Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 30. apríl 1950. ÞJÓÐVILJINN 3 i Það er roeginverkefni ís- lendinga í alþjóðaviðskipt- um að draga fisk úr sjó og gera úr honum girnilega vöru handa útlendingum. Að þessu meginverkefni hníga athafnir þjóðarinnar að mjög verulegu leyti. I samræmi við það notuðu Is- lendingar þá fjármuni sem þeim áskotnuðust á styrj- aldarárunum til að endur- bæta framleiðsluhætti sína, koma íér upp nýjum báta- flota, nýjum togurum og nýjum verksmiðjum i landi, þannig að nú getur þjóðin sinnt meginverkefni sínu á betri og hagkvæmari hátt en nokkru sinni fyrr. Og flotinn er hagnýttur af kappi og atorku, í sjómanna stétt veljast hraustir og ó- sérhlífnir menn sem ósjaid- an horfast í augu við dauð- ann í starfi sínu, en þegar aflinn kemur á land er úr honum unnið með beztu tækni sem vöi er á. Tjr bátafiskinum eru t.d. gerð hraðfryst flök, mjög vönduð vara, sem búið er um á hug- * vitssamlegan hátt til þess aó gæðin rýrni sem minnst við geymslu og flutning. Jafn- framt eru gerðar ýmsar þjóðfélagslegar ráðstafanir til að tryggja áframhald þessarar starfsemi, Alþingi situr á rökstólum, það eru lagðir á skattar og breytt um skráningu gengisins. En þjóðin öll að heita má tek- ur beinan og óbeinan þátt i þessari starfsemi, að draga fisk úr sjó og gera úr hon- um girnilega vöru handa út- lendingum. Og með saroeig- inlegu átaki þjóðarinnar voru á síðasta ári framieidd og seld um 30.000 tonn af hinum vönduðu hraðfrystu flökum, svo að eitt dæmi sé nefnt. ★ kapítalismans 1 . : Þetta eru ekki jöklafarar að klífa efsta tímlinn, heídur yerka- menn á bandarísku baðmullarf jalli. „Offramleiðslan" af baffm- uíl í Bandarikjunum samsvarar nú 54 kjólum handa hverjum kvenmanni þar I landi. Það var á síðasta ári. En fyrir nokkrum dögum bár- ust þjóðinni þær fregnir að nú hefðu Bretar tekið 20.000 tcnn af freðfiskframleiðslu. síðasta árs og hent þeim í fiskimjölsverksmiðjur, þar sem hingað til hefur verið unnið úr beinum og úrgangi. Á þann hátt hefur í einni svipan verið tortímt verð- mætum sem nema um 100 milljónum islenzkra króna. Þannig heíur umsvifalaust verið eyðilagður verulegur hluti af þeim árangri sem íslenzka þjóðin náði með starfi sínu á síðasta ári. Til þesi-a haía sjómenn okkar þá barizt, til þessa var aflað hinr.ar nýju og fullkomnu tækni, tii þessa hefur verið sveitzt á Alþingi idð að finna úrræði og bjargráð, slíkur varð þá hinn endan- legi árangur af önn íslenzku þjóðarinnar í eitt ár. Líkist það ekki einna mest sögunni um þá vitíirringa sem dag- langi haraast við að moka sandi í botnlausa tunnu? 'A' En þetta er aðein.s Htið brot úr stórri mynd, þótt það hljóti að vera okkur sérstaklega hugleikið af skiljanlegum ástæðum. Við höfum komizt í kynni við annað brot sömu myndar, einnig þessa siðustu daga. Um sama leyti og verið er að eyðileggja freðfiskinn okkar úti í Bretlandi eru flutt hingað til lands 1000 tonn af kartöflum úr eyði- leggingarhaugum Banda- ríkjanna. Og þessar kartöfl- ur eru einskomar sárabót fyrir freðfiskinn; við get- um ekki lengur selt hina. ágætu framleiðslu okkar en fáum í staðinn kartöflur að gjöf. „Yðar góðvild vill held- ur láta kónginn kaupa þe:su fólki hallæriskorn. en lofa^ því að draga íislta ?“ segir Arnas Arnæus í Islands- klukkunni. Fyrir nokkru tefldu Reykvík ingar símskákir við Akureyr- inga og unnu Reykvíkingar sig ur eins og við mátti búast. Þar gerðust meðal annars þau tíð- indi að einn Reykjavíkur- manna vann skák sína í 13 leikjum, en svo stuttar skákir eru sjaldgæfar þegar jafngóð- ir taflmenn og þeir sem hér voru að eiga hlut að verki. Það var Einar Þorvaldsson, sem skákina vann, en við hann munu flestir þeir kanoast, sem gaman hafa af skák-. Emar kom fram á.- sjónarsviðið sem skákmaður um svipað leyti og þeir Ásmundur Ásgeirsson. Pg Jón .Guðmundsson. Hann varð Islandsmeistari ánð 1928, þá mjög ungur og hefur eíðan verið einn -af beztu taflmönn- um okkar. Hann heíur ekki verið virkur skákmaður nokk- ur pndanfarin ár og mun þessi skák vera fyrsta kappskákin sem hann teflir síðan 1945. Já, hiff' dásamlega vest- ræna skipulag frelsisins hefur blessunarríkari afleið- ingar með hverjum degi sem líður. I Bandaríkjunum eru ekki aðeins kartöflufjöll, heldur er þar nú torfundin sú vörutegund sem ekki Eínar Þoirvaldsson Reykjavík. Jón Ingimarsson Akureyri. Teílt á 6. borði i símskákum mijll.i Reykjavíkur og Akureýr- ar a’ðíaranótt 23, apríl. 1. e2—«4 ’ e7—e-5 •2. BíT—c4 Þessi ’leikur sýnir þegar, að Einar eetíar að :- forðast þær brkutir, sem mest eru troðnar í tafibyrjun. 2. ----- RgS—f6 3. Rbl—e3 Þéir',- sém vilja hindra næsta leik svarts, geta leikið hér d2-- -(13. ... . . • . - 3.------ Þessi leikur er talinn ’ bezth svarið. Fórnin. . er gerfifóro, drepi hvítur riddarann,. vinnur svartur • mapninn aftur með hleðst upp í eyðilegging- arhauga. í „offram- leiðslu“fjöllunum eru nú t. d. 4 milljópir baðmullar- sekkja, 7000 milljónir lítra af hveiti, 404 milljónir punda af línolíu, meira en 100 milljónir punda af smjöri, 50 milljónir punda af osti, 76 milljónir punda af eggjadufti, eða sem svar- ar innihaldi 2500 mihjdna af eggjum o.s.frv. o.s.frv. Verðmæti þessara eyðilegg- ingarhauga er nú talið nema um 4 mihjörðum dollara — 66.000.000.000.00 íslenzkra króna. Á borðinu fyrir framan mig liggur bandaríska tíma- ritið Life, marzheftið í ár. Þar er grein um þennan blessunarríka árangur kapit- alismans, þar sem hinum ó- skynjanlegu tölum og núll- um er breytt í skiljanlegar stærðir. Þar segir að í eyði- leggingarfjöllum Bandaríkj- anna sé: „Nægilegt hveiti til að baka 12 brauð handa sér- hverjum karli, konu og barni í öllum heiminum. Nægilegur mais til aó fulinægja öllum þörfum Bandaríkjanna í næstu íimm ár. Nægilegt smjör ti] að baka afmælistertur handa sérhverju baroi í Bandaríkj unum undir 15 ára aldri í næstu 10 ár. Nægileg baðmull ti] að gera. 54 morgunkjóla handa sórhverjum kvenmanni í Bandaríkjimum, Nægilegar sveskjur i morgungraut hanaa öllum þingmönnum Bandaríkj- anna þar til í september ár- ið 3239“. Og greinarhöfundur heid- ur áfraxn að telja upp ,yof- framleiðslu“vörurnar: J\ið- ursoðin mjólk, kalkúixar, baunir, sojabaunir, ostur, ull, hrísgrjón, línolía o.s.frv. d7—d5. Auk leiksins sem Ein- ar velur koma til greina 4. Bxf7f Kxf7 5. Rxe4 d5 6. Df3f Kg8 7. Rg5 Dd7! (en ,ekki Dxg5! Dxd5f og mátar) og svartur stendur öllu betur vegna miðpeðanna, og 4. Dh5 Rd6, sem er talið leiða til stöðu sem hvorugum hallast í vil. 4. Rgl—i3 Hér er um reglulega fórn, að ræða því að svartur getur haldið peðinu: 4. Rxc3 5. dxc3 f6 (þetta er nauðsynlegt, því að ef d6 þá Rg5) 6. Rh4 g6 (þetta verður heldur ekki um- flúið, því að svartur ógnar með Dh5+), Hvítur hrókar nú og leikur síðar f4. Hann hefur þá stöðu sem vænleg .er til sóknar. 4.----- Re4—f6 Svartur hafnar áhættunni. Hið bandaríska blað fórn- ar síðan höndum í algeru ráðleysi: „Aðeins geymslu- kostnaður matvælanna nem- ur um 4 milljónum króna á dag, eða um 1500 milljón- um króna á ári. Rikisstjórn in getur ekki kastað vörun- um á bandarískan markað án þess að verðið fari niður fyrir það lágmark; sem bændum er nauðsynlegt. Hún getur ekki selt vör- urnar erlendis vegna þezs að verðið á flestum banda- rískum landbúnaðarafurðum er of hátt, og erlendis er auk þess dollaraskortur. Hún getur í rauninni ekkert gert — annað en horft á birgðirnar vaxa og talið þær við og við til að fylgj- ast með því hversu illa sé komið“. ★ Á sama tíma. cg „offram- Ieiðs]an“ er að kæfa allt færist skorturinn í aukana með hverjum degi. Atvinnu- leysingunum fjölgar, þeir nema nú meira en 40 milljón um í auðvaldsheiminum, fá- tæktin verður æ sárari, hungur verður æ fleirum að aldurtila. Kaupgetan minnk- ar, eyðingarhaugarnir vaxa cg það er ekki hægt að setja neyzluvörurnar á markaðinn, því þá mjmdi verðið lækka evo framleið- endur færu á vonarvöl! Svo alger og frumstæð er nú' sjálfhelda hins kapít- aliska. skipulags. Og hin íim voldugu drottnurum þess skipulags munu finn- ast það lítil tíðindi þótt 140.000 sálir, á atómstöð norður við heimskautsbaug fái ekki lengur rækt það verkefni sitt að draga fisk úr sjó og gera úr honum girailega vöru handa útlend- ingum. Til greina kom auk þess er áð- an var nefnt 4. — Rd6. Hvítur* er þá neyddur til að fórna peð inu, ef hann vill fá einhverjar flækjur, þvi að eftir 5. Rxe5 De7 6. De2 Rxc4 og drottninga, kaup hefur svartur lítið að ótt ast. Þess vegna 5. Bb3 e4 6- Rd4. En riddarinn stendur illa á d6 og hvitur fær spil fyrir peðið eða vinnur það jafnvei aftur. Val svarts verður þvi að teljast hið forsjálasta. 5. Rf3xe5 d7—(15 6. Bc4—b3 Bf8—d® 7. d2—d4 • c7—c6 8. Bcl—g5 Rb8—(17 9. 0—0 Hið eina, sem bvítur geturr talið sér til tekna eftir byrjun- ina, er framvörðurmn, riddar- “ -ngts ‘i v, pivquroj^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.