Þjóðviljinn - 01.09.1948, Page 5
%
*
Mi'ðvikudagur 31. águst 1948
ÞJÖÐVILJIN N
Henry Wallace telur bandaríska afturhaldíð stefna
maog
hefmsstyrjöldfnni
1 siunar kom út í New York
bók eftir Henry A. Wallace er
nefnist „Towards World
Peace“ (Stefnan á heimsfrið).
Bókin er atliyglisverð því hún
flytur skoðanir manns, sem hef-
ur forustu víðtækrar mótmæla-
hreyfingar gegn afturhalds-
stefnu Bandaríkjanna.
Henry Wallace er einn þeirra
fáu bandarísku stjómmála-
manna sem beitir heilbrigðri
skynsemi að mati á alþjóða-
málum. Hann skilur þrótt og
stöðugan vöxt lýðræðisaflanna
og framfaraöflin í Bandarikj-
nnum skipa sér nú um hann.
Henry Agard Wallace er
fæddur 7. okt. 1888 á bóndabæ
í Adairhéraði, Iowa. Hann er
niðji skozkra og írskra vestur-
heimsfara er ná*nu land í
Bandaríkjunum á átjándu öld
öndverðri. Afi Wallace var bæði
bóndi og presbýtaraklerkur, og
hann stofnaði Wallace’s Far-
mer, blað sem enn kemur út,
eftir dauða stofnandans undir
ritstjóm sonar hans, Henry
Cantwell Wallace, er var land-
búnaðarráðherra í stjórnum
forsetanna, Hardings og Cool-
idges. Að aflokinni háskóla-
göngu hóf Henry Wallace yngri
ritstörf við blað föður síns og
varð ritstjóri þess er faðirinn
lézt 1924.
Maður að nafni George Was-
hington Carver, sjálfmenntað-
ur svertingi, vísindamaður, er
síðar varð' einn af helztu sér-
fræðingum Bandaríkjamanna í
rannsóknum á jurtum, erfða-
fræði og efnafræði, hafði djúp-
tæk áhrif á Wallace á æskuár-
um. Carver varð einn af fyrstu
kennurum Wallace er fór marg
ar rannsóknarferðir undir hand
leiðslu hans. Það var Carver að
þakka að Wallace fékk mikinn
áhuga fyrir jai'ðrækt. Honum
þykir enn væntum gamla svert
ingjakennarann sinn.
Iowa er liluti af ,,furubelti“
Bandaríkjanna og líf íbúanna
þar snýst allt um akuryrkju.
Á sextán ára aldri tók Wallace
að gera tilráunir með nýja
maistegund er spratt fljótar og
gaf meiri uppskeru. Hann
nefndi hann „Copper Grass“ og
liún er enn með vmsælustu teg-
nndunum í Bandaríkjunum. Síð-
ar stofnaði Wallace hlutáfélag'
til að annast sölu á hreinrækt-
uðu maismjöli. Það fyrirtæki
stendur enn og hefur útibú í
Kanada, liefur tíu milljón doll-
ara ársveltu og færir eigendum
sjnum laglegan skilding í gróða.
Rannsóknarstarf Wallace var
ekki einskorðað við jurtir, hann
fékkst einnig við nautgripa-
rækt á 1100 ekru búgarði i
Iowa. Nýlega keypti hann 120
ekru bú í South Salem, New
York.
Wallace er höfundur nokk-
Þeim, sem taka imdir Bandaríkjaáróðurinn um að
samvinna í alþjóðamálum strandi á Sovétríkjunum
væri hollt að minnast þess að sú samvinna tólest á
styrjaldarárunum meðan þeir menn fóru með völd
í Bandaríkjunum er vildu samvinnu í alþjóðamálum,
Koosevelt forseti og menn hans.
Breytingin frá þeiin tíma liefur ekki orðið í Sovét-
ríkjunum heldur í Bandaríkjunum þar sem nánustu
samstarfsmenn Roosevelts forseta hafa verið gerðir
áhrifalausir á stjórn landsins, og telja stefnu núver-
andi stjórnar Bandaríkjanna leiða til stórkostlegra
vandræða og nýrrar styrjaldar.
Enginn \-afi er á því að sannir fulltrúar framfara-
afla Bandaríkjanna gætu náð samvinnu mn alþjóða-
mál við Sovétríkin, væru þeir við völd. í því 'sam-
bandi er fróðlegt að lesa eftirfarandi grein, er birt
\ ar nýlega í sovétímaritinu Nýir tímar, um Wallaee
og stefnu hans, höfundur hennar nefnist V. Beres-
koff.
urra bóka um búnaðarmál og
bandarísk stjórnmál, „Agric-
cultural Price", „America must
choose“, „Technology Corporat-
ions and General Welfare“, „The
Price of Freedom11 og „The
C'enturi of the Common Man“.
'k
Snemma árs 1932 kynntist
Wallace fyrir milligörigu Henry
Morgenthau, Franklin D. Roose
velt er þá var landstjóri í New_
York, og studdi Roosevelt í
forsetakosningunum það ár.
Roosevelt gerði hann að land-
búnaðarráðherra og Wallace
varð einn nánasti samstarfs-
maður forsetans og einn helzti
íórvígismaður að nýsköpun
Roosevelts („New Deal“).
Wallace kann frörisku,
spönsku og kínversku. Arið
1944 fór hann í ferðalag um
Sovétríkin og flutti þá nkkrar
ræður á rússnesku, hafði lært
málíð sem undirbúning fararinn
ar.
Wallace var kosinn varaforseti
Bandaríkjanna eftir sjö ára
starf sem landbúnaðarráðlierra.
Jafnframt urðu gerbreytingar á
embætti varaforsetans. T\að
hafði verið málamyndaembætti,
en Wallace varð einskonar se.'idi
herra Roosevelts og fór i mikil-
vægar sendiferðir út um heim.
Hann ferðaðist um Suður-Amer
íku, Kína og Indland og 1944
ferðaðist hann um austurhluta
Sovétríkjanna sem fulltrúi Roos
velts forseta. Hann var fjórar
vikur í Sovétríkjunum, kom í
tuttugu borgir og mörg þorp í
Síberíu, Kyrrahafshéruðunum,
Kasakstan og Vísbekistan, kom
í verksmiðjur, námur, samyckju
bú, ríkisbú, tilraunastöðvar i ak
uryrkju, gullnámur, skóla og
söfn og taiaði við fjölda sovét-
þegna.
Heimkominn tii Bandaríkj-
anna birti Wallace bók um för
sína til Sovétríkjanna, og l;.gði
áherzlu á nauðsyn þess að korna
á vináttuböndum milli þjóða Sov
étríkjanna og Bandaríkjanaa.
Þá strax varaði Wallace við at-
ferli óvina friðarins, varaði við
baktjaldamakki og ögrunum
þeirra er vildu æsa til nj's stríðs.
„Áður en blóð drengjannu I
okkar er þornað á \4gvöllun-i
ustu samstarfsmenn Roosevelts
reknir úr embættum.
Wallace var lengst þeirra
Rooseveltsmanna í ráðuneytinu
og barðist gegn ævintýrastefnu
þess í alþjóðamálum og fyrir al-
þjóðlegri samvinnu. Hinn 12.
sept. 1946 flutti hann hina
fræga ræðu sína í Madison
Square Garden, þar sem hann
réðst á afturhaldsstefnu utan-
ríkisráðuneytisins,
Hann var neyddur til að segja
af sér. en hélt áfram stjórnmila
baráttu og varð þrátt léiðtogi
framfaraflokks er valdi riann
sem forsetaefni við kosningarn-
ar í haust.
f nýju bókinni, „Stefnan á
heimsfrið“ fli’tur Wallace skoð-
anir sínar á alþjóðamálum og
bandarískum stjórnmálum. 1
bók þessari reynir Wallace að
sýna fram á eftir hvaða leið-
um alþjóðleg samvinna gæti þró
azt.
Þetta var nóg til þess að aft-
urhaldsblöð Bandaríkjanna skil
um,“ ritar hann, „rejna þess greindu Wallace sem kommun-
ir óvinir friðarins að stofna
til þriðju heimstyrjaldarinn-j
ista. Þess mun minnzt að aftur-
iialdssinnarnir kölluðu Roose
Heury Wallace (t. h.) og Glen Taylor varaforsetaefni
ar. Þessum mönnum má ekki
takast að framkvæma hinar
svívirðilegu fyrirætlanir sín-
ar. Vér verðum að eyða eitri
þeirra mdð þ\í að fýigja
stefnu Róoseveits og halda
við vináttu við Sovétríkin á
friðartímum ekki síður en á
stríðstímum."
Barátta Wallace fyrir Mði
og alþjóðasamvinnu féll ekki í
góðan jarðveg hjá Wall Street
burgeisunum og þeir ákváðu að
losna við hann í kosningunam
1944.
Enda þótt Roosevelt forseti
legði áherzlu á að fá Wallace
sem varaforsetaefni, komu aftur
haldssinnarnir er réðu í Demó-
krataflokknum á „málamiðlun"
á flokksþinginu i Chicago og
fengu Truman kosinn.
1 síðasta ráðuneyti Roose-
velts var Wallace viðskiptamála
ráðherra.
Eftii lát Roosevelts varð Tru
man forscti Bandaríkjanna og
á skömmum tírna voru allir nán
velt líka kommúnista. En hitt
er staðreynd að IVallace liefur
hvað eftir annað lýst yfir fylgi
síriu við kapitalismann. Hann er
langt frá sósíalisma alþýðunnar
og framfarastefnu hennar. En
hann berst gegn því að Banda-
ríkin verði fasistísk og gagri
hinni ískyggilegu stefnu banda-
ríska afturhaldsins heima fyrir
og í alþjóðamálum, og í þeirri
baráttu nýtur hann stuðnings
alira framfaraafla i Bandavikj-
unum.
í bók sinni fjallar Wal'ace
um vandamól nútímans, deiiir
forml, fyrsta langa skrefið !
átt tii stríðs.“
Aðalefnahagsvandamálið tel-
ur Wallace hina hættulegu við-
skiptapólitík Bandaríkjanna, er
heimtar allar dyr opnaðar út-
flutningsvörum Bandaríkjanna
en lokar sem fastast þegar um
er að ræða innflutning til Banda
ríkjanna. Slík pólitík hlýtur að
enda í kreppu. Wallace segir að
hægt muni að fresta því noklc-
um tíma að kreppan brjótist út
af alcfli með því kappi sem 1 igt
cr á framleiðslu hergagna, flug-
véla, skipa og annarra tortim-
ingarverkfæra og með því að
veita tiltölulega lágar upphæðir
í Marshalláætlunina. En erila-
lokin verða ekki umflúin. Tor-
tímandi viðskiptakreppa, ásarnt
mjög versnandi kjörum alþýðu,
Þetta eiga Bandarikin framund
air hvort sem Repúblikanar eða
Demókratar ná völdum.
Pólitisku vandamálin sem nú
krefjast úrlausnar eni að dómi
Wallaee „bæði orsök og afi.-ið-
ing viðskiptakreppu.“ Wallace
telur rót meinsins þá 'staðrevnd
að ráðandi klíkur Bandarikj-
anna Bretlands og Vestur-Evr-
ópuríkja neita að taka tillit til
þeirra nýju þjóðfélagsafla sem
eru að koma upp um allan h rim.
Allstaðar leita þær stuðnmgs
gamaila, úreltra afturhaldsafla
sem alþýðan fyrirlítur. Vestur-
veldin
r
vinna með afturhaidin'i og
fyrrverandí samverkamonn-
um nazista í Grikltlandi. I'au
daðra við fasismann Þau
eru að umlirbúa að koma
Þýzkalandi á fót sem varnar
vegg gegn Sovétríkjunum“
Wallace heldur áfram með
rannsókn ýmissa alþjóðamála.
Hann telur að nokkur vandamál
geti orðið hugsanleg orsök
þriðju heimsstyrjaldarinnar,
það eru í fyrsta lagi „so’.tnar
þjóðir, reknar út í örvæntingu,
freista breytinga, og í öðru lagi
landamæri sem freista stórveld-
anna vegna náttúruauðæfa eða
hernaðarlega mikilvægrar itígu.
Þjóðir í fyrri flokknum búa
við spillt lénsskipuiag, lélegan.
jarðveg, litla framleiðslugetu,
bændaánauð, menningarskort
og skattkúgun. í löndum þ.'ss-
um hefur lítil stjórnarklika tak
á mikiu af landinu og mestum
hluta þess sem það gefur af
sér. Wallaee sýnir fram á að
þessar klíkur styðja fulitrúa
Bandaríkjanna.
Wallace telur Vestur-Þýzka-
land eitt vandræðasvæðið þar
sem hernaðarlegar fyrirætlanir
ráða miklu. Einnig hér á stefna
þeim í sálfræðileg, efnahagyieg j Bandaríkjanna ekkert skylt við,
og pólitísk vandamál. Sálfræði- hagsmuni þjóðarinnar.
leg vandamál eru það að dómi
Wallace að lýðræðið í Bandarikj
unum samsvarar ekki vilja fólks
ins. Það er „veikbyggt og til-
gangslaust“ og iendir því undir
stjórn einokunarhringanna og
hersins.
,.Og þessi stjórn hersi«is,“
ritar Wallace, „er forleikur
að fasisma í nokkuð breyltu
„Háttsettir nienn í hermá!-
um og viðskiptamálum ».ru
í óða önu að byggja upp af
öllum mætti þungaiðnaíS
Þý/.kalands, í því skyni a«S
gera Þýzkaland að liornsteml
í \irki gegn austrinu. Tií
þessa endurreisa þeir gamia,
þýzka auðhringal:erfið.“
Frairih, á 7. sióa J