Þjóðviljinn - 17.11.1949, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.11.1949, Síða 7
^"íttmtudagur 17. nóv. 1949. ÞJÖÐVTLJTNN 7 I Sm Smáauglýsmgar Kosta aðeins 60 aara orðið. Kaup-Sala Egg Daglega ný egg, soðin og krá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kanpmn allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, kiukk ur, úr, gólfteppi, skraut- muni, húsgögn, karimanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Skrifstofn- og heimilis vélaviðgexðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum —• Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kanpi lítið slitin karlmannafatnað gólfteppi og ýmsa seljan- lega muni. Fatasaian, Lækj- argötu 8, uppi. Gengið inn frá Skólabrú. Sími 5683. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, simi 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islards h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tima eftir samkomulagi. Smurt brauð og snlttur Vel tilbúnlr heitir og kaldir réttlr Karlmannaföt I Greiðum hæsta verð fyrir \ \ lítið slitin karlmannaföt, I | gólfteppi, sportvörur, i { grammófónsplötur o. m. fl. i VÖRUSALINN, \ Skólavörðustíg 4. Sími 6861.1 — Kaffisala — Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti 16. DIVANAR I Allar stærðir fyrirliggjandi. | Húsgagnavinnustofan i Bergþórugötu 11. Sími 81830 j Við borgnm 1 hæsta verð fyrir ný og not-1 I uð gólfteppi, húsgögn, karl- i 1 mannaföt, útvarpstæki, j \ grammófónsplötur og hvers- j \ konar gagnlega muni. i Kem strax — peningarnir j i á borðið. i Goðaborg, = Freyjugötu 1. — Sími 6682. j Vllartnsknr Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Kanpnm flösknr flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remedíu. Austurstræti 6. Saga mannsandans eftir Ágúst H. Bjarnason. Þetta er vinsælasta sögurit- ið, saga menningarinnar, fróðlegt og alþýðlegt rit. Menntandi rit sem hvert heimili hefur varanlega á- aægju af. Bætið því í bóka- safn yðar. Hlaðbúð. Vinna Viðgerðir j á píanóum og orgelum. Enn- j fremur píanóstillingar. Ból- j staðahlíð 6. Sími 6821, milli j kl. 9—1. — Snorri Helgason. Bagnar Ólaisson, ! hæstaréttarlögmaður og lög- I giltur endurskoðandi. Lög- I fræðistörf, endurskoðun, j fasteignasala. - Vonarstræti S 12. - Sími 5999. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Hreingerningar Flutningur og ræsting, sími 81625. Hreingerum, flytjum búslóðir, pianó, ísskápa o.fl. Hreinsum gólfteppi. Kristján og Haraldur. Þýðingar: Hjörtur Halldórsson Enskur dómtúlkur og skjalaþýðari. Grettisgötu 46 — Sími 6920. Vinnnpláss — meðalherbergi — ós.kast fyrir blindan mann, sem næst Grundarstígnum. Er til viðtals Grundarstíg 11. Ásgrímur Jósefsson. Félagslif Knattspymufél. Víkingur. * Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 22. nóv. kl. 8,30. í Félagsheimili V. R. Stjórnin. Aughjsið hér ! Alþlngi Framhald af 8. síðu. Félagsmálanefnd: Kristín L. Sigurðardóttir, Gylfi Þ. Gísla- son, Jónas Rafnar, Páll Þor- steinsson og Jónas Árnason. Menntamálanefnd: Gunnar Thoroddsen, Gylfi Þ. Gíslason, Kristín L. Sigurðardóttir, Páll J>orsteinsspn og Ásmundur Sig urðsson. Allsherjarnefnd: Jóhann Haf stein, Finnur Jónsson, Bjöm Ólafsson, Jörundur Brynjólfs- son og Áki Jakobsson. Bæjarfréttir Framhald af 4. síðu. helmingurinn ætl. konum en hinn karlmönnum, og byrjar sinn helm ingurinn á hvorum „enda“ heftis- ins, en mætast siðan báðir í miðju heftinu. Lestrarefni kvenna í þessu hefti er: „Spunakonan", kvæði eftir Guð mund Kamban, „Korinþska skraut hliðið," saga eftir André Maurois, „Ástarbréfin," grein um ástir þýzka ljóðskáldsins Rainer Maria Rilke, „Eg vil vera ung,“ leiðbein ingar um snyrtingu og klæðnað, sögurnar „Syndafall" „Herbergi nr. 64“ og Saga úr Tídægru" eftir Boccaccio, „Bridgeþáttur," kross- gáta, skrítlur o. fl. Lestrarefni karlmannanna byrj- ar á grein eftir Guðbrand Jónsson prófessor: „Hamra-Setta, íslenzkt sakamál frá 16. öld,“ þá eru sög- urnar „Bjallan" eftir Beverley Nicholls, „Frumleg hjónavígsla" eftir Erskine Caldwell, og „Heim fyrir jól“ eftir John Cóllier, kvæð ið „Lífsþorsti" eftir Vilhjálm frá Skáholti, skrítlusíðan „Á takmörk unum,“ Bridgedálkur, krossgáta o. j fl. 1 miðju heftinu þar sem mætistl lestrarefni kvenna og karlmanna, | er kvikmyndaopnan. Margar myndj ir prýða heftið. Bankablaðið, 2. tbl. þessa árs, er komið út. 1 blaðinu er þetta efni m. a.: Launa uppbót til bankamanna; Norræni bankamannafundurinn haldinn í Reykjavík í fyrsta sinn; Fulltrúa- fundur Sambands íslenzkra banka manna; Bankar undir ráðstjórn; Námsför til Bandaríkjanna. — Ali- fuglaræktin, 3. tbl. '49, er komið út. Efni: Newcastle-veiki í hæns- um, eftir Pál A. Pálsson dýra- lækni; Fóðurinnflutningur eggja- framleiðenda; Húsmæðraþáttur; Varpið byrjar; Fréttir frá félags- deildum Landssambandsins. Háskólarnir í Stokkhólmi og tlppsölum hafa boðið prófessor Ól- afi Lárussyni og flytja fyrirlestra um þróun íslenzks réttar eftir 1262 og fer próf. Ólafur utan í þessu skyni 22. nóv. n. k. og verð- ur fjarverandi um þriggja vikna skeið. Verzlunin Lofn, á Skólavörðu- ( stíg 5, verður opnuð í dag. Sími verzlunarinnar er 80951 — Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Hlutaveltu hefur Glímufélagið Ármann ákveðið að halda næst- komandi sunnudag 20. nóv. í Sam komusal- Mjólkurstöðvarinnar. Stjórn félagsins treystir öllum Ár- menningum, bæði eldri og yngri að styrkja félagið með gjöfum til hennar. Ármenningar og aðrir vel unnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfunum í Körfugerðina Bankastræti eigi síðar en á föstu dag. tiHuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniimi Til — Svaíar Gnðnason Framhald af 5. siðu og ófrýna, gera lífið bjart og heillandi. Listin á að orka á mennina til meira lífsgildis. Eg hef ekki sjálfur getað fundið, að abstrakt list stæði þarna verr að vígi en önnur listform. Sá sem ekki kemur auga á fegurð og samræmi I málvérkum Svavars Guðnason- ar og finnur ekki hina leitandi þrá seitla um sig, hlýtur að vera mjög einsýnn á list. Við horfum á fegurð himins- ins í ótal myndum og litskrúði og ljómum af aðdáun, en hver getur skilgreint form hennar. Kannski er engin fegurð meira abstrakt, þó mundu sumir aðdá endur hennar æpa ókvæðisorð, ef hún væri fest á léreft. Svavar Guðnason hélt mál- verkasýningu hér s. 1. vetur við góðan orðstír. Eg held að fátum hafi dulizt þrátt fyrir umdeilt form, að þar var á ferð sterkur persónuleiki, sem dró arnsúg í vængnum. Eg dáðist mest að þvi hvað óbreytt alþýðufólk athugaði myndimar af mikilli gaumgæfni og for- dóma lítið og margir óskuðu að þeir ættu þessa og þessa mynd, jafnvel þó að þeir skildu hana ekki. Á hinu leitinu voru menn, sem höfðu allan sannleikann á höndum. Við því er ekkert að segja svo framt að „matadoramir" reynist eftir hundar þegar far- ið er að „trompa.“ Á þessari sérstæðu sýningu kom það glöggt í ljós, að hér á Islandi á Svavar sínar dýpstu rætur, slíkt fer ekki fram hjá neinum sem athugar þær mynd ir, sem hann hefur málað hér heima á s.l. ári Það væri óskandi að þjóðin sæi sér það kleift að njóta hæfileika hans og hann sinna í heimalandinu, ...... Eg vil svo á þessum merku tímamótum í æfi listamannsins, óska honum allra heilla á lista- mannsbrautinni, þó slíkt hafi ekkert að segja, því Svavar mun eins og áður sjá fyrir því öllu sjálfur. Engan mann þekki ég ólík- legri til ^ð slaka á klónni. Halldór Pjetursson. — Stangaveiðifélagið Framh. af 8. síðu. an árið 1944, baðst mjög in- dregið undan endurkosningu. I stjóminni áttu sæti: Pálmar Is- ólfsson, Sigmundur Jóhannsson, Knútur Jónsson, Albert Erlings son og Einar Þorgrímsson. I hina nýju stjórn voru kjörn ir: Gunnar Möller, sem er for- maður, Gunnbjörn Bjömsson, varaformaður, Konráð Gísla- son, ritari, Ólafur Þorsteinsson, gjaldkeri og Valur Gíslason, fjármálaritari. Ýmsar tillögur voru lagðar fram á fundinum, en tíin; vannst eigi til þess að afgreiðc þær og var aðalfundinum frest- að. Hú vilja allir kanpa Þjóðviljann Krakkar komið og seljið blaðið ef þið viljið viuna ykkur inn peninga . Þjóðviljinn. Skrifstofumannadeild. AÐALFUNDUR deildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 21 í Félagsheimilinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÖRNIN. liggur leiðin iiiiir.iimimiimiiiiiiiilimiiimiiiiiiiV- UNGLING VANTAR til að bera blaðið til kaupenda á Háteigsveg. Þjóðviljinn, Skólavörðnstíg 19, sími 7500.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.