Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 3
Miðivikudagur 6. nóv. 1946. Þ J ÓÐVILJINN 3 Á 180 áriB Œimmlimm ímldi EteyHfavíh §0ir 48 Litið á verk Sigurðar Sveinssonar garðyrkjurááunauts Sumarið sem nú er nýliðið var merkistími í leikvaila- málum Eeykjavíkm\ Á þessu sumri hafa verið uudirbúnir fíeiri barnaíeik- vellir hór í bæ en samanlagt á öílum áratugum sem liðnir eru í sögu Eeykjavíkur. — Fram að 160 ára afmæiims eign- aðist Reykjavík 5 barnaleikveíii. I hálfan annan tug ára hafa fulltrúar Kommúnista- flokksins og síðan Sósíalistaflokksins barizt fyrir því í bæj- arstjórn að gerðir væra fleiri foarnaleikvellir í bænum — en melrihlutinn lét slíkar kröfur sem vind um eyrun þjóta. Loks nú í sumar er ieíð lief jast teljandi aðgerðir í leik- vaiiamálinu — og þær framkvæmdir má fyrst og fremst þakka áhuga og dugnaði eiiss manns: Sigurðar Sveinsson- ar garðyrkjuráðunauts bæjarins. Byggingarsikipulág Reykja- eiga 5 leikvelli fyrir öll börn víkur hefur frá upphafi verið bæjarins. þannig að bar hefur börnun-j um hvergi verið áætlaður, Tilíagan um bráðabirgða frjáls staður, engir staðir til j vellina leikja aðrir en búsasund og | Á síðastliðnu vori flutti gatan. Það var því að vonum. j Katrín Fálsdóttir, sem ætíð þegar Morgunblaðið fór að ihefur verið óþreytandi í bar birta myndasíður á s. 1. vetri J áttunni fyrir mélstað reyk-' - - - yískra barna. það mál í bæi arstj órninni að ktímið ýrði; upp bráðaibirgðalieikvöllu'm f j suimar, þar sem fyrirsjáan- legt væri að leikvellir þeir j sem kcmizt hafa á ráðagerð-1 arstig, myndu e'kki verða full gerðir. Og það ótrúlega gerð ist að tillagan var ekki lótin í miálefualúkki'stu bæjarstjórn armeirihlutans heldur sam- þykkt að f-raimkvæma hana í samráði við verkfræðing bæjarins, Bolla Thoroddsen- Hvað hefur þú gert? ~ i Katrín PálscLóttir. | Það vill svo einkennilega j til að framkvæmdir við til að sýna háttvirtum kjós- barnaleikvelli bæjarins heyra endurn, hve það væri harla undir verkáhring garðyrkju- gott sem íhaldið hefði gert ráðunautsins, Sigurðar Svein- á undanförnum áratugum, að sonar. Hefur hann þó orðið það yrði að birta margar að hlýta fyrirmælum bæjar- myndir af sama leikvellinum,' yfirvaldanna um það í hvaða aðeins telknar á fnismunandi framkvæmdir skyldi róðizt. stöðum. — Menning Reykja-, Eftir framangreinda sam- víkur stóð þá á því stigi að, þýkkt fékk hann nokkru frjálsari he-ndur en áður um framkvælmdir. Eg þekkti þenna mann að þv-í einu, sem allir bæjarbú- ar hafa getað séð undanfarin sumur, að ,.,sk£mmtigarðar“ bæjarins hafa borið vitni um smekkvísi og alúð þess manns sem bar var að vérki. Og í haust fór ég til hans1 og spurði hann. — Hvað hef- ur þú gert í leikvallamólinu9 Eg vil fá að sj'á það. Verða ekki rekin burt með lögregluvaldi Lesendur Þjóðviljans muna Þessi mynd er aí Mringbrautarvellinuín. Slífeir leikveliir, stórir og með ileiri leiktekjum ]3urí'a að koma í öll hverfi í bænum. Sígilt dæmi um staði sem börn ættu ekki að þurfa að leika sér á. Sigurður Sveinsson. vafalaust eftir frétt um það þegar krakkar á Grímsstaða- holti voru rekin með lögreglu valdi burt af þeim stað er þau höfðu ,tekið“ ,sér fyrir leikvöll- Fyrsti leikvöllurinn sem Sigurður sýndi mér var ein- mitt á horni Melavegar og Fálkagötu. Þar hafa vérið settar 4 rólur og 2 sandkass- ar. Auk þess er þar grasflöt ur og æfingavöllur fyrir ungl inga. Þegar við komum þar, var þar hópur af drengjum með bolta, sem virtust una staðnum hið bezta. — Án þess að þær upplýs- ingar séu frá Sigurði Sveins- syni mun þessi völlur hafa verið settur þarna — að vísu 1 samráði við bæjarverkfræð ing — en „í ólieyfi allra manna“. Þess er þó að vænta að börnin á Grímsstaðafoolti verði ekki rekin burt með lögregluvaldi meðan þessi völlur fær að standa. Ef þlð eigið kort af Reykjavík Næst koimum við að Iiring brautarleikvellinum- Þar eru 3 rólur og mörg sölt. -- Það er gamall völlur sem hefur verið lýst áður. Þá var það Vesturvöllur við Vestuiwallagötu. Það er allstórt svæði sem mun hafa verið á ráðagerðastiginu í nokkur ár sem barnaleikvö]!- ur. Heldur var hann ldtt að- laðandi, en þó vafalaust kær kcminn griðastaður, þótt engin væru þar leiktæki. í surnar var undirbúin bygging ’ fyrir gæzlukonu og girðing j umihverfis völlinn. „Helming urinn á að vera barnaleikvöl1 ur, helmingurinn fyrir ungl- inga“, sagði Sigurður- „En hvers vegna er betta ekki koimið lengra?“ spurði ég og benti á opna skurði og upp- slegin steypuimót. ,Það stend- ur á því að fá þessar bygg- ingar framkvæmdar“' var svar Sigurðar. Eftir nokkra stund vcrum við koimnir suður í Lækjar- götu (Sigurður réði fgrð- inhi). ,,Ætlarðu ekki að sýna mér fleiri leikvelli í Vesturbæn- um?“ spurði ég. ,,Þeir eru ékki fleiri, nema völlurinn í bakgarði verka- mannabústaðanna,11 svarað'i Sigurður. Ef þið eigið kort af Reykja vík, skuluð bið l'íta snöggv-|á að spyrja; „Eg man ekki ast á það. Það^ eru aðoins ketur en st,utt sé s'ðan þessir þrlr leifcvellir á öllu svæðin i' veEjr voru fátæklegir. Fb;e- vestan Lækjafgötu! - VeSt-;nær voru bessi ieikfcæki setfc urbæmgar hafa 'alltaf ver'ð|L:pp?« taldir ,,frumbyggjar“ bæjar-| ' , G , ! ,.Sum voru sett upp i sum- ms og stundum himr einu. .. . . f „ . .-.r. onnur i ivrrasumar. — 1 raunverulegu Reykvikingar ,..f ö I sumar hofum við sett upp af verið í hólfgerðum vafa hvort hann gæti talizt barna leikvöllur síðan ég fór þang- að með litlum, lífsglöðum strók og las aletrunina: -- Gangið ■ ekki á grasinul — En þarna eru tvær steyptar þrær fyrir sand eða vatn, og auk þess þrír smærri kassar með sandi. Við Freyjugötu var fyrir mokkrum sumrum svað sem í munni nokkurra manna mun þó hafa borið heitið barnalei'kvöllur. Nú er þetta orðinn raunverulégur leikvöll ur, vel girtur, þar eru tvær rólur, 4 sölt og 1 rennibraut, sem er vinsælasta leiktæki bæjarins, íslenzkt smíði eftir teikningu Einars Svein'ssonar arkitekts. Þá eru gamlir vellir við Gr'ettisgötu, þar eru rólur og sölt og við Njálsgötu. — Það er stærsti leikvöllur bæ.jar- ins- I sumar var sett þar upp klifurgrind fyrir ungling'a cg rennibraut fyrir smábörn. Þegar við höfðum litið á gömlu vellina 5, varð mér Gömlu vellirnir nýjar teguudir af leiktækj- um sem hafa gefizt vel. Eg Fyrst var það Lækjargötu-! tel að þeim peningum sem völlurinn, sem allir Reykvík- j farið hafa til þessarar staif- ingar þekkja. Iitill, viðkunn- semi hafi verið vel varið og anlegur (og undanfarin sum-, { raun og veru mun, enginn ur vel hirtur), staður móti sjá eftir því fé.“ norð-austan strekkingnum | eftir Læ'kjargötu. Eg hef allt i Framh. á 4. síðu. Svipað þessu heíur meirihiuta reykvískra barna verið boðið í 160 ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.