Þjóðviljinn - 26.05.1948, Page 5

Þjóðviljinn - 26.05.1948, Page 5
Miðvikudagur 26. maí 1.948. T.--—--------------------------- ÞJÓÐVILJINN 5S V 3 M MTUGUm Framhald af 3. síðu. til síaukinna áhrifa með þjóð- inni. Allir aðrir flokkar hafa dalað móts við það, sem þeir áður voru, — Ihaldið, sem 1924 hafði hreinan meirihluta hefur löngu misst hann, Framsókn í sífellu fækkað þingsætum sín- um, Alþýðuflokkurinn náði sín- um hápunkti 1934 og <íðan dalað, unz hann nú hefur end- anlega gefið sósíalismann upp á bátinn og gerzt þjónn hins ameríska auðvalds. Það hefur verið isJenzkri verkalýðshreyfingu mikil gæfa, að hafa fengið, því sterkari sem hún hefur orðið, að njóta í því ríkara mæli, forustuhæftleik^ Brynjólfs Bjarnasonar. ög' frarti ar öllu ráðsnilldar hans og raunsæis sámfára orofa tryggð við hugsjón sósíalismans og hagsmuni alþýou. Ef gamall samstarfsmaður ætti sérstak- lega að tiltaka örfá ákveðin atr jði úr sögu Isl. síðasta áratuginn þar sem þessi persónulegU á- hrif Brynjólfs hafa mótað sög-1 una, myndi ég nefna þessi: 1. Ákvörðunina um kosainga framboð og afstöðu Kommún- istaflokksins 1937: einbeitingu á Reykjavík og nokkra aðra staði, en stuðningur við Fram- sókn og Alþýðuflokkinn þar sem þeir voru í hættu fyrir í- haldinu. 2. Samingarnir við vinstri menn Alþýðuflokksins 1938, er leiddi til myndunar Sósíalista- flokksins. 3. Afstaðan til herverndar- samningsins við Bandaríkin 9. júlí 1941, mótuð í sögulegri ræðu hans á Alþingi þann dag. 4. Baráttan gegn þrælalögun- um 1942. 5. Samstarfið í ríkisstjórn- inni 1944—’46, — sú saga er órituð enn, en einhverntíma munu menn skilja það og undr- ast hve mikið vannst þá á fyfir alþýðuna undir erfiðustu póli- tísku kringumstæðum, þar sem Alþýðuflokkurinn alltaf stóð með íhaldinu, er á reyndi um hagsmunamálin, — og þá fyrst verður metið til fulls starf Brynjólfs Bjarnasonar á þeim vettvangi og ekki sízt sú sam- eining festu og samningslipurð- ar, sem gerði kleift að fá fram fjölda þeirra mála, sem ella hefðu verið kæfð í venjulegu baktjaldamakki. 1 ráðherrastarfi Bryujólfs kom það í ljós, sem svo íáa ut- an þrengsta hóps okkar sósíal- istanna, áður liafði grunað, að einmitt hinn harðskeytti al- þýðúleiðtogi, sem andstæðing- arnir öllum framar höfou þá rægt, varð einn samvizkusam- asti og bezfi stjórnandi, sem okkar þjóo liefur haft, og stjórnin sem hann sat í, vinsæl- asta stjórn sem með völd hefur farið i landi voru. í dag er þannig umhorfs í ís- lenzkum stjórnmálum, saman- borið við það, sem var fyrir 25 árum síðan, að gerbreyting hef- ur þar á orðið, fyrst og fremst hvað kjör og valdaafstöðu al- þýðunnar snertir: Sterkur einhuga Sósíalista- flokkur hefur unnið meirihluta verkalýðsins til fylgis við sig og á almennu fylgi að fagna hjá þjóðinni sakir ramihæfrar og sókndjarfrar baráttu, sem borið hefur þjóðinni glæsilega ávexti. Voldugt Alþýðusamband undir róttækri einingarforustu hefur með sex ára baráttu stórbætt kjör verkalýðsins, tvöfaldað það kaup á sex árum, sem staðið hafði í stað í 18 ár undir „forustu" Alþýðuflokksins. Is- því að eiga hann einmitt nú. þeg1 að Þjórsárdal eða Þingvöll ánViþetta ravmr, en þeir þjást a£ _______i.:.. ___sr____i-.'i i- i i____ „ * ____a „ ______i „ , . ci__* i j:_________ ______ r /Vl >1 ar syrtir að og framtíð og frelsi þjóðarinnar eru í meiri hættu en nokkru sinni fyrr. Sósíalistaflokkurinn örvænt- ir ekki, þó eitt voldugasta stórveldið sæki nú að okk- ar litla landi með öllum þeim vélabrögðum, sem hið ameríska áuðvald með aðstoð innlendra og erlendra erindreka getur upp fundið. Sósíalistaflokkur- inn er viss um sigur íslenzkrar alþýðu, íslenzku þjóðarinnar í þeirri viðureign. Sósíalistaflokk urinn verður ekki þurrkaður út, hvaða ráðum sem auðvald Ameriku kynni að beita, uema þá öll þjóð vor yrði afmáð. Svo þess að verða snortnir; finnst^skortinum engu að síður. Öldur.i ekki meira til koma en að j saman hafa tnenn þjáðst af bein ganga Fischersund í Reykja-h. kröm og kirtíaveiki án þess að vík við götuljós í skamrndeg-fchafa hugm. um að þá skorti f jör inu. En það er snautt og vesælt“’efni og sólarljós. Og við þjá- líf, að vera heyrandi og lieyra þó ekki, sjáandi og sjá þó ekki dýrð jarðarinnar. Flestir þeir, sem komið hafa á Þingvöll, og kunna á annað borð að njóta fegurðar, sjá land ið með augum Jónasar Hall- grímssonar. Fyrir flestum okk- ar myndu Þingvellir missa mik- ils af töfrum sínum, ef kvæðið „Fjallið Skjaldbreiður“ hefði aldrei verið ort“. Því næst lýsti hann samkv. Brynjólfur Bjarnason og kona hans HállMður Jónasdóttir á heimili sínu, Brekkustíg 14A. (Myndin tekin í gær, Ijósm. Sig. Guðmundsson). lenzk verkalýðsstétt nýtur nú betri kjara en flestar aðrar verkamannastéttir. Og íslenzka þjóðin öll býr nú við marg- fallt betri . lífsskilyrði en nokkru sinni fyrr og getur hald ið þeim lífsskilyrðum, ef gerð- ar eru þær þjóðfélagslegu ráð- stafanir, sem tryggja fullkomn ari tæki og réttlátara og skyn- samlegra skipulag, eins, og Sósíalistaflokkurinn ýtarlega hefur rakið í tillögum sínum. Jafnframt þessu er alþýða landsins andlega gerbreytt. Hún liefur rétt úr sér horfir bjargföstum rótum stendur flokkur vor í íslenzkum jarð- vegi — og enginn einstaklingur flokks vors fastar en Brynjólf- ur Bjamason. dagbókum Jónasar Hahgríms- sonar nóttinni, þegar „Fjallið Skjaldbreiður“ var ort. Og svo heldur hann áfram: „En dásamleg nótt hefur Nú, beear siðsoillt afturhald! þetta verið. Ennþá Ijóma Þing- hamast við að reyna að breyta mangildi Islendinga í peninga- gildi, svipta alþýðu ávöxtunum af sigrum undanfarinna ára og ræna föðurlandi okkar alh’a til þess að gera það að herstöð amerískra auðdrottna, þá er gott að rif ja upp lítinn kafla úr einni af fegurstu ræðum Brynj- ólfs, þar sem hann minnir okk- djarfhuga fram á veginn og ætl I ur á, hvernig eigi aðeins hags- ar ekki að láta kveða sig í kút- inn aftur. Slík andleg uppreisn ajþýðumannsins er undanfari og skilyrði þess að hann taki forustu þjóðarinnar og móti þróun þjóðfélagsins í sínum anda. Getur betri afmælisgjöf fyrir Brynjólf Bjarnason í dag, en meðvitundina um þann stóra skerf, sem hann hefur átt í að lyfta því Grettistaki, sem ís- lenzk alþýða hefur lyft á þess- um aldarfjórðung, — meðvit- undina um að hafa lagt fram allt sem gáfur og þrek leyfðu, til þess að gera lítilmagnann sterkan, alþýðuna einhuga og vígreifa, þjóðina frjálsa og hamingjusama? Islenzk alþýða þakkar honum starfið í dag. Og hún fagnar munirnir .þjóðernið, sagan og skáldskapurinn hvetji okkur til baráttunnar fyrir að eiga land- ið, heldur líka náttúra Islands sjálf, hvernig grjótið í Þjórsár- dal og á Þingvöllum tali til vor máli, sem við verðum að skilja og myndu tala, þó allir mnars þegðu. Það var á hvítasunnunni 1943 að Brynjólfur flutti ræðu í skemmtiferð Sósíalistaflokks- ins upp í Þjórsárdal. Hami hóí ræðuna með nokkrum orðurr um Þjórsárdal frá náttúrufræð: legu og sögulegu sjónarmiði Síðan mælti hann: „Það eru til menn, sem geta hlustað á liina fegurstu tónlist án þess að verða snortnir, finnst ekki meira til þess koma, en það væri urg í skilvindu. Það eru líka til menn, sem geta skoð vellir og óbyggðin í kring urn Skjaldbreið í unaði þessarar nætur á sólríkum dögum og döggvotum nóttum. — Það er óhætt að gefa heila mannsævi fyrir eina slíka nótt. Við sjáum nú ekki lengur aðeins hið ytra borð Þingvalla. Við sjáum Þing- velli í sköpun. Við sjáum öll hin tröllauknu öfl, sem blunda í hrauninu, gjánum, vatninu og fjöllunum, gædd lífi aldanna, við skynjum sál staðarins og við erum öll á valdi þeirra ..öfra, sem umlykja okkur. 1 þessu landi höfum við átt heima í meira en þúsund ar. Við eigum þetta land. Hvílíkur unað ur og hvílík hamingja. En höf- um við kunnað að hagnýta okk- ur þennan auð, höfum við kunn að að meta þessa hamingju? Það er mjög fjarri því. Þúsund ir manna hafa lifað og dáið, án þess að sjá meira en næsta ná- grenni þess staðar, þar sem þeir eru fæddir. Þúsundir .eyk- vískra karla og kvenna hafa aldrei fengið að kynnast ís- lenzkri náttúru. Og þó er sam- bandið við náttúruna okkur jafn nauðsynlegt og blessciö brauðið og vatnið. Fæstir vita unst af andlegri beinkröm, án. þess að hafa hugmynd um að okkur Skörtir það, sem er jafn nauðsynlegt eins og matur og drykkur, tengslin við uúttúr- una.“. Og Brynjólfur rekur baráttu. verkalýðsins fyrir að eiga þetta land, ’fyrir að fá að njóta nátt- úru þess, fyrir sumarfríjnum. og afkomuörygginu og endar ræðuna á þessum orðum: „Á sléttum Rússlands Iáta nú milljónir manna lífið og tugir milljóna líða þjáningar, sem ekki verður með orðum lýst, til þess að þjóðirnar, og þar á með al okkar þjóð, fái að njóta frið ar og frelsis. Við liöfum ekki þurft að leggja mikið af mörk- um ennþá. En þó að erlendar og innlendar yfirstéttir fari ránshendi um gögn og gæði landsins, skulum við hafa það hugfast, að við eigum betta land með réttu, við elskum þetta land, það er snar þáttnr af okkur sjálfum; fyrir það er engin fórn of stór. Fyllsta og dýpsta 'hamingja þeirrar kyn- slóðar, sem nú er uppi, er að mega leggja fram starfsorku sína til þess að næstu kynslóðir megi njóta þess unaðar að teyga af guðaveigum íslenzkrar náttúru í frelsi og friði.“ Þannig mæla beztu synir ís- lenzku þjóðarinnar á hennar örlagatímum. Megi þjóð vor njóta slíkra. sona sem Brynjólfs sem lcngst og sem bezt. Einar Olgeirsson. Til haming ju Það eru víst fáir Islendingar, sem ekki kannast við Brynjólf Bjarnason, enda hefur hann um margra ára skeið verið foringi þess flokks sem einn hefur bar- izt móti afturhaldi og kúkun í hvaða mynd sem það hefur birtzt. Að engum hefur afturlialdið gert hærri óp, skotið þyngri skeytum, eitraðri örvum, en það hefur afturhald allra alda gert við hvern hugsjónamann og brautryðjanda. Heill þér Brynjólfur fimmtug- um, megí íslenzkri alþýðu veit- ast sú hamingja að njóta starfs krafta þinna og vistmuna enn um fjölmörg ár. Páll Þórodsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.