Þjóðviljinn - 23.08.1946, Síða 2

Þjóðviljinn - 23.08.1946, Síða 2
ÞJÖÐVTLJINN Föstudagur 23. ágúst 1946. SSSl TJARNARBIÓ Bbai 6485, Maðurinn í Hálímánastræti (The Man in Half Moon Street) Dularfull og spennandi amerísk mynd. Nils Asther Helen Walker Sýning kl. 5—7—9 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Kaupið Þjóðviljann tryggir yður beztu undirfötin AMARO H.F. Akureyri Hreinar þvegnar léreftstuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Stofnanir sameinuðu þjóðanna IV. Aðalskrifstofa bandalagsins Þjóðviljinn hefur áður skýrt nokkuð frá skipulagi og starfsháttum bandalags sameinuðu þjóðanna. Var það sam- kvæmt greinargerð þeirra tveggja sérfræðinga er ríkis- stjórnin fól að athuga sáttmála hinna sameinuðu þjóða og gefa álit um hvaða skuldbindingu íslendingar tækjust á hendur með inngöngu í sameinuðu þjóðirnar. Hér birtist svo síðasti kafli greinargerðarinnar og fjallar hann um aðalskrifstofu bandalagsins. 1 r Iþróttamót Hið árlega íþróttamót ungmennafélag- anna í Kjósarsýslu verður háð að Tjaldanesi í Mosfellssveit sunnudaginn 25. ágúst, og hefst kl. 2 e. h. Ferðir frá B.S.R. kl. 12,45. Dansað að Ásum kl. 7 e. h. U.M.F. Afturelding. 1 Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan hafnarstkæti u. r Ragnar Olafsson Hæstaréttaríögmaður og löggiltur endurskoðandi Vonarstræti 12, aími 5999 TILKYNNING frá Flugfélagi Islands h.f. Flugvél frá Det Danske Luftfartsel- skab kemur hingað frá Kaupmanna- höfn næstkomandi sunnudag. Flugvél- in fer aftur til Kaupmannahafnar á mánudag. Nokkur sœti laus Talið við skrifstofu vora. flugfelag íslands h.f. 11- Silfurarmband fundið. Vitjist á af- greiðslu Þjóðviljans gegn greiðslu þessarar aug- lýsingar. Vegna margháttaðra verk- efna sinna þarf bandalagið auðvitað skrifstofu og starfs- lið. Með því að aðilar eru mismunandi þjóðernis og byggja mismunandi hluta jarðarinnar, menning þeirra og lögskipun er mismunandi, þá er nauðsynlegt að starfs- liðið sé valið samkvæmt því. Yfirmaður aðalskrifstofu bandalagsins hefur vanda- samt og margháttað verkefni. Hann er framkvæmdastjóri bandalagsins, og hann á að stjórna skrifstofu og starfs- liði. Hann á að fylgjast með gerðum allra stofnana banda- lagsins og þeim atburðum ut- an þess, er bandalagið kann að varða. Honum er því nauð synleg þekking á þjóðarétti, stjórnmálum og þjóðhögum. Hann þarf að vera áhugasam- ur, samvizkusamur, starfsam- ur og stjórnsamur, lipur í umgengni og laginn, því að oft mun hann þurfa að synda milli skers og báru í starfi sínu. Hann mun og verða að vera vel fær í ensku og frönsku, starfstungum banda- lagslns. Staða hans er því mjög vandasöm og mik'lvæg. Honum má sjálfsagt að mörgu leyti þakka það, ef vel er unnið, og kenna, ef Auglýsið í Þjóðviljanum Vantar krakka strax til að bera blaðið til kaupenda við Miðbœinn ..... Þingholtsstræti Seltjarnarnes. Við sendum blaðið heim til barnanna. >■ ÞJÖÐ VILJINN Skólavörðustíg 19 — Sími 2184. U ÞJÓÐVILJINN fæst á eftirtöldum stöðum: Vesturbær: Fjóla, Vesturgötu 29 Vesturgata 16 West End, Vesturgötu 15 KRON, Seltjarnarnesi KRON, Skerjafirði Miðbær: Filippus í Kolasundi Kaffivagninn v. Loftsbryggju Austurbær: Leifscafé, Skólavörðustíg 3 Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10 Laugavegi 45, verzlunin Florida, Hverfisgötu 69 Tóbak og Sælgæti, Laugavegi 72 Þorsteinsbúð, Hringbraut 61 Ilolt, Laugavegi -126 Ásbyrgi, Laugavegi 135 Ás, Laugavegi 160 KRON, Langholti KRON, Hrísateig Búðinni, Fossvogi Kópavogsbúðinni, Kópavogi illa er unnið. Má og búast við því, að fulltrú-ir aðila leiti til hans um margs konar leiðbeiningar og upplýsingar varðandi starfsemi stofnun- arinnar og þann hátt, er þeir skuli hafa á umgengni og starfsemi sinni; er þeir fara með umboð þjóðar sinnar- II. Aðalákvæðin um fram- kvæmdastjóra bandalagsins (General secretary) og skrif- stofuna eru í 15. kafla stofn- skrárinnar. Hann er aðalfram kvæmdastjóri bandalagsins. Þingið kýs hann til óákveð- ins tíma með einföldum meiri hluta atkvæða. En með því að starf haos er allná- tengt störfum öryggisráðsins, þá hefur það hönd í bagga um kjör hans. Það skal mæla með manni i stöðuna. Sá einn getur því fengið lögmæt meðmæli ráðsins, er öll stór- veldin fimm og að minnsta kosti tveir hinna lausu ráðs- manna vilja hafa. Framkvæmdastjórinn velur starfsmenn skrifstofunnar eftir reglum, sem þingið set- ur, þar á meðal starfsmenn fjárhagsráðs félagsmálaráðs og gæzluverndarráðs, og ann- arra stofnana bandalagsins, eftir því sem þörf krefur. Þeg ar ráða skal starfsmenn og ákveða starfsháttu, þá skal höfuðáherzlu leggja á það, að störfin verði sem greiðast af hendi leyst, að starfsmenn- irnir séu duglegir og heiðar- legir og að þeir verði valdir svo víða að sem unnt er. Síð- asta ákvæðið er sett með það fyrir augum, að jafnan verði kostur manna á skrifstofunni, er sérþekkingu hafa á hátt- um og högum sem flestra fé- laga bandalagsins, og að eng- inn þeirra verði afskiptur um val manna til starfa á skrif- stofunni. Hvorki fram- kvæmdastjórinn né starfslið hans skal leita fyrirmæla né taka við fyrirmælum frá nokkurri ríkisstjórn né öðr- um valdhafa utan bandalags- ins. Þeir mega ekkert gera, sem kynni að vera ósamrým- anlegt stöðu þeirra. Þeir eru alþjóðastarfsmenn og bera einungis ábyrgð gagnvart bandalaginu, enda má enginn félaga bandalagsins reyna að hafa áhrif á þá í starfi þeirra, og er félögum skylt að virða alþjóðlegt eðli og alþjóðlega ábyrgð stöðu þeirra. Framkvæmdastjórnin skal Framh. á 7. r íðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.