Þjóðviljinn - 14.04.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.04.1949, Blaðsíða 6
6 i.'^'uX ÞíJÓ#VIIiJ?INN Fimmtudágnr: 14. apríl 1949.6 • - þlÓÐV utjjofaudi: Sarjaeinlngarflokkur alþýðu — Sósíaliscaflokkui lnn Ritatjórat: Magnús Kjartansson. 31gurður GuSmundsson (áb.>. Fréttaritrtjórl: Jón Biarnason. Blaðam.: Ar! Kárason, Magnúa TorfJ Ólaísson, Jónas ÁrnaBon. Ritatjórn, afgreiOsla, auglýsingar, prentsmlð}*, SkólavörBii> ¦tig 18 — Simi 7500 (þrjar línur) AtóriTíirvero'; kr. 12.00 á mánnfll —Lausasöiuverð 60 aur. eint PrentsmiSja ÞJðSviljans h. f. Bóíl&Iíataflokkurlnn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) Ofbeldislýðyr gegn asiálsiað íslands Hætta á fasisma hér á lan'di var aldrei mikil af hinum ©pinbera nazistaflokk, sern hugðist gang'a feril þýzka naz- istaflokksins til valda á Islandi. Raunveruleg nazisma hætta á íslandi íhefur umi,^eggia..iftratuga skeið stafað af sterkum ítökum sem nazistahHgsUnarháttur á í forustu íhaldsflokksins sem uppneffiir'!sig Sjálfstæðisflokk. JÞetta skildu aðalmenn íslenzku nazistahreyfingarinnar snemma og tóku bann kost í stað bess að berjast vonlausri baráttu gegn fyrirlitningu og einangr'ún' a'ð'hreiðra um sig í íhalds- flokknum með fína nafninu. Fyrir nokkrum dögum. var rifjað upp hér í blaðinu, hvernig ofbeldishneigðin blossaði. upp í stjórn Sjálfstæð- isflokksins 1932, er hann ögraði til óeirða með því að skera niður í bæjarstjórn laun verst stöddu verkamanna Reykja- víkur. Að því ibúnu fyrir'skipaði Óla'frrr' Thors, þá dóms málahundadagaráðherra, að'handtaka skyldi án rannsókn- ar 20—30 leiðtpga verkalýðsflokkanna , og lét stofna vopn- að lið úr stjórnmálafélögumíhaldsinsí Reykjavík og kalla það varalögreglu. Lögreglustjórinn í Reykjavík var Her mann Jónasson. Hvað sem annars má um framkomu hans segja, ber hann það hiklaust, að hann hafi neitað að fram kvæma skipun yfirboðara síns, hins nazistiska dómsmála ráðherra, sem hélt að stundin væri komin til að láta íhalds- skrílinn í Reykjavík taka völdin, neitaði af því hann taldi ' sennilegt, að framkvæmd fyrirskipunarinnar hefði leitt blóðbað yfir Reykjavík. Og Thórsarafíflið heyktist á valda tökunni. Með samanburði við þessa atburði sést bezt hve alvar- legt ástandið er nú. í stáð sterks Framsóknarmanns situr nú í embætti lögreglustjóra nazistiskt verkfæri hins naz istíska dómsmálaráðherra . Bjarna Benedik'tssonar. Aftur hefur lögreglu verið sigað á alþýðu, aftur hefur íhalds* skríllinn í Reykjavík verið vopnaður og gefið nafnið vara- lögregla, sjálft Morgunblaðið > upplýsir ,að hvítliðaskríllinn . sé á tíunda hundrað mánns": Qg nú er mestöll forusta Al- þýðuflokksins og Framscknárflokksins í innilegri sam- vinnu við nazistaarm íhaldsflpkksins, fólkið í flokkunum fhorfir agndofa á uppgjöf íeiðtoga sinna fyrir svartasta afturhaldslýð landsins. . . / En verkalýðshreyfingin 'er margfalt sterkari nú en 1932. Sósíalistaflokkurinn hafði ,ýegar, 1946 fimmtung þjó.ðar- innar að baki sér og flokknum vex fylgi óðfluga. Reiði- alda heilbrigðra afla úr stjémarflokkunum vegna landráða hinnar bandarísku leppstjórnar;-ög tilraunanna til nazisma innanlands rís hærra með hverjum degi. Ofbeldislið naz- ' istaarms Sjálfstæðisflokksins reiknar skakkt. Því mun ekki takast að hrifsa völdin á íslandi, fremur en 1932. Þjóðin skilur hættuna af landsölulblpkk íhaldsins og áhrifa- manna Alþýðuflokksins og Framsóknar, og. mun mæta þeirri hættu með einbeittri baráttu, heilbrigð öfl allra flokka samfylkja gegn nazisiria og lahdráðum og neyta 'fyrsta tækifæris frjálsra kosnínga að sýhá Sjálfstæðis- flokknum og samsékuni foringj(um annarra flokka hvað það kostar að drýgja þá glæpi. gegn .sjálf^tæði og frelsi íslendinga sem hin skuggalega afturhaldsklíka núverandi . ríkisstjórnar hefur drýgt. , '[ Hvprki lögregluögranir; réttacofsóJoiir, 'bandatískar mút- ¦ ur né önnur aðstoð erlendra húsbænda; dugar hirru naz-- jstíska ofibeldisliðí íhaldsflokksihs. -QfibélriisHðloy sem: Sæjarpostirinn Þegar $já!fstæðisflokk- urinn var vopnaður til að berja á Reykvíkingum „Einn sekur", þ. e. einn sem var í hvítliðahópi ríkisstjórriar- innar 30. marz s.l., hefur sent mér langt og ýtarlegt bréf úm það þegar $jálfstæðisflokkurinn var vopnaður og Alþingi fslend- inga fyllt með dulbúnúm'hvít-' liðum, og verða hér birtir nokkr ir kaflar úr því. Fyrst lýsir hann liðssöfnuninni o. £1. og segir svo: ......Eg var einn þeirra sem létu tilleiðast eftir mikinn áróð ur vissra manna í $jálfstæðis- flokknum, en þeir spöruðu ekki góð loforð, m. a. tryggingu lög- regluþjóna, sama rétt og þeir o. m. fl." • $jálfstæðisflokkurinn safnar liði í Holsteiri til að ryðja Alþirigi! „Mánudaginn 28. marz feng- um við skipun um að. koma nið,- ur í $jálfstæðishús kl. 7 um kvöldið, (áður var búið að segja okkur að vera til staðar til að ryðja Alþingishúsið ef á þyrfti að halda, hvenær sem væri á nótt eða degi). Eg mætti á tilteknum tíma og eftir skamma stund var húsið orðið fullskipað karlmönnum. Á með an beðið var eftir frekari fyr- irskipunum skemmtu menn sér við'spil, •bjórdrykkju og við að hlusta á útvarpsumræðurnar um vantraust sósíalista á ríkis- stjórnina. Þegar umræðunni í Alþingi var lokið var valinn úr hópur manna til að aðstoða þingmenn $jálfstæðisflokksins frá Alþingi út í $jálfstæðishús. Var þá starfi okkar lokið það kvöldið". • „Því aumari mannveru hef ég ekki séð . . ." „Þriðjudaginn 29. marz feng- um við skipun um að vera mætt ir kl. 7. Þetta kvöld v'ár ;rMM einnig fullskipað mönnum er sátu og spiluðu og biðu eftir frekari fyrirskipunum. Laust eftir miðnætti heyrðist háreisti og rúðubrot, þustu þá allir úr sætum sínum og til- kynnt var að kommúnistar væru að gera árás á húsið, en þegar húsið loks var opnað vorii úti fyrir Bjarni Ben. og Ólafur Thórs í fylgd með lög- regluþjónum, vopnuðum stórum kylfum, og var strákalýður fýr ir utan með ópum óg' grjótkasti. Þegar Bjarni ogi Ólafftr -voru komnir inn heyrði ég einhvern segja frá því að Ólafur hefði sagt við Bjarna, um leið og hann klappaði honum hug- hreystandi á bakið: Nú þarftu ekki að vera hræddur Bjarni, hér eru okkar menn! Bjarna mun heldur ekki hafa veitt af hughreystingu, því aumari mannveru hef ég ekki séð en Bjarna Ben, þar sem hann stóð að baki Ölafi Thórs meðan han nvar að tala. Þegar heim átti að halda úr húsinu var strákahópur í hálf- hring fyrir utan, var liðinu þá fylkt, en ekki varð ég þess var að til neinna átaka kæmi. Strákalýðurinn mun hafa haft veður af því að þeir Ól. Thórs og Bjarni Ben. fóru út um bak- dyrnar." * Hvítliðarnir sendir í Alþingi undir stjórn Sveinbjarnar Hannes- sonar. Bréfritarinn lýsir morgni hins örlagaríka dags 30. marz s.l., en hvítliðið fékk fyrirmæli rúrii að mæta kl. 9 um morgun- irin í $jálfstæðishúsinu, — „en þar var valið úr það lið sem átti að vera í Alþingishúsinu. Voru það allt menn úr $jálf- stæðisfélögunum í Reykjavík. .... Eg býst við að margir þeirra séu starfsmenn bæjar- ins, að minnsta kosti voru þeir mjög handgengnir hverfisstjór- um bæjarins. Framhald á 9. síðu. Sigurðardóttir HÖFNIlí. Búðanes fór á veiðar í fyrrakv. Reykjafoss fór í gærmorgun. Þyr- ill kom í gærmorgun. Kolaskipið Nerva fór um hádegi í gær. Goða- .fp^s fór áleiðis til Ameríku í gær. Togarinn Paxi kom hingað í gær, að búa sig á veiðar. Nokkrir fær- eyskir kútterar komu hingað í gær. ílSteferVörður þessa viku í Ingólfs- apóteki, sími 1330. BIKISSKIP: Esja var á Isafirði í gærkvöld á suðurleið. Hekla átti að fara frá Reykjavík Kl. 24.00 í gærkvóld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Vestfjörðum. Skjaldbreið var væntanleg til R- víkur í gærkvöld. Þyrill er i Reykjavík. KIM S KI P : Brúarfoss var í Vestmannaeyjum, fór þaðan til Grimsby og Amst- erdam í gær. Dettifoss er í Ant- werpen. Fjallfoss var á Siglufirði, fór þaðan í gærkvöld-tíl Antwerp- 'en. Goðafoss fór frá Rvík kl. 12.00 á hádegi í gær til N. Y. Lagarfoss er í Frederikshavn. Reykjafoss var i Hafnarfirði í gær. Selfoss er í Noregi. TröHafoss kom til N. Y. 10. 4. frá Rvík. Vatnajökull er í Leith. heykfist á nazistískri valdatöku-1932 er vonlaust um árang- ur 1949, enda þótt því hafi lærzt að hafa ekki sterkan Fram- sóknarmann lögreglustjóra í Reykjavík, heldur vikalipran nazista. Alþýða. íslands, mætir hættunni með þeirri ein- beittni og ró, sem tryggir sigur málstað hennar, málstað lýðræðis,- framfara og sjálfstæðis; málstað' íslands.. Katla er í Rvík. Hertha er á Hólma vík. Linda Pan kom til Rvikur 11. 4. frá'Ga-útabörg. Laura Dan lest- ar í Hull 'og, Antwcrpen 18.—23. 4. til-Reykjavikur. *. • Barnaskemmtun-verður haldin í G.T.-húsintí aniian páskadag kl. 2 Til skemmtunar verður leikrit, gít arspil, söngur, skrautsýning o. fl. Næturákstur; 1 nótt annast B.S.R. sími 1720, næturaksturinn, en síð- an Hreyfill, sími 6633, til mánu- dagsins 18. apríi, en aðfaranótt þriðjudagsins- 19. annast hann Litla bílstöðin, sími 1380. Hjónunum Björgu Sigurðardóttur og Óskari Jónss., Mið- túni 42, fæddist 13 marka sonur 4. apríl. Helgidagslæknar: Á skírdag: Guð- mundur Björnsson, Lækjargötu 6B, sími 5960. — Á föstudaginn langa: Bjarni Oddsson, Sörlaskjóli 38, sími 2658. Á páskadag: Úlfar Gunn arsson, Suðurgötu 14, sími 81622. Annan páskadag: Þórarinn Sveins son, Reykjavegi 24, sími 2714. 1 dag verða gef in saman í hjónaband að Staðastað á Snæfellsnesi, ungfrú Áslaug forstöðukona og Haukur Hafstað bóndi í Vík, Skagafirði. — Séra Þorgrímur Sig urðsson gefur brúðhjónin saman. —Næstkomandi laugardag verða gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni, Guðbjörg Aðal- heiður Þorsteinsdóttir og Gunnar Jónsson, sölumaður hjá Nathan og Olsen. Heimili brúðhjónanna verð ur á Eigilsgötu 12. Gullfaxi kom frá N. Y. á 9. tíman- I um í gærkvöld. Geysir er væntan- legur frá Kaup- ¦ ¦ - - ' rrianhahöfn og Prestvik. siðdegls á laugardag. Hekla er i Reykjavik. I gær varv ¦- flogið flf Vestfjarða, Austf jarða,":. Vestmáhnaeyja, Kéflavíkur og Ak- ureyi-ar. G. G." ¦ Leiðréttlng. 1 kvæði Jóhannesar M. Straum- lands, 80. Tiiar/, 1949, sem birt var í Þjóðviljanum sl. sunnudag, hefur . orðið meinleg prentvilla í öðru er- indi. Rétt er erindið þannig; Islenzk þippt, ,sem aldir þungar, — áldir mýrkar lögðu í dróma, aðeins fáa ^ratugi upp nám"spretta í sólaryl, yl vors frelsis, og að nviu íslenzkt þjóðlíf stóð i blóma: ] allt skal þetta uhdirkastast >,j^ urðarmánans glæfraspil. Páll Isólfsson heldur fimmtu orgeltónleika sína í Dómkirkjunni í kvöld kl. 6,15. Viðfangsefni hans verða þessi: Buxtehaude: Passac- alia d-moll. Walther: Tilbrigði um „Margt er manna bölið". J. S. Bach: Púga h-moll. Tveir sálma- forleikir: a) Faðir vor sem á himn um ert. b) Ó, höfuð dreyra drifíð: Preludia og fúga c-moll. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Þjóðníðingar. Gamall maður hefur sent blaðinu eftirfarandi stöku, sem honum hraut af munnl vi5 atburðina 30. marz s.l.: „Bölvaðir séu.ár og öld, erigá miskuhn finhi, þeir«sem fyrir fé og völd fórna móður sinni. ¦Útvarpið í dag: s£t !.^>< 11.00 Messa í Dóm- . S^lV^Vw kirkjunni (séra Bjarni Jónsson : .Vigslubiskup). 15.15 Miðdegistón- *leikár ®iJ9t!UKi:i'a) Concertö grosso nr. 6 í^ g-moll eftir Handel. b) Þætti^'írif,/kQift'erkinu „Draumur Gerontiusar" eftir Elgar (nýjar plötur). ^19.30 Tonleikár: Prelúdia og fúga'eftiriBach: <plötur), 20;20 - ÚtvarpshJiómj^|t^n , (Þárapinn, Guðmundsson stjórnar). a) „Guð-,. Fraöíífíöd ra' ilí áiriú'. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.