Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 3
Laugardagur Í5. júní 1946. ÞJÓÐVILJINN 3 Allir í Rauðhóla í da« I dag klukkan 5 liefst önnur útiskemmtun Æskulýðs- fylkingarinnar í Rauðhólum á þessu sumri. Til hennar verð- ur vel vandað eins og áður, og fyrirkomulagið verður sem liér segir: Byrjað verður að dansa klukkan 5, en skemmt- uninni lýkur á miðnætti. KI. 7 leikur lúðrasveit, Lárus Páls- son les upp og Einar Olgeirsson flytur ræðu. Kl. 10 sýna K. R.-ingar hnefaleika og Haukur Mortens og Alfred Clausen syngja. Hlé verður á dansinum á meðan Jtessi skemmtiatriði fara fram. Viðíal við Guðlaug Jónsson Eg skrapp upp í Rauðhóla [ — Já, þetta verður öllu í gærkvöld til að ná tali af betra. En hvað segirðu um Guðlaugi Jónssyni, framkv,- [ Baldur Georgs og skopteikn- stjóra Rauðhólaskálans, og arann? láta hann segja okkur eitt- hvað um skemmtunina og undirbúning hennar. — Þeg- ar upp eftir kom sá ég stór- an hóp af ungu fólki, sól- brenndu og vinnuglöðu, sem var í óða önn að undirbua skemmtunina, draga að nauð synjar, hreinsa svæðið o. s. frv. Eg kom strax auga á Guðlaug og .kallaði á hann. — Þið ætlið að fara að halda aðra útiskemmtun á laugardaginn hérna í Rauð- hólunum, sagð: ég. — Já, því ekki að nota góða veðrið? sagði Guðlaug- ur. — Það var annars gott að þú komst, bætti hann við. — Við þig hef ég rnikið að tala. — Jæja, það var gott. Eg ætlaði einmitt að forvitnast um til’nögun'na á skemmtun- inni. Verður hún ekki með sama sniði og sú síðasta? — Hún var svo ágæt. — Nei, ekki að öllu leyti, sagði Guðlaugur. — Vegna 16. júní-hátíðahaldanna vero- um við að halda þessa skemmtun á laugardegi og af þeim ástæðum verðum við að byrja se'nna um daginn en ella. Og aðra breytingu höfum við gert, sem við von- um að takist vel, en hún er sú, að í stað þess að byrja skemmtiinina með prógramm inu og dansa síðan að því öllu loknu, ■ ætl-um við- nú -• að byrja strax að dansa, gera svo tvisvar hlé-teá:.dánsinum | til að hlusta á'’ þrogtamniið. j — Því miður eru þeir nú. báðir staddir úti á landi og geta því ekki skemmt okkur að þessu sinni, en láta sig vonandi ekki vanta á Jóns- messumótið hinn 23. júní, sem við ætlum að halda hér í Rauðhólum. — Jónsmessumót? Þar verð ur gaman að vera. Heyrðu, : hvað var þetta m'kla, sem þú : ætlaðir að segja við mig? j — Ja, það er í sambandi við skemmtunina. Eg ætlaði að biðja þig að segja lesend um Þjóðviljans frá því, að í þetta skipti kostar inngang urinn að öllurn skemmtunun- um og dans'num aðeins 10 Tkrónur. Nú fara öll skemmti- atriðin fram á. sama stað, nefnilega í lautinni, þar sem nýi danspallurinn er. — Til að forðast þrengsli, ætlu.m við nú að selja. eingöngu kaffið og mjólkina í skálan- Veiztu að það voru brezkir hergagna framleiðendur, sem brutu Versalasamninginn árið 1934 með því að byrja þá þegar að flytja flug- vélar, skriðdreka og önn- ur vopn til Þýzkalands í því skyni að flýta fyrir vígbúnaði Hitlers? að yngsta barnið, sem látið var ganga í Heimdall á aðalfundinum síðasta, er aðeins 14 ára — og elztu yngismeyjarnar á fertugs- aldri? að 131 stúdent var drepinn af Gestapo í Danmörku á hernámsárunum? að Bjarni Benediktsson skrif ar sjálfur lofgerðarroll- urnar um borgarstjórann í Reykjavík, sem birtast daglega á annarri síðu Morgunblaðsins? í tjöldunum. Skilaðu svo til þeirra félaganna, sem vilja hjálpa til á skemmtuninni, að það sé mjög áríðandi, að þeir mæti eins fljótt og þeir geta. Ferðir fyrir þá verða frá Óðinstorgi á laugardag- inn kl. 1, 2 og 3. Taktu svo fram — greinilega — að ölvun sé stranglega bönnuð. Þessu lofaði ég, og lagði svo af stað í bæinn, eftir að hafa skoðað mig um á staðn- um og vakið hjá mér tilhlökk íslenzkum SS-manni sleppt ur dönsku fangelsi „af vangá“ un'na að verða þarna aftur um en allar aðrar veltingar á laugardaginn. siQuslu skemmtan ÆskulijSsfijlkinofirihnar sáu gesiir cias oo mynd þessi s'jnir. (1 dag inmui ICR-ingar sö.na kiici'g. Dönsku blöðin gerðu það mjög að umtalsefni í lok síðasta mánaðar að S.S.-mann inum Birni Sveinssyni hefð: verið sleppt úr fangelsi. Sam kvæmt þeim var Björn Sveinsson einhver illræmd-. asti nazisti í Danmörku á' hernámsárunum, hann var forsprakki liðsins sem tók ^ danska útvarpið með ofbeldi! 1943 og var yfirmaður þess um hríð, hann var háttsett- ur maður við áróður nazista í Danmörku og gaf m. a. sjálf ur út blað sem nefndist Dag- gry- í stríðslok var Björn Sveinsson tekinn höndum og sat í brezku fangelsi þar til hann var afhentur Dönum I fvrir nokkrum mánuðum | síðan. Danska- lögreglan j sleppti honum skilyrðislaust, í maímánuði með þeim for- ] sendum að hann hefði ekki | verið búsettur 1 Danmörku * og væri því ekki hægt að dæma hann samkvæmt dönsk um lögum. Dönsku blöðin gagnrýndu mjög þessa ráð- stöfun með þeim árangri að dönsk yfirvöld lýstu því yf- ir að honum hefði venð sleppt úr fangelsi af lágt settum embættismanni af vangá og gáfu aftur út varð- haldsskipun. En þá var Björn Sveinsson horfinn ur Danmörku. Dönsku blöðin töldu þetta mál svo mikils vert að þau skýrðu frá því í stórum grein um á fremstu síðum. Danska íhaldsblaðið B. T. segir m. a. 27. maí: „Hann (þ. e. Björn Sveinsson) var eins og kunn- ugt er á síðustu árum raun- verulega yfirmaður hinnar þýzku útvarpsfréttaþjónustu í Danmörku og hG&u: sjálfur sam'ð mikið af hinum ill- kynjuðu fréttaskýringum sem hlustendum var boðið upp á á bessu tímabili. — Vafalaust minnast menn ennþá hinnar hvössu, köldu raddar hans. Það vakti því almenna at- hygli þegar það fréttist fyr- ir nokkrum dögum að þessi í illkynjaði áróðursmaður naz- istarík'sins hefði snögglega verið látinn laus af dönsku lögreglunni". Síðan birtir B. T. viðtöl við háttsetta embættismenn sem lýsa því yfir að Birni Sveinssyni hafi verið sleppt af vangá og að aftur hafi verið send út varð haldsskipun. Information, blað danskra íhaldsmanna sem þátt tóku ! í frelsishreyfingunni, ritstjóri Ole Kiilerich, birtir stóra j frásöng ’um Björn Sveinsson' i 27. maí og gagnrýnir harð- lega vinnubrögð lögreglunn- ar. Sama dag birtir Informa- t'.on forustugrein um málið undir . fyrirsögninni „SS- Björnsson látinii ;laus“, Þar „Lausn hins íslenzka SS* manns Björns Sveinssonap Björnssonar úr fangelsi hlýti ur að stafa af því að borgar-i yfirvöldunum hefur snöggi lega daprazt sýn á lögfræðN leg mál. Þær röksemdir semj fram hafa verið færðar eruj alveg út í bláinn, enda hefurt þe'm verið hafnað af hinunf opinbera saksóknara ríkisins, sem hefur krafizt þess a3, SS-herrann verði fangelsaður' aftur. En of seint. — Hannl er þegar kominn út fyriij landamærin á leið til Islands^; Þaðan verður hann a5 minnsta kosti ekkj framseld-1 ur aftur. Það hafa þe:'r, semi létu hann lausan séð réttN lega. Það hlýtur að hafa veriðj lagt óskiljanlega hart að, borgarayfirvöldunum fyrsij þau misstu ráð og rænu svo; gersamlega. En frá íslandd hálfu hafa engin slík tilmælii komið fram. Þvert á móti. Á' íslandi er mönnum ekkij kunnugt um afrek BjörnS! Sveinssonar Björnssonar. Að minnsta kosti ekki^ nema aí sögusögnum. Blöðin í Reyxja' vík hafa verið óvenjulegai þögul. En Björnsson er sonuri íslenzka forsetans, sem að sjálfsögðu hefur verið ái hyggjufullur vegna hins’ spillta sonar síns. Og senni-* lega hefur faðirinn ger.gið úr skugga um að hann yröil að minnsta kosti ekki dærnd-i ur t:'l dauða. Hefði komið fram ósk um að betrunarhús-< vistin yrði á íslenzkri jörð, hefði vafalaust verið hægt að. koma því 1 kring. ,En döns'4 réttvísi varð að ganga sinnl gang, alveg á sama hátt og íslendingar dæmdu og fang-> elsuðu danskan eftirlitsmanni fyrir að hafa móðgað heiðuú og sjálfstæði íslands með því að skrifa hættulegar greinar, um verð á íslenzkum fiski i brezk fiskveiðatimarit. Glæpir Björnssons errfl líka öllu áþreifanlegri. Hmu gekk í lið með Þjóðverjum, en um þá er sagt á Islandii að þeir hafi unnið á móti því að Islendingar segðu upp; sambandslögunum. — „Ogi reyndu að skapa andúð á Is-< lendingum vegna hinna rétti. mætu atburða 1944“, skrifaj, íslenzku blöðin nú. Björnsson reyndi ekki að( rækja hin blessunarrikui störf sín á íslandi. eins ogi hinir íslenzku félagar hans’ í SS gerðu tilraun til, með því að láta setja sig á landJ á Sögueyjunni á stríðsárun-< j um. Þei'r hafa nú fengið al- varlega, dóma hjá íslenzkumi ; dómstólum fyrir landráð. En herra Björnsson sem hélt ; uppi heiðri og mannorði Is-i i lands með því að. .ofsækiai jhið danska þióðfé'hvg og I Framhald a 7. síðir,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.