Þjóðviljinn - 21.07.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur . 21. júli 1943
ÞJÓÐVILJINN
S
ÍMeiðarleíki
ímj drengskap-
ur Haildórs
Kristjjáns-
smiar
★ Blaðajnenn Tímans þykjast
ósjaldan bera mikla umhyggju
i'yrir lieiðarleika og drengskap
i blaðamennsku, ekki sízt Hall-
dór Kristjánsson sem skriiar
svartletursdálk biaðsins. S.l.
iöstudag sagði þessi heiðarlegi
drengskaparmaður að Aki Jak-
obsson heíði íarið norður á
Sigluijörð ásamt tveimur ís-.
ienzkum sjómöunnm sem ráðn-
ir hefðu verið handa Rússum og
starfsmanni úr rússneska sendi-
ráðinu. S.I. sunnudag bar Áki
þessa frásögn hins heiðarlega
drengskaparmanns til baka a
óvenju eftirminnilegan hátt og
vísaði m. a. til vitna sem Hall-
dóri Kristjánssyni eru hand-
gengin, Bjarna Asgeirssonar
landbúnaðarráðherra og Stein-
gríms Steinþórssonar búnaðar-
málastjóra.
★ Og nú reynir á hinar fögru
dyggðir sem Halldór Kristjáns-
son hefur mikiað svo mjög i
orðum á ritferii sínum. Sem
heiðarlegum drengskaparmanni
bar honum að leiðrétta missögn
sína og biðja Aka Jakobsson
opinberlega afsökunar á jafn
áberandí hátt og tógsagan var
flutt. Hann hefði þá staðið jafn-
réttur eftir, því það getur komið
fyrir jafnvel heiðarlegustu
drengskaparmenn að skýn
rangt frá. En Tímiun kom út í
gær og þar var ekki að finna
nokkra leiðréttingu og engrar
afsöknnar var beiðzt.
★ hannig er sagan um mann-
inn sem lofaði hinar fegurstu
dyggðir í mörgum greiuum, en
sveik þær síðan þegar lögð var
fyrir hann lítil prófraunt
Aukin viðskipti
Breta og Pólverja
Nýr viðskiptasamningur milli
Bretlands og Póllands hefur
verið undirritaður í Varsjá. Er
hann viðauki við þriggja ára
viðskiptasamning þessara landa,
sem gerður var í fyrra. Sam-
kvæmt hnum nýja samningi
kaupa Pólverjser í Bretlandi
bíla, út'varpstæki, kæliskápa og
ritvélar en selja í staéfinn vefa>-
aðarvöru og búsáhöld. Brezka
stjórnin hefur tekið vel í pólska
tillögu um að skipa sérfræðinga
nefnd til að jafna ágreiningsmál
milli landanna.
Sauðáifkróksbúar
styrkja ©lympíufaraaa
Bæjarstjóm Sauðárkróks hef
ur veitt Ólympíunefnd eitt þús-
xmd krónur til þátttöku í Ölym-
píuleikunum 1948.
Frétt frá Ólympíunefnd.
VIÐREISN EYMDARINNAR
Eftir að gerður hefur verið
jafn yfirgripsmikill og örlaga-
ríkur samningur og Marshail-
samningurinn, sem að sögn ráð-
hcrrans, sem gerði "hann á að
valda „aldahvörfum til góðs“,
þá skyldi maður ætla, að einsk
is væri látið ófreistað af hálfu
stjórnarflokkanna til að upp-
lýsa almenning um samning-
inn. En það er síður en svo.
Þrjú af stjórnarblöðunum hafa
ekki talið sér heppilegt að birta
samninginn nema í fölsuðum út-
drsétti og stjómarblöðin í heild
eru yfirleitt ekki til viðtals um
samninginn, en eru þeim mun
háværari um allskonar slefsög-
ur og persónulegan róg tun ein-
staka sósíalista. Morgunblaðið,
blað utanríkisráðherrans, hef-
ur birt eina grein (eftir ráð-
herrann sjálfan) til varnar
samningsgerðinni og þótt grein
þessi heiti: Viðreisnarsamning-
urinn boðar öryggi og atvinnu,
er ekki í henni gerð nein til-
raun til að finna þeim orðum
stað, lieldur er aðaláherzlan
lögð á að reyna að sanna að
samningurinn sé ekki eins skað
legur og hanu virðist vera.
Það sem sérstaka athygU
vekur við athugim þessa samn-
ings er það, hve gjörsamlega
hann er laus við að tryggja ts-
lendingum nokkurn skapaðan
lilut. I venjulegum samningum
milli einstaklinga og milli ríkja
felast gagnkvæm réttindi og
gagnkvæmar skyldur. Plagg,
sem tryggir öðrum aðiljanum
allan rétt án skyldna, en ákveð
ur hinum allar skyldur án rétt-
inda, heitir ekki samningur og
slík plögg þekkjast yfirleitt
ekki nema tilkomin fyrir at-
beina hnefaréttarins.
Morgunblaðið kallar samn-
inginn ,,viðreisnarsamning“ og
segir að hann tryggi áframhald
nýsköpunarinnar og boði ör-
yggi og atvinnu. Hvar felast
slík ákvæði í samningnum ?
Tryggir hami Islendingum fjár-
magn, gjaldeyri, til nýsköpun-
ar? Nei, það gerir hann ekki. í
honum stendur aðeins að Is-
lendingar eigi rétt á að fá þau
lán, sem Bandaríkjamenn sam-
þykkja að veita. Það sýnist
ekki þurfa mikla samninga lil
að veita íslendingum þann rétt.
En jafnvel þótt þetta ákvaiði
trj-ggi okkur aðgang að þeirri
upphæð, sem nefnd hefur ver-
i'ð að Islandi verði gefinn kost-
ur á, þá er -hún svo sriiávægi-
Icg, að jiað.er hlægilegt að tala
um nýsköpun atvinnulífsins og
,,aldahvörf“ í sambandi við
hana.
Tryggir samningurinn okkur
nauðsynleg hráefni til iðnaðar,
vélar til nýsköpunar eða rétt U1
að fá smíðuð skip fyrir okkur?
Nei, ekkert af þessu. Samning-
urinn hefur aðeins að geyma
loðin ákvæði um rétt Islend-
Inga til að taka við þeirri „að-
stoð“, sem Bandaríkin sam-
þykkja á hverjum tíma að veita
okkur. En hinsvegar tryggir
samningurinn Bandaríkjamönn
um aðgang að íslenzkum efni-
vörum, sem þau skortir eða á-
stæða er til að ætla að þau
muni skorta, ,,með sanngjörn-
um söluskilmálum1*. Rétturinn
er Bandaríkjanna, en skyldurn
ar Islands. *
Tryggir samningurinn okkur
markaði fyrir útflutningsafurð
ir okkar? I samningnum er eng-
in slík trygging, og það sem
verra er, hann spillir markaðs-
möguleikum okkar. Forsvars-
menn samningsins halda því
fram, að með lionum höfum við
tryggt okkur markaði í Bret-
landi, Vestur-Þýzkalandi og
öðrum Marshalllöndum og er
það raunar eina atriðið, sem
þeir liafa tilfært sem ávinning
við samninginn. Athugum það
nánar. Markaðir okkar í Brsc-
landi og Vest.ur-Evrópu yfir-
leitt eru gamlir og þeir byggj-
ast nú eingöngu á því, að við
höfum að bjóða þá vöru, sem
þessar þjóðir skortir mest,
matvæli. Marshall-samningur-
inn hefur á engan hátt fengið
okkur þessa markaði. I ummæl -
um forsvarsmanna samnings-
ins hlýtur þá að felast það, of
þau eru • ekki markleysa, ao
hefði ríkisstjórnin ekki gert
samn. þá hefði Island verið úti-
lokað frá þessum mörkuðum, þ.
e. a. s. að þá hefði þessum við-
skiptalöndum okkar verið bann
að að verzla við okkur, þótt
þeim sé það hagur eins og nú.
Sé þetta rétt, þá ber að skoða
samninginn sem nauðungar-
samning. En þá leiðir það ó-
hjákvæmilega til annarrar á-
lyktunar, sem ekki eri síður at-
hyglisverð fyrir okkur. Hafi
Marshall-löndin verið skuld-
bundin til að útiloka okkur
viðskiptalega ef við hefðum
staðið utan við þau samtök, þá
erum \ið nú orðnir skuldbundn
ir til að hætta viðskiptnm við
þær þjóðir, sem utan við standa
og því með samningnum búnir
að afsala okkur markaðsmög'u-
leiltum í Mið- og Austur-Ev-
rópu, afsala okkur beztu og
hagkvæmuíXu mörkuðum sem
vifi höfum unnið. Það er ekki
nema um tvennt að ræða. Ann,-
aðhvort hafa Marsliall-menn-
irnir rétt fyrir sér og þá meg-
um við ekki verzla við önnur
lönd en Marshalllönd og þá ex
samn. okkur til stórskaða, að
þessu lejrii, eða þá að við fá-
um að verzla við Austur-Ev-
rópu og þá eru ummæli þessara
manna markleysa og þvaður.
Reynslan sker úr þessu.
Þá hefur það verið talið
samningnum til gildis, að með
honum skapist möguleikar til
að hafa upp á þýfi heildsalanna
í Ameríku. I honum er aðeins
talað um að ríkisstjórn Islands
muni, ,,að því leyti, sem þvi
verður við komið“ gera ráðstaf-
anir til að hafa upp á þessum
eignum og eigendum þeirra, en
svo.segir: ,,Með ákvæði þessu
er engin skylda lögð á ríkis-
stjórn Bandaríkjanna til þess
að aðstoða við framlcvæmd
slíkra ráðstafana." M. ö. o. á-
kvæðið er tómt orðagjálfur,
sett til þess eins að blekkja.
Það er sama hvar gripið cr
niður, alstaðar er sama sagan:
Bandaríkin hafa réttinn, en Is-
land skyldui-nar. Samningurinn
tryggir t. d. Bandaríkjamönn-
um rétt til atvinnulegs jafa-
réttis við Islendinga á íslandi,
en hvar er ákvæðið, sem trygg-
ir íslendingum rétt til atvinnu-
reksturs í Bandaríkjunum ? Vit-
anlega er það ekki til. I gamla
sambandslagasáttmálanum við
Dani, sem réttilega var talinn
mjög hættulegur fj'rir Islend-
inga, var þó ákvæði, sem
trj’ggði íslendingum jafnrétti
við Dani í Danmörku. En slíkt
er ekki í liinum nýja sáttmála.
Allt er -eina lund.
Stuðningsmenn samningsins
kalla liann „viðreisnarsamn-
ing“. Með því mætti ætla að
væri átt við það, að hann feli í
sér einhverja viðreisn efnahags
þjóðarinnar eftir áhrif styrj-
aldarinnar og þá gengið út frá
því, að um ísland sé eins ástaLt
og ýms önnur Marshalllönd,
sem komu ej’dd út úr styrjöld-
inni. En slíkt á sér vitanlega
enga stoð í veruleikanum. Það
er ekki hægt að kalla baráttu
Islendinga á undanförnum ár ■
um til efnahagslegrar velmeg-
unar viðreisn, því að það er
aldrei talað um að reisa við
það, sem ekki hefur fallið og
ajldrei staciið upprétt. Efna-
hagur íslendinga hefur aldrei
verið jafn uppréttur og á cmd-
anförnum árum, enda hefur
það verið aðalinntak boðskap-
ar núverandi ríkisstjórnar til
þjóðarinnar við öll tækifæri, að
sanna, að óhugsandi sé, að Is-
lendingar geti lifað við svona
góð lcjör í framtíðinni. Fram-
kvæmdirnar í atvinnumálum Is-
lendinga undanfarið hafa rétti-
lega verið kallaðar nýsköpun
en ekki viðreisn.
Ríkisstjómin meinar sýni-
lega annað, þegar hún talar um
viðreisn, og sé stefna hennar
og aðgerðir athugað, þá sést
hvað það er.
Á undanförnum árum hafa
Islendingar stigið stór skref til
að tryggja efnaliag sinn og
þjóðlegt sjálfstæði, Með stofn-
un lýðveldisins var æðsta
stjórn landsins flutt inn í land-
ið og stjómarfarslegt fullveldi
endurheimt og það viðurkenut
af þjóðum heims. Á stj’rjaldar-
árunum greiddi Island hinar er-
lendu skuldir og lej'sti af sér
þá fjárhagslegu fjötra, sem
ýmsar lántökur höfðu lagt það
í. Fjárhagslegt. sjálfstæði var
endurheimt. Með nýsköpunar-
framkvæmdunum var stigið
stærsta spor, sem íslendingar
hafa stigið að því að tryggja
landsmönnum efnahagslega
velmegun.
Þegar núverandi ríkisstjórn
var mynduð, var hún mj’nduö
Framboð Suður-
ríkjademokrafta
og stjórnarskrá
Bandaríkjanna
SÚ ÁKVÖRÐUN bandarískra
Suðurríkjademókrata, að
bjóða fram í forsetakosn-
ingunum gegn Truman for-
seta, hinum opinbera fram-
bjóðanda Demokrataflokks-
ins, er ekki jafn mikið asna-
spark út í bláinn og í fljótu
bragði kann að virðast. Hún
er ekki aðeins gerð í hefnd-
arskyni við Truman fyrir að
hann liefur ákveðið að beita
sér fyrir löggjöf, er tryggi
svertingjum atvinnuréttindi,
mannréttindi og örj’ggi fj'rir
morðóðum Ku Klux Klan*
skríl.
STJÖRNARSKRá Bandaríkj-
anna mælir n'efnilega svö
fyrir, að til þess að ná kosn-
ingu þurfi forsetaefni að fá
hreinan meirihluta af at-
kvæðum kjörmannanna, sem
kosnir eru með almennum
kosningum. Ef enginn fær
hreinan meirihluta kjör-
mannaatkvæða.nna ber full-
trúadeild þingsins. að kjósa
forsetann. Kjörmenn liyers
ríkis eru jafnmargir og þing-
menn þess* öldungadeiidar-
menn og fulltrúadeildarmenn
sa.mtals. En ef það fellur í
hlut fulltrúadeildarinnar að
kjósa forsetann fer fulltrúa-
deildarmannahópur hvers
ríkis með eitt atkvæði.
KYNÞÁTTAKÚGUNARPOST-
ULARNIR, sem standa fyrir
uppreisninni gegn Truman í
Suðurríkjunum vonast til að
Thurmond, frambjóðandi
þeirra fái það mörg kjör-
mannaatkvæði, að hvorkl
Truman né Dewej’ fái hrein-
an meirihluta. Þá kemur til
kasta fulltrúadeildarinnar a?>
kjósa forsetann og þar með
opnast ótæmandi möguleikar
fyrir Suðurríkin til hrossa-
lcaupa, því að þar þarf líka
hreinan meirihluta atkvæða
til að forsetalcosning sé lög-
leg og kosningin er ekki
’ lengur bundin við þá . fram-
bjóðendur, sem gáfu kost á
sér í almennu kosningunum.
RlKIN, sem börðust fyrir
þrælahaldi í bandarísku
borgarastyrjöldinni og síðan
hafa stöðugt fylgt demokröt-
um eru 11 talsins og liafa
127 kjörmenn. Suðurríl|a-
demokratarnir hafa enga
möguleika á að vinna öll
þessi ríki, en þeir vonast til
að vinna nógu mörg til að
hvorki Truman né' Dewey
geti náð atkvæðum 266 kjör-
manna, sem þarf til að ná
kosningu.
M. T. Ó.
af þeim öflum, sem voru og eru
hatrömmustu andstæðingar
þeirrar þróunar, sem hér átti
sér stað á þessum árum. Því var;
Framhalil á 7. siðut j