Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 17. mai. 1949. .'" .I . |J í'W."?!? ÞJÓÐVILJINTí -j— f .M . I . I I . tÞRÚTTIR Ritstjóri: Frímann Helgason Finnsku fimleikamennirnir koma j á morgun Finnland á langa 09 merkilega fimleikasögu Það má fullyrða að heimsókn þessa fimleikaflokks er stór við- burður í íþróttalífi okkar og sérstaklega ættu þessir góðu gestir að vera fimleikamönnum kærkomnir og ættu ef rétt og karlmannlega er að staðið, að geta markað tímamót í fimleika sögu okkar. Finnskir fimleikar hafa um tugi ára staðið mjög framarlega á heimsmælikvarða, og er skammt að minnast ólym- píusigurs flokksins, sem nú er að koma hingað. Fimleikar eru orðnir mjög gamlir í Finniandi. Árið 1831— 32 berast áhrifin frá Ling-leik- fiminni til Finnlands. Maður nokkur að nafni Giacchino Otta kynntist Ling í Stokkhólmi og lærði við „Gymnastiska Central- institutet.“ Hann fékk síðan há- skóla í Helsingfors til að gera sal fyrir fimleika og skilm ingar, sem jafnframt mátti nota fyrir danssal. Þetta var tilbúið Kraftmikil félög voru stofnuð. Stærst þessara félaga má nefna Ponnistus (1888), í Hels- ingfors og Reipas (1891). Milli 1880 og 1890 sýndu flokkar oft í Svíþjóð og Dan- mörku við góðan orðstír. Á 01- lympíuleikunum í London 1908 hlaut finnskur fimleikaflokkur bronsverðlaim og í Stokkhólmi 1912 fékk flokkur Finna silfur- verðlaun. Á Olympíuleikunum í Los Angeles 1932 hlaut flokkurinn bronsverðlaun og ein silfur og brons einstaklingsverðlaun. I Berlín 1936 vann A. Saarvala Frá Fegranarfélagi Reykjavíknr: Síðari grein. (Indirstöðuatriði fyrir skrúðgarðaræktun gullverðlaun í einstaklings- képpni og í 12 manna flokka keppni fengu þeir bronsverð- verðlaun. Þetta gefur til kynna að finnskir fimleikar standa á gömlum merg og Finnar hafa verið meðal fremstu þjóða í fim leikum síðan um aldamót. Um 1920 byrjuðu finnskir íþrótta- menn að nota fimleika í víðari merkingu en áður. Þeir nota þá til að byggja upp þjálfun undir keppni í öðrum greinum. Þessi þjálfunaraðferð hefur síðan farið sigurför um allan hinn íþróttamenntaða heim. Það er sannarlega ástæða til að þakka Ármanni fyrir að hafa komið þessari heimsókn af stað. Islenzk íþróttaæska bíð ur vissulega þessa frægu Suomis-sýni velkomna á ís- lenzka grund. f.R.mótið: Bailey hleypur 200 m á 21,3 sek. og 100 m á 10,4 sek. Stúlkurnar settu tvö íslenzk met I ýmsum greinum varð góður 1835. Otta þessi hefur síðan ver, árangur á þessu móti. Má þar ið talinn brautryðjandinn. Um miðja 19 öldina hnign- ar fimleikunum mjög í Finn- landi. En um 1870 fékk karla- leikfimi nýtt líf með starfi Vikt- or Heikel, sem 1875 varð yfir- kennari í fimleikum við háskól- ann í Helsingfors. Hann hafði áður numið fimleika í Svíþjóð og Þýzkalandi, og gætti áhrifa beggja landanna í leikfimi hans. Heikel hefur verið kallaður: „Faðir finnskra fimleika“. Árið 1843 voru gefin út fyrirmæli um það að fimleikar skyldu iðk aðir við skólana. I fyrstu var erfitt með kennara, en Finnar unnu markvisst að því að leysa það mál og eignuðust síðar full komna íþróttaháskóla. Fyrstu námskeiðin fyrir kvennafim- leikakennara voru haldin 1869 Var þar kennd hrein þýzk leik- fimi ,en síðar breyttis^, hún oj* sænsk leikfimi ruddi sér til rúms. Brautryðjandinn fyrir hinni mjög svo þekktu finnsku kvennaleikfimi, og sem byggði á kerfi Lings, var Elin Kallio og Elle Björkstén, sem var þeirra frægari. Finnska fimleikafélagið er stofnað i Helsingfors 1875 og hlaut síðar nafnið: Fimleikafé- lag Helsingfors. 1882 tekur það þátt í sænskri fimleikahátíð og vöktu æfingar félágsins mikla a,thygli í fimleikalandinu sjálfu, dUm 1880 fóru fimleikar að breiðaát út? meðal almennings. nefna langstökk Torfa Bryn- geirssonar 7,10 og stangarstökk hans 3,90 og gefur það vonir um að Torfi komist yfir 4 m. í sumar. Hinsvegar er þátttakan ískyggilega lítil, og sama er að segja um þátttökuna í 200 m„ aðeins tveir menn, þar af annar útlendingur. Tími Bailey í því hlaupi var mjög góður á al- þjóðamælikvarða. Huseby náði aðeins einu verulega góðu kasti í kringlu 44,27 og það í næst síðasta kasti. Annars voru köst in jöfn. Friðrik átti jafnaii köst. Allir 5 keppendurnir í kúlu vörpuðu yfir 13 m. Stúlk- urnar fjölmenntu á þetta mót og settu tvö met. I kúluvarpi kvenna, Margrét Marteinsdóttir KR og 5x80 m. boðhlaupi var það sveit KR sem setti met á 57,3. Eldra metið var 57,7 og átti KR það. 100 m. hlaup: 1. M. D. Bailey, Trinidad 10.4 2. Örn Clausen iR 10,9 200 m. hlaup: 1. Mac D. Bailey Trinidad 21,3 2. Sigurður Björnsson KR 24,6. 800 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson ÍR 2.02,0 2. Pétur Einarsson IR 2.02,1. Langstökk: 1. Torfi DBryngeirsson KR 7,10 2. Finnbjöm Þorvaldss, ÍR 6,92. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson -3,90 2. Bjarni Linnet 3,40 Sp jótkast: 1. Jóel Sigurðsson IR 61.23 2. Halldór Sigurðsson Á 55,65 Þegar lokið er að ræsa hús- lóðina er næsta stigið að ^mdir- búa væntanleg trjábeð, ea rétt væri fyrir húsráðanda að hafa þegar frá upphafi til skipulag garðsins í höfuðdráttum. Auk þeirra leiðbeininga, er viðkomandi getur fengiÁ um það efni hjá garðyrkjuráðunaut bæjarins og víðar, er til hand- hæg bók um gerð og hirðingu skrúðgarða eftir hinn reynda garðyrkjumann Jón Rögnvalds- Gon á Akureyri. Nefnir hann bókina „Skrúðgarðar". Eins og áður greinir er nauð- synlegt, að jarðvegur fyrir trjábeðin sé aðeihs hinn ákjós- anlegasti og er því í flestum tilfellum nauðsynlegt að skipta um jarðveg eða bæta þann sem fyrir er með góðri, sandblendinni móamold. Þá er einnig hagkvæmt, ef nokkur tök eru á, að blanda moldina líf rænum efnum, húsdýraáburði, þara eða sorpúrgangi. Kolaaska er þó varasöm ef eitthvað er af henni að ráði. Ég tel rétt, að húsráðandinn planti ekki strax í trjáabeðin, þótt undirbúningur sé í sam- ræmi við allar helztu reglur. Jarðvegurinn er lengi að taka breytingum og komast í að- gengilegt ástand fyrir hinn kröfumeiri gróður. Fyrstu 2—3 árin ætti að rækta kartöflur eða grænmeti í trjá- og runnabeðum, bera mjög vel í þau helzt lífrænan áburð, stinga þau djúpt upp vor og haust, láta athuga sýrustig, ef spretta er ekki góð o.s.frv. Forræktunin þarf síður en svo að tef ja vöxt skrúðgarðsins og hún á að koma í veg fyrir misheppnaða ræktun hans, sem því miður er sorglega algeng, jafnvel hjá áhugasömum rækt- endum. Strax þegar lóðin hefir verið girt eða hægt er að kom- ast að vegna byggingafram- kvæmda, er bezt fyrir húsráð- anda að útbúa skjólgott beð til bráðabirgða. Hann útvegar sér nú frá Skógrækt ríkisins, eða annarsstaðar frá, eins góðar runna- og trjáplöntur og imnt er áð fá, plantar í sinn bráða- birgðagróðurreit og hefir síðan eftir 2—3 ár 1—1,5 m háum trjáplöntum á að skipa og til- svarandi þroskalegum runna- plöntum, eftir því hve stórar plöntur hafa fengist í fyrstu og hvernig uppeldið hefir tek- ist. Þessi ræktunaraðferð hefir m.a. þá kosti, að þar sem múr- girðingar eru, standa hærri trén mun betur að vígi en hin minni vegna skuggans og auð- veldara er að velja saman jafn- ari trjáraðir og vernda fyrir ágangi, en þegar hríslurnar eru minni. Hvað undirbúning grasflata Kringlukast: 1. Gunnar Huseby KR 44,27 2. Friðrik Guðmundss. KR 41,48 Kúluvarp: 1. Gunnar HusebyKR 14,89 2. Friðrik Guðmundss. KR 14,25 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit IR 43,3 2. Sveit Ármanns 44,8 100 m. boðhlaup: 1. Sveit ÍR 2.04,5 2. Sveit KR 2,05,0 (Bailey hljóp í sveitum IR). ,i . . KEPPNI KVENNA: 80. m. hlaup: 1. Hafdís Ragnarsd. KR 11,1 2. Hildur Helgadóttir KR 11,3 England tapar fyrir Svíum 3 : 1 Það hefur vakið mikla at-lsnertir er nauðsynlegt’að lóðin hygli að Svíþjóð skyldi sigra England í knattspyrnu s. 1. laugardag með miklum yfir- burðum 3 : 1 og stóðu leikar i 3 : 0 í hálfleik. Fyrir þennan leik-höfðu verið gerðar stór- breytingar á liði Englendinga Tapið fyrir Skotum nú fyrir stuttu varð til þess að mark- maðurinn Swift og báðir bak- verðirnir Howe og Aston urðu að víkja. Nýr maður kom í . framvarðarlínuna. Matthews var settur, út og fleiri breytingar vóru gerð- ar á framlínunni. Enskir knattspyrnudómarar töldu, að betra hefði verið að fá þetta tap á Wembley, en að fá það •í Stokkhólmi. ' Þessi breyting virðist ekki hafa getað forðað Bretum frá tapi í Stokkhólmi líka.. Verður gaman að heyra Langstökk: 1. Hafdís Ragnarsd. KR 4,35 2. Fríða Þórðardóttir UMFR 4,02. Kúluvarp: 1. Margrét Margeirsd. KR 8,16 nýtt met. 2. Dagrós Stefánsdóttir Á 7,90 5x80 m. boðhlaup: 1. Sveit ’KR 57,3 nýtt met. 2. Sveit ÍR . 63,6. sé jafnsígin áður en þakið er eða sáð en ekki er áríðandi að vinna jarðveginn meira en 25 —30 cm ^iiður og jafnvel grynnra ef möl er undir. Síðar munu verða gefnar nánari leiðbeiningar um ræktun grasflata, en þeim er mjög á- bótavant hjá okkur, þrátt fyrir * beztu aðstöðu. Það er ekki rétt að nota torf- eða þakningaraðferðina nema ágangur sé mikill vegna um- ferðar, t.d. mörg börn í húsinu, því ef lóðin er vel undirbúin grær á einum eða tveimur mán- uðum það mótstöðumikið gras1, að það þolir talsverðan ágang. Nú sem stendur eru til (í, Blómaverzluninni Flóru) sér- stakar grasfræblöndur, sem gefa margfalt áferðarfallegri grasfleti en við höfum hingað til átt að venjast. Ef til vill hefði verið rétt hvernig, tiltekst hjá enska/ ag mhmast ýtarlega á girðingar liðinu í Osló á rnorgun Og í umhverfis lóðir í þessum þætti, Kaupmannahöfn eftir nokkra daga. Svíar voru nokkuð van- trúaðir á þennan leik, Nor- dahls lausir og virtust í vanda að finna miðframherja en þar lék Hans Jeppeson, sem hingað kom fljúgandi á eftir Djurgarden og lék með þeim hér. Alls léku 6 Olympíumeist- , aranna í sænska liðinu. en vegna takmarkana á fjár- festingu til þeirra hluta, er varla tímabært að gefa leið- beiningar þar um að sinni. Ég vil aðeins minna á, að múrgirðingar eru mjög ljótar, þunglamalegar og geta oft á tíðum verið til meira tjóns en. skjóls fyrir gróðurinn. Þær trégirðingar, er hús- ráðendur eru að setja upp, I Framhald á 7. siðw.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.