Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.11.1946, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 6. nóv. 1946. ggp TJARNAKBIC ________ BU»Í 6483 Mannlausa húsið (The Unseen) ATnerlsk sakamálamynd. Joel MeCrea Gail Russell Herbert Marshall Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára Munið ÍíaliLsöluna Haínarstræti 16 Jn svo eizm góSan Drekkið maltkó! Kvenfélag Sósíalista Fundur verður haldinn í kvöld., miðvikud. 6. nóv. kl. 8,30 að Þórsgötu 1. FUNDAREFNI: Félagsmál. Stjórnmálaviðhorfið: Katrín Thoroddsen. Upplestur. Fréttir frá kvennaráðstefnunni í Kaupmanna- höfn: Katrín Pálsdóttir. Kvikmyndasýning. Konur ijölmenniS!_^ _ Stjómin. 12“ 14 úrs& óskast tll léifizar visnn. Upplýsingaz í sbzifsfiofn ÞJðÐVILJANS. Herbergi — Sími Ungur maður í góðri a! vinnu ósikar' eftir herhergi Getur léð afnot af súma- Tiliboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins, merkt; .,Heribegi — S!ími“ — íyrir föstudagskvöld- ' eI4awél sem ný til söíu á Kirkjutetg 19. Sími 5574. Það var ekkert framúrskar- að lo/a því að skipuleggja andi góður veðurdagur í gær, vinnuaflið. en þó vaknaði Morgunblaðið við þá staðreynd að það .,er Þríhyrningurinn: Óiafur brýn nauðsyn, að skipuleggja vinnuaflið þannig, að tryggt sé að framleiðslustörfin sitji hvarvetna í fyrirrúmi“. Það er vissulega gleðilegt að lesa þessi orð í Morgun- blaðinu — ef alvara fylgir þeim- Það er raunar vonum seinna að tílhaldsmenn uppgötva þenna sannleika. Skipulagn- ing vinnuaflsins í þágu fram- leiðslunnar hefur verið krafa sósáalista, þessu nauðsynja- máli hefur verið dauflega tek ið í verki. \ Það hefur heldur ©kki stað- ið á verkamönnum með skipu lagningu vinnuaflsins — sú skipulagning hefur strandað á öðrum. DagSbrún hefur einmitt bar izt fyrir því að vinnuaflið væri skipulagt þannig að nauðsynlegustu störf gangi - Bjarni — Valtýr | Vi;nnumiðli<narskrifstoó' irn 1 ar hafa ekki verið sameinað- þeir ætli að efna þau loforð sem þeir gáfu Dagsbrúnar- mönnum við síðustu samn- inga- Verkamenn vilja efndir þeirra loforða, — aðrar efnd- ir en þá sviðsetningu að I Bjarni Benediktoson sikrifi ar enn, og Htið útlit fyrir að ólafj Thor3 og öiafur Thors áhugi stjórnarvaldanna íyrir|skrifi Bjarna Eenediktssyni þvi hafi aúkizt. Það sem mun hafa gerzt í málinu er það að Bjarni Bene diktsson og Ólafur Thors hafi skipzt á bréfum um sarh einingu vinnumiðlunarskrií- stofanna, en engu sé nær um lausn málsins. Og svo ..einn góðan veður- dag“ vaknar Morgunblaðið við það að skipuleggja þurfi vinnuaflið! Það stendur ekki á verka- mönnum að skipuleggja vinnuaflið í þágu atvinnuveg anna. Vill ekki Morgunblaðið snúa sér til Ólafs Thors og Bjarna Benediktsson og — að því er virðist sammála um það að gera ekki neitt — og svo komi Valtýr Stefáns- son í gervi vandlætarans. Framhald A S. síðu. fyrir um vinnuafl og fyrsta I grennslast eftir því hvenær sporið í þá átt væri að sam- eina vinnumiðlunarskrifstof- urnar í Reykjaviík. Það er öllum ljóst, sem eitthvert skynbragð bera á þetta mál, að meðan hinar tvær vinnu- miðlunarskrifstcfur eru; ekki sameinaðar er allt tal um skipulagningu ’ vinnuaflsir.s marklítið. ■h- Þegar Dagsbrúnarsamning- arnir voru gerðir sl. vetur lofaði ríkisstjórnin og borg- arstjórinn Dagsbrúnarstjórn- inni því að vinnumiðlunar- skrifstofurnar skyldu samein aðar. Það voru einmitt verka- mennimir sem urðu að knýja ríkisstjórn og borgarstjóra til 1 Félagslíf mi 1. nóvcmber sSlSSK 1946 KEMMTUN verður haídin í Iðnó firnmtudaginn 7. nóv. 1946 kl. 8,30 e.h. í tilefni 29 ára afmælis rússnesku byltingarinnar. Til skemmtunar verður: 1. Skemmtunm sett 2. Ræða: Halldór Kil an Laxness 3. Kórsöngur: Dagsbrúnarkórinn. Stjórnandi: Hallgrímur Jakobsson. 4. Ræða: Jakob Benediktsson 5. Danssýning: Kaj Smith o. fl. 6. Rússneskur gamanleikur: Leikhópur Æ.F.R. Fjöldasöngur Dans ATTL: Nokkrir aðgöngumiðar enn óseldir. Valsmenn í kvöld kl. 6,30 verður unnið að , byggingu féiag.-- heimilisins á Hlíðarenda. Flýtum okkur að koma hús inu undir þák. Verkstjórinn. 1.0. G. T. Stúkan MÍNERFA nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templaráhöllinni- Inntaka ný liða. ’Vígsla embættismanns o. fl. — Fjölmennið. Æt Næturlæknir er í læknavarð stofunni, Auslurbæjarskólanum Naeiurvörður Apóteki. Næturakstur sími 6633. er í Laugavegs annast Hrevfill, L liggur leiðin BÓKHALD OG BRÉFASKRIFTIR Bókhald og bréfaskriftir Garðastræti 2, 4. hæð. Daglega NÝ EGG, soðin og hrá. Kaffisalan HAFNAKSTftÆTI 16. Útvarpið: 20.30 Kvöldvalta: rJOsear Ciausen rithöfundur Frá séra Jóni Benediktssyni og Bólu-Hjálmari. — Frá- eöguþátlur. b) KvæCÁ kvöldvökunnar. cj Kristján íljaitanon kennari Námurnar í Þernudal. Erindi d) M.A.J.-tríóið leikur á mandólín. 22.00 Fróttir. 22.05 Tónleikar: þjóðlög frá ýmsum iöndum (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Frú Sigurást Gúðrún Nielsdóttir er fimmtug í dag. Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur aðálfund og skemmtifund’ n. k. fimmtu- dagskvöld í SjáMisitæðáshiúsinu. Þar sýpir .yigfús Sigurgeirsson kvikmyndir í eðlilegum litum úr Skeftafellssýslium og víðar. Sjá augl. í blaðinu í gær. Ungbarnavernd Líknar Templ- arasundi 3 er opin miðvikudaga, fimimtudaga 03 föstudaga kl. 3.15 —4. Fvrir barnshafandi konur, mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2. Bólusetning gegn barna- veiki á föstudögum kl. 5—6. — Þeir sem vilja fá börn sín bólu- sett hringi fyrst í síma 5967, milli kl. 9—11, sama dag. Bókasafn Hafnarfjarðar er op ið alla virka daga frá kl. 4—’■ og einnig kl. 8—9 á mánudags- miðvikudags- og föstudagskvöld um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.