Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.11.1945, Blaðsíða 5
Fösudagur 9. nóv. 194&. ^IÖÐVILJINN Ræða Kristins E. Andréssonar Rússland, fóru Vesturveldin strax aö draga af sér, og þaö var sannarlega aumk- unarvert stríö er þau háöu, meöan beöiö var eftir, aö Rússum blæddi út. En eftir sigurinn við Stalíngrad, er táknaöi straumhvörf í styrjölcknni, gerbreyttist af- staöa þeirra. Þá var strax stofnaö til nánara sam- starfs viö RáÖstjúrnarrikin, og hin fræga Theheranráð- stefna var háð, þar sem full trúar stórveldanna þriggja komu sér ekki aðeins saman um styrjaldai-markmiö, held ur stefnuna eftAr stríðið, er sigur væri unninn á fasista- ríkjunum.Og eftir þetta var skammt aö bíða eftir inrx- rásinni aö vestan. Þaö sem eftir var styrjaldarinnar bundust síöan þjóðirnar, er áttu í stríöinu, æ nánari tengslum og mynduöu síð- an Bandalag hinna samein- uðu þjóöa og öryggisráö til að vernda friöinn í margar kynslóöir. En nú í styrjald- ar lokin, og aö því er virð- ist í sambandi viö uppfinn- ingu kjarnorkusprengjunn ar, breytist viðhorfið til Ráð stjórnarríkjanna skyndilega aö nýju. Auövaldið rankar eins og allt í einu viö sér. ÞaÖ hélt, aö það hefði nýtt afl, er það gæti beitt. Allt friðartal er á svipstundu gleymt. AUai' þjáningar ný- afstaöinnar styrjaldar. Um ekkert er ritaö nema al- mætti kjarnorkusprengjunn ar 1 komandi styrjöld og hiö mj'kla vald þeirra þjóöa, sem eigi leyndardóm þessar- ar uppfinningar, til þess að geta tortímt öörum þjóöum. Alveg jafnhliöa þessu heyr ist um kröfur Bandaríkj- anna til herstööva víösv., og kemur upp mikill þytur um nauösyn svonefndrar vest- urblakkar, nauösyn þess, aö þjóöir Vesturevrópu og Bandaríkin skipi sér í fylk- ingu, jafnvel hernáöar- bandalag, sem þá átti nátt- úrlega aö skiljast sem und- irbúningur nýrra áætlana um styrjöld gegn Sovétríkj- unum, að þessu sinni ekki undir forystu Hitlers, held- ur líklega Trumans, forseta lýðveldis Bandaríkjaþjóö- anna! Á þessum æsingum hefur gengiö undanfariö, og fo'tletraðar fregnir hafa ver iö birtar um ósamkomulag stórveldanna, óþjálni Rússa o. s. frv. Sovétrikin virðast þau e';nu, sem tekiö hafa þessum viöburðum meö still ingu. Stalín fór í orlof suö- ur á Krím og hefur haft hljótt um sig og þykir sein- látur aö svara bréfum frá sjálfum Truman. En sam- hliða þessu koma fram æ fleiri • ummæli vísinda- manna, er aö kjarnorku- rannsóknunum unnu, um nauösyn þess, aö þessi upp finning veröi gerö áö sam- eign allra þjóöa og í ööru lagi upplýstu þeir, áö kjarn orkusprengjan gæti ekki oröið leyndarmál til lengd- ar, hver iönaðarþjóö sem Flokkurinn sem óttast bæði fortíð og framtíð III. væri mundi geta framleitt hana á einu misseri og jafn- vel i*ru að berast fregnir um, aö Rússar mundu þeg- ar hafa þessa uppfinningu. Og allt í einu rýkur vind- urinn úr belgnum. Eftir allt moldviðrið í blööum og út- varpi, kemur Byrnes, utan ríkisráöherra Bandaríkj- anna, fram á ræöupallinn og steypir. eins og köldu baöi yfir allá, sem voru farn ir að gera sér vonir um upp siglandi styrjöld gegn Sovét ríkjunum, með því aö lýsa yfir, aö R^ndai’íkin mundu ekki taka þátt í neinni ríkja samsteypu í Evrópu, sem beint væri gegn Ráðstjórn- arríkjunum. Þar með var kjarnorkufrumhlaupið liðið hjá, og tekin eru upp blíö mælii aö nýju. Og auövald- ið fær á næstunni anna'ö aö hugsa um: milljónir atvinnu leysingja, verkföll og kreppu. En hamagangurinn undanfarið hefur ljóslega. komiö upp um innræti þess og tilgang. Sérstaklega hef- ur auövald Bandaríkjanna auglýst sig fyrir ölluivi heimi sem reiðubúiö til þess aö flana út í nýja styrjöld og vilja taka við af Hitler með ný heimsdrottnunará- form. Þetta mætti veröa þjóðunum alvarleg viövöi’- un. í öllu þessu sambandi er hins vegar reynt af erind- rekum auðvaldsins aö' gera Sovétríkin torti-yggileg sem ríkii, er ali meö sér stói'velda di’aum og vilji ásælast ann ai’ra þjóöa lönd. Svo langt hefur þetta gengiö hér á landi, að þegar fregnir ber- ast um óskir Bandaríkj- anna eftir leigu hei’stöðva á Islandi, snúa borgarablöö in þvi vi'ö og setja yfir þær fregnir, aö svo miklu leyti sem þau halda þeim ekki leyndum, fyrirsagnir á þá leið, aö Rússar krefjist her stööva á r'num staö eöa ööi’um. Og dagblaö eins og Vísir hefur ekki getaö duliö fögnuð sinn yfir pví, aö ís- lendingum skuli gefinn kost ur á aö veröa fyrst/r til aö láta drepa sig í yfirvofandi kjai'nsprengju styrjöld, o,;, þaö krefst þess bókstaflegu aö íslendingar hlaupi til og selji af hendi landsréttind! sín, ári eftir aö þeir stofn- uöu lýöveldiö, og stofni sjáií stæöi, þjóöemi, tungu og menningu í beinan voða. Og svo heyrnarsljó eru borgara blöðin oi’ðin á málstaö ís- lendinga eöa svo beygö í auðmýkt undir erlent vald, aö ekkert þeirra, hvoi’ki Morgunblaöiö, Vísir, Alþýöu blaöiö né Tíminn, birtir nið urlagsoröin í ávarpi háskóla rektors, Olafs Lárussonar, prófessors, til stúdenta, þar sem hann skorar á þá áö standa á veröi um líf og frelsi þjóöarinnar gegn aihi ei’lendri ásælni og ágengni, hvaöan sem hún kæmi og í hverri mynd, sem hún birt- ist. En til þess aö bi’eiöa yf- Framhald á 7. síðu. Fortíð Sjálfstæðisflokksins í hæjarmákuium er rétt lýst með orðunum: atvinnuleysi, hús- næðisleysi, vatnsleysi, sjúkrahússleysi, skóla- leysi skipulagsleysi o. s. frv. Framtíðarmál floldtsins er barátta gegn hinn efna- hágslega lýðræði Þegar litið er yfir sögu Reykjavíkur verður ljóst að ekki er undrunarefni þó að Sjálfstæðisflokkurinn óttist fortíð sína. Þessi flokkur hefur stjórn- að málefnum bæjarins frá upphafi vega sinna, hann hefur stjórnað honum á tím- um friðar og tímum stríðs, hann hefur stjórnað á „noi- mal“ og „ónormal11 tímum, eins og talsmönnum hans er gjarnt að kalla það. Aðalein- kenni friðartímanna var at- vinnuleysi. Ár eftir ár gengu verkamenn höfuðstaðarins verklausir dögum og mánuð- um saman. Dýrmætustu eign bæjarfélagsins, vinnu- aflinu, var kastað á glæ og auðlegð lands og sjávar var ekki hagnýtt sem bar.. Endurminning þessara ára er öllum verkaimönnum sem martröð. Ekki var húsnæðisástandið betra, þúsxmdum saman bjuggu Reykvíkingar í heilsu spillandi húsnæði. Þetta ástand var fórn sem bæjarbúar færðu skurðgoði Sjálfstæðismanna, „einkafram takinu“ og fylgikonu þess, hinni frjálsu samkeppni. Atv'nnuleysið cg húsnæð- isleysið var bein afleiðing þess að bænum var stjórnað eftir úreltum sjónarmiðum, honum var stjórnað með hags muni h'nna fáu fyrir augum án tillits til hagsmuna heild- arinnar. Þetta var á tíma friðarins. Svo kom stríð og með því kom atvinna. „ Mtt er svo illt / að einungi dugi“ má segja um það, en ekk; batn- aði húsnæðisástandið. eng- inn heilvita maður bvxt við að íhaldið leysi húsnæðismál- in, en allir vita að fái það að ráða, kemur atvinnulej's- ið aftur, það er bein afleið- ing af íhaldsstjórn. Að þessu sinni skal svo að- eins minnzt á þá staðreynd, að engar hinar sameiginlegu þarfir bæjarbúa hefur Sjálf- stæðisflokkurinn leyst fyrr en um seinan, og engin þess ara þarfa, er nefnd, án þess að skeyta við hana orðinu leysi. Reykvíkingar kannast við vatnsleysi, Tafmagnsleysi, skólaleysi, sjúkrahússleysi, skipulagsleysi o. s. frv. Þannig er fortíð ihaldsins1 í bæjarmálunum. Fjöldi þeirra m'anna sem þessum flokki hefur fylgt að málum, veit nú að það var röng stefna í fjárhags og atvinnu- málum sem þessu olli, þessi fjöldi skilur að stefna Sjálf- stæðisflokksins er úrelt og dauðadæmd.. Hinsvegar er forustulið flokksins, sem sum part af persónulegum metn- aði og sumpart vegna per- sónulegra hagsmuna, vilja halda dauðahaldi í hina úr- eltu stefnu, en þetta forustu- lið óttast fortíð flokksins. Þess vegna forðast það að tala um þau raunhæfu mál- efni sem bæjarstjórnarkosn- ingarnar munu snúast um, og hefur uppi þeim mun há- værara þvaður um fjarskyld efni. Baráttan gegn efnahags- lýðræði Megin þáttur þessa þvaðurs er í fáum orðum sagt eitt- hvað á þessa leið: „Það er einræði í Rússlandi, svívirði- legt einræði, Sósíalistaflokk- urinn er rússneskur flokkur, en ekki íslenzkur. Hann ætlar að koma hér á rússnesku stjórnarfyrirkomulagij hann ætlar að banna Sjálfstæðisr flokkinn og yfirleitt alla stjórnmálaflokka nema komimúnistaflokkinn“. Ósköp hljóta þeir flokkar að vera snauðir af málefnum sem geta gert svona mark- laust þvaður að sínu megin áróíursefni fyrir kosningar. Hvergi örlar á sannleika eða viti i þessum áróðri. Það er ekki einræði í Rúss- landi og hefur ekki verið það síðan keisarinn leið. Þar er þvert á móti fullkomnara lýð- ræði en í nokkru auðvalds- þjóðfélagi, því að hvert það ríki sem tekur upp sósíalskt hagkerfi, stígur stórt spor á þróunarbraut lýðræðisins, það innleiðir hið efnahagslega lýðræði, til viðbótar því stjórnmálalýðræði, sem það tekur í arf frá auðvaldsþjóð- félaginu. Hvað Rússland snertir, má ekki gleyma því, að auðvalds skipulagið gaf því aldrei, ekki svo mikið sem forsmekk stjórnmálalýðræðis. Bein og rökrétt afleiðing þess var það áð valdataka sósíalismans gat þar ekki orðið með öðrum hætti, en hún varð. Úr því að lýðnum var varnað frels- isins með valdi, hlaut hann annað tveggja að búa áfram við ánauð eða taka það frelsi sem honurn bar með valdi. Hann tók hið efnahagslega frelsi, og hann tók að byggja upp það stjórnmálafi’elsi sem drottnar auðvaldsskipulags- ins höfðu neitað honum um. En þessir drottnar vildu ekki láta drottinvald sitt af hendi án átaka og þeir hugðust að ná því. aftur með átökum. Bæði heima og erlendis böi’ð- ust þeir fyrir gagnbyltingu. Gegn þeim varð hið sósíal- iska þjóðfélag að verja sig. Starfsemi þeirra bönnuðu þau, sérhver þau samtök sem vitað var um að beittu sér fyrir uppreisn og ofbeldi gegn hinum ungu Ráðstjórn- arríkjum, voru bönnuð. Þess- ar aðferðir varð að nota í hinum sósíölsku þjóðfélög- um. sem engan lýðræðisarf fengu frá skipulagi auðvalds- ins. All-ir sósíalistaflokkar, hvar sem eru í heiminum, stefna að því að innleiða hagkerfi sósíalismans. Með því hyggj- ast þeir stíga eitt stærsta spor.'ð á þróunarbraut lýð- ræðisins. þeir ætla að inn- leiða hið efnahagslega lýð- ræði til v'ðbótar því stjórn- málalýðræði sem fvrir er. Gegn þessu stóra framfara- spori á þróunarbraut lýðræð- isins berjast afturhaldsöfl allra auðvaldslanda, alveg með sama ákafa og með sömu fyrirlitningu fyrir staðreynd- um, eins og fyrirrennarar þeirra börðust gegn hinu stjórnarfarslega lýðræði. En barátta þeirra er vonlaus, flest. ef ekki öll, lönd Ev- rópu munu á allra næstu ár- um innleiða hjá sér hið fjár- hagslega lýðræði. Flokkar, hliðstæðir Sjálfstæðisflokkn- um, sem berjast gegn því, eru svo að segja þurrkaðir út í hverju landinu af öðru. Nú er það öllum ljóst sem eitthvað vilja vita, að í engu því landi þar sem stjórnmála- lýðræði hefur náð álíka Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.