Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 6
ÞJOÐVILJINN- — V-...; 1 =2=: Föstudagur 9. nóv. 1945. Ullabella ‘v. Selma Lagerlöf: Bernskuminningar Kennslukonan. • Okkur þykir vænt um það á Márbacka, að við höfum fengið svona góða kennslukonu. Hún heitir Aline Laurell. Faðir hennar bjó í Karlstað og var landmælingamaður. Þau voru yíst efnuð á meðan hann lifði. En eftir að hann dó (^ÞETTA Þ.ee'sr baráttan fyrir kosn inva’Tctti kvenna var sem hörðust í Englandi, tók kven- ryttindakbna að nafni miss Emi.lv Davdson það til bfagl', að vekja eftirtekt á sér .osr málefni sínu á eftir- rrr'nndesan hátt: Hún ákvað að stö.vva einn af veðhlaupa- hestunum í Derbykappreið- uT';um ár ð 1913. Hún valdi sér þann hest, sem líklegast- ur bótti til að vinna, tók sér stöðu á hentugum stað og óð fram á brautina, þegar hest- inn. b"r að. Bæði hestur og ríddar ultu út af brautinni við bT'a óvæntu hindrun og sjálf beið konan bana. ★ Eftir bví sem skýrslur hafn ^rlögreglunnar í New York hermdu nokkru fyrir stríð, hefði mátt ætla, að ný sjó- ræningjaöld væri að hefjast. Þurfti 600 manna við höfn- ina, til að halda í skefjum ræningjafélögum, sem fóru um skipin með rupli og rán- um. „Áður fyrr hnupluðu menn köðlum og stálvír við höfn- ina“, sagði blað nokkurt. En nú telia þeir ekki eftir sér að ræna ábyrgðarpósti skipanna, verðmætum varningi og kjör- gripum, hvár sem þéir eru geymdir, samtais árlega fyrir 1 milijón dollara" — sagði blað ð. + Talið er. að á 13. öld hafi verið 19.000 holdsve krahæli í Evrópu. <r—" ■■■■ - - = - John Galsworthy: ] i Bræðralag j varst þá á fyrsta árinu. „Sjáðu hana, Emil“, sagði frúin. Er hún ekki indæl?“ „Jú“, sagði ég. „Vertu alltaf góður við hana Emil“, sagði hún. „Já“, svaraði ég. „Þú hefur svo ljóta skó á fótunum, Emil. Farðu ofan í búð og kauptu þér nýja skó. Segðu, að ég ætli að borga þá“. Þetta sagði hún mamma þín, Ullabella. Eg átti þá skó lengi. — Og hef ég ekki verið góður við þig, Ullabella, eins og ég lofaði?“ Emil var óvenjulega niðurlútur, þegar hann sagði þetta. Það komu kippir í andlitið á honum — allt öðruvísi en þegar hann var að gretta sig. „Emil!“ kallaði Ullabella. „Vertu ekki að gráta“. Hann Emil var reyndar farinn að gráta — svona stór! Ullabellu tók það svo sárt, að hún fór að gráta líka. Malin var bálreið, þegar þau komu heim. Hún hafði verið orðin hrædd um Ullabellu og hótaði að klaga Emil fyrir húsbóndanum. „Þetta hefðij frúin sálaða aldrei leyft“, sagði Malin. Þegar Ullabella var háttuð um kvöldið, bað hún mcmmu sína að. vera líka mamma Emils — án þess að hann vissi. Þá var engin hætta á því, að Emil gerði alvöru úr því að sökkva niður í jörðina — svo djúpt, að Ullabella sæi ekki einu sinni á hárið á honum. Honum varð það þó ekki til sérstakrar ánægju, að setja sig í spor fyrirmyndar- nnar. En jafnvel þó að karl- maður geti aldrei gert sér afstöðu konunnar fyllilega í hugarlund. þá skildi hann þó kjör hennar næsta vel í aðalatriðum. Hún var sveitabarn, tæp- lega tvítug, hvorki „dama“ né reglulega verkakona. Hún var heimilislaus og vinalaus, eftir því sem hún sagði sjálf. Að minnsta kosti var óhætt að fullyrða, að hún átti enga að, sem hún gat leitað til. Þar að auki var hún í eðli sínu atkvæðalaus og „starf“ henn- ar krafðist óvenjulegrar var- kárni. Nú var það orðið hlutverk Hilarys að flæma þessa stúlku aftur út í hættur og óvissu með því að ræna hana því eina, sem var fótfesta hennar í tilverunni. Þetta var cmannúðlegt og gagn- stætt innræti hans. Það var eins og hann hefði gróðursett veikgerða plöntu í skjóli en rifið hana upp með rótum aft-ur og sett hana þar sem allra veðra var von. — Og svo voru það þessir dular- fullu, fjarlægu tónar, sem hann hafði heyrt í hitasjúk- um draumi um nótt, þegar hann sat við glugeann og hlustaði á vagnhljóðið nálg- ast markaðstorgið. Þess vegna var hann næsta daufur í dálkinn næsta mánu dag, þegar hann beið hennar 1 vinnustofu s'nni og gekk um gólf. Stofan var hvítmáluð og húsgögnin ljósbrún. Bækurn- ar voru bundnar í hjartar- skinnsband og samlitar hús- gögnunum. Hér voru engin blóm. Gluggarnir sneru und- a'n sól. Þetta var ekki heim- kynni æskunnar, heldur mið- aldra manns. Hann kallaði han’a inn til sín í þeim tilgangi að segia henni það, sem um var að ræða í sem fæstum orðum og lúka bví af. En hanmhafði hvork' tekíð innræti sjálf | sm með í rei'kninginn né., kvenlegar tilfinningar henn-1 ar. Þrátt fvrir allt, sem hann j hafði les'ð. gerði hann sér j ekki grein fyrir. hvað svona j skvndileg ráðstöfun gæti haft í för með sér. Honum var það heldur ekki ljóst. að þessi unga stúlka le't ósjálf- rátt á sig ssm eign hans, síð- an hann gaf henni fötin. Hún 'stóð frammi fyrir hon um eins og hundur. sem hús- kónd'nn er að yfirgefa, og starir á hann raunalegum, kvíðafullum spurnaraugum. Augu hennar gljáðu, eins og tárin væru að brjótast frarn, og hver taug í líkama hennar virtist hrópa: „Eg veit vel, hvers vegna þú gerð ir boð eftir mér“. Þegar Hdary sá hana þann- ig varð honum innanbrjósts eins og manni, sem fær skip- un um að húðstrýkja félaga sinn. Hann braut unp á öðru umtalsefni á meðan hann var að átta sig, og sourði hvað hún hefði fyrir stafni. Stúlkan reyndi auðsjáan- lega að telja sér trú um, að kvíði hennar hefði verið á- stæðulaus. Hún sagð:. að þegar gott væri veður, færi hún fyrr á fætur, gerði við fötin sín og tæki til í herberginu. Það hefði komizt mús inn í her- bergið og nú hafði hún keypt sér músagildru og veitt 1 hana mús í nótt. En þá hafði hún ekki haft hug til að drepa hana heldur sett hana í blikkdós og sleppt henni um leið og hún fór að heiman. Fyrirmyndin sá það undir eins, að Hilary hlustaði á þetta með athygli. Hún hélt áfram og sagði. að sig tæki alltaf sárt að sjá hungraða ketti og húsbónda- lausa hunda — og hún lýsti e'num slíkum hundi, sem hún hafði séð. Ekki hafði hún bó þorað að segja neinum lögregluþjóni frá honum. Lögregluþjónar horfðu alltaf eitthvað svo undarlega á mann. Orð hennar létu eins og að- vörun í eyrum Hilarys og hann le't undan. Fyrirmyndin sá. að honum stóð ekki á saman og revndi að færa sér það í nvt. Hún fór að segia honum frá vmsu sem húri hafði hevrt, að lög- reglan gerði-fólki — en á sama augnablik' varð hún. bess vör, að b-'ð var ekki betta, sem gerði hann ó^óleg- an, svo að hún breytti um umtalsefni og sagði honurr hvað hún borðaði á morgn- ana, hvað hún kvnni vel v"ð sig í nýju fötunv.m. hvað her bargið hennar væri gott og hvað Creed gamli væri sér- v.itur — hann lét sem hann sæi, hana ekk!, þegar hún mætti honum á rtíorgnana. Þar næst sagði hún honum. hvar hún hefði leitað sér at- vinnu og hvar hún hefði von um að fá eitthvað að gera. Mr. Lennard þrábað hana að s'tia fyrir. Hún leit snöggvast á Hil- ary — aðeins augnablik, — og sagðist geta fengið nóg að í gera, ef hún vildi sitja fyrir eins og listamennirnir vildu. En hún ætlaði ekki að gera bað vegna þess, að hann hafði sagt að hún skyldi ekki gera það og auðvitað sagðist hún ekki vilja það sjálf held- ur. Henni féll ágætlega að skrifa fyrir mr. Stone.----- Hún nefndi Hughshjónin ekki á nafn. Öll þessi ein- íeldnislega þula hennar var fram borin í þeim ákveðna tilgangi að sjá hvað helzt hefði áhríf á hann. En í hvert skipti, sem hún leit á Hilary, varð augnaráð hennar eins og þegar tryggur hundur lít- ur á húsbónda s'nn. Þetta augnaráð hitti við- kvæmustu blettina á þeirra veiku brynju sem hann var gæddur frá náttúrunnar hendi. Það h'tti hans innri nann, hjartagóðan og fals- lausan. Honum fannst hann vaxa af því, að unga stúlkan skyldi líta upp til hans, og hann var henni þakklátur. Hann hafði alltaf stillt sig um að leita nánari skýringa á tilfinningum hennar. En þá skýringu var ef til vill að finna í því, sem málarinn hafði sagt: „Það hefur víst eitthvað komið fyrir hana“. Ef til vill var saga henn- ar nauða hversdagslegt ást- arævintýri sveitastúlku og sveitaDÍlts, hugsaði hann. En gat þá ekki verið, að ung og frumstæð ást hennar, sem hafði bakað benni svo þunga reynslu le'taði nú inn á gagn stæðar brautir? Af hverju sem auðsveipni hennar kom, got Hilary, sem heiðarlegur maður, ekki ann- að en verið þakklátur fyrir hana. En hann hafði'einmitt kallað hana hingað til að segja henni. að hún væri honum t!l óbægina. Hingað t'l hafði hún vakið hjá honum svioaðar tilfinn- maar og hann væri að klappa kálfi' eða folaldi og bær voru blandaðar kímn’'. En nú — hegar hann ætlaði að kveðja hana, varð hann að spyrja siálfan sig, hvort þetta væri ollt og sumt. M’naodq, kons inn, læddist á milli húsbónda síns og gests ins og urraði. Stúlkan strauk blekugum fingrum eftir öskubikar, sem atóð á borði. Hún brosti raunalega og biturt í senn: ..Þessi tík hefur aldrei vilj- að siá mig. Hún veit, að ég á ekki hér heima og henni gremst, að ég skuli koma híngað. Hún er afbrýðisöm.“ Hilary sourði stuttlega: Hafið þér eignazt nokkra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.