Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 17. maí 1949. 107. íölublað. Framhaldsaðalfundur Æ. F. K. verður haldiim fimmtud. 19. maí kl. 20.30 ao Þórsgötu 1, Ðagskrá auglýst síðar. Stjórnin. AfkvœSagreiSslan i Dagsbrún: UPPSÖG ÞYKKT MEÐ1296:217 Simningiiif! sagf upp s gær — Ganga ur giidl þann 16. fúsii n.k. St[órn Dagsbrúnar leggur óKerzlu á að uppsagnarfresturinn verðí notaður Mshei|aratkvæðagreiðsluzmi í iagshmzi um ffippsögn samninga íéEagsins við atviiinttrekenéiiE Ha.rak á sunnudagshvöldið. M um 2760 á kjörskrá greiddu 1532 atkv. 1236 með uppsögn samninga en 217 á rasti. 13 seðlar vom anðir c-g égildir. Þessi Rtikía þátttaka, þrátí íyrir það að íhaldið stöðvaði strætisvagnana báða atkvæðagreiðsludag- ana til þess að hindra Dagsbrúnarmenn í að greiða atkvæði, og þá ekki síður úrslitin: Í360 gegn 206, sýnir svo ekki verour um villzt einhug Dagshmnar- manna um að krefjast uppbóta fyrir Eaunaiáaið og aðiar árásir sem þeir hafa orðið fyrir. Til samanburðar má geta þess ao við uppsögn samninganna 1947 greiddu 937 atkv. með uppsögn, en 770 á móti. Þjóðviljinn snéri sér í gær til skriístoíu Dagsbrún- ar og var tjáð að samningum heíði verið sagt upp í gær með eins mánaðar fyrirvara og ganga þeir úr gildi 16. júní n. k. Stjórn Dagsbrúnar leggur áherzlu á að hraða öll- um undirbúningi þess að leggja fram breytingartil- lögur og kröfur félagsins, en að sjálfsögðu tekur sá undirbúningur nokkurn tíma þar sem hér er raun- veruiega um allmarga samninga að ræða. Stjórn Dagsbrúnar kvaðst þó vonast til þess að geta lagt kröfur félagsins fram fyrir lok næstu viku. Að því loknu væri stjórn Dagsbrúnar reiðubúin til viðræðna um nýja samninga og legði fyrir sitt leyti áherzlu á að tíminn verði vel notaður til viðræðna um nýja samninga áður en uppsagnaríresturinn er útrunninn. álögum og verð- hækkunum Við 3. umræðu fjárlaganna jafnaði stjórnarliðið hallann á fjárlögunum með 24% milljón krónahækk un á tollum og sköttum, verðhækkun á áfengi, tó- baki og benzíni, og 10 milljón króna „sparnaði" á niðurskurði kjötuppbótarinnar. Þóttist fjármálaráðherra hafa vísdómlega jafnað tekjur og gjöld með þessum hætti, þó hann játaði að mikið af þeim væri áætlað út í óvissu. En vegna samþykkta þingmannatillagna við 3. úmræðu varð að lokum greiðsItihaHi um iúma hálfa milljón, 524 þúsund krónur. ■ / ÞaS sem einkenndi eldhúsumræSuna: ? fandráð' og leppsfjórn Sfefáns Jóh. t co og vesæl vörn þríflokkanna ( Mt&hfasiur mmíflmtumiugur sósíaíistmns Ás- mundar Sigurðssonar gegn Mekhingarraðli hinna sehu rmðherra 7" Við fyrri hluía eldhúsumræðnanna í gærkvöld flutfi Ásmundur Sígurðsson framsöguræðu af hálfu Sósíalistaflokksins. Var ræða Ásmundar afhurða snjöll og markviss ádeila á leppstjóm Siefáns fó- hanns, Bjarna Beit., Eysíeins & Co. Vörn þessara þriggja ráðherra var aumlegri enj heyrzt hefur á eldhúsdegi um langí skeið. Margend- j urtekin tugga ályga á Sósíalistaflokkinn var uppi- staða í ræðum þeirra, vesæl vöm fyrir óstjóm, laná- ráð og Ieppmeansku ívafið. „Afreka þessarar ríkisstjórnar | un, og að öllum Ifkindum í mun lengi verða minnzt í is- fremsíu víglinu þegar í stað. lenzkri þjóðarsögu/' sagði Ás- j Þannig eru staðreyndirnar í mundur Sigurðsson í Iok hinnar i dag. Þar.nig fer Alþýðuflokkur-' rökföstu og þróttmikiu ræðu sinnar. „Hún lofaði sterkri ogj heitbrigðri fjármálastjórn. Efnd irnar eru: Hækkun ríkisútgjald anna urn helming frá því sem var fyrir þrem árum. Hún lofaði að láta þá ríkustu taka sinn hluta af byrðanam.j Sbr. eignaaukaskattinn. Efnd-i irnar eru: tJt úr honum hefur ekkert komið enn þá, en nokk- uð á annað hundrað millj. af nýjnm sköttum og tollum hafaj verið lagðir á almenning í land-1 inu. Hún lofaði að halda áframí uppbyggingu atvinnuiífsins. Efndirnar eru: Stöðvun, kreppa og vaxandi atvinnuleysi. Hún lofaði að standa vörð um hlutleysi og sjálfstæði þjóð- arinnar á alþjóðavettvangi. Efndimar eru: Ef til styrjaldar kemur verða lslendtngar yfir- lýst stríðsþjóð þegar frá byrj- Framháld á 6 síðu.1 fiinmin 36. dagai eftw Meladeild heldur enn fyrsta sæti Félagar herðið f jársöfnun- ina til Þjóðviljans. Komið og skiiið. Tekið á móti framlög- um á skrifstofu Sósíalistafé- lags Reykjavíkur Þórsg. 1. Takmarkið er að safna 100 þús. kr. fyrir 15. júní. Söfnunarstjórar hafið sam band við skrifstofuna í dag. Brezk iögregla undir bandarískri stjérn f Eisler handtekinn sara- kværat skípun banda- rískasendiráosins Chuter Ede, innanríkisráð- herra Bretlands, játaði á þingi í gær, að brezka lögreglan hefði handtekið þýzka kommúnistann. Gerhard Eisler um borð í pólska skipinu Batory sam- kvæmt handtökufyrirskipun, sem gefin var út að beiðni bándáríska sendiráðsins í Londón. Eisler tók sér á laun far með hinu pólska skipi, en Bandaríkjastjórn hefur í þrjú ár meinað honum að hverfa heim til Þýzkalands og látið dæma hann í margra ára fang- elsi fyrir „sakir“ eins og þá, að hafa sýnt óamerísku nefnd- inni mótþróa. Dómari í London úrskurðaði Eisler í varðhald í gær og ákvað, að tekið skyldi fyrir 24. þ. m. hvort hann skyldi framseldur í hendur bandarískra stjórnarvalda. Fjöldi brezkra þingmanna mót- mæltu í gær þessum aðförum brezkra stjórnarvalda við póli- tískan flóttamann og pólski sendiherrann bar fram við Be- vin mótmæli gegn óvirðingu brezkra. yfirvalda. við pólska íánann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.