Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 6
6 ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 6. nóv. 1946. Oræfin ToroM Eister: Framhald af 5. síðu rómantík að nýju, vogar einn svartstakkanna sér að bera upp !þá spurning-u. hvort menn gætu ekki eins vel séð þvottalaugarnar í Reykia vík. En svartstakkarnir, sem haía búið alla sína svart- stakkatíð í Reyikjavík, hafa þá aldrei séð þvottalaugarn- ar. Er þá ekki farið langt yfir sknmmt? Þeir heita hverjir öðrum því að sjá þvottalaugarnar, þegar heim komi. ■k Hann Torfajökull. sem býr á bakvið fjöllin, dregur til sín öll veður og semdir burt. En Laugamar eru í skjóli og lilý jörðin skeytir hvorki um jökla né hryðjur og velgir köldum ferðalöngum. Hest- arnir rása um graslendið, bíta og una lífinu að því er virðist mjög vel. Það er eins og þeir hafi alið hér allan aldur sinn, svo rólegir eru beir og ldtið forvitnir um fjallahringinn og umhverfið- Öll forvitnin hverfur í munn þeirra og þeir vingsa taglinu að svartstakkanna áliti mjög stoltir, og hamingjan má vita. hvort þeir hlæja ekki stórurn hrD'ssahlátri einhversstaðar inní sér yfir þessum fáfróðu bæjarbúum, sem halda að þeir hafi komizt að leyndar- dímum öræfanna; þeir eru að vísu í hinu allra helgasta. ¥ Snögglega líta hestarnir upp, allir í senn. Þeir þenja nasir, stara, stappa hófum og t°ltoa á rás. Það kemur bí11 akandi inn í hið allra helg- asta. Nú er nóg að gera fyrir fylgdarmanninn og svart- stakkana. Þeir hlaupa uppi hestana og koma þeim fyrir ir.ni í rétt, en hrossin stara •"'■3rra eyrun og þenja nasir. þeir eiga því ekiki að venjast. bílar séu á sveimi á þess- um slóðum- Elllinn festist í sandbleytu rr! fylgdarmaðurinn fer til 1' ’úlpar. Það virðist svo sem ,h:ð allra helgasta sé aðeins f 'rir hina lifandi vél og -iglinn fljúgandi. Nú kemur ?'~3 í ljós sem svartstakkarn höfðu haft óljósan grun rm; Fylgdarmaðurinn er '"'■’dróttur. Hann galdrar I’hr.n upp úr bleytunni, '"’.irar sjólfan sig rennblaut an, galdrar síðan ofaní sig krffi, galdrar hnakkana á '■'stana, trússið ó Rauð, en -artstakkana uppá hestana. Evo er þeyst. T'að er komið í sæluhús. Galdramaðurinn vindur c"kka sína tvisvar úr henni H ’llistkvísl og stakkarnh' ’hggjasf í poka sína. úrvinda f.f þreytu og svófni ’ o| f 'fna, án þess þó að vit.a, h/érnig' fylgdarmanninum "'•uni reiða af. Og- nú' sýnir hann fyrst kunnáttu sína: hann þarf hvorki að sofa né. éta. í hálftíma hreiðrar hann um sig undir treyju sinni, e-n fer svo út í frostið til þess að huga að hrossunum. Næsta morgun, þegar stakk arnir anda volguim blæstri út í kuldann, eru öll fjöll þalkin snjó. Júlámánuður. Og þeir hitta þar úti fyrir fylgd armann sinn og spyrja, hvern ig honum líði, svo rennblaut um sem hann var kvöldinu áður, matarlausum og svefn- lausum. „Hrollurinn bjargar manni,“ segir hann. „Það er engin þörf fyrir svefn, þegar hrollurinn er í manni-“ Eig- inlega finnst þeim hrollurinn engin lausn vera á vanlíðan, en fara ekki um það mörg- um orðum. Fjöllin eru aldrei eins. — ýmist svört, rauð, hvát, blá, brún eða græn. Og umhverf- ið samlitast fjöllunum. í öræfunum eru fleiri litir en auðæfi Austurlanda, bau eru lifandi málverk, sem .lm ar og hljóimar. Svartstakkarnir hafa lagt þau að baki sér og koma heim stirðir, lerkaðir, með særi á babhlutanum, með köldu, hrolli og hitabylgjum, setjast í hægindastóla þeir- sem það geta eða leggjast í rúrnið og treysta sér aldrei framar til að leggja upp á ný, ekki einu sinni til að taka á sig krókinn og skoða þvottalaugarnar. „Hvers vegna eru menn líka að þeytast þetta um ör- æfin, þar sem ekkert þrífst, ekki einu sinni fluga/‘ en rifja upp fyrir sér nöfnin: — Hekla, Kýlingar, Lifrarfjall, Hnakkalda, Búrfell, Bjólfell. Og öræfin bíða hljóð, fuil með fjölkynngi og galdra. D. Bœjarpósturinn Framhald af 4. síðu. þessum bréfritara sammála, og á krafa hans fyllsta rétt á sér, því allt sem gert er til að minnka ókyrrð og hávaða hér á götun- um, mun vafalaust mælast vel fyrir hjá bæjarbúum. FIMLEIKAKUNNÁTTA OG STRÆTISVAGNaR Hinn bréfritarinn telur, að of miklar kröfur séu gerðar til fimileikakunnáttu þeirra, er ferð- ast með strætisvögnunum og rök styður þetta með því, að það þurfi talsverða „gymnastikk“ til að stíga upp í vagnana og útúr þeim. Það sé nefnilega alltof hátt frá dyrum vagnanná og nið. ur á jörð og komi þetta sér mjög illa fyrir gamalt fólk, sem ekki hefur lipurð æskunnar til að bera. „Þetita maytti auðveld- l'ega 'lágá fne’ð"því að hafa tvö. þrjú þrep úr dyrunum og niður á jörð;“ segir hann. Eg ferðast að vísu ekki mikið með strætisvögnum, en svo mik- ið veit ég, að fjarri fer því, að En hér er gerð morðtilraun við njósnarann, og hann sleppur ekki fyrir annað en hina út- reiknuðu varfærni sína og skarpskyggni, en allt bendir til þess, að ástkona hans standi í nánu sambandi við árásina. Og síðan — já, síðast hreinsast hún vitan’lega af öllum grun. Um kvöldið fer Hanssen og nýi kunninginn hans á hið glæsilega hótel Manes, sem stendur á ey í Valatava; stóru skínandi rúðurnar spegla sig í fljótinu. Hér hefur mikilli ný- tízku verzlun verið breitt í stórt og dásamlegt hótel, eftir að hún hafði orðið gjaldþrota. Hér kemur mikið af merkilegu fólki segir hún, listamenn, rithöfund- ar, leikarar og stjórnmálamenn. Hótelið er rekið af listamanna- félaginu Manes, sem er skírt í höfuðið á fræga tékkneska mál aranum Manes. Að hans áliti er þarna of íburðarmikið til þess að geta verið viðkunnanlegt-og listafólkið er helzt til ókunnug- legt til þess að honuiri falli það í geð. Annars liggur vel á hon- um og hann masar heilmikið. Um starf sitt, skilning sinn á vísindunum, um bæinn, þar sem hann hefur búið svo lengi og allt það, sem hann á eftir að afreka. Þau drekka tókajer, síð an kaffi og koníak, borða dýra máltíð og halda áfram að drekka. Hann verður meira og meira ástfanginn. Hún er þögulli. Hún borðar. - Þetta er yndislegt, segir hún; vitið þér, að það er langt síðan ég hef fengið sæmilegan mat. — Langt síðan? — En kærá vina, ég skal strax sjá um, að þér... . —■ Já, þúsund þakkir. Eg átti aðeins við, að það er ekki á hverjum degi, sem maður hefur ráð á að borða á Manes. — Maður græðir kannski ekki mjög mikið á því að vinna á fegrunarstofu. — Nei, það megið þér reiða yður á. Annars vinn ég ekkert afar mikið þar. — Hvað starfið þér annars? — O, hitt og þetta. Hún er verulega falleg, með nett svipmikið andlit og stór blá augu. Hún segist vera Ungverji, og hann skálar fyrir ungverskum konum. allir strætisvagnarnir geri slík- ar kröfur um fimleikakunnáttu farþeganna, sem þessi. bréfritari vill vera láta. Það er að vísú all- óþægilegt að komaist út um aft- urdyrnar á sumum strætisvögn- unum, en yfirleitt held ég samt, að fólk geti komizt upp í strætisvagnanna og út úr þeim, án verulegrar likamtegrar á- reynslu. Engu að síður tel ég það sjálf sagðan hlut, að þrepum sé kom- ið fyrir við þær dyr strætis- vagnanna, sem menn geta ekki farið í gegnum, nema með því að beita fyrir sig svo og svo mik- illi kunnáttu í ,,gymnastík'k“. Þetta mætti forstjóri strætis- vagnanna að skaðlausu taka til athugunar. IJM GOTTLOB — Ekkert jafnast á við ung versku konurnar, segir hann. Þau minnast á Ibsen, þeir þekkja líka Ibsen í Ungverja- landi, hafa leikið eftir hann í öllum stærri borgunuin. „Stóra stokköndin", segir hún. „Pétur Gautur“, segir hann, það er hundrað prósent norskt. Hún segir honum frá æsku sinni í Ungverjalandi, en sneyð ir hjá því að minnast á nútíðina það hefur verið draumur henn- ar að verða efnafræðingur, en því miður gat ekki orðið úr því. Hann slúðrar áfram um það, sem hann ætlar að afreka Þau halda áfram að drekka, hann verður ör og kenndur og vill fara eitthvað annað. Þau halda út í hina dapur- legu og saggamiklu janúarnótt og fara inn á Reduta, lítinn dansstað undir götunni. Hún segir honum, að rússneskur flóttamaður reki veitingahúsið. Hann heldur áfram að masa, segir frá og segir frá og talar alltaf um sjálfan sig. Það er undarlegt, að nokkur skuli hafa svona mikinn áhuga á honum. Hún spyr, hversvegna hann hafi setzt að á þessu ódýra og sóðalega hóteli. Ja, hann er líka rithöfundur, segir hann. Hann vinnur að stórri skáldsögu. Fá efni úr raunveruléikanum. Hann segir henni um Gottlob, hún hristir höfuðið undrandi, en finnst þetta átakanleg saga. Hann 1 verður að segja henni meira um þetta, hvernig hefur hann hugs að sér þessa skáldsögu ? Hann fær leyfi til þess að kalla hana Elsu. Hún kallar hann Ingimund. — Það er skemmtilegt nafn, segir hún. -— Er það heimskulegt? — Nei, það er stórfínt. Hima- lajiskt. Hann flækist inn í einhver vandræði í sambandi við danskt skáld, sem heitir Ingimundur. Síðan vill hann fara héðan. Gerir röfl út af því, að salt- kringlurnar eru settar með á reikninginn. Þær stóðu á borð- inu eins og þær væru ókeypis. Þau aka í bíl yfir þvera borg ina að veitingahúsi í gamla borgarhlutanum, Skozka horn- inu, kjallarastofu með deyfð- um ljósum. Hann verður þétt- kenndur og syngur hástöfum eitthvað, sem hann kallar Rom- bakvísuna, og vill halda ræðu um ungverskar konur, sem hann hefur alltaf verið hrifinn af. -— Ungverskar konur, byrjar hann — ungverskar konur, -— ungverskar konur, dömur mín- ar og herrar... . Áheyrendurnir hlæja og æsa hann, en hún verður óróleg, því að það er ekki lengur hún sem ræður. Þegar hann vill kyssa hana, jafn kjánalega flott, drukkinn og blíður og hann er, þá verður hún reið og segist vilja fara. Umhverfið er farið a’ð renna dálítið út fyrir honum, hann er eklti lengur fullkom- lega öruggur með að festa hug ann á öllu, sem gerist. Einhvern veginn kemst hann út og stendur aleinn á götunni með hattinn og frakkann í hend inni. Elsa er á bak og burt. Hann ráfar fram og aftur um mjóar göturnar, þar sem annað hvert hús er útlits eins og lítil kirkja. Dauf ljósin slá glampa á hina votu götu. Svo stendur hann aftur fyrir utan bjartan innganginn að Skozka horninu. Hann vill komast inn aftur, en er neitað ákveðið um aðgang. Bíll nemur staðar fyrir utan, og hálf meðvitundarlaus staul- ast hann upp í hann, húkir þar dofinn og með svima án þess að segja orð. Svo nema þeir staðar og hann veltur út. Þetta er stórt og glæsilegt hótel, sem hann hefur aldrei séð fyrr. Með nokkrum erfiðleikum getur hann útskýrt, að hann hafi ekki ætlað hingað, en bílstjór- inn segist hafa fengið skipun um, að eka honum á þennan stað. Hanssen gefst upp við að koma vitinu fyrir bílstjórann fálmar í vasanum eftir seðla- bunka og fær honum, gengur síðan að dyrunum. Hann spyr eftir herbergi og heyrir fjar- læga rödd segja: — Herra Hanssen frá Noregi Jú, við höfum tilbúið herbergi handa yður. Hann steinsofnar áður en hann hefur komizt úr fötunum. Næsta dag vaknar hann með móralska timburmenn. Hann er ekki aðeins dauðveikur, vegna hinnar miklu drykkju, heldur sér hann fyrst og fremst eftir því, hvernig hann kom fram við Elsu. Honum dettur fyrst í hug, að snúa strax við heim til Nor-' egs. En hann getur ekki hugs- að til þess að setjast að í Nax- vík, og byrja á því sama og hann fékkst við áður. Hami verður að sjá liana einu sinni ennþá. Hann hefur vitanlega eyðilagt vináttu þeirra, en hann verður að minsta kosti að sjá hana. Svo hringir hann á Pen- sion Sulc til þess að vita, hvort Elsa sé þar ekki, svo hann geti beðið hana afsökunar. 1 ofboði sínu fer hann að biðja dyravörðinn afsökunar, en hann hringir af í eyrað á lion- um. Þreyttur og niðurbrotinn fer hann að ráfa um göturnar, heyrnarl. og blindur fyrir öllu sem gerist í kringum hann, en bölvar sjálfum sér og veikleika sínum, andskotans skælcill hann er orðinn. En smátt og smátt fer hann að hafa meiri með- aumkun með sjálfum sér, og eftir að hann hefur drukkið einn bolla af kaffi, fær hann þrótt sinn og sjálfstraust að nýju. Nú skal allri þessari vitleysu vera lokið, nú ætlar hann ein- göngu að helga sig skáldsög- unni. Hann fær sér pappír og er að hugsa um að fá sér ritvél líka. Hann fer upp á ritstjórnar skrifstofu Dagblaðs Pragborg- ar, og vill fá að sjá blöðin frá 20.—23. febr. 1934. Þetta er miklum erfðleikum bundið, en hann sækir mál sitt fast, og loks koma þeir með stóra bók. Hann finnur greinina um ó- þekkta líkið, sem hafði fundizt á sléttunum hjá Brevnov, skrif ar hana niður hjá sér og fer inn á kaffi Felix um hádegisleytið til þess að athuga umferða-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.