Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. júní 19-16. ÞJÖÐVILJINN 7 j" “ | . ,Ur borginní -4 Helgidagslæknir 17. júní: Pét- ur Magnússon, sími 1656. Næturakstur annast Hreyfill. Sími 1633. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Ileimsóknartími spítalanna: Landsspitalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspitalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Landsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 f. h., 1—7 og 8—10 e. h. I*jóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 1—3 e. h. Bæjarbóka- safn Reykjavíkur: Lestrarsalur- inn er opir.n alla virka daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Útlánsdeildin er opin kl. 2— 10 e.h. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 e. h. Útvarpið í dag: 19.25 Samsöngur, plötur. 20.30 Leikrit: „Það er gaman að lifa“ eftir Peter Egge. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. 21.30 Lög eftir Grieg, plötur. 21.40 Upplestur: Kvæði, frú Guð- rún Indriðadóttir. 24.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Rvík, fer 19 þ. m. til Vestur- og Norð- urlandsins. Selfoss er á Siglu- firði. Fiallfoss er í Leith. Reykja- foss er í Leith. Buntline Hitch er sennilega í New York, hleður í Halifax 15. til 20. júní. Salmon Knot fór frá New York 10 þ. m. til Reykjavíkur. Empire Gallop kom til Clyde 11. þ. m. Anne er sennilega í Kaupm.höfn. Lech er á Flateyri, hleður frystan fisk. Lublin er í Hull. Horsa fór frá Akureyri í gærkvöld til Húsa- vikur. Daglega NÝ EGG, soðln og hxá. Kaffisalan HAFNAKSTRÆTI Iti Félagslíf Takið eftir. Kaupum notuð hús- gögn og lítið slitin jakkaföt. Fornverzlunin Grettisgötu 45. Sími 5691. Frjálsíþróttamenn Ármanns. Æfing á íþróttavellinum í dag kl. 4. Drengir innan 16 ára eru sérstaklega beðnir um að mæta. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara 7 daga skemmti- ferð um Skagaströnd og Eyja- fjörð. Lagt af stað 1. iúlí og far- ið norður til Akureyrar. Ekið um ýmsar byggðir Eyjafjarðar, kom- ið að Hraunsvatni, Möðruvöllum, Grund og víðar. Skoðaðir sögu- staðir í Skagafirði svo sem Ör- lygsstaðir, Flugumýri, Hólar í Hjaltadal. Ekið í Fljót og ef mögulegt er farið í Drangey og víðar um héraðið. Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 og séu þátttakendur búnir að taka far- miða fyrir 26. þ. m. Islenzkum SS-manni sleppt liggur leiðin Gagnfræðaskóla Reykjavíkur verður sagt upp í dag, kl. 2 e. h. í skólahúsinu. Verða gagnfræð- ingum þar afhent prófvottorð sín. Athygli skal vakin á því • að Frh. af 3. síðu. ganga í lið með hinum versta danska glæpalýð er látinn sleppa. Hann er aðalvitni í mörgum málum gegn hinum illkynjuðustu dönsku nazist- um. En honum hefur sem sagt verið sleppt. Og Islend- ingar, sem hingað til hafa Aöalfundur Sumar- gjafar Framhald af 6. síðu þess er að vænta, að það verði ekki látið standa fyrir framgangi þessa mikla nauð- synjamáls. Bærinn á að láta hefja byggingu dagheimilis nú þegar, og ljúka þeirri byggingu, ef hægt er fyrir áramót. Á næstu árum á svo að láta byggja fleiri slík hús, þar til eftirspurn borgaranna er fullnægt. Gjaldkeri félagsins, Jónas Jósteinsson yfirkennari, lýsti reiknlngum félagsins. Frið- geir Sveinsson lýsti endur- bótum og viðhaldi á fasteign- um félagsins. Úr stjórn Sumargjafar áttu í þetta sinn að ganga: ísak Jónsson skólastjóri, Árni Sig- urðsson prestur og Helgi Elí- asson fræðslumálastjóri. — Voru þeir allir endurkosnir. í varastjórn voru kosnir þeir Gísli Sigurbjörnsson forstj., Sveinn Ólafsson skrifst.m., Rannveig Þorsteinsd. bréfr. og Sveinn Ólafsson. — Vara- endursk. Zóphónías Jónsson og Sigurbj. • Þorkelsson. Á fundinum lagði stjórnin fram ný lög fyrir félaglð í 13 gre'num og voru þau sam- þykkt án breytinga. — Lög þessi hafa í för með sér nokkra breytingu á rekstri félagsins. íslenzk flögg eru seld á Lækjar-1 gagnrýnt danskt réttarfar á torgi, í dag og á morgun, ef óvenjulegan hátt í sambandi Ferðir flóabá ta M.b. Hafþór verður í förum í sumar á mánudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og laug ardögum á milli Neskaup- staðar og Viðfjarðar. Þess á milli fæst báturinn leigð- ur til aukaferða, og snúi menn sér í því sambandi til Óskars Lárussonar í ( Neskaupstað. M.b. Gulltoppur fer í sumar á föstudögum á milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar. — Enn fremur þess á milli auka- ferðir norður til Húsavík- ur í sömu sýslu. M.b. Sævar verður fram til september- loka í förum kvölds og' morgna á milli Hríseyjar og lands, í sambandi við áætlunarbifreiðir, á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum. Burtferð frá Hrísey árdegis kl. 8.00, en á kvöldin hálfri klst. eftir að áætlunarbifreiðin fer frá Akureyri. birgðir endast, á vegum þjóð- hátíðarnefndar Reykjavíkurbæj- ar, og kosta 2 krónur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Tondéleyo annað kvöld kl. 8. — Menn eru minntir á það að þetta I BjörnssOll er næstsíðasta tækifærið til að' amer þögn sjá leikritið. s P s við dóma gegn landráðamönn um munu varla geta varpað ljósi á þetta mál með því að afrek, þessi öfl, sem tókst að ... rugla borgaryfirvöldin í IVSlipiO PjoðviljSnD Kaupmannahöfn svo mjög, að þau villtust á starfssviði sínu og mjög óskiljanlegum og Eggert G. Norðdahl, Hólmi, verður áttræður næstkomandi þriðjudag, 18. þ. m. ' tala um það. Um herra leyndardómsfullum ákvörð- unum í utanríkismálum“. * Björn Sveinsson kom hing- að til lands með selnustu ferð Lagarfoss. ríkir nefnilega í íslenzku blöð- unurn. Þau fá ekki einu sinni þakk ir fyrir þetta sérkennilega Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 ÚTISKEMMTUN í RAUÐHÖLUM verður haldin í dag, 15. júní 1946. — Hefst kl. 17. Dans frá kl. 17 til kl. 24. Hljómsveit Björns R. Einarssonar KL 19 leikur lúðrasveitin Svanur, Lárus Pálsson leikari, les upp og Einar Olgeirs- son flytur ræðu. Kl. 22 sýnir hnefaleikaflokkur úr K.R. undir stjórn Þorsteins Gíslasonar og Haukur Mortens og A. Clausen syngja. 'wmmm - Vtvarp í skálanum frá dansballi. Veitingar í skálanum og tjöldum. — Menn geta reynt skotfimi sína og smiðshæfileika. % Jnngangur að öllum skemmtiatriðum og dansinum aðeins kr. 10.00. Ódýrasta skemmtun ársins. Eitthvað fyrir %lla. Allir í Rauðhóla Ferðir frá bifreiðastöðinni Heklu frá kl. 15,30. ölvun stranglega bönnuð. ölvun stranglega bönnuð. rpeéi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.