Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.06.1946, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. júní 194G. 0 TJARNARBIO Bínai 6485. Merki krossins (The Sign of the Cross). Stórfengleg mynd frá Rómaborg á dögum Nerós. Fredric March Elissa Landi Qlaudette Colbert. Charles Laughton Leikstjóri: Cecil B. DeMille. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Ránardætur (Here Come the Waves) Amerísk söngva- og gam- anmynd. I » m * E.s. Selfoss fer héðan föstudaginn 21. júní til Austfjarða. Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar Djúpivogur Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Vopnafjörður H. f. Eimskipafélag íslands Bing Crosby Betty Hutton Sonny Tufts Sýnd kl. 3—5—7 Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum! — Sunnudag kl. 8 síödegis. „Tondeleyo“ (White Cargo) Leikrit í 3 þáttum Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Sími 3191. Nœst síðasta sinn. Operusöngvararnir El.se Brems Og I Stefán íslandi |; HLJÓMLEIKAR í Gamla Bíó þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 19,15- ' Við hljóðfærið: Fr. Weisshappel. Aðgöngumiðar eru seldir 1 Bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. i________________________________ 'I 17. júní frídagur Ríkisstjórnin mœlist til þess, að 17. júní verði almennur frídagur. . um land allt. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöl kL 10. Aðg.miðar frá kl. 6.30 e. h. Sími 335: KOSNINGASJÓÐURINN Ilörð og tvísýn barátta stóð í gær milli hæstu deildanna, en engar verulegar breytingar urðu á afstöðu þeirra. £n glæsilegustu tíðindin frá deg- inum í gær berast frá 3. deild, sem geystist fram úr TÓLF deildum og situr hún nú í 4. efstu tröppu virðingastigans. I gær stóðu sakirnar svona: Nr. í virðinga- I fyrra- stiga dag I gær 1 21. deild A 21. deild A 2 16. — 16. — 3 19. ' 19. — 4 10. — 3. — 5 8. — 10. — 6 20. — 26. — 7 26. — 8. — 8 22. — 20. — 9 9. — 22. — 10 6. — 9. — 11 21. — B 21. — B 12 23. — 26. — 13 27. — 23. — 14 2. — 27. — 15 12. — 2. — 16 3. — 12. — 17 7. — 7. — 18 18. — 18. — 19 11. — 11. — . 20 14. — 14. — 21 15. — 15. — 22 4. — 4. — 23 25. — 25. — 24 17. — 17. — 25 28. — 28. — 26 1. — 1. — 27 5. — 5. — FYLGJENDUR SÓSIALISTAFLOKKSINS! Við treystum því að þið Ieggið ykkar skerf í kosninga- sjóðinn og sýnið á þann hátt skilning ykkar á málefnum flokksins. Sósíalistaflokkurinn hefur ekki í annað hús að leita en til ykkar um fjárhagslegan stuðning. Aðrir flokkar geta látið örfáa menn bera uppi kostnaðinn af sinni starfsemi. Dragið ekki að leggja eitt- livað af mörkum en komið á kosningaskrifstofuna að ÞÓRS GÖTU 1 ef ekki hefur ennþá verjð leitað til ykkar af flokks mönnum. tiíLAR á KJÖRDAG. Þeir fylgjendur Sósíalista- flokksins, sem vilja og geta lánað flokknum einkabíla á kjördag eru vinsamlega beðn- ir að tilkynna það sem allra fyrst . í kosningaskrifstofuna að Þórsgötu 1, símar 1096 og 4824. ■ Kjósendur, sem fara ur bænum mega ekki gleyma að eitt atkvæði getur þýtt einn þingmaður. — Gleymið þess vegna ekki að kjósa áður en þið farið úr bænum. Hvetjið kjósendur flokksins utan af landi, sem liér eru staddir til að kjósa strax í Miðbæjarbarnaskólanum. KOSNINGAHANDBÓKIN. Hin vinsæla kosningahand- bók Þjóðviljans, méð úrslit- um í ýmsum kosningum og fleiri upplýsingum, er komin út. — Fæst í kosningaskrif- stofu C-listans og hjá bóksöl- um. Hermikrákurnar hjá i- haldinu liafa nú gefið út aðra kosningahandbók, sem þið skuluð ekki glepjast á að kaupa. — Kosningahandbók Þjóðviljans er auðþekkt. 1 Sænska listiðnaðarsýningm í Listamannaskálanum opin kl. 10—22 í dag. Kl. 5 talar arkitekt Áke Huldt á sýningunni um sænska heimilismenningu. Sýningin verður opin aðeins fáa daga. Almennur Dansleikur verður í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 í anddyri hússins . — Hljómsveit Björns R. Einars- sonar leikur. _________________________— Eldri dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag, sími 2826 Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Kaupið Þjóðviljann v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.