Þjóðviljinn - 03.09.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.09.1946, Blaðsíða 1
11. árgangur. Þriðjudagur 3. sept. 1946. 198. tölublað. nsa Friðarráðstefn- unni miðar vel áfram I gœr voru haldnir nefndar fundir á friðarráðstefnunni í París og herma fréttir, að miklu hafi verið afkastað. Varaforsætisráðherr,a ítala, Bonomi, lagði til að sjálfs- stjórnarsvæðið umhverfis Tri este yrði stækkað. Ýmsar þjóðir hafa lagt fram skaða- bótakröfur sínar á hendur Ítalíu. Bretland krefst 2880 millj. sterlingpunda. Jugó- slavía 2462 millj., Grikkland 2224 millj. og Albanía 276 millj. Sósíalistiski einingarflokkurínn fær hreinan meirihluta í kosningunum í Saxlandi Bandarískir blaðamenn segja kosningarnar algerlega frjáisar og lýðræðislegar Á sunnudaginn fóru fram bæja- og sveitastjórnarkosn-* ingar í Saxlandi á hernámssvæði Sovétríkjanna í Þýzka- landi. Samkvæmt síðustu tölum, sem kunnar eru, liefur í\'f|-tkV’íe!íI” 02 bÚn~ Sósíalistiski einingarflokkurinn fengið fleiri atkvæði en ^ borgaraflokkarnir báðir til samans. Atkvæðatölur flokkanna eru: Sósíalistiski einingarflokkurinn Frjálslyndir lýðræðissinnar Kristilegir lýðræðissinnar 1.534.000 atkv. 630.000 —. 621.000 — Gyðingar streyma enn til Palestínu Enn eitt skip með ólöglega innflytjendur sást við Pale- stínuströnd í gær■ Brezkur tundurspillir kom á vettvang en þá stukku- sum ir Gyðingamir í sjóinn og reyndu að synda til lands. — Sjóliðar af tuadurspillinum reyndu að fara um borð í skipið en var veitt mótspyrna og særðust margir þeirra. — I gerlega Talningu atkvæða er ekki i nauðung beitt. Um þetta geti að fullu lokið, en búizt er við þeir fyllilega borið, því að, *ns hófst í Kaupmannahöfn í gj^ákmótið aðarráðstefna í Iíaupmannahöfn Danskt blað mælir með af- hendingu hand- ritanna Samkvæmt einkaskeyti, er ríkisútvarpinu barst í gær frá fréttaritara sínum í Kaup- mannaliöfn, hefur Kaup- mannahafnarblaðið „Extra- bladet“ birt grein um hand- ritamálið. í greininni er sagt, að laga legur réttur Dana til handrit anna sé ótvíræður, en íslend- ingar hafi hins vegar skýlaus au rétt til þeirra frá þjóð- legu, menningarlegu og sögu- legu sjónarmiði. Það mundi vekja furðu manna, sem þekkja til lundernis dönsku þjóðarinnar, segir blaðið, ef íslendingum verði neitað um þennan rétt þeirra, og mælir blaðið með, að íslendingum verði afhent handritin. Fyrsta væla- og þiiig alþjóðamat- búnaðarsambands- að fullnaðarúrslit verði kunn í dag. IJmmæli blaðamanna Bandarískir blaðamenn, 10 talslns, sem fylgdust með þe:r hafi ferðast um og rætt við kjósenaur að vild. Kosn- ingaúrsliíin sóu cvófengjan- leg, því talning atkvæða hafi verið opinber. Síðar í mánuðinum fara kosningunum víðsvegar um sveitarstjórnarkosningar fram gær. í Gröningen: Saxland, bæði í borgunum Dresden og Leipzig og einnig út um sveitir, sógðu álit sitt á kosningunum í Leipzig í gær. Þeim ber saman um, að kosningarnar hafi verið al- aRna vísað ' ^ frjálsar og engn Indversk stjórn tekur við völd- um í Indlandi í Thurlngen, Brandenburg og Mecklenburg. r Ihlutun Bandaríkj- Botvinnik og Framkvæmdastjóri sam- bandsins, brezki matvælasér-| fræðmgurinn Sir John Boyd Fj, jaf„jr eftir Orr setti þmgið og kvað tak- .! mark sambandsins vera, að J/J UinfcrÖ útrýma hungri úr heiminum. * Til þess þyrfti að ltoma á fót stofnun, sem keypti matvæli Það hefur síðast frétzt af skákmótinu í Gröningen, að af þeim þjóðum, sem hefðu Jiotvinnik (Sovétríkin) og meira en nóg og miðlaði þeimj Euwe (Holland) voru jafnir, sem byggju við skort. Danskr meg 1114 vinning livor. Eftir sendiherrann í Washington ■ var að tefla 6 umferðir á mót Svar sovétstjórnarinnar við Uaufmann, var kosinn forseti inil> Aðrir þátttakendur höfðu þessa vinningatölu: orðsendingu Bandaríkja- j þin§ísins. Alls sitja það full- stjórnar varðandi verzílunar- sanminga Sovétríkjanna og Svíþjóðar hefur nú verið birt. Sovétstjórnin vísar á bug íhlutun Bandaríkjastjórnar í þessu málii og kveðst undrast Nehru boða 10 ára áætlun fyrir landið hana Þar sem Bandaríkin J I sjálf hafi gert hliðstæða samn I gær tók indversk stjórn við völdum í Indlandi í fyrsta inga við ýmis ríki nú nýlega sinn síðan landið komst undir yfirráð Breta. Sór Nehru forsætisráðherra ásamt ráðlierrum sínum embættiseiðinn; við hátíðlega athöfn í Nýju Delili. í ræðu sem Nehru flutti boðaði hann, að stjórnin myndi beita sér fyrir alliiiða við- reisn Indlands. Aðeins 7 af 12 ráðherrum* Nehrus unnu embættiseiða sína í gær, hinir 5 gátu ekki verið viðstaddir vegna sjúk- leika eða anna. Hafa aldrei lifað mannsæm- andi lífi Nehru gaf yfirlýsingu um stjórnarstefnu sína og sagði fyrsta markmiðið vera algert sjálfstæði Indlands. En auk Konungdæmi fær tvo þriðju atkv. í Grikklandi Fundur íiorrænna emhættismanna Smisloff (Sovétríkin) trúar 39 þjóða. Fyrir þinginu liggja tillög- ur frá John Boyd Orr um að Szabo (Ungverjaland) koma á fót matvælabirgða-j Denker (Bandaríkin) stofnun, sem gegndi störfum1 Flohr (Sovétríkin) þeim, er hann nefnd í ræðu Najdorf (Argentína) sinni. 1 Stoltz (Svíþjóð) 9M> 91/2 8 8 8 8 þriðju- í þjóðaratkvæðagreiðslunni á sunnudag kom víða til á- þess þyrfti að mennta, fæða, I taka og alls var 21 lýðveldis- 22.—25. ágúst var haldið þing norrœnna emhættis- manna í Kaupmannahöfn. Fulltrúar íslands á þinginu voru þeir Agnar Kl. Jónsson, skrifstofustjóri utanríkis- ráðuneytinu, Jcn Krabbe, sendifulltrúi, Gústaf Jónas- son, skrifstofusijóri í dóms- Er 907 þús. atkvæði höfðu j málaráðuneytinu og Einar verið talin í Grikklandi hcrfðij Bjarnason, fulltrúi í fjármála konungdæmið fengið tvo ráðuneytinu- hjúkra og hýsa 400 milljónir manna, sem aldrei hefðu vit- að hvað það væri að lifa mannsæmandi lífi. Boðaði hann 10 ára áætlun um við- reisn Indlands. Framhald á 7. siðu sinni drepinn. Moskvafréttir herma, að herinn og lögreglu liðið, sem er eindregið fylgj- andi konunginum, hafi verið látið kjósa oftar en einu sinni. Helmingur atkvæða er enn ótalinn. Þingið hafði til meðferðar ýms mál, er embættismenn varða sérstaklega, einkum hvað snertir afleiðingar stríðsins, verðlagsmál, gjald- eyrismál og skömmtunarráð- stafanir. Þingið sátu 600 full- trúar frá öllum Norðurlönd- unum. Ákveðið var að næsta þing skyldi haldið í Osló. Mánuðina fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna i Grikk- landi fóru ofsóknirnar gegn lýðveldissinnum si- fellt í vöxt. Á fjórum mánuðum voru 440 lýð- veldissinnar myrtir. Georg konungur: Ivosningaáróður fylgismanna minna e:* svo sannfærandi, að þeir kjósendur, sem þeir fá tækifæri til að hafa áhrif á, munu aldrei greiða atkvæði gegn mér. (Bidstrup í Land og Folk).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.