Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 5
Laugardagur 15, júni 1946. ÞJÓÐVILJINN í þeim kosningum, sem nú standa fyrir dyrum, ætti það ekki að verða miklum vanda bundið, fyrir sjómenn, að velja á milli stjórnmálaflokk anna. Við þurfum ekki mik.'.ð að líta í kringum okkur á stjórnmálasviðinu til að sann færast um það, að ekki er til í landinu nema einn stjórn- málaflokkur, sem berst heill og ótrauður fyrir hagsmuna- málum okkar, — og þessi flokkur er Sósíalistaflokkur- inn. Við vitum mæta vel hver það var, sem fyrstur opnaði augu þjóðarinnar fyrir þeim möguleikum til nýsköpunar atvinnuveganna, sér í lagi á sviði sjávarútvegsins, er hún átti í hinum miklu erlendu innstæðum, sem myndazt höfðu á stríðsárunum. — Við munum hvernig viðtökurnar voru, sem þessi rödd hrópand ans, Einars Olgeirssonar, fékk hjá hinum svokölluðu borg- arablöðum, og lá þó Alþýðu- blaðið hvað sízt á liði sínu. svo sem vant er, þegar mikið þykir við liggja að níða sósíal ista. — Hlægilegur skýjaglóp ur og froðusnakkur var hann kallaður. — Ræða hans sögð ein hin vitlausasta, er heyrzt hefði í útvarpinu o. s. frv. — Engin orð voru nógu kröftug til að lýsa þeirri regin heimsku að kalla þessar inn- stæður íslenzkan þjóðarauð, sem þjóðin sjálf hefði rétt til að verja sér til framtiðar- heilla. Nei, að þeirra dómi voru þetta einungis eignir ein staklinga, stríðsgróðamanna og annarra sparifjáreigenda, sem hefðu fullan og ótak- markaðan rétt t:l að verja þeim eftir eigin geðþótta. — Að festa þetta fé, eða hluta af því, til kaupa á nýjum framleiðslutækjum til trygg- ingar lífsafkomu og efnalegu sjálfstæði þjóðarinnar, — það var glæpur í þeirra augum. — Vanhelgun eignarréttarins! — Stjórnarskrárbrot! Hvern- ig gat nokkur maður verið svo forhertur að láta sér detta í hug, hvað þá tjá sljk- ar hugsanir öðrum og það í sjálfu útvarpinu? Þannig var nú tónninn, eða þessu líkur, í öllum andstæð- ingablöðum sósíalista. Það er því auðvelt að geta sér þess til, að löng hefði biðin getað orðið eftir því að þe'rra flokk ar eða flokksmenn hefðu gerzt frumkvöðlar að þeirri nýsköpun atvinnutækjanna, sem nú er í hraðri fram- kvæmd og segja má að sé, eða sé ætlað að verða, sem mest í anda þeirrar útvarps- ræðu Einars Olgeirssonar, sem hér hefur minnzt verið. En ógæfu íslands verður ekki ætíð alit að vopni. Það sannaðist hér, því þegar farlð var að hugsa og ræða málið af meiri gaumgæfni, reyndist það svo, að til voru mætir menn í öllum flokkum, sem féllust á sjónarmið Ein- ars í þessu viðreisnarmáli þjóðarinnar. Sérstaklega kom þetta þó í ljós, -þegar Far- Guðmundur Guðmundsson: Hversvegna sjómenn kjósa Sósíalistaflokkinn manna- og fiskimannasam- band íslands hafði tekið mál ið í sínar hendur. Þá sást fljótt, að meðal sjómanna höfðu orð Einars ekki fallið í ófrjóvan jarðveg, því ein- mitt á afstöðu þeirra til máls ins tókst að reisa þá öldu, sem að lokum svipti ráðherra stólunum undan utanþings- stjórninni, sællrar minning- ar, jafnframt því sem hún skilaði okkur aftur þingræðis stjórn grundvallaðri, í öllum aðalatriðum, á þeirri nýsköp- unarhugsun, er upphaflega var framborin í hinni umtöl- uðu ræðu Einars Olgeirsson- ar. — Engar tálvonir þurfum við þó að gera okkur um brota- lausan einhug „borgaraflokk- anna“ í málinu. Til þess hafa óvinir nýsköpunarinnar, þeirra á meðal, verið of marg ir og talað of skýrt, enda stundum vart hægt betur að sjá en flokkarnir myndu klofna formlega um málið. Við sáum Framsóknarflokk- inn svo andvígan nýsköpun- inni, að um stjórnarsamvinnu af hans hálfu gat ekki verið að ræða. Við sáum miðstjórn Alþýðuflokksins klofna til helminga um málið, þar sem annar helmingurinn vildi ekki ganga til stjórnarsam- vinnu um það, sem vitanlega. gat ekki þýtt neitt annað en það, að sá hlutinn vildi held- ur enga nýsköpun. Við heyrð um fimm þingmenn Sjálf- stæðisflokksins lýsa yfir á- byrgðarleysi sínu á stjórnar- samvinnunni og þar af leið- andi, auðvitað, líka á þeirri nýsköpun, sem henni var bundin. Við höfum einnig nokkuð fylgzt með þrotlausri baráttu annars aðalblaðs flckksins hér í Reykjavík gegn stjói'narsamvinnunni og um hug bess til nýsköpunar- innar hefur enginn þurft að villast. Sósíalistaflokk-.”"'nn einn hefur frá byrjun staðið heill og óskiptur með nýsköoun- inni, enda er hún fyrst og fremst hans mál. Það er því Ijóst, að með honum stendur eða fellur þetta vinsæla mál, nýsköpun atvinnutækjanna. Við getum svona ímyndað okkur, hvernig framkvæmd- irnar yrðu í höndum hinna flokkanna þriggja, sem ým- ist eru hálfvolgir í málinu eða beint andvígir framgangi þess, ef þeim tæk st, að lokn- um kosningum, að hrinda. sósíalistum frá stjórnarsam- vinnu, sökum of lítillar at- kvæðaaukningar þeirra, en vitanlega er það ljúfasti draumur afturhaldsins enda, eftir öllum sólarmerkjum að dæma, þegar ákveðið svo framt sem fært þykir. Þegar vjð lítum til alls efni, sýnum einni þjóð, getur verið bein móðgun, eða jafn- vel fjandsamleg ráðstöfun, af okkar hálfu, gagnvart annarri. Hitt er svo annað mál, sem sérhver íslendingur ætti að geia sei vel Ijost, að með^ 1924) er þannig: hersetu stórveldis hér á okk- ar fámenna landi, jafnt á friðar- sem ófriðartímum, hlyti okkar eigin sjálfstæðis- og fullveldisvitund að dvína og hverfa, hvað þá, að við Umhugsunarefm fyrir Morgunblaðið Framhald aj 4. síðu. mannafélagi Islantís, þar sem sjálfstæði landsins er talin stafa hætta af erlendu íjármagni að baki íslenzkum bloSum og umráð um útlendinga. Morgunblaðið er ekki nefnt í sambykktiimi, ei» Lögrétta birtir hana undir yfir- lýsingu Morgunbiaðsritstjóranna með fyrirsögninni „Önhur yfir- lýsing". Samþykkt Blaðamanna- félags Islands (frá 1'3. apríl „Biaðamannafélag Islands á- lyktar að lýsa yfir, að það telur; mjög varhugavert, að haldið sé> uppi pólitískum biöðtun á Is- landi, þannig að umráðin eða meiri hluti fjármagns þess, sem þessa ætti okkur sjómönnum vissulega að vera vorkunar- lítið að vita hvar í flokk okk- ur ber að skipa okkur við þessar kosningar, því sann- arlega er nýsköpun sjávarút- vegsins okkur svo mikilsvert mál, að flest önnur, að und- anskyldu herstöðvamálinu, hljóta að hverfa í skugga þess. Hér er svo mikið í húfi, að vel takist, ekki einungis fyrir okkur sjómennina, held ur alla þjóðina, að við höf- um ekki ráð á því að stuðla að því með atkvæði okkar á kjördegi, að eina stjórnmála- flokknum, sem frá byrjun hefur barizt heill og ótrauð- ur fyrir farsælum framgangi málsins verði hrint frá öll'um frekari áhrifum á fram- kvæmd þess. Ef við nú lítillega leiðum hugann að afstöðu . blaðanna og flokkanna í öðru máli, hinu svonefnda herstöðva- máli, sem vafalaust er það málið, sem örlagaríkast getur orðið okkur, sjáum við að líkt verður upp á teningnum. All'r flokkar, að Sósíalista- flokknum einum undanskild- um, hafa vægast sagt sýnt mjög blendna afstöðu í því máli. Það getur engum dulizt, sem nokkuð hefur kynnt sér blaðaskrif, og segja má blaða- þögn, um þetta mál, að inn- an vébanda flokkanna þriggja: Framsóknarflokks- ins, Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, eru að verki geigvænleg öfl, er róa að bví öllum árum, bæði leynt og ljóst, að endurnýjaður verði eða framlengdur herverndar samningurinn við Bandaríkin og þeim látin í té réttindi til landsafnota hér, til hernaðar þarfa. Þeir menn, sem beita sér fyrir þessu, v'rðast gjör- samlega blindir fyrir því, að með slíkum ívilnunum við eitt stórveldi á kostnað ann- ars, værum við beinlínis að setja okkur, sem þetta land byggjum, á oddinn í þeim heimsveldaátökum, sem hugs anlegt er að nú séu framund an. Já, blátt áfram kalla yf- :‘r okkur fyrstu sprengjurnar, sem varpað yrði í þeim hild- arleik. Þeir virðast ekki sjá, eða vilja sjá, að hver sú undanlátssemi, er við, í þessu yrðum stundinni lengur í baki stendur. sé í höndum tölu fullvalda ríkja í augum, manna, sem eiga annarra en umheimsins, enda er vitan- ^ ínnlendra hagsmuna að gseta. —* lega ekki hægt að tala um j Teiur féiagið sjálíslæði landsins fullveldi þjóðai. sem þolii gefa gtaíað hin mestn hætta a£ annarri þjóð hersetu í landi sínu á friðartímum. Eg trúi því vart, að þeir verði rnargir meðal okkar íslenzkra sjómanna, sem kjósa sér það hlutskipti, að styrkja með atkvæði sínu kröfur þeirra manna, sem ekki verður betur séð en helzt vildu koma okkur sem fyrst undir stjörnufána Bandaríkjanna, enda þótt þar yrði einni stjörnunni fleira en nú er, sem koma slíku“. Hneykslið sem þetta mát vakti mun hafa leitt tU þess að farið var að leppa ertenda fjár- magnið sem að Morgunblaðinu stóð og koma því í íslenzkar hendur. Hitt er staðreynd, að Valtýr Stefánsson og Jón . Kjartansson hikuðu ekki við að gerast rit- stjórar undir stjórn útlends manns, sem Þorsteinn Gíslason lýsir af náinni viðkynningu í Lögréttugreinunum. Sú staðreynd skyldi í stað þess fána, sem gaeti ef til vill skýrt i.jónustulund hefur verið tákn okkar Is- lendiriga, í blíðu og stríðu, á umliðnum árum. * Um þau siðferðislegu áhrif, sem hersetan hefur til þessa haft á allt þjóðlíf okkar, ætla ég ekki að ræða. Þar tala þessara manna við 'þá erl. valda- menn, sem farið hafa fram á afsal islenzkra lar.dsréttinda, er þeir loka blaði sinu meira að- segja fyrir fregnum, sem stutt geta íslenzka málstaðinn. DANSKUR FRÉT.TARITARI, heilbrigð.'s- og lögreglu- j sem ferðazt hefur um Þýzkalanrl skýrslur okkar skýrustu Qg Frakkland að rannsaka maf- máli og vantar þó .mikið á, Vge]a/lstandið lætur svo uni að þær segi allt. Þeir, sem ina,p. j-jf Pjóðv.erjar eru að óska þess, að hér sitji áfiam t]eyja ur hungri, þá eru Frakk- útlent herlið, óska þess þai ar |n-ullr .,5 liggja i gröfinni í með, að þjóðin verði undir þessum áhrifum framvegis. Eg hef hér örlítið drepið á tvö langmikilvægustu málin, sem liggja fyrir við þær kosn ingar, sem nú fara í hönd. Þau tvö mál, se.rn þessar kosn ingar ættu í raun og veru að snúast um, að mestu. Eg hef bent á það, að Sósralistaflokk urinn er eini stjórnmála- flokkurinn, sem hefur sýnt algerlega hreina liti í báð- um þessum málum. Ótrauð- ur, heill og óskiptur hefur hann, allt frá byrjun. barizt með því að setja „::kilyrði“' eða með öðrum undanbrögð- um. þegar til íramkvæmda skal koma. Á sama hátt heíur Sósíal- istaflokkurinn, einn allra' stjórnmálaflokka, barizt harð vítugri bmáttu gegn livers- konar landréttir.daafsali til! framandi þjóða og við þykj- umst vita það, að á gengi hans, einmitt við þessar kosningar, mun það velta, fyrir þeirri tæknilegu ný- hvort byrjað verður, þegar að sköpunarhugsjón, er Einar kosningaúrslitum kunnum, að Olgeirsson bar fram í út- varpsræðu sinni 11. sept, 1944. Þrátt fyrir hverskyns semja af okkur sjálfstæði okkar og fullveldi, eða ekki. Sjómenn vilja ekkert hik, hróp, háðsyrði, brigzl og sví- j sleifarlag eða hengilmænu- virðingar úr herbúðum and-i.hátt í framk^æmd eða skipu- stæðinganna hefur Sósíalista lagningu þe.rrar risavöxnu flokkurinn aldrei látið neinn j nýsköpunar, sem nú er haf- bilbug á sér finna í þessu in. máli. Við vitum það líka, sjó- menn'rnir, að nýsköpunina eigum við því að þakka, að alþmgismenn sósíalista, svo on flokkurinn sjálfur, gjörðu ''kyldu sína, enda þekkja þeir lítt til slíkra „lista“, sem þeirra að svíkja gefin loforð Sjómenn vllja Island frjálst og fullvalda ríki, frjálsa þjóð í frjálsu landi. Engar her- stöðvar hér. Þeir munu því kjósa Sósíá| istaflokkinn. Guðm. Giiðviundsson frá öjeigsfirðip.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.