Þjóðviljinn - 16.05.1946, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 16.05.1946, Qupperneq 6
6 ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 16. maí 1946, OSCAR WILDE: XI Drauguriim á Kantaravöllum TJm livöUiið skall á stormur með rigningu. Svo var livasst að íillii- gluggar og allar liurðir í hinu gamla húsi hristust og nötr- uðu. I’etta var veður sem átti við hann. Árásina hafði hann liugsað ;,ér þannig: Hann œtlaði að lœðast inn í herhergi Washiiigtons, gretta sig framan í hann yfir fótagaflinn á rúminu fættur. Og Helena horfir gleði- björtum augum upp í þakið. !„Nú skulum við liaga okkur skynsamlega," hafði hann sagt. og^stinga sjálfan sig í hálsinn þrisvar sinnum með korðanum unxlir hoígu sálmalagi. Honum var alveg sérstaklega illa við Washington, vitandi að það. var hann sem alltaf þurrkaði hurt I rii,n fræga Kantaravallablóðblett með Pinkertons-Paragon- bleiltaeyðora. Þegar hann væri búinn að gera þennan ósvífna og full' orðnaða ungling viti sínu fjær af liræðslu ætlaði hann að-flyíja sig inn í herbergi ameríska ráðherrans og konu hans — Já, Þorsteinn nú skulum við einu sinni vera skynsöm! Hel- ena brosir. •----En svo er það einn góð an veðurdag, að Þorsteinn kem ur heim og er venju fremur þungbúinn. Harm snertii ekki matinn. og leggja liönd sína á enni frú Ótis samtímis sem hann hvæsti í •eyra manr.s hennar liinum óttalega leyndardómi líkhússins. Hann var ekki viss um livernig liann ætti að haga sér gagnvart Virginíu litlu, liún hafði aldrei gert minnstu tilraun til að móðga hann og hún var bæði falleg og vingjarnleg. Hann áleit það nægilegt að reka upp nokkur hol hljóð inni í klæðaskápnum og ef iiún vaknaði ekki við það gæti hann krafsað í rúðuna með máttiausum úiglenntum fingrum. Hvað tvíburana snerli var.hani' ákveðinn í að láta þá kenna-á því. Fyrst ætlaði hann að setjast tvovega yfir brjóstið á þeim til þess að láta þá fá forsmeki:inn af reglnlegri martröð. Síðan ætlaði hann að standa milli rúm.a þeirra, sem stóðu livort við annars hlið, eins og græ.nn íykaldur nár, þangað til tvíburarnir yrðu máttvana af skelíingu og að lokum skyldi hann fleygja af sér líkhjúpnum og skríða eftir gólfinu með bleik beinin og annað augað hringl- andi í augnatóttinni samkvæmt fyrirmyndinni í „Mállausa Daníel cða sjálfsmorðsbeinagrindinni". Það var hlutverk sem liann hafði oftar en einu sinni leikið með góðum árangri, og t: áleíl það hlutverk jafnast á við annað, sem hann einnig var frægur fyrir, nefnilega „Marteinn brjálaði eða hulin ráðgáta.“ - : Starfsmenn vantar í Kleppsspítalann. Upplýsingar í síma 2319 og á staðnum. { Starfsstúlkur ! I vantar í Kleppsspítalann. Upplýsingar í síma 2319 og á staðnum. er símanúmerið í Húsgagnaverzuninni ATOMA Njálsgötu 49. — Gjörið svo vel og skrifið númerið hjá yður. Hlutabréf í Prentsmiðju Þjóðviljans hi. .; verða afhent hluthöfum daglega kl. 5—7 á i; skrifstofu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. % Hluthafi framvísi kvittun er hann fékk við greiðslu hlutafjárframlags síns. Stjórn Prentsm. Þjóðviljans h.f. Það fer hrollur um Helenu. Nú er einlivað ískyggilegt á seiði. Hún hefur ótta/.t það i allan dag. Hann var nefnilega svo óvenju góður við hana og mildur í nótt, þegar hún fékk samvizkubit, eins og stundum kom fyrir. Hann hafði livorki orðið reiður né svarað henni í gamni. Nei, hann lofaði lienni að gráta í friði, þar lil hún jafnaði sig undir morguninn og sofnaði. Og þegar liann fór í morgun, kvaddi hann hana svo blíðlega og leit meira að segja upp í gluggann til liennar. Þá hafði hún líka orðið glöð — en nú átti henni að liefnast fyrir það. Svona var það alltaf. „Hvað skyldi nú vera að?“ hugsar hún. „Það er liklega eitt hvað út af p'abba. Þorsteinn hef ur mætt honum á veginum.“ Helena vcit að pabi)i hennar er niðri í sveitinni í dág, l)að sagði frú Holmen henni, þeg- i ar liún var að sækja eggin, og frúin leit svo skrítilega á hana um leið og hún sagði það. Nú kemur það! Þorsteinn lít- ur upp, og Helena sér að hann ætlast lil þess, að hún setjist. „Er langt síðan þú hittir pabba þirin, Helena?“ „Pai)ba! Eg lief ekki liitt luinn síðan — síðan um nótt- ina — þú manst!“ liafði liún nærri því sagt, en liún þagnaði og roðnaði niður á liáls. „Er eitthvað að pabba? Er hann veikur — eða dáinn —?“ „Hann er fullur.“ Og Þorsteinn talaði vel og lengi. „Hvað á að gera,?“ liugsaði Hel- ena, þegar J'orsteinn hafði loks- ins lokið máli sinu og var far- inn upp á loftið. Nú var hann hræddur og víst reiður við liana líka. „Þú hefðir aldrei átt að venja hann á að koma hingað,“ liafði hann sagt, „þá hcfði hann ekki komið um hánólt". Var það lienni að kenna? Pabbi hennar hafði ætlað að koma þetta kvöld og sækja nær- fötin sín til hennar. En þau liöfðu gleymt því, og Þorsteinn liafði sjálfur gleymt að læsa liús inu. Og nú hafði einhver hellt víni' í pabba liennar og svo mætti Þorsteinn honum á járn- brautárstöðinni mcð strákahóp í kringum sig. Gamli maðurinn liafði verið hávær, prétlikað og verið liinn versti. Og þegar Þor- steinn flýtti sér framhjá kallaði liann á eftir honum allskonar óþokkaorð og reiddi upp staf- inn. „Eg skal fara til lians og revna að fá liann til að fara heim, hafði liún sagt, þegar Þorsteinn lauk máli sínu. Hún þaut til dyranna, en hann greip utan um hana, hélt henni kyrri og var reiður. „Þú ferð ekki fet. Hann er bara vís til að segja eittlivað, sem eyðileggur mannorð mitt, og það vil ég ekki eiga á hættu. Við verðum að finna einhver ráð til þess að koma honum burt úr sveitinni, ef þú-----------“ Hann þagnaði, sleppti henni og leit undan. „Ef þú ekki —“ Það var eitthvað í rödd hans sem gerði hana tortryggna. „Ef ég ekki fer heim aftur og verð hjá honum og gæti að honum. Er það ekki það,,sem þú ætlað- ir að segja, Þorsteinn?" Þá liafði hann setzt niður og tekið liana á kné sér. Hún ætl- aði að slíta sig af honum, en hann liætti ekki fyrr en hún fann órakaðan vanga hans við andlit sitt. „Gamla manninum er auðvitað vorkunn,“ sagði hann, að vera svona einn síns liðs. Og þú verður líka að hugsa um mann- orð þitt, vina mín. Finnst þér það ekki? vertu nú skynsöm.“ Enn var liann kominn með skynsemina! Hún stökk á fæt- ur og staðnæmdist frammi fyrir honum liálfgrátandi: „Er það fýrst núna, sem þér detlur þetta í hug, Þorsteinri, eða datt þér það í hug í nótt? Og var það þess vegna, sem þú lofaðir mér að gráta í friði? Nei, ég vil ekki fara. Eg vil, vera hjá þér. Og það verður að fara eins og fara vill um pabba og þetta mannorð, sem þú ert að tala um.“ Þá hafði hann staðið á fætuj' og farið þegjandi. >;' Hann fór út um kvöldið og var lengi í burtu. Ilelena v'akti lengi og beið eftir honum, en að lokum sofnaði lnin. Hann kom út úr herbergi sínu um morguninn. Harry Macfie: Gull Indiánanna (Sönn saga). kyrrt í bátnum. Við rerum á hlið við Indíánana og buðum þeim tóbak. Síðan létum við okkur reka hlið við hlið undan straumnum og reyktum pípur okkar til friðar og griða. Indíáninn talaði sama mál og Sagwa. Hann sagði okkur, að við kæmum til Megaleepneebe- fljótsins eftir fjögur sólsetur, og þegar við kæm- um þangað, væri tveggja daga róður upp að stóra þorpinu. Eftir þessu að dæma áttum við að vera komnir alla leið eftir viku. Við spurðum hann, hvað hann ætlaði að gera við bjarndýrshúnann. ,,Við étum hann seinna. 1 Hann geymist betur lifandi en dauður. Þegar við ,; verður svöng, étum við hann,“ sagði Indíáninn. Svo skildu leiðir okkar. Indíánarnir reru upp i: læk á veStUrströndinni. Fimm árar, tvær stórar og þrjár litlar, gutluðu í vatninu, allar ósamtaka, og mjökuðu gamla bátnum upp eftir læknum 1 innan um mýrar og fen, þar sem mývargurinn ' sveif í þéttum mökkum. Hundarnir höfðu hringað sig saman en bjarnarhúninn stóð við borðstokk- inn og horfði alvarlega til lands. „Við étum hann seinna,“ hafði Indíáninn sagt. Eftir fjögur sólsetur, eins og Indíáninn hafði orðað það, komum við til Megaleepneebe-fljóts- ins snemma morguns. Við hvíldum okkur nokkrar. . klukkustundir við ósinn, áður en við fórum að róa upp ána. Fljótið var ekki straumhart, en róður- inn var erfiður og við fundum, að við gátum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.