Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 2
2 Þ J ö Ð V I L J I N N Sunnudagur 30. apríl 1950, —— Tjarnarbíó------------ Mannlegur breyskleiki (The Guilt o£ Janet Ames) Mjög óvenjuleg ný amerísk mynd frá Columbía, er fjall- ar um baráttuna við mann- lega eigingirni og mannlegan breyskleika. Bosalind Russell Melvyn Douglas ' Sýnd kl. 5—7 og 9. AUKAMYND: Vígsla þjóðleikhússins Regnbogaeyjan Þessi undurfagra ævintýra- mynd, sýnd í isíðasta sinn — vegna f jölda áskorana. — kl. 3. Sala hefst M. 11 f. h. ------- Nýja Bíó -------- Ambáit Arabahölðingjans (Slave Girl) íburðarmikil og skemmtileg ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Yvonne de Carlo George Brent Andy Devine Bönnuð bömum yngri en 12 ára. — ára. — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Vor- og sumarhattar FJÖLBREYTT ÚRVAL Aiullar-hálsklútar (Franskt angoratulle) . Hattabiíðin H U L D kirkiuhvoli. ■í UWV^WUVWVWJWJVAAW^VWAV^JWWVWWVVVWW Mwwwwvwwuwwvvwwtfwwvvvwyvwwvww Þ® fyrr hefði verið Kvöldsýning í Sjálfstssðishúsinu í kvöld kl. 8.30 Húsið opnað kl. 8. — Dansað til kl. 1. Aðgöngumiða má panta frá kl. 1 í síma 2339. — Aðgöngumiðasalan opin kl. 2—4. $ Ósóttar pantanir seldar klukkan 4 í Næst síðasta sinn Í.S.Í. K.R.R. K.S.Í. \ Knattspymumót Reykjavíktir í Ji Annar leikur Reykjavíkurmótsins fer fram 1 dag kl. 4,30 á íþróttavellinum. ÞÁ KEPPA Fram OG Valur Dómari: Þoriákur Þórðarson. Kontið og sjáið spennandi leikl NEFNBIN. S.Æ. Almennur dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Q(j Aðgöngumiðar seldir í anddyri * hússins frá kl. 5. SKEMMTINEFNDIN. ÍWWWWAW^JVJ'.VJVJ'.VW.^W.VJVJVVJVWVW.VW Að tjaldabáki Vel leikin ensk kvikmynd frá London Films, um ást og minnimáttarkennd hernað arverkfræðings. Aðaihlutverk: Kaóhren Byrn David Farrar Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. þjódleÍkhúsid í dag sunnudag 30. aprii . kl. 20. Fjalla-Eyvindnr eftir Jóhann Sigurjónsson Leikst jóri: Haraidur Björnsson UPPSELT. Á morgun mánudag 1. maí kl. 20. íslandskiuhkan Aðgöngumiðasala kl. 13.15—20.00 í dag. Þriðjudag 2. maí kl. 20. LISTAMANNAÞING 1950 Aðgöngumiðar fyrir þriðju- dagskvöld verða seldir mánu dag og þriðjudag kl. 13,15 —20. Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist fyrsta söludag hverrar sýningar, fyrir kl. 6 síðd. Simi 8 0 0 0 0 Til Örlög fjárhættnspilarans Spennandi ný amerísk saka- málamynd. Aðalhlutverk: Dane Clark, Janis Paige. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16-ára ffivintýrið af Asiara kommgssynl og fiski- mannsdætranum tvcim Ákaflega spennandi og falleg frönsk kvikmynd--- Skemmtilegasta barnamynd ársins. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11. f. h. m x /i/ i // ------ mpoh-mo----------- SlMI 1182 Gissur og Rasmína fyrii réffi (Jiggs and Maggie in court) Ný, sprenghlægileg og bráð- skemmtíleg amerísk grín- mynd um Gissur Guilrass og Rasmínu, konu hans. Aðalhlutverk: Joe Yuie Remie Riano Sýnd kl. 5, 7 og 9. -----Gamia Bíó---------- „Sjón er sögu ríkari" (Smámyndasafn) Litmynd í 20 skemmtiatrið- um, tekin af LOFTI GUÐMUNDSSYNI t jæssari mynd eru hvorki ást eða siagsmál, en eitt- hvað fyrir aila. AUKAMYND: Frá dýragarðinum í Kaup- mannahöfn Myndin verður sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. — Sala hefst kl. 11. Auðlegð og ástir (Le Pére Goriot) Sýnd kl. 9. Fjórir kátir karlar Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd með músik eftir Lasse Dahlquist. Aðalhlutverk: Ake Söderblom \ Gaby Stenberg Lasso Dahlquist Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Víkingar! Meistarar, 1. og 2. fl. æfing á íþróttaveliinum á morgun, 1. maí kl. 1,30. 3. fl., æfing á þriðjudag kl. 7 á Grímstaða- holtsvellinum. Þjálfarinn. ÞRÓTTARAR! 2. fl. og 3. fl„ áríð- andi æfing á þriðju- dag kl. 6.30 — 7.30 á íþróttavellinum. Þjálfarinn. Listamannaþingið 1950: Hljémsveiartónleikar í dag kl. 2 síödegis í Þjóðleikhúsinu. Sinfoiiíiihljóirisveitm ST JÓRNENDUR: Róbert Abraham, Jón Leifs, Páll ísólfsson, Victor Urbantschitsch. EINSÖNGVARI: Guðmundur Jónsson. Flutt veröa tónverk eftir 6 íslenzka höfunda Aögöngumiöar seldir viö iimganginn. ** t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.