Þjóðviljinn - 01.02.1946, Side 7
Fostudagur 1. febrúar 1943.
■■ ' '■ ■■■II H' I .—1 I ■!!■■■■
ÞJÓÐVILJINN
7
-----------------------------------------
Skjaldarglíma Ármanns
verður háð í íþróttahúsi íþróttabandalags
Reykjavíkur, í kvöld kl. 9 síðd-
Keþpendur eru 10 snjöllustu glímumenn
landsins, frá 3 íþróttafélögum.
Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlunum
ísafoldar og Lárusar Blöndal
L----------------------------------------
-----------------------------------------
Iðnnemar! Iðnnemar!
Munið hinn sameiginlega skemmtifund
iðnnemafélaganna í Nýju-mjólkurstöðinni
Laugavegi 162 í kvöld kl. 9 e. h.
Skemmtiátriði:
Upplestur : Þórbergur Þórðarson
Dans
Nefndin.
-----------------------------------------
Bæjarstjóraembættið á ísafirði
er laust til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 1. marz 1946.
Verkfræðimenntun æskileg.
Umsóknir sendist Forseta Bæjar-
stjómar ísafirði, sem veitir upplýs-
ingar um launakjör og annað, er
starfið varðar.
Forseti Bæjarstjórnar ísafjarðar.
Slysavarnadeildm Ingólfur
Reykjavík
heldur aðalfund sinn í Kaupþingssalnum
sunnudaginn 3. febrúar 1946 kl. 2 e. h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir full-
trúar á landsþing Slysavarnafélags íslands
Stjórnin.
------------------ "
Sendisveinn
óskast strax
Vinnutími: fyrir hádegi - ■ *
— *. (in. ■ .*
Gott kaup
Þ J ÓÐVÍL JINN
Sími 2184
: " ■ - -
Sænskir T AFT
Stálskautar rautt, grænt, bleikt,
nýkomnir Mjög ódýrt
Jám og Gles h. f. Verzlunin DÍSAFOSS
Laugavegi 70 Grettisgötu 44A.
• •.'Orrr-H'
Næturlæknir er í læknavarð-
siofunni Austurbæjarskólanum.
sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki.
Næturakstur: Hreyfill, sími
1633.
Ljósatími ökutækja er frá kl.
4,25 e. h. til 8,55 f. h.
Sveinafélag húsgagnasmiða
heldur aðalfund sinn Hverfis-
götu 21, þriðjudaginn 5 febrúar.
Stúdentar 1937.
Stúdemar frá Menntaskólanum
í Reykjavík 1937 eru bcðnir að
mæta til fundar í Menntaskólan-
um, kl. 6 e. h. í dag (fösbud.).
Gagnfræðanámskeið Menntaskól-
ans,
Gagnfræðanámskeið hefst við
Men.n.taskólann n.k. þriðjudag.
Væntanlegir nemendur komi til
viðtaís í skólann kl. 2 á morgun
(Ciaugardag).
Skaftfellingur
Vö.rumóttaka til Vest-
marmaeyja árdegis í dag.
Mjög vœnt
Ullarkjólaefni,
l'jósblátt, dökk-blátt,
sivart
Verzlunin DÍSAFOSS
Grettisgötu 44A.
L________________________
Kaupum flöskur
Sækjum. Verzlunin
Venus, sími 4714.
Verzlunin Víðir Þörs
götu 29. Sími 4652.
I
Úrval, af
Krepe-kjólaefnum
(enskum, svjssneskum
og amerískum) í
tízkulitum.
Verzlunin DÍSAFOSS
Grettisgötu 44A.
L---------—*——
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
HAFNARSTKÆTI Ití.
Áhöfn galeiðunnar
Framh. af 5. síðu.
hefði dómur hennar yfir for-
ystuliði Sjálfstœðisflokksins
orðið þyngri en nokkur getur
gert sér í hugarlund. Og
hann óttast, að fyrr en varir
kunni að reka að því, að hul-
unni verði svipt burtu og for-
kólfar peningavaldsins standi
afhjúpaðir frammi fyrir al-
þjóð- Þessi ótti hans hefur
við rök að styðjast, því að
hann getur reltt sig á, að tíð-
indin í sölum Alþingis i:
haust verða á allra vitorði,
áður en langt um líður, —
það væru svikráð við þjóðina
að halda þeim leyndum til
langframa.
Brosið á vörum Hallgríms
Benediktssonar, formanns
Verzlunarráðsins, þarfnast
engra útskýringa. Allir, sem
hafa einhver kynni af verzl-
unarháttunum hér í Reykja-
vík, munu skilja þetta þros.
Sömuleiðis er ekki vért að
fara mörgum orðum um Jó-
hann Hafstein, þennan lítil-
siglda slagorðaþelg, þennan
uppþemþda, hrokafulla og
vangefna pilt, sem rápar í
stélfrakka frá einni veizlunni
til annarrar og sýður saman,
misjafnlega gáður, lygar og
níð um íslenzka verkamenn.
En ásjóna bans ber þess einn-
ig vitni, að gleiddin í herbúð-
um íhaldsins er ekki óttalaus.
Hann veit, þótt grunnhygg-
inn sé og sk'.liningssljór, að
dagar íhaldsins eru senn tald-
ir. Hann veit, að allir frjáls-
lyndir og heiðarlegir menn
munu sameinast um að
hrinda á flot skipi hins nýja
tíma og sökkva rómiversku
galeiðunni. Hann veit, að
sósíalistar munu nú herða
róðurinm um allan heloiing,
fylkja liði til nýrrar og stór-
kostlegrar sóknar, sem íhaldi
og peningavaldi skal ekki tak
ast að stöðva eða kljúfa. Og
ennfremur hljómar eins og
helspá í eyrum þessa van-
gefna,þrítuga gamalmennis
sóknarljóð íslenzkra sósíal-
ista, sem Þorsteinn Erlings-
son orti fyrir hálfri öld:
Og kvíðið þið öngu og komið
þið þá,
sem kyrrir og tvíráðir
standið;
því djarfmannlegt árœði er
eldstólpi sá,
sem eyðimörk harðstjómar
leiddi okkur frá,
og guð, sem mun gefa okkur
landið.
Þess vegna skím óttinn út
úr yfirlæti Jó'hanns Haf-
steins. Þess vegna hvílir ein-
hver annarlegur feigðarsvip-
ur yfir ljósmyndinni af bæj-
arfulltrúum íhaldsins. Hand-
an við yfirborð stundarkæt-
innar skelfur það af hræðslu
við hina nýju sókn sósíaíism-
ans.
Leiðrétting.
í viðbali við Garl Löve í
Þjóðviljianum í gær bafði fallið
niður nafn Áslaugar dóttur 'hans,
sem búsett er hér í bænum.
Kaupið Þjóðviljann
—
ÞJÓÐVILJINN
fæst á eftirtöldum stöðum:
Vesturbær:
Vesturgata 16
Fjóla, Vesturgötu 29
West End, Vesturgötu 45
Miðbær:
Filippus í Kolasundi
Austurbær:
Leifscafé, Skólavörðustíg 3
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10
Florida, Hverfisgötu 69
Holt, Laugavegi 126
Ásbyrgi, Laugavegi 135
Ás, Laugavegi 160
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61
Laugavegi 45
Tóbak og Sælgæti, Laugavegi 72
Auk þess:
Búðinni, Fossvogi
Kópavogsbúðinni, Kópavogi
__________________________-J)