Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.05.1949, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. mai 1949. ... ... .1 Tjamarbíó Gamla bíó Fyrsta erlenda talmyndin meS íslenzkum texta. Enska stórmyndin HAMLET. Byggð á lei'kriti W. Shake- speare. Leikstjóri Laurence Olivier. Myndin var dæmd: „bezta mynd ársins 1948“ „bezta leikstjórn ársins ’48“ „Bezti Ieikur ársins 1948.“ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Morðið í spilavítinu (Song of the Thin Man). Spennándi amerisk leynilög- reglumynd. Aðalhlutverkin leika: William Powell. 1 Bíyrna Loy. Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iBöm innan 16 ára fá ekki aðgang. Leikfélag Hafnarf jarðar sýnir Revýuna „Gullna íéiðin" •'ÍJ'Í. .VÖTfi i kvöld kl. 8,30 e. Miðasalan opin frá kl. 2 í dág — Sími 9184. "V. li'V yti; '! . O/iTf íibií; Málverkasýning ðrlygs Sigurðssonar í Listamannaskálanum er opin daglega kl. 11—23. Sýning frístundamálara, Laugaveg 166, er opin kl. 1—23. T i I k y n rs i n g Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og olíum frá og með 17. maí 1949 að telja. j í , Vl'-'í 1 * • 1. Benzín .......... kr. 0,96 pr. Itr. 2. Hráolía .......... — 350.00 pr. tonn 3. Ljósaolía ......... — 640.00 pr. tonn Að öðru leyti eru ákvæði tilkynningar viðskipta- ráðs frá 10. júlí 1947 áfram í gildi. Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 16. maí 1949. Verðlagsstjórinn. I Forstöðukonu DÓTTIR MYRKURSINS (Nattens Datter) Áhrifarík frönsk kvikmynd, sem fjaílar um unga stúlku, er kemst í hendur glæpa- manna. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Lili Murati, Laslö Perenyi. Bönnuð börnum annan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKUIAGOTU m f* Sími 6444. Otskúfaður ’Hrífandi og afar efnismikil ensk kvikmynd, spennandi frá byrjun til enda. Aðalhlut verkið leikur hinn afar vin- sæli leikari George Sanders ásamt Mary Maguire, Bar- bara Blair, Peter Murray Hill o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKIPAUTGCRO SRIKISINS ”7 Herðnbretð 5* vestur til ísafjarðar um helg- ina. Tekið á móti flutningi til Snæfellsneshafna, Flateyjar og Vestfjarðahafna á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir samtímis. ----Tripólí-bíó óperettan LEÐURBLAKAN eftir valsakónginn: JOHANN STRAUSS Sýnd kl. 9. FLÆKINGAR Spennandi amerisk kúreka- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182. Nýja^bíó Systir mín og ég Dramatísk og. vel íeikin mynd, frá J. Arthjir R&nk. Aðalhlutverk:5 Sailiy Ann Howers, Dermot Walsh Martita Hunt. Anbamynd: Undirskrift Atlanzhafssátt- málans o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Súdan Hin fallega og spennandi lit- mynd, frá dögum fomegypta með Jóni Hall. Mariu Montez. Sýnd kl. 5. nn TILKYNNING Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á akstri 5—6 manna fólksbifreiða: 1 innanbæjarakstri í Reykjavík má gjaldið vera 40 aurar fyrir hverja mínútu frá því að bifreiðin kemur á þann stað, sem um hefur verið beðið, og þar til leigjandi hennar fer úr henni, auk fasta- gjalds, að fjárhæð kr. 4.00, sem bifreiðastjórinn hef- ur fyrir að aka frá stöð sinni til hennar aftur. I næsturakstri (frá kl. 18 til kl. 7) og helgidagaakstri (frá kl. 12 á laugard. til.kl. 7 á mánud.) má mín- útugjaldið vera 50 aurar, en fastagjaldið þó ekki hærra en 4.00 kr. Innanbæjarakstur telzt það, þegar ekið er innan eftirgreindra takmarka: Á Laugarnesvegi við Fúla- læk, á Suðurlandsbraut og Reykjanesbraut við Kringlumýrarveg og á Seltjarnarnesi við Kolbeins- staði. Þegar 5—6 manna bifreið er leigð til lengri ferð- ar, má leigan ekki vera hærri en 1.00 kr. fyrir hvern ekinn kílómetra frá ofangreindum bæjarmörkum. 1 nætur- og helgidagaakstri má gjaldið þó vera kr. 1.25 fyrir hvern kílómetra. Sé sérstaklega beðið um 7 manna bifreið, má taka 25% hærra gjald en að ofan segir. Taxtamælar í bifreiðum séu gerðir í samræmi við þetta og í samráði við verðlagsstjóra. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 17. maí 1949. Reykjavík, 16. maí 1949. Verðlagsstjórinn, Skúffa úr saumavél tapaðist frá upp • S» f boðinu við Hjarðarholt að Efrihlíð. Upplýsingár í'síma 1869. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII Skipulagsuppdrættir að endurbyggingu við Aðalstræti og nágrenni munu liggja frammi, almenningi til sýnis, dagana 19. maí til 16. júní n. k., að báðum dögum meðtöldum, í skrifstofu bæjarráðs, Austurstræti 16 annarri hæð, milli kl. 11 og 12 f. h. og kl. 1—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Borgarstjórinn. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllIIIIIIIIUilllllIIIIIllllllliI uicisuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiB iiiiiiimMiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiimiiiiimiiimimiiiiimiiiiimiiimiiiimi vantar við leikskóla Sumargjafar, sem starf- E ræktur verður í Málleysingjaskólanum í sumar. | Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Hverfis- § 5 götu 12, fyrir 26. þ. m. | STJÓRNIN. 1 mm i / ) . I ’ » * J Zm - iimiiiimmmiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiHimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimin^ Tækifæri Lincoln bifreið model 1938 til sölu með tækifærisverði kl. 5—7 í dag á Hjallaveg 27, sími 80387. (i .u-iii ?><*,' .. . íis Aðstoðarráðskonu vantar í Þvottaliús Landspítalans frá 1. júní n. k. Umsóknir ásamt uppíýsingum um fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir næstkomandi mánaðamót. immmimmiimimiiimimiiiimilmiHmiiiimiiimimimimiiimiiimmir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.