Þjóðviljinn - 30.04.1950, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 30.04.1950, Qupperneq 6
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. apríl 1950. e 1. maí-ávarpið Framhald af 1. síðu. urðsson, Einar Ögmundsson, Vafflimar Leonardsson, Birg- itta Guðmundsdóttir, Magnús Ástmarsson, Jón Sigurðsson.' Stjórn Iðnnemasambands Islands: Tryggvi Sveinbjörnsson, Magn- ús Lárusson, Magnús Geirsson, Guðbergur H. Óiafsson, Erna D. Marelsdcttir. Stjórn Verkamannafél. Dagsbrún: Sigurður Guðnason, Hannes M. Stephensen, Eðvarð Sigurðs- son, Páll Þóroddsson, Ingóiíur Gunnlaugsson, Skapti Einars- son, Erlendur Ólafeson. ÍStjórn Iðju, fél. verksmiðjuíólks: Björn Biarnason, Arngrimur Ingimundarson, Halldór Péturs son, Páll Einarsson, Pálina Guðfinnsdóttir, Guðlaug Vil- hjálmsdóttir, Rannveig Guð- mundsdóttir. Stjórn Flugvirkjafélags Islands: Sigurður Ágústsson, Þorvaldur Daníelsson, Jón A. Stefánsson. J3fcjórn Félagslns Skjaldborg: Helgi Þorkelsson, Guðrún Giss urardóttir, Margrét Sigurðar- dóttir, Gunnhildur Guðjóns- dóttir, Kristín Jónsdóttir, Guð- rún Stefánsdóttir. Stjórn Félags blfvélavirkja: Valdimar Leonfcardsson, Svein- björn Sigurðsson, Sigurgestur Guðjónsson, Guðmundur Þor- steinsson, Guðberg Haraldsson. Stjórn Starfsstúlknafél. Sókn: Vilborg Ólafsdóttir, Helga Þor- geirsdóttir, Soffía Jónsdóttir, Bjarnfríður Pálsdóttir, Ríkey Eiriksdóttir. Stjórn Sveinafél. húsgagnasmiða: Þórólfur Beck, Guðm. Samúels- son, Kristinn Guðmundsson, Boiii A. Ólafsson, Sigurður Ingimundarson. Stjórn Sveinaféiags skipasmiða: Sigurður Þórðarson, Helgi Arn laugsson, Sverrir Gunnarsson, Björn E. Björnsson, Sigurberg Benedilrtsson. Stjórn A. S. B. félags afgreiðslu- stúlkna í brauða- og mjólkurbúð- um: Guðrún Finnsdóttir, Hólmfríð- ur Helgadóttir, Anna Gestsdótt ir, Hulda Jónsdóttir, Birgitta Guðmundsdóttir. Stjóm Fél. ísl. hijóðfæralelkara: Bjarni Böðvarsson, Skafti Sig- þórsson, Lárus Jónsson, Sveinn Ólafsson. Stjórn Rakarasveinafél. Rvíkur.: Valur Magnússon, Haraldur Kristjánsson, Vigfús Árnason. Stjórn Þvottakvennafél. Freyja: Þuríður Friðriksdóttir, Petra Pétursdóttir, Sigríður Friðriks- dóttir, Kristín Einarsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir. Stjórn Fél. gal-ðyrkjumanna: Agnar Gunnlaugsson, Bjarn- héðinn Hallgrimsson, Hafliði Jónsson, Björn Vilhjálmeson, Steingrímur Benediktsson. íStjóni Prentmyndasmiðafél. lsl.: Sigurbjörn Þórðarson, Sveinn Ingvarsson, Grétar Sigurðsson. Stjóm Nótar, fél. netavinnufölks: Halldóra Ó. Guðmundsdóttir, Guðmundur Bjarnason, María Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Björn Sigurðs- ðon. Stjórn Sveinafél. pípulagningam.: Zophonías Sigfússon, Sigurður Einarsson. Stjórn Félags blikksmiða: . Magnús Thorvaldsson, Helgi Vigfússon. . Stjóm Fél. ísl. lijötiðnaðarm.: Sigurður H. Ólafsson, Arnþór Einarsson. Stjórn Hárgreiðslusveinaf. Rvík.: Þórunn Einarsdóttir, Rósa Arn órsdóttir, Gíslína Kjartansd. Stjórn Féiags járniðnaðarnianna: Loftur Árnason, Bjarni Þórar- insson, Ingimar Sigurðsson. Stjórn Máiarasveinafél. Rvíkur.: með tilvísun til yfirlýsingar samkomulagsnefndarinnar: Þorsteinn B. Jónsson, Sigfús Sigfússon, Ejnar Sveinsson, Grimur Guðmundsson, Helgi Hafliðason. Stjórn Mjóíkurfræðingafél. Isl.: með tilvísun til yfirlýsingar samkomulagsnefndar: Sveinn Ellertsson, Einar Þor- steinsson, Grétar Símonarson. Stjóm Félags isl. rafvirkja, með tilvísun til yfirlýsingar samkomulagsnef ndar: Óskar Hallgrímsson, Ragnar Stefánsson, Iiristján Sigurðs- son, Guðmundur Jónsson, Ing- ólf Abrahamsen. Hið íslenzka prentarafólag: með tilvísun til yfirlýsingar ávarpsnefndar: F. h. stjórnarinnar: Magnús H. Jónsson form., Árni Guð- laugsson ritari. Stjóm Sveinafél. húsgagnabólstr.: með tilvísun til yfirlýsingar samkomulagsnefndarinnar. Samúel Valberg, Agúst Helgas. Með tilvísun til yfirlýsingar þeirrar, sem nefnd sú, er staðið hefur að samningu 1. maí ávarps- ins, hefur komið sér saman um, og staðfest hefur verið af hálfu beggja aðilja, getum við eftir at- vikum sætt okkur við það sam- komulag. 1 stjórn vbf. Þróttar Jón Guðlaugsson. Ásgrímur Gísiasön. I. 0. G. T. BarnaskemmiiiR í Góðtemplarahúsimi kl. 1-1 Skemmtiskrá: 1. Píanósóló 2. Upplestar 3. Söngur með gítarund- irleik 4. Leiksýning: Láki í Ijótri klípu. Leikstj. Skeggi Ásbjörnsson. kennari. 5. Gítardúett 6. Gamanþátíur: FuIIn- aðarprófið. 7. Listdans: Guðný Pét- ursdótíir 8. Söngur með gítarund undirleik Aðgöngumiðar seldir í Góð- templarahúsinú frá kl. 10 árdegi 3. Ungtemplararáð. Barnastúkan Jótagjöf nr. 107 Fundur fellur niður 5 dag vegna barnaskemmtunarinn- ar í GT-húsinu. Fjölsækiö þangaS. r, Gæzlumenn. 'JTJ OLIA og astir John Stephen Strange 43. BAGUR. rannsókn öldungadeildarinnar á hneykslinu í gervigúmmímálinu. Þar var einnig lýsing á hin- um horfna herra Quinn. Þar var yfirlýsing frá Meisner fulltrúa um, að lögreglan hefði öll gögn í hendi sér og handtaka væri yfirvofandi. Hann vildi ekki gefa upp nafn hins grunaða, en sagði að morðtíminn hefði fengizt staðfestur með brotnu vasaúri, sem fundizt hefði hjá líkinu. Eiginkona Péturs C. Smith hafði verið sótt og hún hafði þekkt líkið sem lík eiginmanns síns, sem hafði verið horfinn í rúma viku. Hún fuli- yrti að hún hefði ekki haft hugmynd um, að hann gekk undir dulnefni, en hún viðurkenndi, að hún vissi mjög lítið um ævi hans, áður en hún kynntist honum á skrifstofunum hjá Hos- kins og Hill. Hann sagði henni, að hann ætti enga nána ætttingja og haiA hefði áður haft vinnu í Concord i Norður-Carolina. Henni datt aldrei í hug, að hann hefði neinu að lejma. Bún var viss um, að þetta var hræðilegur misskiln- ingur. Hann hafði einu sinni sagt henni, að hann hefði aldrei farið út fyrir Bandaríkin. 1 Sphere, blaði Carsons, var talað með hrifn- ingu um þrjózku Carsons við lögregluna; í hin- um blöðunum var hrifningin minni, enda ástæðu- laust að gera of mikið veður út af starfsmanni annarra blaða. Aðstoðardómarinn Perkins, rauðhærður og metorðagjarn, gaf þá yfirlýsingu, að hvorki herra Carson né neinn annar blaðamaður gæti krafizt neinna sérréttinda og hvaða borgari sem þrjózkaðist við lögregiuna í hennar skj’ldustörf- um yrði látinn sæta fuliri refsingu. Á skrifstofum blaðanna var mikið talað um, hvort lögreglaii stæði við þessa hótun sína. Það var haft eftir áreiðanlegum heimildum, að Perk- ins, aðstoðardómari hefði orðið fokreiður, þegar hann las forsíðugreinina í Sphere, og hefði sagt að ef til vill væru aðferðir Gestapo réttar gagn- vart blaðamönnum — en þessi fullyrðing hans var Iátin falla í gleymsku af mannúðarástæðum. Kvöldblöðin fluttu einnig stuttar frásagnir af Stone morðinu og sömuleiðis myndir af Dimm- ock. Það var frásögn um horfr.a einkaritarann, herra Sperling, og lýsing á honum óeðlilega feit- um, ungum manni með brúnt, liðað hár. En það var engin mynd af honum, af þeirri einföldu ástæðu að hvorki lögreglan — né blöðin höfðu' getað haft upp á neinni slíkri. „Þetta mál,“ sagði Barney á fréttastofunni, „verður bráðum kallað „mál hinna horfnu." Fyrst sjást mennirnir og síðan hverfa þeir. Eng- in brögð í tafli. Gangið nær, herrar mínir og frúr, og Iítið á kassann. Hvað hafa margir horfið hingað til ?“ „I hamingju bænum,“ sagði hörkulegur, ung- ur maður og leit sem snöggvast upp frá ritvél- inni til að stara á Barney. „Hvað í ósköpunum. kemur Sperling þessu máli við?“ Barney brosti blíðlega. til hans. „Ekkert, ástin min, ekkert. Eg hef bara lesið of mikið af hasarblöðum. Eg sé fyrir mér ó- sýnilega menn og grímuklæddar ófreskjur. Vin- ir raínir hafa ráðlagt mér að fara til tauga- læknis —“ „Farðu til fjandans," sagði hörkulegi maður- inn. „Það er verst að hafa. ekki mynd af Sperling,“ hélt Barney áfram. „Eg þrái að sjá hið ósýni- lega. Og ég hef mætur á feitum mönnum.“ „Heyrðu,“ sagði ungi maðurinn illilega. „Eg þarf að vinna, þótt þú þurfir þess ekki. Haltu kjafti og snáfaðu burt, áður en ég mölva rit- vélina á hausnum á þér. Þetta er ágæt ritvél," bætti hann við. „Það væri gaman að vita., hver fékk fyrstur þá flugu í höfuðið, að allir feitir menn væru geðgóðir," hélt Barney áfram án þess að láta trufla sig. „Það er mesti misskilningur. Skap- verstu menn sem ég þekki eru mestu spikhlunk- ar. Sjáðu Louis Hand. Og herra Sperling. En það er reyndar ekki gott að segja. Ef til vill var herra Sperling viðkvæm sál. Eg þjáist meira en þú, og svo framvegis —“ „I guðs bænum," sagði ungi maðurinn. Hann sagði reyndar annað og meira. „Eg vildi óska, að ég hefðj mynd af herra Sperling," andvarpaði Barney. • Ungi maðurinn gaf frá sér kynleg hljóð, eins og maður í andarslitrunum. Svo datt honum nokkuð i hug. „Hvers vegna ferðu ekki eitthvað burt og reynir að finna mynd af honum ?“ „Ágæt hugmynd,“ sagði Barney. „Þakka þér fyrir.“ Hann fór: Barney fannst alltof margir Sperlingar í simaskránni. Og auk þess stóð 5 skýrslunum um. Stone málið, að Sperling virtist ekki eiga neina ættingja. Svo að það var tilgangslaust að hringja í þessi fallegu númer og spyrja fólkið, hvoit það ætti ekki bróður eða frænda sem væri grun- aður um morð. Barney var hrifinn af röksemdum sínum og setti fæturnar npp á skrifborðið sitt og hélt áfram að hugsa. Bráðlega teygði hann sig eítir símanum, lagði hann ofaná magann á sér og sneri skífunni. Hann vai svo heppinn að hitta Mike Early á skrifstofu sinni. Mike var kurteis. Við undirritaðir, sem á veg- um 1. maí nefndar verkalýðsa' félaganna í Reykjavík hcfum unnið að því að samkomulag næðist um sameiginlegt ávarp 1. maí, er forystumenn verka- lýðsfélaganna undirrituðu og samkomulag tækist að öðru leyti innan verkalýðssamtak- anna varðandi hátíðahöld dags- ins, lýsum þvi yfir að við stöndum einhuga að ávarpi því er hefur vérið eamþykkt af miklúm meírihluta 1. maí nefnd arinnar, þótt vitað sé, að þar sé ýmislegt ósagt eða öðru vísi sagt en hvor aðili um sig hefði frekast kosið. Varðandi það málið er mest- ur ágreiningur varð um, þ. e. mótmæli gegn dómurn útaf at- burðtmum 30. marz 1949, vilj- um við taka þetta fram: §am- komulag varð um að fella nið- ur úr -ávarpi grein þar sem dómunum var mótmælt, en í þess stað samþykkt að næst á eftir fána Dagsbrúnar i göng únni skyldi borinn bórði með 'slíkri áletrun, án þess að - það kjörorð sé bindandi eða á á- byrgð annarra aðila en þeirra sem gerðu kröfu til að það verði borið eða vilja tileinka. sér það. Við væntum að þetta. samkomulag mæti skilningi allra sem hér eiga hlut að máli og skorum á alþýðu Reykja- víkur að fylkja sér undir fána samtakanna 1. maí og þær hagsmunakröfur sem enginn á- greiningur er um og eru afial- mál dagsins. Björn Bjarnascn. Magnús Ást- marsscn. í EfivarS- Sigurðssos. Jón SigurAasoc;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.