Þjóðviljinn - 03.09.1946, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.09.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. sept. 1946. ÞJÍ»)V3tJINN Alþjóðasamband verkalýðsins og Grikklandsmálin KÆRA Alþjóðasimbands verka- lýðsins á hendur grísku stjórn inni hlýtur uð vera öllum frelsisunnendum og verkalýðs sinnum fagnaðarefni. — Eins og áður hefur komið í Ijós í Spánarmálunum er Alþjóða- samb. staðráðið í að verja réttindi og hagsmuni verka- lýðsins í sénhverju landi. gegn yfirgangi og íasistiskri kúgun. Því fasismi er það og ekkert annað þegar griska ríkisstjórn in setur af lóglega kosna stjórn gríska verkalýðssam- bandsins og skipar aðra eftir eigin geðþótta. JOUHAUX varaíorseti Alþjóða- sambandsins var staddur í Grikklandi, er gríska stjórnin braut þannig lög á gríska verkalýðnum. Hann gerði allt sem unnt var til að leiða grísku stjórninni fyrir sjónir, að Alþjóðasambandið myndi ekki láta það viðgangast, að ein deild þess væri beitt slík um fantabrögðum. En grísku konungssinnarnir létu sér eigi segjast. Jouhaux lýsti því þá yfir, að gegn grísku stjórninni yrði gripið til sömu ráða og beitt hefur verið gegn Franco stjórninni. Fyrsti liðurinn i þeim aðgerðum er kæran til f riðarráðstefnuur ar. STJÓRN Alþjóðusambandsins á vísan stuðmng verkalýðs sérhvers lands í baráttu sinni við gríska fasismann. — Það sýna mótmæli þau sem stjórn brezka verkaiýðssambandsins og fulltruar verka- - lýðsfélaganna í London hafa sent brezku ríkisstjórn- inni gegn áframhaldandi brezk um stuðningi við grísku stjórn ina. Þótt Bevin utanríkisráð- herra virðist hafa gleymt. því er hann sagði 1936: ,,Það fyrsta, sem fasistísk ríkis- stjórn ræðst á, eru verkalýðs samtökin“, þá hefur brezki verkalýðurinn ekki gleymt þeirri dýrkeyptu reynslu, sem felst í þessum orðum. ALÞJÓÐASAMBAND verkalýðs- ins er ekki orðið ársgamalt. En á hinum stutta starfstíma sínum hefur það fyllilega upp- fyllt vonir þeirra, sem börð- ust fyrir einingu heimsverka lýðsins. Það er þegar orðið afl í alþjóðamálum, sem reikna verður með. Hvenær, sem fasistisk kúgunaröfl, hvar ’sem er i heiminum, fót- umtroða réttindi verkalýðsins, munu þau reka sig á, að þau hafa sagt samcökum 60 millj. verkamanna og kvenna stríð á hendur. Verkalýður heimsins hefur lært það af biturri reynslu síðasta áratugs, að fasistisk ríkisstjórn, sem kúgað hefur verkalýðshreyfinguna, er ekki einungis böðull síns eigin lands, iieldur Iraetta fyrir heimsfriðinn. L Víðsjá Þjóðviljans 3. 9. ’46. Viðtal við Titó marskálk Meurling segist svo frá:'" „í vissum hluta heimsblað-! anna er stjórn Títós mar-^ skálks lýst svo, að hún sé al- J gerlega kommúnistisk, en ekkert er f jær sanni. Hópur, lýðræðisflokka vinnur saman 1 í júgóslavnesku alþýðufylk- \ ingunni. Sjálfur er Tító mar-1 skálkur að vissu leyti hafinn | yfir flokkana. Hann gerði sér J einnig mjög annt um það í! viðtalinu við mig, að undir-1 svellandi útrás j voldugum strika, að ekki beri að líta a 1 hina nýju Júgóslavíu sem Sœnski blaðmnaðurinn Per Meurling varð fyrstur blaðamanna af Norðurlöndum til að ferðast um hina nýju Júgóslavíu, sem risið hefur upp eftir styrjöldina. Eftirfar- andi grein ritaði hann í danska blaðið Poli- tiken um samtal, sem hann átti við Tító marskálk, forseta hins júgóslavneska sam- bandslýðveldis sósíalistiskt ríki, heldur nýtt afbrigði róttæks, borgaralegs lýðveldis. Þessi ummæli eru einnig staðfest af stjórnar- skránni, sem sett var í janúar í ár þar sem, auk róttækra- borgaralegra meginreglna, svo sem viðurkenningar rík:s- ins á borgaralegu hjónabandi, hópgöngum og f jöldafundum, sem íbúar nærliggjandi bæja tóku þátt í, klæddir hinurn litskrúðugu þjóðbúningum sínum. Eftir að hafa hlýtt á þrumandi stjórnmálaræður, sem tekið var með dynjandi lófataki, dreifði mannfjöldinn sér til að dansa kolo á götum og torgum. Kolo er þjóðdans er lögð áherzla á tryggingu, Júgóslava. Karlar og konur Eftir Per Meurling einkaeignarréttarms. Þetta er til skiptis taka höndum sam- sérstaklega vinsælt meðal júgóslavneskra bænda. Við skiptingu stórjarðeigna hefur smábændum fjölgað mjög, og þeim þykir mikils um vert, að eignaréttur þeirra skuli vera tryggður 1 stjórnar- skránni- Jafnframt reynir rík- isstjórnin að bæta úr ókost- um landbúnaðar á smájörð- um með því að hvetja bænd- ur til samvinnubúskapar, setja á stofn dráttarvélamið- stöðvar og koma á sameigin- legum vélakaupum. Þjóðnýt- ing mikils hluta af iðnaðin- um afsannar ekki það, sem á undan er sagt urn viðurkenn- an og mynda stóran hring, sem snýst hægt í takt með torlærðum skrefum- Öðru hvoru hlaupa karl og kona inn í hringinn miðjan. Hann táknar örn en hún bráð hans, dúfu. Stökkvandi og baðandi handleggjunum eltir karl- maðurinn konuna, sem hörfar undan. Þannig er haldið á- fram klukkutímum saman. Alltaf er sungið undir dans- inum og er einn forsöngvari, sem oft yrkir jafnóðum og hann syngUr texta um stjórn- mál dagsins við gömul þjóð- lög. Ýmis þessara nýju þjóð- kvæða túlka á áhrifarikan sjálfan sig, niðurbrennt heim- kynni, móðir hans gömul og hjálparþurfi, sjúk eiginkona, ungur og varnarlaus sonur, ailt kallar þetta hann til sín en — það er viðlagið — hann má ekki yfirgeía vígstöðvarn- ar- I þessum þjóðkvæðum, sem á einkennilegan hátt hafa yngt upp júgóslavneska þjóð- arvenju, rakst ég fyrst á ó- véfengjanleg merki um þær geysilegu vinsældir, sem Tító marskálkur nýtur í landi sínu. Stöðugt kváðu við í við- lögum kvæðanna orðin Tító, félagi Tító, og stundum dans- aði mannfjöldinn eftir hrein- I um lofkvæðum um hinn I fyrradag heldur Valtýr Slef- ánsson enn áfram að ráöasl á fíáðstjórnarríkin og drótta jwi oð sósialislum a<5 þeir séu „ó- þjóölegir“ vegiui þess aö þeiv vilja ekki laka þátt í liinu ofstiek isfulla ní'öi lums um þessa fjar- lægu þjóö. Hann lieldur þvi fram aö fíússlandsníö sé eitt- hvert þjóölegi og séríslenzkt fgv irbrigöi, aöalsmerki liins sanna Islendings.Mönnum er þó ekki úv minni liöiö hvernig Morgunblaö- | iö hætti fíússlandsníöi sinu snögglega þegar auövaldsblööun- ^ um úli um lieim þóknaöist aö i þagna á striösárunum. Og þegav aúöjöfrarnir í Bandarikjunum og ■ Bretlandi hófu ofsóknir sínar á ný aö stríöi loknu, var Vallýv Stefánsson strax lil taks eins og hjólliöugur sprellikarl. Og aldrei hefur hann veriö jafn auömjúk- ur i þjónustu sinni og nú, þcg- ar Bandaríkjaauövaldiö vill kló- festa Island. Nei, ofsóknirnav gegn fíússum eru hvorki þjóö- legar né islenzkar. Þær eru liöuv i baráttu auövaldsins til aukinna valda í lieiminum, og Valtýr Stef, ánsson er eill örvcrpislegasta mikla marskálk. Eg minnist pefíiS' sem 1>átl lekur 1 1>eirri kvæðis, sem hljóðaði ingu á eignarréttinum. Þar er j hátt þjáningar júgóslavnesku um að ræða hið sama og gert, þjóðarinnar á bernámsárun- er í smærri stíl í Frakklandi. um. Þannig lýsir t. d. eitt Síðan í desember í fyrra hef- kvæðið sorg móður við gröf ur starfað öómstóll, sem hef- ur það verkefrr að komast að raun um, hvaðn 'ðnrekendur hafi starfað með óvimmum á stríðsárunum. og þeirra eign- ir gerir ríkið upptækar. ® Belgrad, höfuðburg Júgó- slavíu, stendur á undurfögr- um stað, þar sem Sava renn- ur í Dóná. Það er ánægjulegt að minnast hvítkaikaðra húsá hennar og grænna garða. En einkum minnist ég þó hins márgbreytilega og fjöruga bæjarlífs í þessari suðurlanda borg. Iirifningin yfir frelsun- ‘nni undan oki Þjóðverja, sem einmitt hér gengu fram af sjálfum sér í gidmmd og blóðsúthellingum — enn hvíl- ir draugaleg dauðakyrrð yfir Banitsa-fangabúðunum rétt fyrir utan borgina — og fögn- uðurinn yfir hinu nýja lýð- ræði fékk hvað eftir annað sonar hennar fallins. En son- urinn talar til hennar úr gröf inni og b'ðrr hana að þerral barállu. Og nú hefur þessi þokkalegi her fengiö árntiðaróskir frá göml um samlierja. Þýzki nazistinn fíudotf Iless hefur haldiö síö- eins svo: Félagi Tító, örn vor frá fjöllunum,' bú berst fyrir rétti fólksins ( félagi Tító, örn vor frá j ustu ru’8u sina furir rétlinam i fjöllunum, Núrnberg. MprgunbtaöJö segiv bú berst fyrir réttlcetinu. j svo: >JIann kvaöst líta svo á, aö í þessum stjórnmálakveð-, Rássar hefr>n verið mesti óvi,mr skap kynnumst við júgóslav-1 Þfóðaerja og óvinur alls heims- nesku þjóðinni í allri hennar (ins' Kva®st hann vona aö Bret- frumstæðu og upprunalegu jnm °<! Bandaríkjamönnum hugsjónatrú, sem Tító mar-i fnyndi ganga belur aö þjarma aS þeim en Þjóöverjum.“ Þaö er stigsmunnr en ckki eölis á þýzku nazistunum og auö drottnurum Bretlands og Banda- skálkur hefur orðið tákn fyr- ir. í þessu landi mætast gam- alt og nýtt augi'.ti til auglits. Á rauðmálaða sporvagnana í Belgrad er letrað með hvít- rikjanna. Valtýr Slefánsson vav um stöfum: „Niður með fas- aöur áyggur þjónn þýzku nazist- ismann, frelsi handa fólkinu“ ( anna. Nú hlýöir hann hverju í þéttustu umferðinni á aðal- kalli Bandaríkjaauövaldsins. Inn götunum innan um bíla og rætiö er óbreytt. Ilann mun síö- sporvagna má sjá gamlan ' <>r veröa talinn cinhver sá óþjóö- af sér tárln, hann hafi fallið: bónda í marglitu vesti með Icgasli allra óþjóölegra íslend- fyrir frelsið. Annað kvæði gullhringi í evrunum reka. inga lýsir baráttu skæruliðans við | Framh. á 7. síðu. * Vallýr Stefánsson heldur á- fram aö skrifa um stjórnarsam- slarfiö meö kjassi og blíðmælunt í ööru oröinu og dólgslegiim svi- viröingum i hinu. I fyrradag lýs- ir Vallýr sljórnarsamslarfinii mcö þeim oröum, aö sósialistav „lutfi gengiö til stjórnarsam- starfs viö sér betri og færari menn.“ Þessi orö ætti alþýöa landsins að festa i minni. Þessi ameríkuagent leyfir sér aö segja opinberlegá aö alþýöustéttirnar. sem fylkja sér um Sósía/fsta- flokkinn séu lakuri og ódugleýri mgnntegund en auömennirniv, sem stjórna Sjálfstæöisflokknum. Þaö er lángt siöan fyriiiitniny þessara háu herra á álþýöu lands Framh. á 7. r íðiu Tító marskálkur ineð gæðing sinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.