Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 8
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna skorar l)æj- |l|Áf%l||| |my arstjórn að kaupa 10 togara |iJ UllW irl ■ W1 Bærinn geri þá út sjálfur, Kraði endurbótum á höfninni og undirbúa fiskiðnað Atvinnumál bæjarins, og þá einkum aukning útgerðarinnar er mál sem verkalýðssamtökin í bænum láta sig miklu skipta. A fundi sínum 5. þ. m. ræddi iulltmaráð verka iýðsfélaganna þetta mál. Samþýkkti'fuhdurinn á- skorun á bæjarstjóm að kaupa 10 togara til bæjar- útgerðar, og jafnframt að greiða fyrir togarakaup- um einstaklinga og féiaga. Reynist ekki unnt að fullnægja eftipspurn Reykvíkinga af hinum 30 umsömdu togurum skoraði fundurinn á bæjar- stjórn að beita sér fyrir því að samið ýrði um smíði fleiri togara. " Þá samþýkkti fundurinn áskorun um að endurbdtum á Reykjavíkurhöfn yrði hraðað með tilliti til aukins skipastóls og fiskiðhaðar. Samþykkt fundarins fara hér á eftir: 10 togarar; tii bæjar- útgerðar. Fundur í Fulltrúaráði verkalýðsféjaganna í Reykja- vík, haldinn 5. nóv. 1945, skorar á. bæjarstjórn Reykja- víkur að kaupa eins fljótt og auðið er, 10 nýja togara með það fyrir augum, að bærinn geri þá út sjálfur. . fr Oreitt sé fyrir einstak- lingum og félögum Jafnframt skorar fundu-r- á bæjarstjórn að beita sér fyr ir því við Nýbyggingarráð <og ríkisstjórn, að öllum þeim ein staklingum og hlutafélögum í Reykjavík, er sótt hafa um nýja togara verði útvegaðir þeir. Samið verði um smíði fleiri togara ef þörf krefur. Reynist. ekki unt að fá alla ofangreinda togara handa samþuð við þess að hún verði fullfær um að taka á móti þeim nýja skipastól, er kemur. Sömu- leiðis skorar fundurinn á bæj arstjórn að hefja nú þegar undirbúning að eigin fiskiðn- aði í sambandi við hinn aukna fiskisklpastól. Flokkurinn sem hræðist . . . Framhald af 4. síðu. þroska efns og hér, kemur; til mála að byggja upp samskon- ar stjórnarfar, þegar hið f jár- hagslega lýðræði verður inn- leitt eins og gert var og gera várð í Rússlandi, þegar sov- étstjórn tók við af keisara- stjórninni: Engln ástæða er til að ætla'að flokkur, eins og t. d. Sjálfstæðisflokkurinn, fari að breyta sér í uppreisn- arklíkú þóft hann missi að- stöðu til valda og þjóðin í krafti þess stjórnmálalýðræð- is sem með henni hefur þró- azt, kæmi á hjá sér hagkerfi sósíalismans og þar með efna þagslýðræði. Hverjum gæti þá komið slík fásinna í hug að fara að hanna þessum flokki að halda fram skoðun- um sínum. Um þetta þarf ekki fleiri orð, engin þjóð sem kemur á hjá sér hagkerfi sósíalismans, . skerðir það stjórnmálalýðræði, sem hún I fær í arð frá áuðvaldsskipu- laginu. Hitt geta sjálfsagt jafnvel Sjálfstæðismenn skil- ið, að ef þýzka þjóðin hefði ætlað að koma á hjá sér sósí- ölsku sklpulagi hefði hún orð ið að banna Nazistafl. sem íslenzkir sjálfstæðismenn eitt sinn voru svo hrifnir af, jajn sjálfsagt og þetta, er hitt óréttlátt að vera lýst sem glæpamanni, fyrir að vilja koma á sem beztri sambúð Breta og annarra Vestur- Evrópu þjóöa. Þar sem Sov- étríkin vildu eiga sem bezta Reykjavíkurbæ og alla um- sótta togara handa einstak- lingum og hlutafélögu-m af þeim þrjátíu togurum, er samið hefur verið um smíði á, skorar fundurinn á bæj- arstjórn að beita sér fyrir því, að ríkisstjórn og Alþingi semji um smíði á nægilega mörgum togurum til viðbót- ar. Endurbótum á höfninni verði hraðað. — Bærinn undirbúi fiskiðnað. Loks skorar fundurinn á hafnarstjórn að hraða sem mest nauðsynlegum endurbót um á. Reykjavíkurhöfn, til sm. Þykir Bretum gert rángt tii fiann sagði að sér þætti það ómaklegt, að allir legð- ust á Breta með hverskonar ásökunum. Þeir hefðu ekk- ert gert af sér annað en heyja styrjöld ásamt öðrum frelsisunnandi þjóðum og veita þjóðum innan heims veldis síns víðtækara frelsi en þær hefðu nokkru sinni notið. Tími væri til kominn fyrir Breta að hrósa sér sjáifir, þar sem engir aðrir gerðu það. íhaldsblöðin í London aka ræöu Bevlns forkunn- ar vel. Frá kosningaskrifstofunni. SAMKEPPNIN Churchill álítur Frh. af 1. síðu. myndu Bretar fúslega að- hyllast þá stefnu. •Segist ekki vera glæpa- maður Bevin kvaðst lofa því a < framvegis yrði komiö í veg , . . ,.. , að þo Englendmgar kæmu a fynr allan undirroiuv , , , , , ° . brezkra send manna í Aust-' h^a ser sosiolsku hagkerfi, og ur-Evrópu gegn Covétríkj-1 Það eru Þeir að byrja að §era- unum. Honum fannst hao. Þó 1 smáum stíl sé, þurfa þeir ekki, munu þeir ekki, banna íhaldsflokkinn. Þetta ætti að vera augljóst dæmi þess að stjórnarfar hlýtur að verða með nokkuð mismunandi hætti þó sósíalistískt sé, hið nágrannaríki j sameiginlega er iLð efnahags- J lega lýðræði, en engin þjóð getur að öðru leyti tekið upp stjórnarfar annarar þjóðar, í einu og öllu, því sérhver þjóð hlýtur að byggja á þeirri menningu og þeim venjum, sem hún tekur í arf. íslenzkir sósíalistar munu byggja á þeirri menningu og því stjórnmálalýðræði sem hér hefur þróazt hvort sem Sjálfstæðisflokknum líkar það betur eða verr. 1: deild 18. deild 7. deild 25. deild 12. deild 21. deild 28. deild 9. deild 6. deild .2. deild 3: deild 14. deild 23. deild 27. deild 19. deild , 26. deild 16. deild 10. deild 4. deild 11. deild 20. deild 15. deild 24. deild 22. deild 13. deild 8. deild 5. deild Á þriðjiidag í næstu viku verður gefið upp hve miklu hver deild hefur safnað pr. félaga, en þessa viku aðeins röð deildanna. Á manntalið skal skrifa alla þá sem hér eiga lögheimili, þótt þeir kunni að vcra fjarstaddir. Munið að láta þá, sem húsriaeðislausir eru í: þess.ari fyrirmyndarborg íhaldsins, skrifa sig á manntalið. Það er sérstaklega. hætt við, að einstaklingar, sem hafa orðið að hrökklast úr bænum vegna húsnæðisleysis, en telja sig eiga hér heima, falli af manntali og kjörskrám. Minnið þetta fólk á að láta skrá sig í. manntalsskrifstof- unni ef það skrifar sig ekki á manntalsskýrslurnar núna annars á það á hættu að falla út af kjörskrá til Alþingis- kosnmga í júní 1946. Æ. F. R. Félagar athugið! Viðgerð á skrifstofu félags- ins er nú lokið, og vei-ður skrifstofan opin framvegis kl. 6,30—7,30 siðdegis. I*ar eru gefnar allar. upplýsingar um starfsemi félagsins. Stjórnin. Söngskemmtun Kvenfélags Nes kirkju eftir til söngskemmtunar í Gamla bíó í kvöld kl. 7,15. Verð ur söngskemmtun þessi óvenju fjölbreytt, og rennur allur ágóði í byggingarsjóð kirkjunnar. Með- al skemmtikrafta er hin vinsæla ameríska söngkona miss Dee Jungers. Pétur Á. Jónisson óperu- söngvari og Karlakór Reykjavík- ur, ,sem hafa löngu unnið hjörtu bæjarbúa, aðstoða einnig við þessa söngskemmtun. Óttinn við framtíðina. Þegar litið er á baráttuað- ferðir Sjálfstæðisflokksins þessa dagana, verður ekki á milli séð hvort hann óttast meira fortíð sína eða frarn,- tíð. Hann veit að fortíðin hefur „skráð letur á vegg- inn“. Hann óttast að forn og ný nazistaöfl innan flokksins bregðist með þeim hætti við dóminum að ekki verði hjá því komizt að banna hann einhvern tíma í framtíðinni. Þessi ótti ætti þó að vera ó- þarfur, lýðræðisöfl vera svo sterk, að þau geti haldið flokknum á vegum laga og lýðræðis jafnvel þó lýðræðið leiddi til bess að komið yrði á hagkerfi sósíal- ismans, og þá er ekkert að óttast. V.ið kveðjum svo flokkinn, sem óttast bæði fortíð og framtíð, með ósk um að hann birti í blöðum sínum megin- efni þessarar greinar, eins og hann hefur áður gert þegar skrifað hefur verið um þá staðreynd að íslenzkir sósíal- istar líti ekk-i á stjórnarfarið í Rússlandi, sem neina al- gilda fyrirmynd og að þeim kæmi ekki til hugar að banna Sjálfstæðisflokkinn þó þeir réðu öllu á íslandi. Bóndinn í Kreml Framhald af 1. síðu. Aldan rís, Aldan brotnar, Hörfað til- nýrra stööva, Fríöartímabilið, Aukið verk- svið, Við fiskidrátt í Jenissu, Frámmi fyrir landabréfinu, Hugsjónir og hermdarverk, Dagskipan Stalíns o. fl.: Ekki er að efa, að þeir Leiðréttiíig Tvær prentvillur hafa slæðzt inn í greina: Ómennskan í land- landbúnaðinum, eftir K. K. L., sem birtist í Þjóðviijanum í gær. Önnur villan er í 5. dálki á 4. síðu. Þar .stendur ofanvert við fyrstu greinaskil: . — — — „Og við verður um- fram allt að tala þannig við þá, að þeir gangi í, Sósíalistaflokk- inn“. Rétt er setningin þannig: — — „Og við verðum umfram allt að tala þannig við þá, að þeir gangi í Sósíalistaflokkinn.“ — Hin prentvillan er á 5. síðu í 1. dálki. Þar stendur: .. „— og þó eru hér, rétt . fyrir utan bæinn víðlendir grasflákar, hundruð hektara, af þeirri ákjós- anlegustu jörð sem hugsast getur til ræktunar" .. Þarna er einni kommu ofaukið. Komman á eftir orðinu „hektara“ á ekki við á þeim stað. því auk þess sem hún veitir upplýsingar um atriði úr ævii Stalíns, sem mörgum hér á landi hafa verið ó- kunn áður, mun Gunnar í innanimunu margir er hlakka til þessari bók smni margt flokksins ættu vissulega að I að lesa þessa bók, Gunnars, | skemmtilegt segja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.