Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 1
11. árgangur. Laugardagur 15. júní 1946. 132. tölublað Hætta Bandaríkin kjamorkusprengjuframleiðslu og eyðileggja birgðir sínar? Bjóðast til þess er alþjóðakjarnorkueftirliti hafi verið komið á Ný skáldsaga eftirH. K. Laxness Kjarnorkueftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna kom* saman á fyrsta fund sinn í New York í gær og lagði Bernhard Baruch, fulltrúi Bandaríkjanna í nefndinni fram tillögu Bandaríkjastjórnar um hversu Sameinuðu þjóðirn- ar gætu komið á alþjóðaeftirliti með haguýtingu kjarn- orkunnar. Tillögumar vöktu mikla hrifningu fulltrúa ann- arra ríkja í nefndinni. Bandaríkjastjórn býðst ti’ nefndar Bandaríkjastjórnar, að hætta kjarnorkusprengju- sena Baruch er formaður i framleiðslu og eyðileggja all- ar sprengjubirgðir sínar, er Sameinuðu þjóðirnar hafi iiomið á alþjóðaeftirliti með kjarnorkuframleiðslu. 1 tillögunum er lagt til, að Sameinuðu þjóðirnar komi í veg fyrir misnotkun kjarn- .rkunnar. ,Kooseveltsk“ ræða Eldur í Kaupinhafn, ný skáld-[ í fréttum í gærkvöld va. saga eftir Ilalldór Kiljan Laxness komizt svo að orði, að ræöa kom í bókaverzlanir í gær. Er Baruchs hefði verið „Roose- þetta framhald af Islandsklukk- [ veltsk“ og ein hin snjallasta, unni og Hinu ljósa mani, og sem haldin hefði verið í sam- lokabindið í þeim sagnabálki. — bandi við starf Sameinuðu eru fyrsti árangurs þess, að frjálslynd öfl í Bandaríkjun- um gátu með harðfylgi hindr að það að 'þingið fengi hérn- um æðstu völd í kjarnorku- málunum, en vitað er að her- foringjarnir hafa verið eiri- dregnustu formælendur þess, að Bandaríkin einokuðu ai- gerlega kjarnorkusprengj- una. Allsherjarvérkfall til að mótmæla verka- lýðsfjandskap grísku stjómarinnar Vilt þú stuðla að sigri íieildsala- listaes? Þeir eru áreiðanlega ekki margir launþegarnir í Reykja- vík, sem vilja stuðla að sigri heildsalalista íhaldsins. Tveir heildsalar í fimm efstu sætum Gríska verkaiýðssambandið liefur lýst yfir 24 stunda alls- herjarverkfalli til að mótmæla bráðabirgðalögum, sem stjórnin hefur gefið út. Lög þessi svipta verkalýðsíé- lög og verkamenn öllum þeim réttindum, er þeir áður nutu lög- um samkvaemt. Stjórnin hefur tilkynnt, að hún muni koma i veg fyrir verkfallið, hvað sem það kostar. listans, minna mátti ekki gagn gera. Hverra hagsmuna skyldu þeir gæta á Alþingi? Hvaða áfstöðu skyldu þeir taka til stjórnarsamstarfsins og fram- halds nýsköpunarstefnunnar? Þessir heildsalar eru Björn Ólafsson og Hallgrímur Bene- diktsson. Þurfum við frekar vitnanna við? Hefur þú athugað, að það getur oltið á einu atkvæði, hvort Katrín Thoroddsen eða Björn Ólafsson fari á þing. Ekki vilt þú að heildsalalist- inn sigri fyrir þíná vánrækslu. En mundu, að ef þú van- rækir að tilkynna um fjar- veru kjósenda C-listans úr bænum, getur það orðið til þess að færa heildsalalistan- um sigur. Ekki vilt þú vakna við það að morgni þess 1. júlí, að vegna vanrækslu þinnar hafi heildsalarnir sigrað. Tilkynnið því kosninga- skri’fstofu C-listans. Þórsgötu 1, strax í dag um alla kjós- endur C-listans, sem þú veizt, að ekki verða í bænum á kjör dag. Bókin er gefin út af Helgafelli. Þjóðviljinn mun geta þessarar merku bókar síðar. Brezk hernámsyfir- völd fara að dæmi Sovétyfirvalda Robertson hershöfðingi, sem er í hernámsstjórn Breta í Þýzka- landi, liefur lýst því yfir, að stórjarðeignum á hernámssvæði Breta verði skipt upp. Hernámsyfirvöld á hernáms- svæði Sovétríkjanna létu skipta þjóðanna. Tillögur Bandaríkja’stjórn- ar eru aðeins umræðugrund- völlur, og geta aðrar stjórnir borið fram breytingartillögur við þær. Þessar tillögur kjarnorku- Bandaríkin hafa enn herstöðvar nnt allan heim þráast við að fara - ‘órnm stórjörðum strax í fyrrasumar og er það bakkað því meðal ann-1 Ríkisstjórnin birtir í dag ars, hve matvælaástandið er þar tilkynningu þess efnis að 17. tnæl- ist til þess að 17. júní verði almenn- nr frídagur ui 3and allt birtir betra en á hernámssvæðum Vest urveldanna. Reyndu Bretar að styðja Umberto? Orðrómur hefur komizt á kreik, um að sendiherra Breta í Róm hafi reynt að koma í veg fyrir að Umbcrto léti af kon- ungdæmi á Italíu. I London er þetta borið til baka og sagt, að sendiherrann hafi í engu hlutazt til um innan- ríkismál Italíu. júní verði almennur frídagur um land allt. Er þess að vænta að menn verði við þessum tilmælum. En það er óviðkunnanlegt að 17. júní, þjóðhátíðardagur ís- lendinga, skuli ekki vera lög- skipaður frídagur, svo engir, hvorki atvinnurekendur eða verkamenn séu í vafa um það. Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum! Þetta kort, sem nýlega birtist i Bairdarikjablaðinu „The Worker“, sýnir í hvaða löndum og á hvaða eyjum Bandaríkjaher dvelur enn, næstum ári eftir að styrjöldinni er lokið. Alls eru her- stöðvarnar í 58 löndum og eyju'n í öllum fimm heimsálfum. Og mikinn hluta þessara stöðva vilja bandarísku lieimsvaldasinn«nir fá um aldur og ævi. Það er ekki furða, þótt þeir ásaki aðra fyrir útþenslustefnu!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.