Þjóðviljinn - 03.09.1946, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.09.1946, Blaðsíða 4
4 ÞJÖÐVluflNN Þriðjudagur 3. sept. 1946. ÞIÓÐVIUINH Útgeíandi: Sameinlngarflokkur alþýöu — SósíalMaflokKurimn Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson, Siguröur Guðmundsson, áb. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. fíitstjórnarskrifstofur: Skólavörðustíg 19. Símar 2270 og 6509 (eftir kl. 19.00 einnig 2184). Afgreiðsla: Skólavörðustíg 19, síml 2184. Auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 6399. Prentsmiðjusími 2184. Áskriftarverð; kr. 8.00 á mánuði. — Laususöiu 50 aurar eint Prentsmiðja Þ,ióðviljans h. f. iBÆJARPOSTVBINN Utanríkispólitík Morgunblaðsins og utanríkispólitík íslands Fyrir hefur komið, þó nokkrum sinnum á síðari árum, að þeir ráherrar, sem með utanríkismál landsins hafa far- ið, hafa.talið sig knúða til að senda blöðunum föðurlegar á- minningar um hóf semi í skrif um um viðskiptaþjóðir íslend- inga. Æsingaskrif um þær gætu truflað venjuleg viðskipta- sambönd við hlutaðeigandi þjóðir, og skaðað álit lands- ins út á við. SMJORSKAMMTURINN ER OF LÍTÍLL Húsmóðir hringdi í mig í gær og kvartaði yfir því við mig, að smjörskammturinn væri alltof iítill. Kvaðst hún þegar búin með septemberskammt sinn. Hún sagðist einnig vita, að svipað væri ástatt á mörgum heimiium, sem hún þekkti til, sérstaklega þar sem mikið væri um börn. Þegar smjörskarnmturinn er þrotinn, er ekki um annað að ræða en leita fyrir sér um smjör á svörtum markp.ði, en flestum alþýðuheimilum er það um megn að greiða það okurfé, sem fyrir Gagnfræðaskóla Eeykjavikur, og flytja íbúana í braggahverfi í Fossvogi. Geta má nærri, að þessi orðrómur hefur valdið miklum ugg meðal þeirra bragga búa, sem hlut eiga að máli. Það er allt annað en gaman að þurfa að rífa sig upp með börn og bú- slóð að haustlagi til að flytjast í bragga einhvers staðar út úr toænum, sem enginn getur vitað fyrir um, hvort &ru íbúðarhæfir eða ekki. Þótt braggarnir verði aldrei annað en bráðabirgðahús- næði, hefur fólk, sem toúið hefur í þeim nokkurn tíma, lagt mikið að sér að gera þá eins vistlega og yfirleitt er hægt og kostað til það er krafizt. Og ekki er það þess miklu fé. Náttúrlega er sjálf til að bæta úr heilsu barnanna að gefa þeim fjörefnasnautt og bragðvont smjörlíki í viðbæti. Þannig komst húsmóðirin að Þjóðviljinn telur, að ekki megi misnota þessa meginreglu þannig að stjórnarvöld landsins amist við því þó íslenzk blöð segi skorinort meiningu sína um það sem þau telja miður fara á alþjóðavettvangi, en svo einkennilega hefur'orði og kem ég umkvörtun henn- viljað til að stjórnarvöldin hafa undanfarna áratugi einkum! ar- nérmeð a framfæfi. Það hef- hneykslazt á því, ef deilt hefur verið á nazista- og kúgun-j arstjórnir. ur margoft verið L-ent á það, hve óheppilegt það er að íslenzkur landbúnaður skuli ekki vera fær um að sjá öllum landsmönnum fyrir nægilegum búnaðarvörum Hins vegar er það furðulegt hve blað utanríkismálaráð- j víq S2s;apiegU Ver5i, en við því herrans íslenzka telur rétt að ganga langt í hinum lúaleg- verður ekki gertjt skömmum ustu árásum á eitt aðalviðskiptaland íslendinga, Sovétrík- tíma. Er þá ekki um in. Þetta er ekki lílrt því, að ritstjórar Morgunblaðsins látij annað að ræða en /tja t: sem íhaldsmenn í ljós að þeir séu andvígir sósíalisma og sósíalistísku þjóðskipulagi, hedur er rekinn í þessu mál- gagni íslen?,ka utanríkisráðherrans sóðalegur áróður árið um kring gegn þjóðum Sovétríkjanna, blaðið lepur upp ílest sem það finnur af sovétníði úr hinum hálffasistísku blöðum Bandaríkjaauðvaldsins, og bætir við frá eigin brjósti því níði, sem það getur upphugsað. Því er alveg sama þó það verði uppvíst að því að lepja áróðurslygar Göbbels hráar, aðeins ef þar er veitzt að Sovétríkjunum' í þeirri von að einhver lesandi blaðsins taki mark á slíku. Það er athyglisvert að þessi áróður blaðs utanríkisráð- herrans hefur líklega aldrei tekið eins rnikið af rúmi Morg- unblaðsins eins og nú þetta ár, einmitt þegar verið er að framkvæma þann-mikilvæga viðskiptasamning, sem Islend- ingum tókst að gera við Sovétríkin, og mjög hefur vakið athygli og jafnvel öfund í nágrannalöndunum. Um mikil- vægi samningsins fyrir ísienzkt viðskiptalíf hefur t. d. annj foúanna þar, að rífa ætti bragga ar eins „Rússavinur" og Pétur Magnússon fjármálaráðherra'þá, sem standa á þvá svæði, sem landsins nægilegar birgðir af þeim . landbúnaðarvörum, sem skortur er á, og á þetta ekki sízt við um smjörið, e^da hefur það verið gert. En augsýnilegt er, að smjörmagnið er ekki nóg, og því Snmarnóttin var björt og hlý, og nauðsynlegt að auka innflutning sagt, að braggar þessir verði rýmdir, en það verður að gera ráðstafanir til þess, að það fólk, sem fyrir óþægindunum verður, þurfi ekki að bíða fjárhagslegt tjón við það. Ennfremur ætti ekki að vera n.iuðsynlegt, að þetta fólk þurfi að flytja úr bænum, því að auðvelt ætti að virðast" að koma upp bröggum fyrir það einhvers staðar nær honum en í Fossvogi. HVÍ ER ÞAÐ LÁTIÐ VIOGANGAST? „Bæjargestur" skrifar mér eft- irfarandi: „Eg átti leið um bæinn eftir miðnætti ekki fyrir alllöngu. bænum. Eg furðaði mig á þessari ráðsmennsku í borg, sem hefur öll nýtízku þægindi. Eg furðaði mig á því, að bæjaryfirvöldin skyldu ekki fyrir löngu hafa gert húseigendum það að skyldu að setja upp vatnssa.'erni í húsum sínum, í stað þess að forpesta andrúmsloftið fvrir bæjarbúa með ærnum tilkostnaði, svo að ekki sé mjnnzt á óþægindi þess fólks, sem verður að búa við þessi „þægindi". Eg held, að engú þurfi að bæta við skrif „bæjargests". Hedveg Collin Keldur sýningu mn a smjon. BRAGGAR RÝMÐIR ¦ Á SKÓLAVÖRÐUHOLTI — EN HVA© UM ÍBÚANA? Maður, sem býr í bragga á Skóiavörðuholti kom að máli við mig í gær. Sagði hanh, að sá orðrómur væri á kreiki meðal í- vitnað, og það í sjálfu Morgunblaðinu. Eigendur íslenzku hraðfrystihúsanna gætu kannski líka lagt þar orð í belg, eða þeir sem þurfa að annast kaup á jafn torfengnum vör- um og timbri og kolum. Auk þess hve mikilvægur viðskipta- samningurinn við Rússa er fyrir afkomu þessa árs, getur það oltið á miklu fyrir afkomu íslenzku þjóðarinnar á kom- andi árum hvernig fer um framtíðarmarkað fyrir íslenzk- ar vörur í Sovétríkjunum og annarsstaðar á meginlandi Evrópu. Þetta mun álmennt viðurkennt meðal þeirra manna sem mest vit hafa á viðskiptamálum, og ekki eru það blind- aðir af hatri gegn hinum nýju straumum í þjóðfélagsmál- um sem nú Ieika um meginland Evrópu, að þeir vilja ekki gera við meginlandsríkin viðskiptasamninga, sem tryggja islenzku þjóðinni góð lífskjör. 0 Skyldi óhlutdrægur áhorfandi að íslenzkum stjórnmál- um telja tilviljun hinn æðislega áróður Morgunblaðsins, málgagns utanríkisráðherra Islands gegn Sovétríkjunum, jeinu mikilvægasta"vifekiptahmdi fsteidinga ? fyrirhugað er lyrir hina nýju byggingu Hallgrímskirkju og ilmur í lofti. Sem sagt, ekki varð á betra veður kosjð til að rölta heim til sín. En allt í einu lagði að vitum mér slíkan daun og ó- þef, að mig langaði helzt til að hlaupa á brott, en tók þó á allri karlmennsku, sem ég átti til, og hélt föstum skreium áfram. Og þá sá ég það, sem dauninum olli. Vagn skrönglaðist eftir hliðar- götu, töluvert frá mér, tén þó for- pestaði hann andrúmsloftið, þar sem ég var. Daginn eftir spurðist ég fyrir um, hvcrnig á þessu stæði, og var mér þá gefið það svar, að vagnar sem þessi væru notaðir við hreinsun á útikömr- um, sem væru nokkuð víða hér í Skyldi það yerða talið tilviljun að Morgunblaðið, mál- gagn íslenzka utanríkisráðherrans, birtir á sama tíma smjaðursáróður fyrir Bandaríki Norður-Ameríku, og tekur upp þykkju fyrir brezku stjórnina, gegn málstað íslendinga. Skyldi ekki hver heilvita maður álykta, að Morgun- blaðið, málgagn íslenzka utanríkisráðherrans sé með slíkum skrifum að leika .hættulegan leik á sviði íslenzkra utanrík- ismála, að því er virðist í algeru sjálfgleymi þess, að auð- valdið á Islandi er ekki einrátt um stjórn landsins, að al- þýðan á Islandí á nægilegt pólitískt afl, til þess að hindra að íslenzkum burgeisum takist að gera utanríkispólitík Morgunblaðsins, undirlægjuhátt við auðvald Bandaríkjanna og Bretlands og meira eða minna opinskáan fjandskap við meginlandsþjóðir Evrópu að utanríkispólitík íslands. Danska skáldkonan og mál arinn, Hedveg Collin, opnar málverkasýningu hér í bak- húsi Menntaskólans 5. p.m. Hún hefur nú dvalizt hér um hríð, mest á Akureyri. — Þar .hefur hún haldið sýning ar á myndum sínum. — Hún rómar mjög náttúrufegurð landsins, segist hvergi hafa séð aðra eins litauðgi og ís- lenzk náttúra hefur upp á að bjóða. Hún er fædd í Kaupmanna höfn, stundaði listnám við skóla þar og í París, gerðist síðan blaðamaður og teiknari við Politiken. Þegar styrjöld- in skall á, var hún í Banda- rikjunum, og dvaldist þar öll stríðsárin, mest af í Kali- forníu. Hingað kom hún frá Florida. Frú Collin hefur ferðazt víða um. lönd og teiknað myndir í barnabækur. Meðan hún dvaldist í Bandaríkjun- um gaf hún út tvær barna- bækur, og var önnu'r þeirra „Wind Island" kjörin bezta bamabók mánaðanns í októ- bermánuði í fyrra. — Hefur hún komið út í 13 útgáfum. Sýningu sína hér í bæ nefn ir frú Collin „Minningar úr dagbók minni" og sýnir hún þar ýmsar útgáfur af barna- bókum, sem hún hefur teikn- að myndir í, auk andlits- mynda. ía J. Knudsen látin Frú María J. Knudsen, for- maður Kvenréttindafélags ís- lands, lézt að heimili sínu hér í bænum aðfaranótt síðastlið ins föstudags. María hafði átt við langvarandi vanheilsu að stríða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.