Þjóðviljinn - 28.01.1947, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.01.1947, Blaðsíða 8
Góður fiskafli á Vestfjörðum - Vertíð á Homafirði hefst um næstu mánaðamót ASlaíréttÍE miðaðar við lok síðustu viku Á Vestfjörðum hefur yfirleitt verið góðfiski í janúar- mánuði. Á Austf jörðum er enn lítið um róðra, en ætlað er að vertíð á Hornafirði hefjist um næstu mánaðamót. Búa menn sig þar undir aíð salta fiskinn. Frá Patreksfirði hafa enn að- eins tveir bátar stundað veiðar og farið 8—10 sjóferðir. Hafa þeir aflað mest um 10 smál. goS guaa ypaiaijiC .injaq So ur. Frá Bíldudal og Þingeyri hafa þrír bátar stundað róðra en frá Flateyri aðeins 1. Hefur afli þar sömuleiðis verið ágætur og gæftirnar sæmilegar. Flest hafa verið famar 8 sjóferðir og aflinn upp í 8—10 smál. í ferð. Frá Suðureyri hafa verið farnar allt að 11 sjóferðir og hefur aflazt þar mjög vel, oft- ast 8—10 smál. og allt upp í rúmlega 13 smál. Frá veiðistöðvunum við ísa- fjarðardjúp, Bolungavík, Hnífs dal, Isafirði og Súðavík hefur afli verið ágætur og hafa ver- /—-------------------------- Hinir ,,föstu fætur“ Alþýðu- flokksins Allt er hverfanda hveli í þessum heimi. Á laugardags- kvöld sofnuðu Alþýðublaðs- menn á „fösium fótum“ í Ár- nessýslu. Á mánudaginn vökn uðu þeir fótalausir á Selfossi. Á laugardaginn skrifuðu A1 þýðublaðsmenn um framboð Alþýðufl. á Selfossi. ,,Hinum flokkunum gekk báglega að koma upp listum við kosning- arnar“, sögðu þeir, og halda síðan áfram að „kommúnist- ar gáfust upp“ og „Framsókn klofnaði". — Er það ekki mun ur eða Alþýðuflokkurinn! — Smámuni eins og þá stað- reynd að „Alþýðuflokkurinn“ þriklofnaði þegar framboð verkamanna og óháðra varð kunnugt, varðar hina sann- söglu Alþýðublaðsmenn ekki um! Svo litu Alþýðublaðsmenn niður á fæturna á sér á laug- ardaginn og sáu hvað þeir voru stórir: ,,... góðar vonir eri' á þvi, að Iisti flokksins muni eiga allverulegu fylgi að fagna, enda er hann skip- aður starfshæfum og vinsæl- um ínönnum. Alþýðuflokkur- inn reyndist eiga miklu og vaxandi fylgi að fagna í Ár- nessýslu við Alþingiskosning- arnar í sumar og stendur föst um fótum víða í sýslunni“ (Leturbrevting Þjóðviljans). Kosið var á sunnudaginn Alþýðuflokkurinn var sá eini sem engum manni kom að. Hvort Alþýðublaðsmenn hafi á mánudagsmorgun sagt: Fáið mér fæturna mína aft- ur! skal ósagt látið hér. ið íarnar þaðan allt upp í 17 sjóferðir en yfirleitt 13—14. Hafa bátar þaðan aflað yfir- leitt 9—10 smál. í sjóferð en komizt allt upp í nálega 14 smál. Á Hólmavík liefur afli verið jafngóður en lítið stundað enn af stærri bátum. Hafa þeir far- ið mest 14 sjóferðir og aflað 5 —6 smál. og sömuleiðis hafa opnir bátar aflað þar vel. Á Djúpavogi hafa nokkrir bátar stundað veiðar með hand færi og hefur afli verið góður. I Berufirði hefur verið mikil síld en óhagstætt veður hefur hamlað mjög veiðum. Framh. á 6- síðu 7735 hafa fiuizf tti Mey k| avikiir árfn 1040— ’45 Samkvæmt athugunum, sem Fasteignaeigendafélag Reykja- víkur hefur látið fara fram á manntali Reykjavíkur 1945, . hafa 7753 utanbæjarmenn flutzt til Reykjávíkur og tekið þar fasta bólfestu á árunum 1940—1945, og þar af 2837 síðasta árið. I tölu aðfluttra utanbæjar- manna, þeirri er að ofan grein- ir, eru aðeins þeir,. sem telja lögheimili sitt í Reykjavík. Nemendur og aðrir, sem í bæn- um dveljast, eru ekki taldir með. Félagið vekur athygli á því, að á árinu 1946 hafi mikill straumur verið til bæjarins af innflytjendum, m. a. útlending um svo að gera megi ráð fyrir að tala aðfluttra utanbæjar- manna sé nú ekki innan við 10.000. Tónlistarsýningin: Álieiiar umræður um listiál Um þúsund manns sóttn sýninguna á degi Sovéfríkj- anna. — Tónlistaikvikmyndin endurtekin. — Dag- ur Frakklands er í dag. Á þriðja þúsund manns hafa nú sótt tóniistarsýning- una og hafa langflestir komíð tvo síðustu dagana; á degi Sovétríkjanna komu um 1000 manns. Á laugardaginn verður dagur Islands og munu verða almennar umræður um listmál það kvöld. Á sunnudaginn er norræmi dagur og verður þá sýnd Sibeliuskvikmynd. — Sovétkvikmyndin mmi verða sýnd aftur i sambandi við tékkneska daginn. Saanfylking afturhaldsins sigraði í Þréttí Vörubílfreiðastjárafélagið Þróttur hélt aðalfund sinn sl. sunnudag. Sendimenn afturhaldsins i Alþýðuflokknum. höfðu hald- ið uppi taumlausum rógi og lygum um formann Þróttar, Einar Ögmundsson, og tókst með samfylkingu við íhaldið að fella hann frá endurkosn- ingu með 6 atkvœða mun. Atkvæði féllu sem hér seg- ir: Form-: Asgrímur Gíslascn 66 atkvæði. Einar Ögmunds- son fékk 60. Varaform.: Jón Guðlaugs- son með 40 atkv. Stefán Hannesson fékk 34 atkv. Ritari: Sveinbjörn Guð- laugsson endurkjörinn með yfirgnæfandi meirihluta. Gjaldkeri: Pétur Guðfinns- son, einnig endurkjörinn. iMeðstjórnandi: Stefán Hannesson með 59 atkv. Ekki þarf að efa að fleiri munu vilja aðkomast á degi Is- lands en rúm verður þá, þá um kvöldið er fyrirhugað að hafa almennar umræður um listmál. Karlakórinn Fóstbræð- ur mun syngja. Aðgöngumiðar að þeim degi verða seldir fyrir- fram. Metaðsókn var á degi Sovét- ríkjanna eða þúsund manns. Jón Leifs, formaður sýningar- nefndar bauð sovétsendiherra velkominn með eftirfarandi ræðu: „Hæstvirtu sendiherrar og ráðherrar! Kæru landar! Með sýningu þessari hefur Tónskáldafélag íslands viljað heiðra mestu tónmenntalöndin og gefa íslenzkum stjórnarvöld um færi á að láta í ljós virð- ingu sína gagnvart þeim lönd- um, sem studdu sjálfstæðisvið- leitni vora og hafa það enn mörg í hendi sér hvort íslend- ingar fá að vera sjálfstæð þjóð á komandi öldum eða ekki. Afstaða vor til þessara landa getur ekki skapazt af viðskipta Framhald á 7. síðu. Þingvísa Marga vildi ég færa fórn til friðþægingar syndar, en ekki þá að styðja stjóm; sem Stefán Jóhann myndar. öánægja spnama nær kámarki Meir en tveir þriðju sjómanna tóku ekki þátt í kosn- ingunni —■ Sigurjón „endurkosinn" meS 329 atkv. aí yíir 1500 á kjörskrá Úrslitin í stjórnarkosningu í Sjómannafélagi Keykja- víkur urðu kunn á aðalfundi félagsins s.l. sunnudag. Óánægja sjómanna með núverandi stjórn í félaginu náði nú hámarki með því að aðeins 329 af yfir 1500 sjó- mönnum á kjörsltrá „endurkusu“ Sigurjón. Sjómenn fá engu ráðið um uppstillingu til stjórnar, það gerir Iandsetulið þeirra Sæmundar og Co. Meir en tveir þriðju atkvæðisbærra sjómanna mótmæltu þessu með því að greiða ekki atkvæði. Af yfir 1500 sjómönnum á kjörskrá greiddu aðeins 462 atkvæði — þrátt fyrir tveggja mánaða smölun Sæmundar-manna. Formaður: Sigurjón Á. Ólafsson 329 (576), Ólafur Kristjánsson 62, Jón Ár- mannsson 44. Varaform.: Ólafur Friðriks son 317 (450), Jón Jóhanns- son 60. Þorv. Egilsson 51. Ritari: Garðar Jónsson 329 (540), Pétur Einarsson 47. Guðmundur Sigmundsson 47 Gjaldkeri: Sigurður Ólafs- son 366 (641), Guðni Sigurðs- son 39- Sigui'ður Þórðarson 34. Varagjaldkeri: Karl Karls- son 293 (528).Ólafur Sigurðs- son 72, Óli Kr. Jónsson 57. Síðasttöldu mennimir í hverju sæti eru þeir ser.i Sæmundarnir dubbuðu sem ,,gervi“-stjórnarandstöðu. Síðastliðið föstudagskvöld hvarf maður hér í bœnum. Hann heitir Bjarni Arnason er Bolvíkingur, 31■ árs að aldri, skipverji á v. s. Haf- borg. Þegar blaðið átti í gær tal við rannsóknarlögregluna hafði enn ekkert spurzt til Bjama, frá því hann hvarf. Framhald á 7. síðu ‘ Næstum helmingi færu* * 3 4 5 greiddu atkvæði nú, en Maður fyrra, þá greiddu 811 atkv. Um hálft þriðja hundrað I hverlwr sjómanna sem kusu Sigurjón í fyrra greiddu honum ekki atkvæði nú. Atkvæðatölur voru sem hér segir: (atkvæða tölur í fyrra í svigum): Frumvarp um þjoiliiýtifligu kvtkmyndarefesturs á ísl. flutt á Alþingi Ilannibal Valdimarsson flytur á Alþingi frumvarp um þjóðnýtingu kvikmyndareksturs í landinu, og eigi ein stofn- un, kvikmyndastofnun ríkisins, að hafa með höndum inn- flutning kvikmynda og rekstur kvikmyndahúsa. Hlutverki stofnunarinnar er lýst þannig í 4. gr. frv. „Kvikmyndastofnun ríkisins skal keppa að því að gera kvik- myndir að sem almennustu og þjóðlegustu menningartæki lilið stæðu útvarpi og skólum. I þessu skyni skal Kvikmynda- stofnunin m. a.: 1. reka kvikmyndahús sem víð ast um landið, en halda uppi ferðasýningum kvikmynda, þar sem ekki eru skilyrði fyrir rekstri fastra kvikmyndahúsa: 2. sjá skólum landsins fyrir fræðslukvikmyndum og aðstoða þá við sýningar slíkra kvik- mynda; 3. Vanda sem bezt val þeirra erlendra kvikmynda, sem flutar eru inn í laridið til sýningar, með tilliti til þess að bægja burtu siðspillandi, óþjóðhollum og menningarsnauðum kvik- myndum; 4. gera íslenzka texta við er- erlendra kvikmynda sem fluttar sem föng verða á; 5. efla innlenda kvikmynda- gerð og gera íslenzkar kvik- myndir. Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.