Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 2
ÞJ0ÐVI2.JINN Föstudagur 9. nóv. 1945. NÝJA BÍÓ Vandamálið mikla (Det brændenne Spörs- maal) Dönsk mynd eftir leik- ritinu „Storken“, eftir Thit Jensen. Aðalhlutverk leika: Poul Reumert. Bodil Kjer. Poul Reichardt. Sýnd kl. 9 Óveður í aðsigi Spennandi mynd frá New York, í ófriöarbyrjun. Joan Bennett. Milton Berle Sýnd kl. 5 og 7 $$$;& TJARNARBÍÓ '$$$$£ Sími 6485. Kvöld eftir kvöld (Tonight And Evry Night) Skrautleg dans- og söngvamynd í eðlilegum litum frá Columbia Ritha Hayworth Lee Bowman Janet Blair Sýnd kl. 9. Sonur greifans Monte Christo Sýning kl. 5 og 7 Fjalakötturinn sýnir sjónleikinn Maður og Kona eftir Emil Thoroddsen í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2. Unglinga vantar strax til að bera Þjóðviljann til kaupenda á Vesturgötu. Afgreiðsla Þjóðviljans Skólavörðustíg 19, sími 2184. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Kosningaskrifstofa Sósíalistaflokksins er opin alla virka daga ki. 4-7 liggur leiðin 1 Daglega NÝ EGG, soðin cg hrá. Iíaffisalan HAFNARSTTíÆTl 1«. Daglega kemúr fram í búðina Telpukápur og Drengjafrakkar Saumum einnig telpu- kápur eftir máli. Verzl. Barnafoss, Skólavörðustíg 17. Vantar húsnæði stórt eÖa lítiö. Tvennt fullorðiö í heimili. Há leiga (jafnvel fyr- irframgreiðsla). — Símaafnot, tungumála- kennsla og húshjálp, ef óskað er. Afgreiöslan vísar á. Stofnfundur í Prentsmiðju Þjóðviljans h.f. verður haldinn miðvikudaginn 14. þ. m. í fundarsal Mjólkurstöðvarinn- ar, Laugav. 162 og hefst kl. 20,30. Dagskrá fundarins verður þannig: 1. Samþykktur stofnsamningur og lög fyrir félagið. 2. Kosing stjórn og endurskoðendur. 3. Önnur mál. Geti hluthafi ekki mætt á fundinum verður hann að senda fyrir sig umbjóðanda. Árni Einarsson Kristinn E. Andrésson Stefán Ögmundsson Stuðningsmenn s e r a Óskars J. Þorlákssonar hafa opnað skrifstofu í Hafnarstræti 17 (austustu dyr) Opin alla daga frá kl. 2—7 og 8—10 e. h. — Sími 5529. Vörubílstjórafélagið Þróttur Félagsfundur verður haldinn 11. nóv. 1945 og hefst hann kl. 2 e. h. í húsi Alþýðubrauðgerðarinnar við Vita- stíg. Stjórnin. Kaupið Þjóðviljann Félag íslenzkra leikara. KVÖLDVAKA 12. í Listamannaskálanum mánud. þ. m. kl. 9 e. h. Margþætt skemmtiskrá og dans. Samkvæmisklæðnaður. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 3—6 í Listamannaskálanum. Valur víðförli DOCTOR. 500ZTRETURN9 HQME, PE fíNDS P/NKY A5LEEP. TbfEN, 6DIN& TO A DPAWER, ME REMOYES.. I 17-li Myndasaga eftir Dick Flo.vd Þegar læknirinn kemur heim finnur hann Val sofandi og fer að sinna öðru. ovaísia vei, Vaiur. Vaiur: Kvernig líður Kalla. Læknirinn: Betur, ég náði kúlunni. Valur: Eg þarf að spyrja þið að dálitlu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.