Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 8
t-----------------------------------—-----------' Í neigð sinni hrópar S(e- wnundur á hpsíp ' vinnurehenda Andstæðingar íslenzks verkalýðs — afturhalds- sömustu atvinnurekendur Sjálfstæðisflokksins og klíka hægri foringjanna í Alþýðuflokknum — brjóta nú sem ákafast heilann um sama viðfangsefnið og dró Hitler sáluga til dauða —: hvernig þeir eigi að slá niður ,,kommúnistana“ (þ. e. verkalýðinn) ,,í eitt skipti fyrir öll.“ Heimdellingurinn Jóhann Hafstein vill fram- kvæma þetta með lögskipuðum, pólitískum hlut- fallskosningum. En í gær hrópar stýrimaður Alþýðuflokksins til atvinnurekenda: þetta er ekki leiðin heldur alls- herjaratkvæðagreiðsla. Veitið okkur Alþýðuflokks- mönnum brautargengi! Sjáið þið ekki að við erum reiðubúnir til að vinna hvaða ódæði sem er í verka- lýðshreyfingunni ? Verkamenn ættu að lesa grein Sæmundar í Al- þýðublaðinu í gær, neyðaróp hans á aðstoð atvinnu- rekendavaldsins. Þar sjá þeir verkalýðshatur þeirra Alþýðublaðsmanna í fullri nekt. Þýzkir sér- fræðÍBtgar í Bretlaiidi Brezka stjórnin hefur skýrt frá því, að 63 þýzkir vísinda- menn og sérfræðingar hafi verið fluttir til Bretlands síðan stríðinu lauk- Auik þess sé von á áM'ka mörgum í við- bót. Skýrt er fná því, að menn þessir hafi allir af frjálsum vilja undirritað samning um að vinna í Bret- landi. Stríðsskaðabótakröfur Hollendinga Hollenzka stjórnin hefur sent stjórnum fjórveldanna skaðabótakröfur sínar á hend ur Þjóðverjum. Vilja Hollend ingar fá Mtilsháttar lagfær- ingu á landamærunum við Þýzkaland, afnot af kolanám um á eystri bakka Ránar og að Þjóðverjum verði bannað að gera skipaskurði, er dragi siglingar frá Rín. Jazz-hljómsveit Featherstonhaugh kemur í dag Jazzhljómsveit Buddy Feat- herstonhaugh er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Vevða fyrstu hljómleikarnir haldnir í Garnla Bíó kl. 11,30 annað kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í hljóðfæraverzlun Sigríðar Ilelga dóttur, Bókabúð Lárusar Blön- dal og í Hljóðfærahúsinu. Er fólki ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma, því að enn er óvíst hve margir hljóm- leikar verða haldnir vegna hinaar stuttu viðdvalar hljóm- sveitarinnar hér. Stærsía rit BiiBi skfpulagii- iiBgn Isorga Yfirgripsmesta verk, sem nokkru sinni hefur verið gefið út á nokkru tungumáli um sögu skipulagningar borga er nýkom ið út í Moskva. Höfundur þess — Andrey Bunin, Lev Ilyin, Nikolai Polyakov og Vyaches- lav Shkvarikov — byrjuðu að leggja drög að því fyrir stríðið. Innrás þjóðverja lcomi í veg fyrir áframhald verksins, og einn af höfvmdunum, Ilyin, féll í umsátunni um Leningrad. Samt sem áður er þessi bók nú í höndum þeirra, sem eru að skipuleggja sovétborgir fram- tíðarinnar. Nokkrir kaflar bókarinnar eru um skipulagningu borga í Bretlandi og sjálfstjórnar- nýlendunum, og þróun Lund- úna er rekin all ítarlega. Sér- staklega eru höfundarnir hrifn- ir af skemmtigörðum Lundúna- borgar, sera eru líka aoal stolt hennar. Árás á íslenzkan verkamann Framhald af 1. síðu þeirra er stóðu við vörustafl- ann. Kom lögreglan nú á vettvang og var Björn fyrst fluttur á iæknavarðstofuna en þaðan heim til sín. Hafði hann blæð- andi svöðusár rítt neðan við hægra auga, en ekki fleiri á- verka. Rannsóknarlögreglan skýrði Þjóðviljanum frá því í gær að árásarmaðurinn \-æri ófundinn. en að bandaríska lögreglan væri að leita lians. Manni verður á að spyrja livernig stendur á þessum birgðaflutningum til Banda- rílíjahersins. Forsætisráð- horra og fleiri slíkir liafa reynt að sannfæra þjóðina um að herinn væri á förum. Og hvernig er með tolleftir- litið á þeim vérum sem flutt- ar eru til hersins, hver ann- ast það? \ SkipiilagiBÍiBg viiiiiiiaflsÍBBs Framhald af 2. síðu. í>eir geta sjálfum sér um kennt SkagfiirSiiagalélagi^ álomiar reissi Sémí Arasyiii Mskaipt Það er rétt hjá Morgun- blaðinu að það er alvarlegur hlutur ef ekki fást menn til að vinna við uppskipun úr togurum. En er það raunveru legt og ef svo er, hverjum er það að kenna? Það er ekki hægt að ætl- ast til þess að verkamenn fari að hlaupa úr annarri vinnu fyrir nokkrar stundir í -togara og kemur þar margt til greina, m. a. það að verka mönnum veitir ekki af dag- kaupi sínu óskertu. iitÍHMÍsmerki Ilélur m í fl}alÉs&dsBl Gengsl fyrir meikjasöhi og samke-ma á moegan til slyrkSa? þessn málefni Sliagfirðingafélagið í Eeykjavili gengst fyrir merkjasölu og samkomu hSr í bænuin á morgun 7. nóv. til ágóða fyrir minnisvarða, sem félagið áformar að liafa reist Jóni Ara- syni biskup á líóíum í Hjaltadal fyrir 7. nóv. 1950, en'þá verða liðin 400 ár frá því hann var hálfsliöggvinn. Blriðamenn áttu í gær tal við stjórn Skagfirðingafélags- ins í Keykjavík. Gísli Jónasson yfirkennari, Iiafði aðallega orð fyrir kenni og lét í té eftirfarandi: En það er ekíki sama og það, að reykváskir verkamenn vilji ekki vinna í togurum- Þvært á imóti. Verkamenn vilja aðeins. fá tryggingu fyr- ir stöðugri vinnn. Það er lág- markskrafa sem ekíki er hægt að ganga fram hjá. Málið er ofureinialt. At- vinnurekendur við höfnina þurfa að ráða til sín hæfi- lega stóran hóp fastra starfs manna. Þá þyrftu þeir ek'ki að fárast um að þeir fengju ekki skipin sín afgreidd- Og þá þyrftu verkamenn ekkí að óttast að þeir hefðu ekki að kvöldi nema hluta venju- legra daglauna. Stjórn Dagsbrúnar hefur gert ítrekaðar tilraunir til að semja nm vinnutryggingu fyrir hafnarverkamenn. at- vinnurekendur hafa verið ó- f’áanlegir til þess að gera slíka samninga. Þe:m er því I með öllu þýðingarlaust að i kcma með kveinstafi um hve skelfing verkamenn séu vond [ ir að vilja ekki vinna hjá þeirn. Atvinnurekendur þurfa að læra það, að þeir timar eru liðnir að þeir geti seilzt að vild eftir hungruðum atvinnuleysingjum á hafnarbakkanum, handlangað þá niður í togara og fleygt þeim aftur eftir nokkra tíma. Það er þjóðarnauðsyn að vinnuaflið sé skipulagt til frrmleiðslu'starfa. Dagsbrún knúði Ólaf Thors og Bjarna Benediktsson til að stíga | fyrsta sporið: — sameina vmnumiðlunarskrifst'ofunnar, þeir hafa ekki efnt það lof- orð. Dagsbrún vildi semja um vinnutryggingu fyrir hafnar- verkamenn til að tryggja vinnuafl til framleiðslustarfs Atvinnurekendur voru ófáan- legir til þess. Það er þvd e'kkert leyndar- mál hverjir það eru sem standa í vegi þess að vinnu- I aflið sé skipulagt. Máski vill ■ Morgunblaðið upplýsa hvers vegna svo er. Ef ekki. væri kannski einhver leið að I hjálpa því til þess. Eins og kunnugt er. var Jón Arason, biSkup að Hól- um í Hjaltadal, tekinn af lífi án dóms og laga ásamt son- um sínum, Birni og Ara, 7. nóv- 1550. Jón biskup var ástsæll af Norðlendingum og þeir, eins og raunar íslendingar allir, hafa ekki gleymt örlögum hans. Segja má þó, að hljóð- ara hafi verið um minningu han's, en efni eru til, Fyrir nokkrum árum kom Sigurður Guðmundsson, arki- tekt, fram með þá uppá- stungu, að reisa Jóni biskupi Arasyni minnisvarða að Hól- um í Hjaltadal, og skyldi hann vera fullgér 7. ncv 1950, á 400. ártíð hans. Hugsað er, að turn þessi standi fáa metra frá Hóla- kirkju, en ekki áfast við hana. Kirkjan er turnlaus, eins °g kunnugt er. Þá hefur Sigurð- ur Guðmundsson gert og gef- ið teikningu af mer'ki, sem selt verður á morgun, til f jár öflunar fyrir byggingu min-i- isvarðans. Merki þetta lét Sig urður gera. er hann dvaldi í Stokkihólmi 1945. Heiima í Skagafirði starfar 9 manna nefnd, „Hólanefnd“, að fjáröflun og öðrum fram- kvæmdum í þessu máli. Nefndina skipa: Guðbrandur Björnsson. pró fastur, Hofsósi. Jón Siðurðs- son, albm., Reynistað, Sigurð- ur Þórðarson fyrnv. kaupfé- lagsstjóri, Sauðáúkróki, Krist- ján Karlsson skólastjóri, Iiól- um í Hjaltadal, Jón Konráðs son hreppstj., Bæ, Jchann Sig urðsson bóndi. Úlfsstöðum. Gunnar Gúslason prestur. Glaumbæ, Hermann Jónsson hreppsstjóri, Yzta-Mói, Gunn laugur Björnsscn k.ennari, Brk-nnesi. En Ólafur Sigurðs son er framkivæmdastjóri nefndarinnar- Á morgun er ~ ák veðið að selja merki og hafa samkomu, til ágóða fyrir þetta mál. Mun svo verða gert á Akur- eyri, Siglufirði og Sauðár- króki, og viðar, eftir þvi sem framkvæmdastjóri „Hóla- nefndar“ sér fært. í Reykjavik gengst Skag- firðingafélagið fyrir merkja- sölu, og annað bvöld verður skemmtun í Tjarnarcafé. Þar munu 'þeir Magnús Jónsson prófessor, Andrés Björnsson cand. mag. og dr. Broddi Jóhannesson. minnast Jóns biskups Arasonar og Hóla í Hjaltadal- Þvi er treyst að allir Norðlendingar, og aðrir er unn'a minningu Jóns Arasonar kaupi merkin og sæki skemmtunina. Merkin verða seld á 10 kr. stýkkið. Börn þau, sem vilja selja merkin fá þau aEofint í blómaverzluninni Flóru. I sölulaun verður greidd 1 kr. fyrir bvert merki. Eftirleiðis verða mgrki.i seld að staðaldri í Bókaverzl un ísafoldar, Bókav- Lárusar Blöndal og blómaverzl. Flóru. Rit Guðmundar Hannessonar prófess- ors gefin háskcla- bókasafninu Börn Guðmundar Hannes- sonar orófessors gáfu 4. þ. m. húskólacókasafninu margv ís- leg rit eftir föður sinn látinn. Þar eru hér um bil 230 bd-. smó og stór, um mannfræði og kennslugreinar þær, sem prófessor Guðmundur annað- ist í háskólanum, enn fremur um húsagerð, mannfélagsmál. erlend stjórnmál o. fl. Þessu fylgir sérþrentanasafn mikið og einstakt í sinni röð hér á landi, ákaflega verðmætt. Lcks er bað ekki ómeikur hlutiur, að háskólabóika'safn inu er hér gefið safn blaða- úrklippna með ölltm þorra blaðagreina, er eftir Guð- mund Hannesson liggja. Bókagjöfin er þegar komin í hillur báskólaibókasafnsins, og verður stimpill gerður til að merkja ritin: Úr bókum Guðmundar Hannessonar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.