Þjóðviljinn - 17.11.1949, Síða 3
Fijnmtudagur 17. nóv. .1949.
ÞJÓÐVILJINN
Fyrsta þjöðþing
kínverskra kvenna
Frelsisbaráttu kínversku
þjóðarinnar, sem telur 400
milljónir, er ekki enn að fullu
lokið, en með krafti sem ekk-
ert auðvald eða heimsvalda-
stefna getur stöðvað lengur,
sækja Kínverjar fram til fulln-
aðar sigurs, undir forustu
kommúnista, og hrinda af sér
r.ýlendukúgun Vesturlandaþjóðl
anna og áþján miðaida léns-j
skipulags. Öílum heimi er nú
Ijóst að það er aðeins tímá-
spursmál h-ve lengi Chang Kai-
shek stjórnin hangir ennþá við
vöjd, þrátt fyrir alla milljarð-
ana, sem auðvald Bandaríkj-
anna hefur ausið í hana í þeirri
von að hægt væri að stöðva
framsókn kínversku alþýðunn-
ar.
Kínverskar konur hafa í
þessari frelsisbaráttu þjóðar
sinnar, sem nú hefur staðið í
þrjá áratugi tekið eftirminni-
legan þátt. Á þessu tímabili
hafa þær risið upp eins og
náttúrukraftur, sem ekkert
fær stöðvað, ségir einn rithöf-
undur. Á vígvellinum, ökrúnum
verksmiðjunum, á heimilunum
hafa þær unnið nótt og dag
þar til þær örmögnuðust, en
aðrar komu þá strax í skarðið.
í fyrsta sinn í sögu þjóðar-
innar hafa kínverskar konur á
þessu ári stofnað voldugt lands
samband eða þjóðarsamband
kvenna, er telur 22 milljónir
og 600 þúsund konur og var
fyrsta þing þessa sambands
haldið í Peking 24. marz til
24. apríl þ.á; Þarna voru mætt
ir 432 fulltrúar frá ýmsum
hlutum landsins. Konur sem
höfðu stjórnað herfylkiagum,
legið daga og nætur matar-
lausar í leyni fyrir óvinunum
og stöðvað framrás þeirra með
því að kasta handsprengjum
í lið þeirra. Mæður sem átt
höfðu menn sína og syni i
hernuin árum saman, en höfðu
myndað víðtæk samtök til að
spinna, vefa og sauma fatnað
á hina fátæku og tötralega
klæddu hermenn alþýðunnar.
Meðal þessara fulltrúa voru 26
af konunum stúdentar, 131
voru formenn fyrir ýmsum
kvenfélögum, 28 kennarar, 2S
hjúkrunarkonur, 18 listakonur
og rithöfundar, 14 blaðakonur,
11 af fulltrúunum voru liéraðs-
stjórar, 19 sérfræðingar í
ýmsum ionaði og 21 voru for-
stjórar fyrir ýmsum barnaupp-
. eldisstofnunum.
Forseti þingsins, frú Ter.g
Ying Chao, komst þannig að
orði í einni ræðu sinni: „Kín-
Inp L Lárusdofflr
— Kreðjuarð —
Æ.
•’í
verska þjóðin er nú að hrista
af sér nýlenduokið, kúgun léns
skipulagsins og áþján hinnar
kapitalísku íhaldsstjórnar Kuo-
mintang. I þessari baráttu hafa
alþýðukonur lands okkar lagt
fram sinn stóra hlut. í þeim
landshlutum, sem nú eru
valdi kínversku alþýðustjórnar
innar, hafa verkakonur og
bæridakonur. í hinum sárfátæku
héruðum unnið sín aírek. Síð-
ast;a tvö og hálft ár, liafa þær
saumað 50 millj. pör af skóm
á hermenn alþý.cufylkingarinn-
ar. Og ef konur gengu ■ ekki
sjálfar ý herinn, fóru synir
þeirra og eiginmenn. í Iandi
eins og okkar þar sem allur
vélaiðnaður er á afar lágu stigi
er skiljanlegt að öll einkennis-
föt til hersins og annar fatn-
aður er unninn á heimilum, en
ekki, eins og í iðnaðarlöndum,
í stórum verksrniojum. Þess
vegna hafa kínverskar konur
setið við rokkinn nótt og dag
til að framieiða nauðsynleg-
a:ta fatnað á hemiennina okk
ar. I einu þorpi spunnu og ófu
300 konur á nokkrum dögum
3000 vetrareinkennisbúninga.
Konur í öðru þorpi sendu hern
um 5S4.000 pör af skóm. Ailt
þetta eru afrek sem eru. unnin
á heimafrontinum."
Við viturn einnig að þúsundir
af unguin stúlkum hafa gerzt
skæruliðar og látið lífið fyrir
þjóð sína. En þær fórnuðu sér
ekki til einskis. Hinn stóri
lokasigur er framundan, tími
sósíalisma og samstarfs er
framundan. Nýtt tímabil I
mannkyn.ssögunni er hafið.
Kínverska konan mun fagnandi
taka þátt í því starfi sem fram
undan er, að byggja upp lana
sitt. Við viljum einnig taka
höndum saman við allar lýð-
ræffissinnaðar konur heims að
skapa órofa frioarfylkingu móti
óvinum mannkynsins, stríðs-
æsingafurStunum. Látum okk-
ur muna þann eið, sem konur
unnu á öðru alþjóðaþingi lýð-
ræðissinnaðra kvenna:
„Að berjast til hlítar þar
til allar fasismi er algerlega
útþurrkaður, berjast fyrir var-
anlegum friði og gegn hvers
konar nýjum styrjaldaráform ■
um. Varanlegur friður er það
einasta sem tryggir hamingju
barna okkar og fjölskyldu.“
Konur! Sendið kvennasið
unni greinar um áhugamál ykk
ar.
Það setti ósjáifrátt að mérj
sáran trega, er mér var sagt
lát Ingu Lárusdóttur. Þá rifj-
aðist einnig upp fyrir mér hve
þakklát ég ávalt hef verið fyr-
ir þá kynningu, sem ég hafði
af þeirri konu. Hún tafði aldreí
nein mál sem leitao var atbeina
hennar til. Hún hugsaði skýrt
og gekk að verki. Sorglega
lítið þekkjum við hinar yngri
konur sögu Ingu Lárusdóttur.
Við vitum margar hverjar
nokkuð um 19. júní, eða hve
ótrauð hún vann árum saman
að þroska íslenzkra kvenna.
með.því riti. Hún vildi að kon-j
uraár gengu ekki affeins að|
kjörborðinu, heldur hefðu þær
þekkingu á þeim málum sem
fjallað væri um á Álþingi, með
tilliti til sérhagsmunamála
sinna sjálfra og þjóðarheildar-
innar. Traust málefnaþekking
"er það eina, sem henni finnsl
eiga rétt á sér í afstöðu til
málanna. Hún kynnir þá einnig
rækilega í blaði sínu: Lög um
stofnun og slit hjúskapar, sem
kom fram á þingi 1921 og Lög
um afstöðu foreidra til óskil-
getinna barna.
Hún vill svifta burt áhuga-
leysinu og deyfðinni úr hugum
kvenna í opinberum málum. I
grein sem hún skrifar og heit-
ir „Hvert stefnir“ segir hún:
„Kyrrstaða og iðjuleysi — leið
ir af ser deyfð og dauða. Starf
ið og lífið er hvert öði'u skylt.
Við munum aldrei geta for-
svarað það, ef vér sitjum hjá.
Til hvers höfum við þá þótzt
vera að berjast fyrir okkar
sjálfsögðu mannréttindum ? Yf-
ir hverju erum við þá að fagna,
er vér minnumst þess dags, er
færði okkur þau? Væri það
með því að við gætum þakkað
öll.um þeim, sem fórnað hafa
starfskröftum sínum og frelsi
til að útvega okkur þessi rétt-
indi.“
Henni finnst þao ekki við-
unandi að konurnar þekki ekki
einu sinni þau lög, sem snerta
hagsmuni þeirra sérstaklega
hún vill láta biða með af-
greiðslu frumvarpanna, þar til
þau hafa verið kynnt fyrir kon
um rækilega. Þegar saga kven-
réttindamálsins verður skráð,
mun Inga Lárusdóttir fá þar
veglegan sess; hún hefur sjálf
lagt fram málgögnin í 19. júní,
Það er engu líkara en það séu
einhver ill álög á íslenzkum
konum. Þegar þær gengu af
19. júní dauðum var það þriðja
málgagnið, sem þær höfðu !agt
í gröfina vegna sinnu- og skiln
ingsleysis á sjálfs síns högum.
Og sannaðist liér sem oftar að
ber er hver að baki nema sér
bróður eigi.
Sem vænta mátti hafði Inga
Lárusdóttir mikil áhrif á hvert j
það mál er hún lét sig varða.j
1946 kom ég til hennar og bað
hana að skrifa um Menningar
og mmningarsjóð kvenna í Vik-
una, en okkur hafði þá boðizt
tækifæri til að kynna sjóðinn
þar. Ég fór til hennar vegna
vel, hún var í senn ljúf kona
og hörð í horn að taka, ef
henni var veittur átroðningur,
hjarta hennar var hlýtt og
vilji hennar einbeittur.
Hér færi ég Ingu Lárus-
dóttur mínar fátæklegu þakkir.
Nýliðar í félagsstarfi fundu
skjól og styrk og uppörvun
í samstarfi við hana.
Möller.
*
Kagnheiður E.
Þegar ég hugsa um Ingu
Láru Lárusdóttur nú þegar
hún er horfin sýnum, minnist
ég þess, er ég las greinár hena-
ar í 19. júní, að ég fann bæði
til nokkurrar öfundar, en þó
mest til aðdáunar, vegna þess
hvað létt henni virtist að setja
fram skoðanir sínar í rituðu
máli. Ég leit upp til hennar
sem hinnar gáfuðu og menntuðu
forystukonu íslenzkra kvenna, '
Mörgum árum síðar féll það
í hennar hlut að færa mér jóla-
þess, að hún var einna líkleg-1 gjöf frá Mæðrastyrksnefnd,
ust til að afla rnálinu fylgis. j mig minnir í fyrsta sinn, sem
Ekki hafði ég þá hugmynd! nefndin úthlutaði jólagjöfum til
um, að hún hafði þá þegar haft einstæðra mæðra. Eg var hald-
afdrifarík áhrif á það mál ogj m hinu sára stolti fátæklingsina
sagði hún mér það ekki fyrr| sem erfitt á með að taka viö
en löngu seinna, er ég kom ti]j ölmusugjöfum, af hversu góð-
hennar í svipuðum erindum. í
Laufey Valdim aridóttir hafðij
heðið Ingu Lárusdóttur aðj
hjálpa sér við að semja og flJótt að konan> sem kom meö
ganga frá skipulagsskrá Menn-j gjöfina átti ekkert liægara með
ingar- og minningarsjóðs j að afhenda hana, en ég að
kvenna áður en hún færi utan j taka á móti. Hugur minn hlýn-
haustið 1945 og höfðu þær aði, og mig langaði til að gera.
unnið saman að þessu verki.; henni erindið eins ánægjulegt
Fyrir lá uppkast að skipulags- j °g hún átti skilið. Þetta voru
skrá sjóðsins frá nefnd, semjnrin fyrstu persónulegu kynni
starfað hafði í K. R. F. í. að| af InSu Lárusdóttur.^ Fram-
þessum málum og birt var í i koma hennar gerði mér ljóst,
landsfundargerð frá 1944. Það! að ritstjóri 19‘ júní’. var Sædd
um hug sem þær eru gefnar,
og var víst fremur köld í við-
móti; til að byrja með að
minnsta kosti. En ég fann þá
er skemmst frá að segja, að
þetta uppkast tók miklumi
hæfileikum sem ef til vill voru
enn meira virði en rithæfni
hennar. Hún átt til þá góðvild
stakkaskiptum í meðferðþeirra
^ 1 ' og hattvisi, sem sprottm var a£
Laufeyjar og Ingu og óvíst
næmum skilningi á öllu mann-
hvernig farið hefði um málið legu. Þetta komst eg
ef þær stöllurnar hefðu ekki j ur að raun um, er
verið búnar að bjarga því í
höfn áður en Laufey hélt utan.
Víst er, að hin ágæta menntun
þeirra og fjöJþætta reynzla hef
ur hér komið í góðar þarfir
enda mnn eagum dyljast sem
le3i skipulagsskrána, að það, . vfðirJfn . fyri
sem markar hér stefnuna, er
víðsýni.
enn bet-
ég varð
meðlimur Mæðrastyrksnefndar
og kynntist henni þar. Allt sem
hún Iagði til mála, vitnaði ekki
aðeins um hina afbragðsgóðu
greind hermar, heldur einnig og
fyrst . og freirfst, um djúpan
,’rir
persónugildi einstaklingsins, og
rétti hans til lífsins.
Sumarið 1939 var liún hús-
Veturinn 1947 minntist Kven j móðir á sumarheimilj Mæðra-
réttindafélag íslands 40 ára j styrksnefndar. Hún tó.k það
afmælis síns með samfeldri dag j starf að sér með hálfum huga,.
skrá í útvarpinu, Inga Lárus- j fannst hún ekki treysta sér til
dóttir var annar aðalstjóri j að leysa það af hendi eins og'
þeirrar dagskrár. Það hefur liun áleit að þyrfti að gera.
víst fáum verið Ijóst, h-ve mik-i Þanni-g var samvizkusemi henn-
ið starf lá að baki þeirrar dag-j ar- 1 hverju einu’ 1 fnamkomu
, . , , ... - , . hennar á sumarheimilinu, kynnt
skrar, en nokkuð var að hun , , , , J
,,, ,. , , .. . , . íst eg þvi bezt hvað hun var
likaði vel. Það er ems og starf- .. , ,
° yfirlætislaus og goð, og bezt
ið gefi oft bezta -mynd af mann
inum. E-ftir minni kynniagu.
þó stutt væri, veit ég að Inga
Lárusdcttir hugsaði hvert mál
við þá sem minnst máttu sín.
eða eitthvað var að, ekki síst
þegar börnin áttu í hlut. Og
Framh. á 7. síöu„