Þjóðviljinn - 29.12.1945, Qupperneq 8
íhaldslýðræði að verki
hafa unnið að því aS útiloka
sósíalista frá því að fá hús fyrir kosningaskrif-
stofu sína
Velta happdrættis Háskólans
aukin um 20 af hundraði
Vinningaf jöldi eykst að sama skapi, verður
7200 í stað 6000. Háskólinn á nú mörg óleyst
verkéfni fyrir höndum
Austrænt - vestrænt
eða bara Reykjavíkur-íhalds-Jýðræði?
Sósíalistaflokkurinn hefur
leitað til Skemmtifélags
Góðtemplara um að fá leigð
an Listamannaskálann fyrir
kosningaskrifstofu 1 sam-
handi vð bæjarstjórnarkosn
ingarinnar, en skemmtifélag
þetta hefui’ með leigu Lista-
mannaskálans að gera.
Þessai’i beiðni Sósíalista-
flokksins hefur verið synjað
og er neitunin um að leigja
flokknum skálann rökstudd
á þennan veg:
„Stjóminni (þ. e. stjórn
SGT) hafði borizt samskon
ar beiðni frá þrem stjórn-
málaflokkum, þ. e. Sjálf-
stæðisflokknum, Alþýðu-
flokknum og Sósíalista-
flokknum.
S.G.T. er hlutlaUst í Stjórn
málum og getur því ekki
leyft einu félagi umfram
öðru afnot af Listamanna-
skálanum til stjórnmála-
starfsemi11.
Neitun þessi viröist byggð
á harla einkennilegri hlut-
leysisafstöðu, þar sem vitaö
er:
í fyrsta lagi að Sósíalista-
flokkurinn sótti fyrstur um
leigu á húsinu og
í öðm lagi hafa báðir hinir
flokkamir yfir samkomuhús
um að ráða og er vitað áð
umsókn þeirra um að fá
leigöan Listamannaskálann
er einungis gerð í því skyni
að gera tilraun til að úti-
loka Sósíalistaflokkinn frá
því að fá leigt þetta hús-
næði.
íhaldið hefur samkomuhús
íhaldið hefur notað valda
aðstöðu sína í bæjarstjórn
til þess að hlaða upp úr hol-
steini samkomuhús (Eyjólf-
ur í Mjóikurfélaginu gaí
ónýta holsteininn) í mðj-
um bænum þvert ofan
í allar byggingarsamþykkt
ir. — Þetta leyfi veitir í-
haldið sér á sama tíma sem
húsnæðislausum fjöldskyld-
um er meinað að fá lóð und
ir hús lengst í útjöörum bæj
arins. i
En hvað um það, íhaldið
hefur þó komið einhverjum
framkvæmdum í verk. Það
gleymdi bæjarsjúkrahúsinu.
það gleymdi íþróttasvæðinu,
sem svo fallegar myndir birt
ust af fyrir fjórum árum,
bað gleymdi æskulýðshöll-
inni, ekki bóíar heldur á bæj
arbókasafninu og svo mætti
lengi telja. Aftur á móti er
holsteinahúsið komið langt
á leið. Stórhugur þeirra
framkvæmda er í réttu sam
ræmi við „ráðhús“ þessara
íhaldsmolbúa undir þak-
gluggum uppi á hanabjálka
lofti Eimskipafélagshússins,
;— gamalt erfðatimbur frá
Hallgrími Ben. og Shell að
ógleymdum holsteininura
hans Eyjólfs.
Fé til þessara framkvæmda
hefur íhaldið fengið, ekki
með betli hjá fátækum
verkamönnum eins og
kommarnir að sögn Mogg-
ans, heldur með lokkandi
auglýsingum, er birzt hafa
í Morgunblaðinu nokkur
hundruð sinnum og hljóða
svo:
§ Fjögurra herbergja íbúð f
i íne» öllutn v húsgö«nuni, í |
| «ýju húfii á hitaveitus.s'o.t- &
I m«, býðtir happd-emii §
"áásbyggingarsji^s SjaM- |
ínaað'i3Ílckksins. » s
Ekki hefur hinn heppni
enn gefið sig fram til þess
að veita íhaldsíbúðinni mót-
töku, — en það gerir ekki-
mikið til, því að þess leng-
ur fær hann Polli okkar að
búa í henni.
Kratarnir hafa líka
samkomuhús.
Þeir höfðu nú einfaldari
aðferð en íhaldið. Þeir
fengu ekki gefins holstein
né sníktu á kostnað hús-
næöisleysis. — Þeir hrein-
lega stálu samkomuhúsi,
eða réttara sagt samkomu-
húsum.
Hvað þeir hafa aö gera
við samkomuhús fyrir kosn-
ingar véit reyndar enginn,
sízt þeir herrar sjálfir.
Þótt Sósíalistaflokkurinn
kippi sér ekki upp við þetta
sprell íhaldsins, er hér gott
dæmi um hið margumtal-
aða lýöræöislega inm’æti
þeirra.
Frá kosningaskrif-
stofunni
ERT ÞÚ Á KJÖRSKRÁ?
Kjörskrá liggur frammi 5
kosningaskrifstofunni.
Allir kjósendur flokksins,
einkum nýir kjósendur, ættu
að athuga, hvort þeir erti á
kjörskrá, því oft kemur fyrir
að nöfn falla út af kjörskrá,
þótt þau eigi að vera þar.
Ef nöfn falla út af kjörskrá
má kæra það til bæjarstjórn-
_ ar. Kærufrestur er útrunninn
5. jan. n. k.
Vegna þess hve kjósendur
flokksins eru nú margir, eru
þeir beðnir að láta ekki drag-
ast að athuga hvort nöfn
þeirra eru á kjörskrá til þess
að forðast troðnhig á kosn-
ingaskrifstofunni er líður að
5. janúar.
AÐVÖRUN
al vandamanna náms-
manna, sem erlendis
dvelja
Það hefur komið í ljós að
almargir menn, sem hafa dval
ið erlendis, en eru nú komn-
ir heim, hafa fallið út af
kjörskrá.
Þetta stafar í flestum til-
fellum af því að vandamenn
þessara manna hafa gleymt
að skrá nöfn þeirra á mann-
tal, þótt þeir dvelji erlendis.
Fólk er því minnt á að til-
kynna manntalsskrifstofunni
ef gleymst hefur að skrá á
manntal menn, sem erlendis
dveljá.
Samkeppnin
verður birt á morgun. Þær
deildir, sem litlu hafa skilað
undanfarið ættu því að skila
af sér í dag til þess að þær
dragist ekki óhæfilega aftur
úr. Nokkrar deildir hafa unn-
ið mjög á t. d. skilaði 27.
deild 1275.00 í gær.
*-------------------------4
Útvarpið í dag:
20.20 Leikrit „Gifting“ eftir Go-
gol (Leikstjóri: Arndís Björns-
dóttir)..
22.00 Fréttir.
22.05 Danslög til kl. 24.
Ljósatíini ökutækja er frá kl.
3 e. h. til kl. lu f. h.
Næturakstur: B. S. í., simi
1540.
Athygli fólks skal vakin á því
að búðum verður lokað 2. janú-
iar, allan daginn. — Á gamlárs-
dag verða búðir opnar til kl. 4.
Forsætisráðherra og frú hans
taka á móti gestum í ráðherra-
bústaðnum, Tjarnargötu 32, á ný-
ársdag kl, 3—5.
Happdrætti Háskóla ís-
lands var stofhao með' lög-
um árió' 1933 og tók til
starfa 1. jan. 1934. Tilgang-
urinn með stofnun happ-
drættisins var að afla fjár
til háskólabyggmgar, eins
og kunnugt er. Gefin voru
út 25000 númer, og seidist
fyrsta áriö' 45 >> af miðun-
um, en næsta ár um 65 %
og hefur salan aukizt ár
frá ári og hefur komizt upp
í 93,5% á þessu ári.
Verð heilla hiuta var í
upphafi 60 kr. á ári, en var
hækkað upp í 90 kr. í árs-
byrjun 1940 og í 120 kr. í
ársbyrjun 1943.
Ágóði af rekstri happ-
drættisins þessi 12 ár, sem
það hefur starfað heíur
orðið um 3.100.000 kr. Af
því hefur ríkissjóður hlotið
fimmta hluta, rúmlega 600
þús. kr., en af því fé var
200 þús. kr. varið til þess
að reisa atvinnudeild háskól
ans. Háskólabygging var
fullgerð vorið 1940; var verk
inu hraðaö svo sem auðið
var, einkum eftir aö styrj-
öldin hófst, og tókst að
ljúka við bygging-una áður
en verðhækkun varö, svo
teljandi sé. Hefur sú ráð-
stöfun sparað stórfé, en
nauðsynlegt vár að taka lán
tii þess að fuilgera húsið,
og skuldaði happdrættið
945 þús. kr. í árslok 1940.
Voru lán þessi greidd að
íullu nú á þessu ári.
Háskólinn hefur fengið
einkaleyfi til Viappdrættis
til ársloka 1959. En mörg
verkefni eru fyrir höndum.
Fyrst og fremst að lagfæra
lóö háskólans, sem er mjög
mikið verk. Háskólalóðin ér
riálega 8 ha.. og verður af-
arkostnaöarsamt að koma
henni í sæmilegt horf. Þá
er hafin bygging íþrótta
húss og loks er í ráði að
reisa hús yfir náttúnigripa-
safnið fyir fé happdrættis-
ins. Þaö er vafasamt, aö
tekjur happdrættisins á
þessu árabili hrökkvi fyrir
þessum kostnaði. Bvaging-
arkostnaður og vinnulaun
hafa hækkað miklu meir en
hækkun á verði hlutamiða
nemur, en þa'ð er nú helm-
íngi hærra en í upphafi,
eins og áður segir. Hins veg
ar þótti varhugavert að
fara fram á frekari hækk-
un á verði miðanna. Varö
því að ráði aö fara fram á
lagaheimild til þess að
fjölga flokkunum, hafa þá
12 í stað 10. Ver'öur ver'ð'
miðanna óbreytt í hverjuin
flokki, en þar sem flokkarn
ir eru nú 2 fleiri en áður,
kostar fjórðungsmiði 36 kr.
á ári í stað 30 kr.
Alþingi tók vel undir
þessa málaleitan, og var
þessi breyting á happdrætt-
islögunum afgreidd sem
lög í desemberbyrjun. Þó að
skammur tími væri til
stefnu, var ákveðiö að fram
kvæma breytinguna þegar á
árinu' 1946. Ógerningur var
þó að koma happdrættis-
miðunum svo snemma út
um land, að dregið yr'ði 10.
janúar. Var ákveöi'ð að
fresta drættinum til 30 jan-
úar, draga síðan í 2 flokki
25. febrúai’. í 3. flokki 20.
marz, í 4. flokki 15. apríl,
í 5. flokki 10. maí, og síðan
10. hvers mánaöar, eins og
áður.
Velta happdrættisins
eykst um 20% við þessa
breytingu. En vinningar
aukast einnig að sama
skapi, bæði að tölu og verð-
mæti, verða nú 7200 á ári,
í stað 6000, og samtals
2.520.000 kr., en áður
i 2.100.000 kr. Skipting vinn-
inganna í flokka verður
með líkum hætti sem fyrr,
1.—9. fl. verða að öllu ó-
breyttir, en 12. flokkur, í
desember, verður eins og
10. flokkur hefur verið hing
að til. Allri aukningunni,
1200 vinningum, samtals
420 þús. kr., verður því
sk-ipt milli 10. og 11. flokks,
1 október og nóvember.
Það er full ástæöa til áð
ætla, að almenningur muni
taka þessari breytingu vel.
Umboösmenn happdrættis-
ins hafa orðið varir við, aö
margir viðskiptamenn hafa
óskað þess, að drégið yrði
í janúar og febrúar, eins og
í öörum mánuðum. Tæki-
færi til vinnings aukast að
rijiklum mun, þar sem 1200
vinningar bætast vi'ð. Fram
að árinu 1941 voru vinning-
ar 5000, eða 20 af hundr-
aði, síðan 6000, eða 24 aí
hundraði, en nú verða vinn-
ingar 7200, þ. e. nálega 29
miöar (28.8%) af hverjú
hundraði hljóta vinning á
hverju ári.
Eins og áður segir, seld-
ust á þessu ári um 93 5%
af öllum miðum. Var upp-
selt hjá mörgum umboös-
mönnum, bæði í Reykjavík
og úti um land. Þessir um-
boðsmenn geta því ekki
selt neina nýja miöa fyrr en
endurnýjunarfrestur er lið ■
inn, en hann er að þessu
sinni til 20. janúar. Verða
viðskiptamenn því að gæta
þess vandlega aö. endurnýja
fyrir 20. janúar, annars
geta þeir búizt við því aö
miöar þeirra veröi seldir.
Hefur það þráfaldlega kom-
ið fyrir hin síðari ár, að
menn hafa gripiö í tómt,
þegar þeir hafa a tla'ð a'ð fá
númer sín síðustu dagana
fyrh' drátt í 1. fl. Er alger
óþarfi að láta þetta henda
sig, eini vandinn aö kaupa
iLiðana heldur fyrr en síð-
ar, eöa í síðasta. lagi 20. jan
úar.