Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 1
11. árangur. Miðvikudagur 6. nóvember 1946 252. tölublað. Ungir IJagábránarmenn Málfanda. og fræðshihóp- urian heldcr fund í Baðstof- unni í kvöld kl. 8.30. >■._____________________j u ®m& 1.8®»- *'v> rsf með HIl miéjan da§ í §mr riö Momafjaröarés Borgey Var 90 tonn - einn af Svíþjóðarbátunum Um zcalðfan dag í gær vlldi það slys ftil að véibát- urinn Borgey irá Hö£n í HomaíirSi fórst rétt fyrir uian csinn og iórust 5 menn, en 3 björguðusi. Kröpp vindbára var en annars ckkert sérstakt að vtðri. Borgey var ein. af nýju Svíþjóðarbátunum, 90 tonn að stærð. Hún var á leið frá Hornafirði og mun hafa yerið miÍM i Haitífe' i*ik|giiMiiit get- tar ©rsakaé S'výrt er frá þvá í Lcmdon, að öngiþveitið í verðlagsmál- um Bandarikjanna geti haft í för með sér hungursneyð í illa stœðum löndum. Er verð lagse-ftirlitið var afnumið ný- lega hækkaði verð á-kjöti og feitmeti svo gífurlega, að eng in von er til að þau lönd, setm búa við skort á þessutn vörum geti keypt þær í Bandaríkjunum. Herskylda á friðar- tímum í Bretlandi Attlee forsætisráðlherra ræddi í gær við stjórn brezka verkálýðssamfoandsins og var Alexander landvamarráð- herra viðstaddur fundinn. Engin tilkynning var gefin út um fundinn en í London er talið að Attlee hafi skýrt frá bví, að stjómin muni leggja fyrir þingið frumvarp um almenna herskyldu í Bret landi á friðartómum- Verður hverjum manni skylt að gegna 18 mánaða herþjónustu og verða 9Íðan 7 ár í vara- liðinu. Mun Attlee hafa dkýrt verkalýðsleiðtogunum frá á- hrifum þessarar ráðstöfunar á afcvinnuldfið og beðið bá. að fresta kröfum um 40 stunda vinnuviku og leggja a’.lar kauplhækkunarkröfur á hylluna. fullhlaðin gærum. Þeir sem fórusf voru: Sigurður Jóhannsson skip- stjóri, nú til heimilis í Reykja vík en átti áður heima á Eski firði. Hann lætur eftir sig konu og uppkomin börn. Ólafur Sigurðsson vél- stjóri, til heimilis á Höfn. Hann var rúmlega tvítugur, ókvæntur. Páll Bjarnasoa háseti, til heimilis í Hornafirði, ókvænt ur. Matsveinninn, ungur pilt- ur frá Djúpavogi, sem réði sig á skipið kvöldið áðúi’. Þjóðviljanum var ekki kunn- ugt um nafn hans í gærkvöld. Stúlka úr Breiðdal, sem var farþegi á leið heim til sín, en ekki var 1 gærkvöld vitað um nafn hennar. Þeir sem björguðust: Sigurður Jónsson stýri- maður, Guðmundur Sæmunds son vélamaður og Bjarni Eriðriksson háseti. Gy Mn logai* látnir Borgey var í förum fyrir Ríkisskip og var hún nýfar- in frá Höfn í Homafirði þeg- ar slysið vildi til. Var bátur- inn fullhlaðinn gærum. Þegar út fyrir Ösinn kom fannst skipverjum báturinn fara undarlega í sjó þar sem hann lyfti sér ekki á báru. Snéru þeir við og ætluðu inn á Höfn aftur, en þá valt hann á hliðina og hvolfdi. Hafnarbúar, sem á horfðu fóru út á bátum og tókst að bjarga mönnunum þremur, sem björguðust. , Veður mun hafa verið sæmilegt en kröpp vindbára, en venjulega er. vondur sjór við Homaf jarðarós. Fri^arssfiiiM“ iiigai* við Ítaliii rætltllr UtanríkisráðheiTarnir á- kváðu á fundi sínum í fyma- kvöld að leyfa fulltiúur. Júgóslava og ítala að berr fram skoðanir sínar á friðar- sámningunum við ítalíu. í gærkvöld héldu ráðhcrrarni áfram athugun á ályktunum friðarráðstefnunnar og iago Molotoff til að .TúsrósIrT*?.‘ fengju % af sliaðabótagreiðsl um ítuta lií poit - a Grikkja, þar sem Júgóslaví: hefði orðið fyrir Jangtun meiri eyðileggingu í styrjöld- inni en Grikkland. í SKOTLANDI hafa verið reistár tvær verksmiðjur, sera eiga að vinna ýmis nytscrn efn: úr sjávarþangi og lyngi. Werfe aðal- !-stoðvar S 1» í Fvrépis? Fulltrúi IIvíta-Rússlands á þingi sameinuðu þjóðanna hefur lagt til, að aðalstöðvar þeirra verði fluttar frá Bandaríkjunum til Evrópu. I gær lagðist fulltrúi rnd- lands í verndargæzlunefnd- inni eindregið gegn því, að Suðvestur-Afríka yrði inn- limuð í Suður-Afríku sam- bandið. Stjórnmálanefndin náði engri niðurstöðu, um hvort fela -skyldi öryggisráð- I inu að endurskoða synjun ! inntökubeiðna í sameinuðu | þjóðirnar. Vöruskipti milli her- námssvæða Sovétríkj- anna og Banda- ríkjanna Hernámsstjórnir SpvétEkj- anna og Bandardcjanna í Þýzkalandi hafa gert með sér samning um 'vörusklpti milli hernámssvæðanna. Samning- urinn kemur til framkvæmda innan 3ja mánaða. Samninga umleitanir munu brátt hefj- ast tmilli iherraámsstjórnar Savétrikjanna og hernáms- stjórna Frakka og Breta. an 1® B ©0 IsSemk- I vlnnu lllgí m þegar niður vinnu í finéifiiiælaskyaii Gandhi hótar að svelta sig í hel ef óeirðum linnir ekki 'Matvælaráðherra Indlands dr. Prazad, hefur skýrt frá þ’ví, að Gantíihi muni hefja hungunverkfall innan sólar- hrings, ef óeirðum linni ekki í . Biharhéraði- Kvað hann Gandlhi myndi svelta sig í hel ef með byrfti t:l að stöðva óeirðirnar. í Patna, höfuðborg Bihar, eru óeirðirnar ákafastar og stoðar ekki þótt mikið herlið hafi verið sent bangað. í þorpi einu bar í grendinni voru 150 manns drepi’r í fyrradag. í B'mbay féliu 5 menn en 50 særðusí í óeirð- um á hátíðisdegi Múihameðs- trúaimanna í gær. Óeirðimar Brezk yfirvöld í Palestínu hafa látið lausa ýmsa leiðtoga Gvðuiga. sem verið hafa í varðhaldi s'ðan í sumar. Þagar ha"a 6 meðl'mir Jew- | ish Agency verið látnir lausir i og 120 verða látrnr lausir bráðlega. Einnig hafa 20 Ar- | öbum verið gefnar uy a sakir i Brezki nýlendvr'.'.la- >lí' íerr- ann kvað þessar ráð.-tafamr gerðar t:l að kcma kyrrð á í Palest'nu. Vcpnað:r flckkar Araiba reð ust í gær á Gyðingaþorp ná- •læst Jerúsalem. Sá aiburður gerSist í fyrrakvöld þegar verið var a5 skipa upp vömm til kandaríska hersins hérí Iiöln- Iniú að banáarsskur hermaSur sló eiim verkam&im- asma, Bjöm fiShiálmssoii a5 nafm og voitti honum allmikiim áverka í audlifi. Vexkamonn lögðu þegar niður vimm til aS móS- mæla þessu framferði kins bandaxíska feentiansis og var vinna ekki hafin aftux fyrr en kl. 10 í gær- mergun. Þykir íslendingum ósvííni Bandaríkiaherliðsins oroin ærin eí verkamenn við höínina geta ekki ver- ið óhultir við vinnu sína cg mun engum tjá að halda því fram að herliðið sé farið héðan meðan slíkir atburðir gerast. hafa nú breið-st t:l Samein- . uðu héraðanna í Norðvestur- Indlandi og hafa twö herfylki verið send þangað. Laust fyrir kl. 7 í fyrrakvöld var Björn að vinna við afferm- ingu á bandarísku birgðaskipi ' við gamla hafnarbakkann. Hafði vinna hafizt um morg- uninn í skipi þessu sem mun aðallega vera með vörur til hersins, og var skipað upp ýmisiionar ávöxtum. Vann Bjorn þarna sem „bakkamað- ur“, þ. e. tók á móti vörunum við skipshlið og losaöi þmr úr „lengjunum", en bandarískir hermenn tóku þar við þeim. Varð nú hlé á uppskipuninni vegna þess að bllar hersins , höfðu ekki við að keyra vörurn i ar burtu. Varð Birni þá gengið aftur með skipshliðinni og inn á milli vörustafla þar á hafn- arbakkanum. Sér hann þrjá hermann við einn staflann og bar einn þeirra kassa úr hon- um út í herflutningabifreið en hinir stóðu eftir. Veittu þeir Birni eftirtekt og gáfu honum bendingu sem hann skyldi þann ig að hann ætti að koma til þeirra. Gekk hann fast að þeim en í sama bili var honum greitt högg mikið á hægra kinnbein. Missti hann þó ekki meðvitund, varð ringlaður í bili. Er hann áttaoi sig til fulls á því sem hann gerzt hafði, var tilræðis- maðurinn horfinn í hóp félaga sinna þar á hafnarbakkanum. Treysti Björn sér ekki til að þekkja hann, enda var skugg- sýnt orðið, og hafði hann held- ur ekki fest sér í minni útiit Framhald á 8., síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.