Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. maí 1949: ÞJtoVILJINN SmácEuglýsingor (KOSTA AÐEINS 50 AUBA OBÐDE» Bókfærsld Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Simi 5630 og 1453 DÍVANAR allar stærðir fjrirliggjandi, Hásgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 ffúsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. söluskAlinn Kiapparstíg 11 — Sími 2926 Rýmingarsala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, graxnmó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖKUSALINN Sbólavörðustíg 4. — SÍMI 6682. E G G Daglega ný egg, spðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Skrifstofu- oii heimilis- vélaviðgerðir I Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fj, Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggíngafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- iim tímum eftir samkomu- lagi. Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CHEMIA h. f. — Sími 1977. Bókband. Bind inn allskonar bækur og blöð í skinn, rexín og shirting. Sendið tilboð til afgr. Þjóðvil jans, merkt: „Bókband“. Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi pottablóm og ódýr afskorin blóm daglega. TIL LEIGU nú þegar tvö herbergi með eldhúsaðgangi. Tilboð, auð- kennd: „Ibúð Strax,“ er greini stærð fjölskyldu, skil- ist afgr. blaðsins fyrir há- degi á morgun. LAUGABNESHVEKFI þið sem sendið börnin í sveit, kaupið gúmmískóna hjá okk- ur á Gullteig 4 (skúrinn). Einnig þar er gert við hvers- lœnar gúmmískófatnað, þ. á. m. bomsur, „ofanálímingar“ og „karfahlífar.“ BARNA-KÖRFURUM og gólfteppi til sölu á Njáls- götu 8 B, niðri. HVALUR! HVALUR! Nýtt rengi og sporður. — Múlacamp 1 B. Hringið í síma 5908. Reynið höfuðböðin og klippingarnar í rakarastofunni á Týsgötu 1. Bifreiðacaflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Sími 6909. Kaupum flöskur flestar tegundir, einnig sultu- glös. Sækjum heim. Verzlunin VENUS, sími 4714 Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giitur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. KÍTTA GLUGGA og geri við hús (Smærri og stærri viðgerðir) Upplýsingar í síma 4603. Uilartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. n» iHnnHiÉHNHHHnNi»»nniHMm ' -.f .3 m S HREINGERNIN GAR Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Vöruveltan baupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. V ÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Slmi 1453. U tanlandsf lug: Aukaferðir í maí mánuði verða famar: 17. maí Reykjavík—Stockholm, 18. maí Stockholm—Reykjávík, 24. maí Reykjavík—-Stockholm, 25. maí Stockholm—Reykjavík, 26. maí Reykjavík—-Londoh-MSeykjavík samdægurs. Farþegar gjöri svo vel að hafa samband við skrifstofu vora, Leækjargötu 2, sími 81440, sem fyrst. I nnan landsflug: ■ ■ Sumaráætlun: ■ ■ ■ ■ ■' ■ 5 ■ ■ 5 5 ■ ■ (m ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Reykjavík — Kirkjubæjar klaijstur- — Fagurhólsmýri Alla miðvikucfágEri Reykjavík — Vestmannaeyjar ^ Kif.kjubæjarklaustur •7T- Alla laugardaga, iTr, Reykjavík — Heílisandur, •“jK r J n u.. •— Mánudagá og'fimmtudagá. — ■ • .'■■ ■ní mir ■: Allar nánari upplýsingar gefur skrifstofa vor, Lækjargötu 2,-sími 81440, 5 linur. Ferðisf loítleiðis landa á milli Ferðist loftleiðis um land allt MEÐ iinuniguinHnuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiin ■ ■ 5 ■ 5 — Skrúðgarðsræktun Framhald af 3. síðu. vegna þess neyðarástands, sem nú ríkir, eru líka mjög hæpnar. Eftir stuttan tíma verða þær bognar og skældar og þurfa mikið viðhald. Má segja, að ekki sé unnt að halda slíkum girðingum við til frambúðar svo að sæmilegar geti talist og í Atbugið vöramerkiO [ehord nm leið og þér KAUPIÐ samræmi við hin myndarlegu hús, sem hér eru víðast í upp- siglingu. Lifum í þeirri von og vinnum að því að koma upp, sem víðast í bænum, „léttum“ járngirðingum á steinsteypu- undirstöðu og með stólpum. Til bráðabirgða er hentast að girða með sléttum vír eða ncti ef fáanlegt er. Á meðan limgirðingar eru að vaxa upp ætti að vera hægt að draga úr þessu girðinga- fargani, t.d. milli húslóða, með því að nota í staðinn keðju, vírkaðal eða annað þessliáttar. Af fyrrnefndri ástæðu læt ég bíða frekari skrif um gerð girð- inga, enda er það mál í athug- un. E. B. Malmquist. Næsta grein í þessum greina- flokki Fegrunarfélagsins fjallar um, gerð og skipulag skrúð- garða. iiiiiiiimiimiiimimmiiiuiiinimiiiL liggur luiðin Kaupið békina eða tímaritið hjá okkur. I»ér fáið kassakvittun fyrir öllum viðskiptum í Bókabúð Hvexfisgötu 8—10. jiimmmmmimiimiiiiiiiiiiimimii iiimmmimmmimmiiiiiiiimmmi) Munið Þjóðviliasöfnun- iiniViViiiniitiEiiiiiitikiiiiiimiiiiiiii'1*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.