Þjóðviljinn - 03.09.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.09.1946, Blaðsíða 2
2 ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 3. sept. 1946. CJARNARBIÓ Bbai 6485. Og dagar koma (And Now Tomorrow) Kvikmynd irá Para- mount eftlr hinni frægu skáldsögu Rachelar Field Alan Ladd Loretta Young Susan Hriyward Barry Sullivan Sýning kl. 5—7—9 1 liggur leiðin GUÐRVN A S/MONAR SÖNGSKEMMTUN með aðstoð Fritz Weissahappel í Gamla Bíó föstud. 6. þ. m. kl. 19.15 Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar (sími 3135) og ritfangaverzlun Isafoldar, Bankastræti 8 (sími 3048) Myndir og mál- verk sem eru í innrömmun hjá okkur óskast sóttar, sem fyrst vegna flutnings á verkstæðinu. Rammagerðin Hótel Heklu Hreinar þvegnar léreftstuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. i—-— ---------—"— Mirnið KaffLsöluna Hafnarstræti 16 SJAVARUTVEGS SÝNÍNG Sjávarútvegssýningin í Sýningarskála myndlistarmanna er opin frá kL 10 til daglega Skrifstofa garðyrkjuráðunauts er flutt í Hafnarstræti 20, (Hótel Heklu) inngangur frá Hafnar- strœti eingöngu. Viötalstími kl. 1—2,30 alla virka daga nema laugardaga. Sími 7032 Borgarstjóri. Menningar- og minningarsjóður kvenna Minningarspjöld sjóðsins fást í Reykjavík í bóka- búðum ísafoiaar, Bókabúð Braga Brynjóifssonar, Hljóðfærahúsi Reykjavík- ur, Bókabúð Laugarness og Bókaverziuninni Fróða, Lelfsgötu. Mennt er máttur. Sjóösstjórnin. ________________________ E.s. Selfoss fer héðan til Hull með viðkomu í Vestmannaeyj um, fimmtudaginn 5. september. Tekið á móti vörum í dag og á morgun. — Skipið fermir í Hull 10.—16. september. E.s. Fjallfoss fer héðan til Antwerpen um Austfirði, laugardag- inn 7. september. — Við- komustaðir á Austfjörð- um: Djúpivogur Breiðdalsvík Stöðvarfjörður Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður og Seyðisfjörður. • Tekið á móti vörum fimmtudag og föstudag. Skipið fermir í Antwerp- en 17.—20. sept. síðan 1 Hull 23.—27. september E.s. „Horsa44 fer héðan til Vestur- og Norðurlands þriðjudag- inn 10. september. Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Siglufjörður Akureyri og Húsavík. Tekið á móti vörum til mánudags 9. september. H.f. Eimskipafélag íslands. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNARSTKÆTI U. Fasteignir til sölu . Einbýlishús á 9000 ferm. ' eignarlóð í Skerjafirði. — | Einbýlishús í Norðurmýri. Lítið timburhús á stórri eignarlóð við Grettisgötu- Fjögra herbergja íbúð í Laugarneshverfi. — Lítil þriggja herbergja íbúð við Laugarveg og tveggja her- bergja íbúð í Laugarnes- hverfi. Fasteignasölu- miðstöðín Lækjargötu 10 B Sími 6530 Ur borginni Næturlœknir er í læknavarð stofunni, Austurbæjarskólanum sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur: Bifröst, — sími 1508. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og 6,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—5 alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Rannveig Kristjánsdóttir, rit- stjóri, og Peter Hallberg, lector, maður hennar, komu hingað með Esju á sunnudaginn. — Hafa þau dvalið í Svíþjóð í sumar. Halldór Kiljan I.axness og frú hans, komu með Esju í fyrradag úr ferðalagi um Norðurlönd og Tékkóslóvakíu. í Tékkóslóvakíu dvöldu þau í boði ríkisstjórnar- innar þar. Bckasafn Hafnarfjarðar er op- in alla virka daga frá kl. 4—7 og einnig kl. 8—9 á mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld- um. Skipafréttir: Brúarfoss er á Siglu.firði. Lagarfoss kom til Gautaborgar 31. f. m. Selfoss er í Reykjavík, kom frá Borgarnesi 31. f.m. Fjallfoss kom til Rvíkur 1. þ.m. Reykjafoss fór frá Rvík 24. f.m. til Antwerpen. Salmon Knot kom til Reykiavíkur i gær, 2. þ.m., fer til New York kl. 16.00 í dag. True Knot fór frá New York 30. f.m. til Halifax. Anne fór frá Flækkefjo.'d 30. f.m. til Reykjavíkur. Lech kom til Lond on 30. f. m. á miðnætti, fór það an í gær, 2. þ.m. til Reykjavík- ur. Lublin kom til Ilull 27. f.m. Horsa fór frá Leith 31. f.m. .til Reykjavíkur. Útvas-pið í c’ag: 19.25 íbróttaþáttur I.S.I.: 20.30 Erindi: Bókmenntir Norð- manna á hernámsárunum. ■— Fyrra erindi (Guðmundur G. Hagalín rithöfundur). 20.55 Bumky-tríóið eftir Dvor- sjak (plötur). 21.20 Upplestur: Kvæði eftir Stein Steinarr (Karl ísfeld ritstjóri). 21.35 Kirkjutónlist (plötur). 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.