Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 8
jHlþýðuherinn flæðir yfir Kína Haoká tekln — Lokaorusta tim Sjangliai Iiafin — Kuo- , ' mintangmeiiíi flýja frá Kantoii Alþýðuherir kommúnista flæða nú yfir Kína og varn- ir KuomÍRtangstjórnarinnar eru hvarvetna í moluni, sagði fréttaritari brezka útvarpsins í Kína í gær. Kommúnistar tóku í gær borgirnar Hanká, Hanjang og Vúsjang við Jantsefljót, en til samans mynda þær mestu iðnaðar- verzlun ar- og samgöii gumiðstöð Mið-Kína. Kuomintangherinn yfirgaf borgirnar bardagalaust og flýr nú ailt hvað af tekur suður Kosntngasígrar ftjóSfyikinga Austur-Evrópu Kosningar fóru fram i þrem A.-Evrópulöndunum í fyrradag. Ungverjaland 1 Ungverjalandi fóru fram þingkosningar. Fimm flokkar, Eem standa að núverandi ríkis- Etjórn báru fram sameigihleg- an iista. I gærkvöld höfðu ver- ið talin um 4.000.000 atkvæði. Talsmaður innanríkisráðuneyt- isins tilkynnti, að af þeim hefðu aðeins tæp 5% verið greidd gegn. Alþýðufylkingunni. Búlgaría ’ ^ 1 Búlgaríu fóru fram bæja- og sveitastjórnarkosningar. Þar bar Þjóðfylking stjórnarflokli-' anna fram sameiginlega lista. Af þeim, sem voru á kjörskrá, kusu 92% og Þjóðfylkingin fékk yfir 93% greiddra atkv. Ikustur-Þýzkalaitd 1 Austur-Þýzkalandi var kos- ið Þjóðráð í gær og fyrradag. Kosningaþátttaka var víðast nm 90%. Talning var ekki liaf- in, er siðast fréttist. 99 Við drepum ju W l íí járnbrautina til Kanton. Með töku Hanká segja fréttaritarar að kommúnistum hafi opnazt leið til skjótrar sóknar til Kan- ton, hafnarborgarinnar á suður strönd Kína, þar sem Kuomin- tangstjórnin hefur nú aðsetur. Auðmenn sem flúðu til Kanton frá Norður-Kína, eru þegar lagð ir á flótta þaðan og fregnir herma, að undirbúningur að brottflutningi Kuomintang- stjórnarinnar sé hafinn. Kommúnistar í úthverfum Sjangbai. Fréttaritari brezka útvarps- ins segir, að lokaorustan um Sjanghai sé nú greinilega hafin. Kommúnistar sækja jafnt og þétt að borginni úr þrem átt- um, eru komnir yfir Vangpúána og sækja að síðustu undankomu ieið Kuomintanghersins, sem er til strandarinnar austast á skag anum, sem borgin stendur á. Skipaflota hefur verið safnað saman þar úti fyrir og Kuomin tangherinn hörfar áleiðis þang- Frh. á 4. síðu. Presiar, fávitar ogsýsltimenn Samþykkt var við 3. umr, fjárlaganna tillaga frá fulltrú- um stjórnarflokkanna í fjár- veitinganefnd um að lækka framlag til byggingar fávita- hælis úr 400 þús. kr. í 100 þus. kr. og hækka um nákvæmlega þá upphæð er þarna „sparað- ist“, 300 þús. kr. framlag til bygginga á prestsetrum. Stjórnarliðið samþykkti einn- ig tvo nýja liði, 200 þús. kr. til útihúsa á prestsetrum og 400 þúsund til byggingar sýslu- mannabústaða. Fuiltrúar Sósíalistaflokksins 5 fjárveitinganefnd mótmæltu þessum ráðstöfunum stjói'nar- liðsins við 3. umræðu fjárlag- anna, og greiddu þingmenn Sós- íalistaflokksins atkvæði gegn þ»isw. Víkingar ©§ K.B. gerðu I gær fór fram 5. leikur Reykjavíkurmótsins milli Vík- ings og K.R. og lauk honum með jafntefli, 1:1, og voru bæði mörkin sett í seinni hálfleik. Leikar standa nú þannig að Fram hefur 4 stig, Valur 3, K. R. 2 og Víkingur 1. Menningarafrek sijornarflokkanna: Lækka rithöfundaEaun um 75 þús. kr. flækka þau aftur um 69 þúsund kr. Úikoman: 6060 kr. lægri höfundalaun en s.l. ár! Áhugi stjómarliðsins á menningarmálum hefur tekið á sig ýmsar skoplegar myndir á Alþingi undanfarið. Nú síðustu daga hafa stjórnarblöðin talað um það sem afrek í þessum málum að samþykkt hafi verið við 3. umræðu 69 þúsund króna hækkun á launum til skálda, rithöfunda og annarra listainanna. Hneykslanleg aigzéiðsla á hvggingarstyrkjam ti! listamanna Þegar betúr er að gáð lítur þetta méningaraírek þannig út: Við 2. "'umr. fjárlaganna .fiúttu fulltrúar stjórnarflokk- Við 3. umræðu fjárlaganna , anna j fjárveitinganefnd till. var samþykkt að veita þremur j um 75 þús. kr. lækkun á þess- listamönnuni 15 þús. kr. bygg- ! ar; f járveitingu, en samþykktu ÍKgarsíyrk. Gunnlaugi Ó. Schev hana við þá umræðu. Alþýðu- ing, Örlygi Sigurðssyni og J flokksmaðurinn Sig urjón Á. Sveini Þórarinssyni, og stóðu | ólafsson réð úrslitum um það menn úr öllum flokkum að sam þykkt þeirra tillagna. 'menningarafrek, tillagan var samþykkt með eins atkvæðis Hinsvegar var felld tillaga um samskonar byggingarstyrk til Svavars Guðnasonar og Sig- urjóns Ólafssonar, enda þótt þingmenn úr öllum flokkum flyttu hana. Einhver ympraði á því að bera upp tillögu um þá hvom í sínu lagi, en Bjami Benediktsson mótmælti því með orðunum: Við drepum þá báða í einu! Allir ráðherramir sex greiddu atkvæði gegn þessum Iitlu upphæðum til listamann- anna tveggja. mun. Við þá umræðxr felldu stjórnarflokkarnir tillögu frá fulltrúum Sósíalistaflokksins í fjárveitinganefnd um verulega hækkun á rithöfundalaununum. Við 3. umr. bera svo stjóm- arflokkaþingmenn fram tillögu um 69 þús. kr. hækkun á rit- höfundalaunum, samþýkkja það með aðstbð sósíalista, og láta síðan segja frá því á áberandi hátt í blöðum sínum að þeir hafi hækkað f járveitingu til rit- böfnnda og annarra listamanna! Hagalín og Elínborg kommúnistaleirskáld ? Þegar Sigurjón Á. Ólafsson Framhald á 4. síðu. Snndmeistaramót fsiands hefst í kvöld Sundmeistaramct Islands hefst kl. 8,30 i kvöld, og lýkur á fimmtudagskvöldið. I kvöld verður keppt í þessum grein- um: 100 m. skriðsundi karla, 100 m. baksundi drengja, 200 m. brihgusundi kvenna,, 50 m. skriðsundi stúlkna, 100 m. bak- sundi karla, 200 m. bringusundi karla, 3x50 m. boðsundi telpna bg 4x50 m. skriðs.tmdeboðsundi karla. ÐVILIINM Hraðfrystihús, geymslur og matarbúð Karaldar iöóvarssonar brunnu til - iéttaka fisks og síliar alger- Sega stöðvuð I gæmsEgim varS stÓEbruni á Akzanesi. Hrað- írysfihús, ásamt Silfeeysaaéi geymslum og matarbúð Haraldar Baðvarssonai' bmitnu til kaMra kola, huk feins stÓEkostlega eínatjóns al völdum bmn- aus orsakai hann það að alger stöðvim verður á mót- föku fisks og síldai í hraðfrysiihúsinu. Eldsins varð vart um fimm- leytið í gærmorgun. Var hann í vinnusal hraðfrystihússins, sem var nálega í miðju húsinu, og breiddist ört út til beggja hliða. Hraðfrystihúsið og raat- arbúðin voru einlyft timburhús og brunnu þau til ösku og varð þar engu bjargað nema ein- hverju úr matarbúðinni. Varð engu bjargað úr vinnusal, geymslum né þakhæð íshússins: Ekki er vonlaust að vélar frysti hússins séu lítið skemmdar. Slökkviliðsbíllinn ikom fljótt á vettvang, en dælan stifiaðist og tafði það slökkvistarfið. Logn var og var það mikil heppni því skammt er þarna á milli húsa. Ekki var enn vitað um upp- tök eidsins þegar Þjóðviljinn átti tal við fréttaritara sinn á Akranesi í gærkvöld. Enginn umgangúr hafði verið um hús- in síðan á laugardag og eru uppi tilgátur um að kviknað hafi frá rafmagni. Auk gíí’urlegs eignartjóns af völdum eldsins stöðvast alger- ilega móttaka fisbs og síidar. Þarna hafði einnig verið byrjað að frysta hvalkjöt og mun ætl- junin hafa verið að halda því áfram, ennfrcmnr átíi að frysta síld í satnar. „Vorið er komið“ „Bláa stjarnan“ hafði frum- sýningu á nýrri revíu í Sjálf- stæðishúsinu sl. sunnudag. Revía þessi nefnist „Vorið er komið“ og var henni mjög vel tekið. Helztu atriði voru þessi: Þrír leikþættir með Valdimar Helga- syni, Haraldi Á Sigurðssyni, Al- freð Andréssyni, Áróru Hall- dórsd. o. fl. eftirhermur (Karl Guðmundsson), spænskur dans (Guðný Pétursdóttir og Har. Adolfsson), rússneskir söngvar og dansar (Amna Zeanek), harmonikuleikur (Bragi Hlíð- berg), einsöngur (Haukur Mort ens) og listdans fjögurra stúlkna. Sýna hér n. k. fsmmtudagskvöld Hinn heímsfrægi fimleikaflokkur frá Fimleikasambandi Flnn- lands kemur hingað á morgun og hefur fyrstu sýning'u sina hér í íþróttahúsinu að Hálogalandi kl. 9 á fimmtudagskvöldið. Fim- ledkafíokkurinn verður sktpaður þessum mönnnm: Paavo Aalton- en, Veikko Huhtanen, Kaleve Laitinen, Olavi Rove, Sulo Salmi, Heikki Savolainen, Esa Seeste, Aimo Tanner. Með flokknum koma hingað Iektor .Vainö Lahtinen, formaður sambandsins, doktor Birger Stenman, þjálfaxi flokksins og Keijo Ryhánen, ritari sambandsins. — 1 tálefni af komn flökbssns hingað skrif- ar íþróttaritstjóri ÞjóðvHjans grein nm finnska leikfími á 3. síðu blaðsins { dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.