Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. nóv. 1945. •íMviljinn Móðir okkar GUÐBJÖRG EINARSDÓTTIR lézt 6. þ. m. að heimili sínu Bargstaðastræti 46. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 14. þ. m. og hefst með bæn kl. 1. að heimili dóttur hennar Blómvallagötu 13. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Guðrún Angantýsdóttir. Ræða Kristins E. Andréssonar Þakka símastjórn, starfsfólki Landsímans og fjölmörgum frændum og vinum hlýjar óskir og vinum hlýjar óskir og vinsenmd mér sýnda á fimmtugsafmæli mínu 7. nóv. Magnús Þorláksson. Meðalholti 2. TIL SÖLU nýtízku fimm-herbergja-íbúð á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. Nánari upplýsingar gefur Almenna fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Framhald ai 5. síðu. <ir allan sljóleikann og ó- heilindin, ef ekki bein svik- ráð við sjálfstæði þjóðarinn ar, er haldið uppi daglegum lygaáróðri gegn því ríkinu, sem er sterkasta vígi frið arins í heiminum, og hefu; nýlega lagt fram líf millj- óna sona sinna og dætra til þess að bjarga frelsi og lífi smáþjóðanna. Og það er ætlazt til þess af íslending um að þeir verði fyrstir smá þjóða heimsins til þess að fremja verknað, sem stuðl ar að því að skipa þjóðun- tun í fjandsamlegar fylkinr ar og undirbúa styrjöld, sem hefði óhjákvæmilega tortímingu í för með sér fyr ir allar þjóðir. Slíkt væri ekki o'.nasta svik við ísland heldur allar smáþjóðir Ev- rópu. Og þessi svik á áróð- urinn gegn Sovétríkjunum að hylma yfir. En þrátt fyr ir allan áróður, sem hafinn hefur verið að nýju, standa Sovétrík'n sterk í áliti heimsins, og fylgi hverrar þjóðar vex við þá stefnu og hugsjón, sem er grundvöll- ur Sovétríkjanna, fylgið við sósíalismann. Þetta glæðir vonir alþýðu manna um all- an heim, og styrkir jafn- framt aðstöðu Ráðstjórnar- ríkjanna. Þau fengu fyrst allra þjóða það hlutverk að taka upp þjóðfélag sósíal- ismans. Það hefur kostað þau þjáningar brautryðj- andans og ofsóknir, sem hann jafnan verður fyr- ir, en jafnframt hefur það veitt Sovétþjóðunum eld- móð og gleði brautryðjand- ans, kjark hans, metnað og siðferðisstyrk. Það væri að bregðast tízk unni hér, að skiljast svo við ætta efni að minnast ekki á Sovétríkin í sambandi við væntanlegar bæjarstjórnar-, kosningar í Reykjavík. Sovétríkin eru sem sagt orð ið íslenzkt innanlandsmál. Þegar nefnt er húsnæði fyr- ir Reykvíkinga, þá er svar- ið: hvernig er lýðræðið í Sovétríkjunum, og síðan eru húsnæðismálin hrak/u út í horn. Og sé rætt um togara fyrir Reykjavíkur- bæ, þá er spurt: hvaö er um 1vðræðið í Sovétríkjunum. Og fyrr en þið getið geflð i merkilega nýbreytni Xaugatitringur Sjálfstæðis- manna vegna komandi bæjar- stjórnarkosninga tekur á sig furðulegar myndir. N'.estum í hverju Morgunblaði kemur skemmtilegur vottur þessa ó- styrks. Nú er óttinn við valdamissi í Reykjavík kominn á það stig, að forustumenn flokksins lýsa yfir hátíðlega, að þeir ætli að lofa meðlimum flokksins í Reykjavík að segja álit sitt um frambjóð- endur þá, sem ráðaklíku flokks- ins þóknast að bjóða fram Það spaugilegasta er, að for- göngumenn Sjláfstæðisflokksv;.ns( tilkynna það sem stórfrétt og starfi háfræðilega skýr'ngu á lýð- ræðinu í Rússlandi, kemur ékki til mála, að Reykjavík urbúar fái reistar íbúðir ná bærinn kaupi nokkurn tog- ara. Hvernig stendur á því, að ríki, sem annars þykir svo fjarlægt, er svona ná- tengt hagsmunaátökum og kosningaþrefi smábæjar uppi á íslandi? Þetta er flokksins, að þessari sjálfsögðu lýðræðisreglu sé fylgt. Það segir hinsvegar nokkuð um lýðræðis- hugmyndir Sjálfstæðisflokksfor- kólfanna, að þeim skuli finnast þetta í frásögur færandi. Það er á allra vitorði, að megn óánægja hefur ríkt meðal Sjálf- stæðismanna í Reykjavík með þær náttuglur, sem flokksforust- an hefur hvað eftir annað boðið auðskiljanlegt, og alls ekki reykvískum kjósendum. Eftir svo mjög til að undrast yf- L síðustu kosnimra urðu ir Þroun og sigrar Sovet-| ^ sérstaklega háværar. jnkjanna hljota ohjakvæmi Merk bók komin út VÖLUSPA í útgáfu Eiríks Iíjerúlfs í þesari nýju Völuspá heldur Eiríkur Kjerúlf því fram, að íslenzkir og erlendir norrænufræðingar hafi fram að þessu misskilið kveðskapinn í íslenzkum fornbókmenntum, vegaa þess að þeir þekktu engan mæli- kvarða, sem þeir gætu lagt á kvæðin, til þess að ganga úr skugga um, hvort skilningur þeirra væri réttur eða rangur. Eiríkur Kjerúlf heldur því fram, að kvæðin í íslenzkum fornbókmennt- um séu yfirleitt eldri en sagnirnar, og að þau hafi upphaflega verið skráð með rúnum. En vegna þess að stafrófið í rúnaletri var miklu fá- breyttara en í skrifletri, þá varð að rita mörg mismunandi hljóðtákn með einni og sömu rúninni. Þegar kvæðunum var svo snúið til latínu- lesturs, voru rúnirnar oft misráðnar, og síðar er ritin voru afrituð, hafi sumir latínustafirnir verið misskildir, og því hafi kvæðin aldrei komizt óbrjáluð í íslenzk handrit. — Kierúlf telur, að Magnús prófess- or Olsen hafi í ritgerð sinni „Om Troldruner“ fundið lykilinn að því, hvernig skilja megi rétt kveðskap í fornbókmenntum vorum, og í þess- ari nýju útgáfu Völuspár er sá lyki’l notaður í fyrsta sinni. VÖLUSPÁ F/^ ST í ÖLLUM BÓKAVERZLU NIJM Bókaverzlun Isafoldar lega að leiða huga hvc-rs skynsams manns að spurn ingum sem þessum: Eiga framlelðslutækin að vera Nú mun hugsað til að punta svolítið upp á sjálfstæðislistann, það er búið að losa sig við Jakob Möller á þægilegan og virðulegan þeirra „úreltu“ fara. Hitt virðist flokksforustu Sjáf- ir á forustu íhaldsnáttuglanna. Þeir eru ráðnir , að gefa þeim frí frá því að stjórna höfuð- staðnum. í höndum almennings en hátt og tl1 stendur að lata íleiri ekki fárra einstaklinga. Á þací að vera skylda hvers þjóðfélags Og bæjarfélags! stæðisfloksins enn ekki orðið að tiyggja íbúum slnum at-: fyiiilega ljóst, og sjáifur flokkur- vinnu, húsnæði, starfsskil ; urinn er orðinn gamalsdags og yrði og menntun.. Sovétrík- j úreltur. Að það er of seint fyrir in svara þessum spurning, hann áð slá um sig mcð nýjum um játandi. Og það er að|mönnum og lýðræðisaðferðum. þessu leyti sízt að því að Reykvíkingar eru orðnir þreytt- finna, að Ráðstjórnarríkin séu höfð á dagskrá. Og við skulum ekki ætla, að slíkt sé einvörðungu viö bæjar- stjórnarkosningar 1 Reykja- vík. Svipað mun eiga sér stað við hverjar kosningar, í hvaða landi sem þær farj, fram, að Sovétríkin séu köll uð til. Og hver er ástæðan: Einfaldlega sú, að frá þvi Sovétríkin voru stofnuð, hafa þau skipt öllum íbúum jarðar í tvenns konar lið- sveitir, sem heyja skoðana- lega baráttu sín á milli. Sovétríkin, sú hugsjón, sem þau eru orðin til af, veru- lo'kinn, sem þau hafa skap- aö, grípur inn í hugmynda heim hvers manns og skír- skotar til dómgreindar hans og heiðarleiks. Margir þykjast furöa sig á því, hvers vegna Sovétrík- in hafi sýnt svo ótrúlegan mátt og siðferðisþrek í stríð inu. Slíka undrun geta þeir e'nir látið í ljósi, sem ekki vita, hvað sósíalisminn tákn ar. Hann upplýkur ekki að eins nýjum auðlindum jarð- ar, gerir land og atvinnu- tæki og arðinn af-' vinnu fólksins að sameign þjóöfé- r . Ragnar Olafsson Hæstaréttarlögmaðrr og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, Simi 5999 Skrifst.tími 9—12 og 1—5. lagsins, heldur ger.r hann fyrst og fremst þetta: hanu losar úr fjötrum lífskraft mannsins, þá starf:orku og hæfileika, sem legið hafa fjötraðir í brjósti ja-nvel hins einfaldasta, óbrotnasta og fátækasta manns. Hann veitir fram sjálfum afi straumi lífsins. Sósíaiism inn táknar í sjálfu sér llf, en auðvaldsskipulag ð hrörn un og dauða. Og þaö er ’íf- ið; sem sigrar. Þess vegna eru Sovétríkin sterk og vax- andi, og þess vegna er það sósíalisminn, sem á fram* tíðina. Lifi Sovétríkin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.