Þjóðviljinn - 09.11.1945, Side 3

Þjóðviljinn - 09.11.1945, Side 3
Föstudagur 9. nóv. 1945. ÞJÓÐVILJIMN 7 t------------------ ' s ÍÞRÓTTIR Ritstjóri: F R í M A N N HELGASON Oft hefur veriö um þaöj deilt, að hve mik’.u leyti | konur ættu aö iðka íþróttir og í hvaða formi. TjI gam- ans fyrl’r þá, sem láta sig skipta íþróttir kvenna og hafa meö þjálfun þeirra að gera, fer hér á eftir álit norska íþróttalæknisins og ólymyíutugþrautarmeistar- ans Helge Lovland í þessu efni: AÖ nútímakona þarfnisú og hafi rétt til aö iöka í- þróttir er hafið yf r allan efa. Konan er frá líkam legu, lífeðlisfræðilegu og sal fræöilegu sjónarnvði svo ó- lík körlum, aö telja má til hreinna undantekninga ef hún getur keppt við þá í ein stökum íþróttagreinum. Því má strax s’á föstu, að það verður aö vera munur á íþróttaiðkunum karla og kvenna. Sé þessa ekki gætt méð kvennaíþróttir, geta þær þær orðiö konum bæöi ó- heppilegar og skaölegar. Þessi atriði ættu að vera ó- frávíkjanleg krafa: Eigi flokkun, sérstaks æfingaval, þjálfun og keppni takmark- ist og miöist við kvenna hæfni. Þótt kona sé útilok- uö frá því aö iöka mai-g:>r íþróttaævingar, þá eru saml sem áður margar greinar sem nútímakonan getur fengið af hæfilega hre"S ingu,'ho'Ibrigöi og keppni, án þess að hún meö því eigi á hættu aö verða karlmann leg. Þaö kven’ega' má ekki glatast viö iökun íþrótta. Hún á því að iðka þær’ greinar sem eru henn' eöii- legar. ViÖ val þessara æfi-, inga veröur þess vegna, meö' tilliti til h/nna sérstöku eig I inleika konunnar, að yfir- vega nákvæmt þaö sem mælir með og mót:. Þaö eru ennfremur tvö atriöi sem velta skal athygli, en þaö eru ánægju- og glef 'augna- blik/n og að konurnar nái fljótt valdi á æf ngunum svo framför verði fljóu sjáanleg. Jákvæðir eiginle'kar kon- unnar liggja í því, aö ná stíl, mýkt og hrynjandi- Þetta er ef til vill á tæðan j til þess að konan getur t. d. í sund'nu næstum náö ár- ang:í eins og karlar, þrácí fyrir að það krefst bæði krafta og þcls. Hentugar kvennaiþróttir, hliðstæðar sundi og leikfimi eru’ frjálsar íþróttir, knatt hi kir, tennis og listhlaup á skautum, golf, skylnr.ngar og léttar skíðagöngur. Konan er frá náttúrunn- ar hendi búin miklu þoli, en það er á annan hátt cn karla. Það mætti segja aö konan sé ,.seig“, en yfirleitt kraftlíVl. Iþrótt'r, sem krefj ast mikils þols lienta ekki. Ilvernig fer það annars með kvenlegan yndisþokkann, , þegar kraftarnir þrjóta, og þær því'nga sig áfram ó viíjaþrekinu einu? Allar 'prekraunir veröa óeðlilegar. Þess vegna má m skunnar- laust strika út af æfinga- 1 sta kvenna þær æí ngar, sem krefjast þols og snerpu svo sem glimur, hnefaleika, lyftingar, knattspyrnu, lang hlaup, íshockey, sundknatt- leik, langgöngur á skíð'um, hjólreiðar o. s. frv. „Kajax- róöur“, skiðagöngur og hjól relöar geta veriö ágætar sem leikur. Bandy (elns- konar íshockey) er hæpiö en meö rólegum leik getur það þó gengið og sama má SLgja um handknattleik. Svo koma nokkrar grein- ar sem skoöanir geta verið skiptar um. 1 frjá’.sum íþróttum ættl að sleppa nokkrirm grein um, en þó heldur maður efc ir æfingum eins og t. d. spretthlaupinu, grinda- hlaupinu, hástökki. lancr- stökki og spjót- og kringlu- kasti. I íþróttum á þátttaka kon ■ .r nar aö vera sérstök. Þaö fer ekki vel aö hún taki þátt í æf'ngum karla serr e:nkennapt af gneistandi j viljakrafti, æfingum, sem eru vísindalega niöurraðaö- ! ar og markvisst. Konan á ' að le'ka fram íþrótt sína. Fyrir hana verður keppnin i aö vera aukaatr'ði. Hið' kvenlega veröur sö varveit- ast, jafnvel þó það veiki sig- urmögulci'kana. Hingaö til hefur fimleika- æf ngum kvenna veriö stjórnað af kör'um hér á landi. Þetta er að sjálfsögðu óheppilegt. Við sjáum hve furöanlega hratt kvennaleik jfimin breyttist og varö vin- ! sælV eft'r að kona tók aö ! sér stjórnina og þannig a | þaö einnig að vera í öörum I íbróttagreinum. — í fáum oröum: í hinni frjál u í- ''i’óttaæfineu e'-m ibrótV. ^ kvenna aö fá sjálfstjórn og j sitt eigið landsamband. Þá j fyrst munu framfarirnar i kema. Hún er að búa sig undir . að kasta kringlunni. Bezla knattspyrmifélag Rússa á ferð í Englandi Um það hafa borizt fregn ir, aö um þessar mundir sé( á knattspyrnuferöalagi í | Englandi, knattspyrnufélag ,,Dinamo“ frá Moskva. Er á- J kveðiö að lið þetta keppi við fyrsta flokks liö Breta (1. d'vision). Dinamo varð í ár íigur- vegari í landskeppninni 1 meistaraflokki, en þar keppa 12 félög í tvöfaldri keppn:. eða alls 22 ieiki hvert. 1937 og 1940 varö fé- lagið einnig Rúss’andsmeist ari. L’ðiÖ vann 17 leiki í röð og þóiti það rnjög gott. Fékk 40 stig en ZDKA. varð nr. 2 og fékk 39 stig. Þriðja félag'.ð fékk 27 stig. í þessum flokki leikur ann- aö félag sem heitir Dinamo varö nr. 4, en þaö er frá Tbilisá. Félagiö á stóran og glæsi- legan völl, sem kenndur er við þaö, og rúmar áhorf- endasvæöi hans um 80 bús. manns. — 1 cup-keppninni rússnesku varö Dinamo í úrsVtum, en tapaöi fyrir ZDKA með 2:1. ‘ J Þetta mun í fyrsta sinn sem rússnoskur flokkur leggur leið sína til Evrópu til keppni í knattspyrnu. Verður fróölegt aö sjá hvernig Rússarnir standa 'ig. Þegar Svíar unnu Normenn 10:0 Viðbúin að kasta sér til sunds. Fréttir frá L S. í. Farandkennsla Axel Andrésson hefur lok- iö handkirattle ks- og knatt spyrnunámskeiöi hjá í- þróttafél. Samrining í Ólafs firði. Nemendur voru 108. Námskeiöiö stóö yf r frá 25. ent. til 14. okt. sl. Þá hefur A.xel einnig lokið námskeiði í Bo’’'rarnesi, sem stóö yfir j frá Ó.5. okt. til 2. nóv. sh ! Nemendur voru 87. Axel er j nú meö námskeið á Hvann j eyiú j Giöf til Í.S.I. i Rauöi kross Islands 'nefur Sunnudaginn 21. okt. fór fram fyrsti landsleikur Norö manna eftú’ stríöð. Vár hann háöur á Rásundo-vell- inum í Svíþjóð, fyrir 30 þús. áhcrfenda. Var Norðmönnum vel fagnaö af áhorfendum, og ef til vill hafa fæstir buizt við miklum íþróttalegum ár angri,- heldur var vitundin um það aö aftur voru frjál? ir Norðmenn komnir til friö I samrev keppni, sem vakti hrfnihgu. Ekki voru liðnar nema 40 sek. þegar Vincent Per- j sen geröi fvrsta markið. Frá j byriun mátti siá. að Norð- j j menn áttu erfitt meö aö ná 1 tökum á leiknum. Hálfieik ■ | unnn endar 4:0. Menn ! bjuggust við að Sviar j mundu minka hraöanneftir i hlé en þeir uku heldur viö j því lci'knum lauk méö j 6 gegn X). I augnablikinu er , of mikl ll munur á getu þes-. ara þjóöa, þó brá fyrir hjá gefiö Í.S.Í. 800 ullarábre ð- ur.'Hefur þeim verið ráö- stafaö til iþróttahelmilis í. S.í. og skiöaskála víösvegar á landinu. Norömönnum laglegri knatt meöferö, og þaö skal sagt þeim til hróss, að þeir léku lók'nn h:l enda, en fóru aldrei í vörn. Þá skorti þjálfun á við Svía, enda hafa þeir haft pnnaö aö gera síöustu árin Tveir menn í l;ði þeirra báru af, en það var Kristían Henriksen, sem vann og hamaöist allan tíman, og R. Olsen, sem haföi vanþakk- látt starf aö gæta Gunnars Gren. í öftustu vörninni var Tom Blom, ekki e'ns góöur í mark'nu og IMízt haföi verið við,- Holmsen var góð- ur og varamaöur Rolvs Jó- hannesen (en hann meidd ist), stóð sig betur en Jó- hanne'en. Framlínan gat s:g hvergi hreift. Raunveru lega var hinn gamlá „tekn- iski“ Mar.'nsen beztur. Jón Sveinsson byrjaöi veikt. Brynhildssen vann m’kið en var of seinn. Brunstad var ólíkur og á sínum fyrri landsleikjum, hann var varla meir en skugginn af sjálfum sér. í þe'ssu liöi Norömanna kepptu 7 af þeim sem unnu Bronsverölaunin á Olym- píuleikjunum í Berlín 1933. íþróttir kvenna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.