Þjóðviljinn - 17.11.1949, Qupperneq 4
WOÐVHJINN
Finwntudaglir. 17.uóv. '
" .. V - . - I ' ■' ■» • —
Þjóðviliinn
Ctgefandl: Bameiningarfloklntr alþýCn — SÓBÍalistaflokkurinn
Rltstjórar: Magnúa Kjartanaaon (á.b.), SlcrurOur Ouðmundeson
Fréttaritetjórl: Jón Blamaaon
BlaOam.: Arl Káraaon, Magsúa Torfl (*>iaf—rm, Jónaa Amaaon
Anglýslngastjóri: Jónsteinn Baraldaaon
Rltatjóm, afgreiðala, augiýalngar, prentamlðja: BkólavörOn-
*tig 19 — Sim! 7600 (þrjár linur)
AakriftarverO: kr. 12.00 6 mánuOl — LauaaeöluverO 60 aur. elnt.
PrentsmiOja ÞjóOviljana hJ.
SóstaUetaflokkurinn, ÞórsgOtn 1 — Sbnl 7610 (þrj&r Unnr)
IhaldiH droftnar á þingi
Bf!»l \BP0STI RINM
i...Si« '.."UF
„Menningarsjóður hefur ekki
haft orð á sér fyrir frjálslyndi.
..... Þess vegna undraðist
maður í haust, að jafn gleðilega
„Kæri ^ Bæjarpostur. ^ róttæk smásaga og „Apinn sem
missti rófuna“, skyldi vera
Lögreglan og svellið
á Tjöminni.
Halldór Jörundsson skrifar:
Tvennt er það, sem lögreglan
í Reykjavík þyrfti að hafa betri , « , „ „
• J , , . prentuð a vegum Mennmgar
sjóðs, en hún er ein af mörg
gát á en hún gerir. Hið fyrra
er tjömin, eða öllu heldur
um úrvalssmásögum enskum, í
uggur. Undir slíkum kringum-
Forsetakosningarnar á Alþingi og nefndakosningarnar
í dag urðu fyrirboði þeirrar stjórnmálaþróunnar sem fram-
undan er. Þær varpa ským Ijósi á óbilandi íhaldsþjónkun; stæðum er nauðsynlegt, að hafð
Alþýðuflokksins og sýna einkar glöggt óheilindi Fram- j ur sé lögregluvörður við tjörn-
sóknarflokksins. . i ina (einn eða tveir lögreglu-
Spsialistailokkurinn bauo Framsokn samvmnu um for j tj]. að varg börnin yið hætt.
setakosningar á þingi, en val forseta er að sjálfsögðu j unnj og aftra því að þau sæki
nauðsynlegur undirbúningur að myndun stjómar .og Fram- út á svellið... Það mundi án
varna mjög
svellið á tjörninni. Eg hef tek- snQtru bindi frá útgáfu þessari.
ið eftir því, að þegar tjörnina _ gagan um apanU( gem migsti
ieggur eftir hlákutíð, þá vjlja rófuna( er hæðin Qg markviss
bömin sækja mjög út á hana,
áður en ísinn er orðinn svo
dæmisaga um skipulagið í nú-
tíma þjóðfélagi kapítalismans,
þykkur, að hann geti talizt or- Qg um byltingarkenndan mót.
til Antwerpen í dag 16.11, fer það
an til Rotterdam. Fjallfoss er í R-
vík. Goðafoss fór ;frá Reykjavík
15.11. vestur og norður. Lagarfoss
fer frá Reykjavík í kvöld til Kefla
víkur, lestar frosinn fisk. Selfoss
fór frá Kotka i Finnlandi í gær
16.11. til Hanaborgar. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 9.11. til N. Y.
Vatnajökull fór frá Keflavik 14.11.
til London.
ISFISKSALAN:
Þann 15. þ. m. seldu eftirtaldir
togarar afla sinn í Þýzkalandi:
Elliði 283,2 smál. i Bremerhaven,
Garðar Þorsteinsson 210,9 smál. í
Bremerhaven og Jörundur 245,1
smál. í Cuxhaven.
NæturvörOur er í lyfjabúðinni
Iðunni. -- Sími 7911.
Næturakstur í nótt annast B.S.R.
--- Simi 1720.
þróa sem myndast í þesskonar
samfélagi. Er fyllsta ástæða til
að benda öllu hugsandi fólki á,
að lesa þessa sögu.“
sóknarforsprakkamir baf a undanfarið. l'agt mikla áherzlu
á vilja smn til að mynda vir.stri stjóm. En Framsókíi
neitaði öllu slíku samstarfj og lýsti yfir því að hún myndi
ekki hafa samvinnu við neinn flokk. Sú afstaða, þýddi að
Franisóknarfíokkurinn var reiðnbóinn til að afhenda íhaid-
uui, sem 'flesta þingmenn hefur, alla foraeta á Alþingi.
Þannig hefðu úrslitin óhjáJivæmilega orðið, ef hver fiokk-
ur hefði haldið sínum mönnum til streitu., Sósíalistar komu
hins vegar í veg fyrir þessi úrslit með þvi að kjósa Stein-
grím Steinþórsson forseta sameinaðs þings, þeir völdu held-
ur að styðja frambjóðanda Framsóknar án samninga en
að þoia það að íhaldinu yrðu afhent öll völd um stjórn
þingsins, eins og Framsókn ætlaði að stuðla að.
Sama sagan endurtók sig í gær við nefndarkosning-
arnar. Samkvæmt styrkleika sínum á þingi hefur Alþýðu-
fiokkurinn engin tök á a5 koma manni í nokkra fimm
manna nefnd. Ef flokkarnir bjóða fram hver fyrir sig eru
styrkleikahlutföllin í fimrn manna nefndum þessi: einn
sósíalisti, tveir Framsóknarmenn, tveir íhaldsmenn. En
efa verða. til að
m'örgum. slysum..
Crötiivitunum sé skllyrð-
islaust hlýtt.
Hörð orð um
kúlupennana.
Bréfritaxinn heldur áfram:—
„...... Út frá þessum hugleið
ingum rekur hver menntavinur
slóð út á túndrur innflutnings-
ins og hnýtur þar hneykslaður
um oflítið af erlendum bók-
„Þá er hitt atriðið, sem mig menntum. Aftur á móti eru
langaði til að nefna í þessu sam kúlupennar í hverri búð, fyrir
bandi, það lýtur að umferða- okurverð boðnir, smyglaðir ým-
Ijósunum nýju, eða götuvitun- ist gegnum Keflavíkurflugvöll
um eins cg þið viljið sumir eða millilandaskip. — Annars
nefna þau. Eg hef tekð eftir er það ekki einleikið með þessa
því, að fólk gerir mikið að því andsk....... kúlupennadellu.
að haga sér í fyllsta ósamræmi Bóndi lengst inn úr afdal kem
við fyrirmæli ljósmerkjanna, ur bálreiður í kaupstaðinn, með
hvort sem það er nú af skiln- kúlupennann sinn, af því að
ingsleysi eða tregðu við að blekfyllingín er strax búin, og
hlýðnast settum reglum. Ef hittir í sömu búð sjómann utan
umferðin er ekki þeim mun af Grímseyjarsundi, í sömu er-
meiri, þá gengur fólk yfir ak- indum. Kúlupennarnir eru þeim
brautirnar eins og því sýnist. ónýtir. Nýjar blekfyllingar ekki
En svona má þetta auðvitað fáanlegar. Pennarnir svikmr
ekki vera. Fólk á skilyrðislaust inná skrifendur gegnum flug-
18.30 Dönsku-
kennsla; II. 19.00
Enskukennsla; I.
20.20 Útvarpshljóm
sveitin (Þórarinn
Guðmundsson stj.).
20.45 Lestur fornrita: Egils saga.
Skallagrímssonar (Einar Ól.
Sveinsson prófessor), 21,10 Tón-
ieikar: Þættir úr óperunni „Porgy
og Bess" eftir Gershwin, 21.35
Dagskrá Kvenréttindafélags Is-
lands. — Erindi: Um kvennadag-
skrána (frú Ragnheiður Möller).
22.10 Syfóniskir tónleikar. 23.15
Dagskrárlok.
Þann 13. nóv. fædd
f ' ist Hjördísi Ragn-
arsdóttur og Tóm-
^ asi Tómass., Stór-
holti 12, 18 marka
Heilsuhaúissjóði Náttúrulækninga
félags Islands hafa nýlega borizt
þessar gjafir: Frá Árna Gunn-
laugssyni, Reykjavík, kr. 100. Á-
heit frá L. H. Akureyri, kr. 400. —
Hugheilar þakkir. t— syórnin.
hvað skeður? FramsÓKn gerir samning við Alþýðuflokkinn - að hlýða ljósmerkjunum hálfkák völl með okurverði. Og svo kem
v , . . , , . | , - i kemur- ekki að neinu aasni á ur það líka á daginn, að skrift
um að tryffgia honum emu mann í hverja nefiid a hinn: J , ,, , ,, ’
, . ! þessu sviðf frekar en öðrum... kulupenna er oekta, hverfur al-
kostr.að, þar sem íhaJdið eitt gat ekki tryggt hjaleigu smni, Qg hér k€mur til kagta 18g_ veg af pappírnum eftir nokkur
regluþjónanna. Þeir eiga (að ár. — Það ætti að senda lög-
minnsta kosti núna fyrst, með- regluna og dómsmálaráðherr-
an mál þessi eru á byrjunar- ann á þá sem smygla kúlupenn-
stigi) að standa síöðugan vörð um. — Akureyrarbúi."
mann. Afleiðingin
er sú að íhaldið og aðstoðaríhaidið
hafa meirihluta í flestum nefndum þingsins. Þannig fylgir
Framsóknarflokkurinn kosningasigri síiium eftir. Hann
hefur nákvæmlega sömu aðstöðu 1 ellum nefndum Alþingis
og fyrir kosningar vegna íhaldsþjónustu sinnar og hefði
engan forseta fengið ef sósíalistar hefðu ekki komið í veg
fyrir algera yfirdrottnun íhaldsins'!
Og þetta gerir Fi’amsóknarflokkurinn eftir að AJþýðu-
flokkurinn hefur auglýst áframhaldandi íhaldsþjónústu
sína á eftirminnilegan hátt. Þegar sósíalistar höfðu komið
1 veg fyrir að íhaldið fengi forseta sameinaðs þings, gerö- K. J. skrifar: „Herra bæjarpóst
ust þau tíðindi að Aiþýðuflokkurinn gekk opinberlega tiljur! — Mig langar, að gera
samstarfs við Ihaldið í neðri deild í fyrstu atrennu o
á gatnamótunum og sjá svo
um, að umferðaljósunum sé
skilyrðislaust hlýtt. — Plalldór
Jörundsson.“
□
Einkunnagjölin á
kvikmyndir.
□
tryggð
inn ne:
Og síð
mann frá sér i
stuíta athugasemd við hátterni
! kvikmyndadómarans P. B. Eg
j álít, að
IIÖFNIN:
því forseta þar. Hms vegar hafði Alþýðuflokkur-, álit> að það geti ekki staðizt
:að Framsókn um alla samvinnu við forsetakjörið! að gefa „einkunnir" fyrir kvik-
n gefur Framsókn Alþýðuflokknum sem sagt einu! myndir. Þeíta athæfi er sam- rikissiíip:
fvá «4.- í öllum líefnáum!! I við það, að farið yrði
Jón forseti kom af veiðum 5
fyrradag og fór til útlanda i gær-
kvöld.
bærile
T. | að gefa „einkunnir" fyrir hljóm
Það er þannig greuulegt að astandið a Alþingi œtlar j leika> bækur> málverk eða önn.
að vera með sama marki brennt og fyrir kosningar. Ihaldið ur listaverk, sem ekki
er hinn drottnandi aðili og Alþýðuflokkurinn óbilandi í J vegin eða metin í tölum. —
íhaldsþjónustu sinni. Framsókn er á stöðugum biðilsbux-1 fa3 mætti llins vegar vel skiPta
i kvikmyndum i nokkra gæða-
um við Alþýðuflokksbroddana, fær alltaf nei og hnéygir j flokka) eins og gert var m_ a_
í Þjóðviljanum um skeið. En
þessar „einkunnargjafir" 'eru
vægást sagt fáránlegar, og vildi
ég vinsamlegast mælast til, að
þær verði lagðar niður. —
fVirðingarfyllst — K. J.“
□
„Apinn, sem missti
rófuna.“
Akureyrarbúi skrifar: —
Hekla fer frá Reykjavík um há-
degi í dag austur um land í hring
ferð. Esja er í Reykjavík. Herðu-
verða breið er á leið frá Austfjörðum
sig alltaf jafn auðmjúklega og lætur íhaldið ráða.
1 En hvað segja kjósendomir ? Hvað segja þærþúsundir
óbreyttra Framsóknarmanna sem lögðu trúnað á hin rót-
tæku skrif Framsóknarflokksins og yfirlýsingar hermanns-
manna um vinstri stjóm? Hvað segja kjósenaur Alþýðu-
flokksins sem hafa verið að vona að flokksbroddarnir
hefðu eitthvað lært af úrslitum kosninganna? Finnst þeim
.ekki timi til kominn að láta til sín heyra?
til' Reykjavíkur. Skjaldbreið er í
Reykjavik. Þýrill var á Akureyri
í gær. Hermóður var á isafirði i
gær á leið til Strandahafna og
Skagastrandar. Helgi er í Reykja-
vik.
EINAKSSON&ZOfiGA:
Foldin er í Reykjavílc. Linge
stroom er í Amsterdam.
E I M S K I P :
Brúarfoss kom til Kaupmannah.
12.11., fer þaðan 17.11. til Gauta-
borgar og Reykjavikur. Dettifoss
fór frá Leith 14.11, ræntanlegur
Minningarsjóður Sigurðar Guð-
mundssonar, skólameistara.
Gamlir nemendur Sigurðar Guð-
mundssonar, skólameistara, hafa
stofnað sjóð í minningu hans.
Minningarspjöld fást i Bókaverzl-
un Lárusar Blöndals. u
{’,"****■
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína
ungfrú Bára Vest-
mann frá Fá-
skrúðsfirði og Guð-
jón Jónatanss. vél-
virki, Hauksstöðum Seltjarnarnesi.
— Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína, ungfrú Guðbjörg Bjarnadótt
ir saumakona, Flókagötu 16 A og
Óskar Lárusson stýrimaður, frá
Vestmannaeyjum.
Ojafir til Slysavarnafelags Islands.
Frá Slysavarnadeildinni, Hrísey,
kr. 1000.00, til björgunarflugvélar.
Frá Slysavarnadeildinni Framtíð-
in, Tálknafirði. kr. 1000.00, til
björgunarflugvélar. Frá Slysavd.
Vestureyjasveit, Flatey, til björg-
unarskútu Vestfjarða kr. 1000,00,
frá Kvennadeildinni í Hafnarfirði,
til aukins öryggisútbúnaSar í skip
brotsmannaskýli doildarinnar, kr
1500.00.
1 gær' voru
gefin saman í
hjónaband af
séra Jóni Auð-
uns, ungfrú Ást
hildur Torfad.,
Arnór Þorláks-
son, loftskeytamaður, Gullteig 18.
' /
Nýtt tímarit
— Heimiiis-
pósturinn.
Nýtt timarit,
sem nefnist
„Heimilispóst-
urinn,‘ er byrj
að að koma út, og er útgefandi
þess Steindórsprent h. f. en ritstj.
er Karl Isfeld. Heimilispósturinn
er með nokkuð .óvenjulegu sniði.
Efninu er skipt í tvennt, annar
Framh. á 7. síðu
Háteigsvegi 20 oí