Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 8
S&mdkeppni Dana og Islendinga: [r' Islmdingar unnu tvö sundin en Danir eitt Sig ut’ður Þingeyingur setti glæsilegt met á 200 m. bringusundi Suntlkeppni Islendinga og Dana lauk í gærkvöld. Sigr- uðu þeir. Æri Guðmundsson og Sigurður Þingeyingur, Dan- ' jna Mogeau iBodal og Kaj Petersen, í 400 m. skriðsundi og 200 m. hríngusundi, en Mogens Bodal sigraði í 100 m. y. baks.indt kairla. Sigurður Jónsson, Þingeyingur, setti nýtt Islands met, 2 mín. 50,8 sek., í 200 m. bringusundi. I 400 in. sundi, skriðsundi,■sígr endum „bæði þegar við unntim aði Ari glaifúle^á, eftir liarð J og þegar við töpuðum“, og sagði ■keppni við Bodal, ])ó var sigur Ara aklrci í hættu, hann tók S|freí!ar- fðntr.hiua-en við -9. -og 10. snúning voru beir jafnir. Á 200' rií: bringusundi bætti ■ Sigurður i’iiigeyingúr met sitt, sem var mjög gott, um 4,4 sek, sem cr giæ.silegt. Sigurður K.R.- -ingui' synti eiiu'.ig undir metinu. að þess yrði minnst. Úrslit urðu þessi: 400 rn. skriSsund 1. Ari Guðmundsson 2. Mogens Bodal 3. Oskar Jensen 100 rn. bringusund kveiuia. 1. Anna Ólafsdóttir 1,30.; 2. Ásiaug Stefánsdóttir l,3u,4 5,11,8 5,18,7 0,23,1 Á fyrslá shútíing er Kaj l’et- Gyðá Stefánsdóttir 1,42,5 ■ersen fyrsfur þá Sigurður K.H. -ingur og Sigurður Þingeyingur. Röðin er sania eftir 50 m. Eftir 75 í .. eru Sigurðarnir áatnir. Nú er sýnilegt að barátt- án verður milli þeirra. 100 m. eru húnir og Sigurður Þingey- ingur er fyrstur og nafni hans á eftir og ,þá Kaj Petersen op, þannig liél/.t röðin í mark, við fagnaðaróp og eggjunarorð a- horfenda, sem voru margir. Á haksuiidiiu veitti Guðm. jlngólfsson Mogens Bodal harða ikeppni og voru jafnir næstum alla hringina et á siðustu leið- tinni vann Bodal á og er það bezti tíini scm hann hefur náð. Eftir suiidrð [tukkaði Erlingur Pálsson liinum dönsku sund-' fnönnum fyrir komuna, og var Isiðan hi'ópað ferfalt húrra fynr ■.fclandi og £ : mnörku. Joti.i .Chrislensen þakkaði ■ og lét þess gelíð nð tiann hefði keppt víða crlendis, cn aldrei mætt þvílíkri gestrisni og liér, og aldrei verið hylltu r eins iunilega af áhorf- ý, spennandi framhaldssaga byrjar í dag „H r.-tlslu málaráðu- i neytið“ eftir GraStam Greene 100 rn. baksund karla. 1. Mogens Bodal 1,17,;) 2. Guðin. Ingólfsson 1,20,9 3. Ólafur Guðmundsson 1,22,4. 100 /n. bringusund drengja. 1. Georg Franklinsson 1,30,4 2. Kristján Sigurðsson 1,33,3 200 m. bringusund. 1. Sigurður Jónsson Þing. 2,50,8 2. Sigurður Jónsson K.R. 2,5f,3 3. Kaj Petersen 2,56,7 Hörður Jóhannesson gerði mettilraun á 50 m. bringiisundi og synti á sínum eigin mettíma, 34,4. vegna Athugasemd ummæla Morguu blaðsins Morgunblaðið fullyrðir í gær, að það sé rangt liermt í viðtali við Þjóðviljann, að formaður þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkur- bæjar, Jakob Hafstein, hafi lýst því yfir, að eklci mætti tala um herstöðvamálið 17. júní. Þetta er vonlaust verk hjá TkT ' 1 • Morgunblaðinu. sp-nnandl Þessu var lýst yfir í viðurvist nefndarmanna og fulltrúa ýmlssa félagssamtaka, er sátu fund þjóð- hátíðarnefndar laugardagsmorg- uninn 8. júní og treysti ég þeim öllum tiL-að kannast við það. Óski Morgunlil. hinsvegar eftir , frekari umræðum um þetta at- | riði og framkomu meirihluta Pranihalássagjm,. sem hefst í þjóðhátíðarnefndar gagnvart Þjóðviljanum í dag, „Hræðslu-1 stærstu félagssamtökum Reyk- mátaráðuneytiö' eftir Graham víkinga, er ég reiðubúinn. Mótmælið þung- um og ranglátum álögum! Snúið baki við Sjálf- stæðisflokknum, sem ber ábyrgð á útsvars- byrði reykvískra alþýðumanna Reykvíkingar hafa þessa daga í höndum skýrslu um sendingu frá meirililuta Sjálf- síæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjavíkur — útsvarsskrána, Enn í ár er mikil reiði ríkj- andi í bænum yfir hinni rang- látu álagníngu á verkamenn og miðstéttarfólk, sem látið er bera hlutfallslega margfalt þyngri byrðar en stórlaxarnir. „Það er borgarstjórinn sem sendir þér þetta“, reykvíski alþýðumaður, borgarstjórinn og sá ipeirihluti Sjálfstæðis- flokksins, sem illu heilli tókst að lafa við völd í Reykjavik við bæjarstjórnarkosningarnar í vetur. Borgarstjórinn og Sjálfstæð isflokkurinn hafa svarað þeim alþýðumönnum, sem kusu þá í vetur nieð þungum og rang- látuin álögum. I»ú getur svarað borgarstjóranum og Sjálfstæðisflokknum í kjörklefanum 30. júní. Anson-flugvél Loftleiða hefur áætlunarferðir í dag Loftleiðir h.f. buðu frétta- mönnuin í reynsluflug með liinni nýju Anson-flugvél sinni I gærkvöld. Flogið var vestur yfir Reykjanes og síðan austur yfir Vestmannaeyjar. Flug-i vélin tekur 9 menn í sæti með flugmanni. Hún á að halda uppi ferðum til Hellis- sands, Kirkjubæjarklausturs, Hellu og Vestmannaeyja, ei Dagsbrún gerir nýja sér- samninga um mánaðarkaup Dagsbrún hefur nýlega gert fjóra samninga við at- vinnurekendur um kaup og kjör vissra starfshópa innan félagsins. Hafa þá allir kaup- og kjarasamningar Dagsbrún ar verið endurnýjaðir á þessu ári. Eru þessir síðustu samn- ingar um kaup og kjör bifreiðastjóra hjá Mjólkursamsöl- unni, brauðgerðarhúsum, benzínseljendum og Fiskhöllinni, ennfremur verkamanna og afgreiðslumanna hjá tveim síðastnefndum aðiljum. manna, og samningar við Fiskhöllina um mánaðarkaup verkamanna, bifreiðastjóra og afgreiðsíúmanna 1 fiskút- sölum. Grunnkaup benzínaf- greiðslumanna hækkaði úr 500 kr. á mánuði í 600 kr. Auk þess fengu þeir styttan vinnutíma sinn um eina klukkustund á dag (þ. e. hálfa klst. á hvorri vakt) á tímabilinu' frá 1. nóvember til 31. marz. Mánaðarkaupsmenn hjá Fiskhöllinni höfðu áður allir sama kaup, hvort heldur voru | verkamenn, bifreiðastjórar Auk hinna almennu samn- inga Dagsbrúnar við Vinnu- veitendafélag íslands og Réykjavíkurbæ hefur félagið ýmsa sérsamninga fyrir smærri starfshópa. Nýlega hafa fjórir slíkir sérsamn- ingar verið gerðlr, er öllum hafði verið sagt upp á tilsett- um tíma. Um mánaðamótin apríl- maí voru undirritaðir nýir samningar við Mjólkursam- söluna, um kaup og kjör bif- reiðastjóra og aðstoðarbif- reiðastjóra, sem vinna hjá fyrirtækinu. Þá voru einnig undirritaðir nýir kaup- og I kjarasamningar fyrir bifreiða j eða afgrelðslumenn en það stjóra hjá meðlimum Bakara!var 450 kf' a' manuði fyrstu meistarafélags Reykjavíkur tvö starfsarin °§ 475 kr' Slð~ og hjá Alþýðubrauðgerðinni i an' KaUP Þ6SSara manna var h. f. Samkvæmt hinum nýju j nÚ samræmt almennu samn- samningum við Mjólkursam- ingunum frá í vetur og er bifreiðastjóranna úr 550 kr. á mánuði í 650 kr. og kaup aðstoðarmanna úr 525 kr. í 625 kr. á mánuði. Byrjunar- laun, fyrstu þrjá mánuð na, eru 25 kr. lægri eins og áður var. Grunnkaup bifreiðastjóra í brauðgerðarhúsum var áð- ur 475 kr. á mánuði fyrstu tvö starfsárin og 500 kr. úr því. Samkvæmt nýju samn- ingunum verður grunnkaup þeirra, sem unnið hafa í eitt flugvöllurinn þar verður fuíl I ar eða lengur við bifreiða- gerður. Vélin fer fyrstu á-|akstur (sama hvar er) 600 ætlunarferð sína til Kirkju-jkr- a mánuði. Þe;r, sem unn- söluna hækkar grunnkaup §runnkauP verkamanna nú 500 kr. a manuði, bifreiða- Greene, cr cirr. af þeim skáldsög- um, scm eru Uvorttveggja: Spenn audti saga og góðar bókmenntir. 'Hún gerist i Sretlandi á stríðs- árnnum. Söguhetjan kemst af til- viljun á ?:Iáð ojósnafélags, sem er ?ð lcoma Iiernaðarleyndarmáli «r lo’tdi,. og þarf ekki að sökum að spyrja, aft úir verður spenn- ai ti cítiiigaleilcur. Graham Greeae er einn kunn- e>‘.J núlifaudi sk.Aldsagnahöfund- *)-«• Breta. Fylgizf tnco tiýju framhalds- , 4sögunni! Eggert Þorbjarnarson. V alur- Akurnesingar 2:1 I gærkvöld fór fram 10. leik- ur Salandsmótsins milli Vals og Akur»esinga og vann Valur 2:1. Leikurinn var fremur tilþrifa- lítill' af beggja hálfu og lá yfir- leitt lieldur á Val. Nýttust Akur- nesingunum illa tækifærin, og má segja að Valur hafi sloppið vel út úr þessari viðureign. bæjarklausturs í dag, ef veð- ur leyfir. Stjórnarmyndun á Indlandi óframkvæmanleg Tilraunir til myndunar bráða- birgðastjórnar á Indlandi eru komnar í öngþveiti. Er talið óframkvæmanlegt að mynda stjórn í landinu, meðan Múhameðstrúarmenn krefjast jafns ráðherrafjölda og Þjóð- þingsflokkurinn, sem hefur langt- um meira fylgi. I STRIÐSGLÆPARÉTTAR- HÖLDUM, sem þegar hafa farið fram, hafa 282 Þjóðverjar verið dæmdir til dauða, 318 í fangelsi og 135 verið sýknaðir. ■ ið hafa skemur en eitt ár við akstur fá 550 kr. á mánuði. Þá voru þau ákvæði sett í bakaríissamningana, að bif- reiðastjórar skulu ávallt hafa einn frídag í viku hverri, en áður höfðu þeir frídag hálfs- mánaðarlega. Þá voru nú, síðasta dag maímánaðar, undirritaðir ný- ir samningar við benzínselj- endur í Reykjavík, um kaup og kjör benzínafgreiðslu- stjóra 550 kr. og afgreiðslu- manna í fiskútsölum 550 kr. Eins og menn munu taka eftir hefur hér verið samið um nokkuð hærra mánaðar- kaup, en gert var í vetur í samningunum um almenna verkamannavinnu og bifreiða stjórn. Þetta byggist á því að starfstími allra þessara manna, að undanteknum verkamönnum og bifreiða- stjórum hjá Fiskhöllinni, fell ur að verulegu leyti á venju- legt eftir-, nætur- og helgi- dagavinnutímabil og ber að sjálfsögðu að taka tillit til þess þegar launakjör eru á- kveðin. Þá er rétt að geta þess að samningarnir við Mjólkursamsöluna voru frá árinu 1942 og fengu verka- menn þar því enga hækkun 1944 þegar almenna kaupið hækkaði. Hinir samningarnir voru frá því um haustið 1944. Með þessum síðustu samn- ingagerðum hafa allir kaup- og kjarasamningar Dagsbrún- ar verið endurnýjaðir á þessu ári. Símar C-listans eru: 1096, 4757 og 4824

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.