Þjóðviljinn - 21.07.1946, Page 6
6
ÞJÖÐVTLJTNN
Sunnudagur 21. júlí 1946.
Sigurður Breið-
D
Framh. af 3. síðu.
að hafa kynnzt honum, held-
ur unna honum æ síðan.
Hann var meistari ferskeytl-
mmar, og gat beitt svo kveð-
andi og rími þegar bezt lét,
að ‘ómfegurri vísur getur
livergi:
Viada andi i vöggum sefur,
uogar þegja og lilýöa á,
/ um landiö hendur vefur
h itt og spegihlélt aö sjá.
Á stundum tekst honum að
hregða ævintýraljóma yfir
fornar kenningar og gæða
nýju lífi, hvort heldur greint
ci- .konum, orustumy vopii1-
um eða skáldskapnum sjálf-
um:
h'cöan vaka víf og rnenn,
voidr tóna glaumi,
fligtýs kvaka álptir enn
úli á Sónar straumi.
ITonum lét bezt leikur
Tiinnar léttu gígju, orti ó-
gl,-ymanlegar vísur um ástir
livenna, hryggð sína og gleði,
sólina, ættjörðina og yndis-
leik íslenzkrar náttúru. Hann
var hrifnæmur með afbrigð-
um og viðkvæmur, og sór sig
ótvírætt í ætt við hin róman-
tírku skáld, þó að hann stæði
á.tímamótum. Það er sagt að
liann hafi ekkert aumt mátt
sjá, og helzt yrkir hann um
þær lífsverur sem lítilmótleg-
astar eru og umkomulausast-
ar, grasstráin, „fiskaseiðin
smáu“, ormana niðri í jörð-
inni og heitar flugur loftsins.
Xiéttlyndi hans og gáskafull
lífsgleði þrátt fyrir ógæfu og
örbirgð var dæmafá og end-
urspeglast hvarvetna í Ijóð-
um hans, aldrei skorti hann
viljann til þess að „fljúga á
forlögin fella þau og stand-
ast“.
Riranakveðskapnum hnign-
aði smám saman eftir dauða
Sigurðar Breiðf jörðs og lagð-
i&t íoks niður með öllu. Mætti
því ætla að lítil hafi orðið á-
hiif Sigurðar á ljóðagerð síð
aii tíma og verk hans grafizt
í sand gleymskunnar. En því
fcr f jarri, íslenzk alþýðuskáld
lrafa jafnán haft Sigurð í há-
vegum, og er svo enn í dag.
Þó er mest um það vert að
um aldamótin tekur Þor-
steirui Erlingsson, snjallasta
skáld þeirrar tíðar upp merki
Sigurðar, yrkir í anda hans,
gerir orð hans að sínum. En
ferskeytlur Þorsteins hafa æ
síðan verið alþýðuskáldum
sú mikla fyrirmynd, er þeir
hafa þráð en aldrei náð.
Enginn var fúsari til þess
cn Þorst. Erlingsson að viður
kenna hversu mikið hann átti
að þakka hinu gæfusnauða
breiðfirzka skáldi:
Mörg sú neyö sem örgusl er
og ég kveiö i hljóöi,
siðast lciö viö söng hjá j>ér,
Si. c:röur Breiöfjörö góöi.
Kynþáttakugun
í Bandaríkjunum
Framhald af 5. síðu.
svertingjaleiðtogi W. E. B.
Dobbis segir svo: „Fyrir svert
ingja er engrar vemdar að
leita hjá dómstólunum, aðeins
auðmýkingar og niðurlæging-
ar“. Gömul réttarregla hljóð-
ar svo: Heldur skal hengja 10
saklausa svertingja en láta
einn sekan sleppa.
HVÍTIR MENN þurfa ekkert að
óttast í Suðurríkjunum, hvern
ig sem þeir fara með svert-
ingja og brjóta lög á þeim.
Venjulega þora svertingjarnir
ekki að leita dómstólanna, en
ef svo ólíklega skyldi fara,
. þarf hvíti- maðurinn ekkert
annað en segja, að sverting-
inn hafi móðgað sig og er
það talin næg afsökun. — Ef
CRfíHm OREtfíE
HrxhsliimáhrábuneijlA
greiðslumaðurinn ákveðinn,
„vísið þér þessum manni á
n-úmer 6, til herra Travers.
Herra Trávers hefur gefið
fyrirmæli um að það eigi að
hleypa honum inn-“ Hann
hafði mjög fáar setningar á
takteinum og breytti þeim
aldrei. Rowe velti fyrir sér
hversu mörgum hanri þyrfti
á að halda um ævina, með
giftingu og barneign.... Hann
gekk á eftir sendisveininum
um óendanlega ganga, sem
voru lýstir með dulinni birtu;
einu sinni skrækti kvenmað-
ur í bleikum náttfötum og
morgunsloppi, þegar þeir
gengu hjá. Það var eins og
gangur í gríðarstóru skipi —
negrinn reynir hinsvegar að ' maður átti VOn á að sjá skips-
hefna sín persónulega á kval- Þjóna °§ skipsþjónustur, en í
stað þess vagaði feitur gyð-
ingur með harðkúluhatt á
móti þeim frá stað sem virt-
ist hundrað metra í burtu, en
vék allt í einu til hliðar inn í
ringulreið byggingarinnar.
„Notið þér tvinnaspotta til að
rata?“ spurði Rowe, og kikn-
aði undir þunga töskunnar,
ara sínum er hann umsvifa-
laust tekinn af lífi án dóms
og laga og eru slík morð enn
all algeng í Suðurríkjunum og
látin afskiftalaus eða réttara
sagt lögvernduð af dómsvald-
inu.
ÞETTA er réttarfarið* í hinu
mikla lýðræðislandi, þar sem
dollarinn drottnar yfir mann- J sem sendisveinnmn bauðst
réttindum og lífsafkomu þegn-1 aldrei til að bera, og skynj-
anna. Þrátt fyrir allar fagrar, aði hið einkennilega létt-
yfirlýsingar um jafnrétti allra i lyndi sem sagt er að hendi
kynþátta og fordæmingu á | deyjandi menn. En bakið —
meðferð nazista á því fólki, litlu, aðskornu, bláu buxurn-
sem þeir kölluðu „óæðri kyn-
flokka“ hefur ekkert verið
gert til að tryggja negrunum
í Bandaríkjunum sjálfum —
tíunda hluta allrar þjóðarinn-
ar — mannréttindi, heldur er
með þá farið sem þræla eða
skepnur, að því einu undan-
skildu, að þeir ganga ekki
lengur kaupum og sölum opin-
berlega, en það kostaði líka á
sínum tíma fjögra ára borg-
arastyrjöld til að afnema rétt
hvítra manna til að hafa
svertingjana fyrir verzlunar-
ar og jakkinn — héldu áfram
eins og ekkert hefði í skorizt.
Rowe virtist maður geta
týnzt hér um alla eilífð: að-
eins afgreiðslumaðurinn við
borðið mundi hafa hugmynd
um hvar maður væri, og það
var vafamál, hvort hann færi
nokkurn tíma sjálfur inn í
þennan gífurlega frumskóg.
Vatn mundi koma reglulega
úr hönunum, og í rökkrinu
færi maður út og safnaði nið-
ursoðnum mat. Hann varð
snortinn af gleymdri ævin-
týrakennd og horfði á töl-
urnar rekjast aftur á bak, 49,
48, 47: einu sinni styttu þeir
sér leið gegnum sjöunda tug-
inn og lentu snögglega á
þeim þriðja.
Ein hurð í ganginum var í
Franskir verkamenn liafa hálfa gátt og undarleg hljóð
fengið atvinnurekendur til aði bárust út um dyrnar, eins og
samþykkja 25% kauphækk- einhver væri ýmist að blístra
Kaup franskra
vsrkamanna hækk
ar um 25 prósent
un.
Full kauphækkun kemu’r
aðeins á lágmarkslaun en a
hærri laun verður hækkun-
in minni. Franska stjórnin
þarf að samþykkja þetta
samkomulag til að það öðlist
gildi.
Kaupið
ann
Og á þann veg munu ýms-
ir mæla meðan ljóð eru ort
og lesin á íslandi.
Á. Hj.
eða stynja, en sendisveinin-
um fannst ekkert vera skrýt-
ið. Hann hélt bara áfram:
hann var barn þessa húss.
Alls koriar fólk bjó hér eina
nótt með farangur svo lítið
bar á með vörulyftunni- Skiln
aðarmál blómguðust á vissum
tímum: þeir sem í þeim áttu
gáfu mútur og leynilögreglu-
menn gáfu stærri mútur —
vegna þess að mútur þeirra
voru færðar á kostnaðar-
reikninginn. Sendisveininum
fannst allt sjálfsagt.
Rowe sagði: „Þér vísið mér
til baka?“ Við hvert horn
vísuðu örvar á loftvarna-
byrgi. Þar sem maður rakst ■
virtist honum hann ganga í
hring.
„Herra Travers gaf þau
fyrirmæli að þér ættuð að
bíða.“
„En ég tek ekki á móti fyr-
irmælum frá herra Travers,“
sagði Rowe.
Þetta var nýtízkt hús;
kyrrðin var aðdáanleg og óró-
andi. í staðinn fyrir bjöllu-
hringingar, slokknuðu og
kviknuðu ljós. Manni virtist
fólk vera í sífellu að gefa
merki um mjög markverðar
fréttir, sem ekki gætu beðið.
Kyrrðin var e.ns og á strönd-
uðu skipi, nú þegar þeir
heyrðu ekki lengur blístrið
og stunurnar: vélarnar höfðu
stöðvazt, og í hinni óheilla-
vænlegu þögn hleraði maður
eftir hljóði gjálfrandi vatns.
„Hér er númer 6,“ sagði
pilturinn, „en herra Travers
gaf þau fyrirmæli.....“
„Það er sama,“ sagði Rowe-
„Eg meinti ekkert með því.“
Ef ekki hefði verið krómað
númerið hefði maður varla
getað séð mun hurðar og þils:
það var eins og íbúarnir
hefðu allir verið múraðir
inni. Sendisveinninn stakk
inn heildarlykli og opnaði
vegginn. Row sagði, „Eg læt
bara töskuna hérna......“ en
hurðin féll aftur á eftir hon-
um. Herra Travers, sem leit
út fyrir að vera mjög virtur
maður, hafði gefið fyrirmæli
sín og ef hann hlýddi þeim
ekki yrði hann að rata einn
út aftur. Þetta fráleita atvik
var spaugilegt: nú var hann
búinn að leggja allt niður
fyrir sér — réttvísin og að-
stæður þessa máls kröfðust
þess að hann fremdi sjálfs-
morð (hann varð aðeins að
ákveða aðferðina), og nú gat
hann notið skringileiks til-
verunnar; eftirsjá, reiði, hat-
ur, of margar ástríður höfðu
of lengi hulið hina furðulegu
ásýnd lífsins. Hann opnaði
dyrnar inn í setustofuna.
„Hana nú,“ sagði hann,
„þetta kórónar allt.“
Það var Anna Hilfe.
Hann spurði: „Eruð þér
einnig komnar hingað tii að
hitta herra Travers? Hafið
þér áhuga á skrúðgörðum?“
Hún sagði: „Eg er komin til
að hitta yður.“
Þetta var fyrsta tækifæri
hans til að virða hana fyrir
sér- Hún var mjög lítil og
grönn og virtist vera of ung
til alls þess, sem hún hlaut
að hafa séð, og nú þegar hún
var komin út úr skrifstofunní
virtist hún ekki lengur at-
hafnasöm — líkt og athafna-
semi væri hermileikur, sem
hún gæti aðeins leikið innan
um eignir fullorðins fólks,
borð, síma, svartan kjól. Án
þeirra var hún að sjá fögur
og brothætt. en hann vissi að
lífið hafði ekki getað brotið
á þær á fárra mínútna frestihana. Það eina sem því hafði
tekizt var að setja fáeinar
hrukkur kringum augu, sem
voru eins hreinskilnisleg og
augu barns.
„Eruð þér líka hrifnar af
hinum vélræna hluta garð-
yrkjunnar?“ spurði hann.
„Myndastyttum, sem sprauta
vatni....“
„Hann fékk hjartslátt þeg-
ar hann sá hana eins og hann
væri ungur maður og þetta
fyrsta stefnumót hans fyrir
utan bíó, í Lyons Corned
House .... eða í veit'ngagarði
í sveitaþorpi þar sem dans-
leikir voru haldnir. Hún var
í slitnum, bláum síðbuxum
tilbúin fyrir árás næturinnar
og í vínrauðri peysu. Hann
hugsaði dapurlega að læri
hennar væru þau fegurstu,
sem hann hefði nokkurn
tíma séð.
„Eg skil yður ekki,“ sagði
hún.
„Hvernig vissuð þér að ég
ætlaði að bera bókahlaða
hingað handa herra Travers
—hver svo sem herra Travers
er. Eg hafði enga hugmynd
um það sjálfur fyrr en fyrir
tíu mínútum síðan.“
„Eg veit ekki hvaða átyllur
þeir gáfu yður,“ sagði hún.
„Viljið þér gera svo vel að
fara héðan.“
Hún leit út eins og barn
sem mann lengar til að
kvelja — á vingjarnlegan
hátt: á skrifstofunni hafði
hún verið tíu árum eldri.
Hann sagði. „Það er látið
fara vel um fólk hér, eða
hvað finnst yður? Mað-
ur fær heila íbúð fyrir eina
nótt. Maður getur setzt niður
og lesið bók og soðið sér mið
dagsmat . . . . “
Ljósbrúnt hengi skipti setu
stofunni í tvennt; hann dró
það til hliðar og þarna var
tvíbreitt rúm, sími á litlu
borði, bókaskápur. Hann
spurði. „Hvað er þarna inni?“
og opnaði dyr. „Sjáið þér,“
sagði hann, „þeir hafa eld-
hús, eldavél og allt“. Hann
kom aftur inn í setustofuna
og sagði. ,Hér væri hægt að
búa lengi og gleyma því að
það er ekki heimili manns.“
Nú var hann ekki lengur
kærulaus: sú tilfinning hafði
aðeins enzt honum í nokkrar
mínútur.
Hún sagði: „Hafið þér ekki
tekið eftir neinu?“
„Hvað eigið þér við?“
„Þér takið ekki eftir miklu
af blaðamanni að vera.“
„Vitið þér að ég var blaða-
maður?“
„Bróðir minn hefur grafið
allt upp um yður.“
„Allt?“
„Já.“ Hún sagði aftur: —
„Hafið þér ekki tekið eftir
neinu?‘
„Nei.“
„Herra Travers virðist
ekki einu sinni hafa skilið
hér eftir svo mikið sem not-
aðan sápumola. Lítið þér inn
í baðherbergið. Sápan er enn-
þá í umbúðunum.“
Rowe gekk að dyrunum og
/