Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 7
Suanudagur 30. aprxl 1950. ÞIÖÐVILJINN 1 Kaun-Sala Kaifisala Munið kaffiaöluna ! Hafnarstræti 16. Keypt kontant: notuð gólfteppi, dreglar, dívanteppi, veggteppi, gluggatjöld, karlmanna- fatnaður og fleira. Simi 6682. Sótt heim. Fornverzlunin „Goðaborg“ Freyjugötu 1 Hundurinn og ég Sönn saga úr næturlífi Reykjavíkur, komin út. Dagur Austan. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- j mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. VÖKGVELTAN, Hverfisgötu 59 — Sími 6922 Karlmannaiöt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og aotuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKALTMV Klapparstig 11. — Sími 2926 Ný egg Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. VUartuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Blómafræ Matjurtafræ Grasfræ Blómaáburður Fasleignasölu- miðstöðin | —Lækjargötu 10 B. — Simi j i 6530 — annast sölu fast-1 : eigna, skipa, bifreiða o.fl.! i Ennfremur allskonar trj’gg- j ; ingar o.fl. í umboði Jóns! j Finnbogasonar, fyrir Sjóvá- i I tryggingarfélag íslands h.f. ’j j Viðtalstími alla virka daga ! j kl. 10—5, á öðrum tímum j I eftir samkomulagi. Stoínskápa; — j Armstólar — Rúmfataskáp ! j ar — Dívanar — Kommóður j j — Bókaskápar — Borðstofu j \ stólar — Borð, margskonar.; Húsgagoaskálinn, j Njálsgötu 112, Sími 81570. ; Bílskúishurði;. sænskar, til sölu. Uppl. í j sima 5625 eftir kl. 6. Hreingemingai j Pantið í tíma. — Sími 80367. Sigurjón Ólafsson. Ragnar Ólalsson j hæstaréttarlögmaður og lög- | giltur endurskoðandi. Lög- j j fræðistörf, endurskoðun, i j fasteignasala. — Vonar- i j stræti 12. — Sími 5999. Sáumavélaviðgerðir — j Skrifstofuvélaviðgerðir. Sylgja, I Laufásvegi 19. — Sími 2658. Dívanar ! allar stærðir fyrirliggjandi. i j Húsgagnaverksmiðjan j Bergþórugötu 11. Sími 81830 j i Nýja sendihílastöðin i Aðalstræti 16. Sími 1395 Löghæðisiöri: j Áki Jakobsson og Kristján j Eiríksson, Laugaveg 27, i 1. hæð. — Sími 1453. Listamannaþin« 1950 Listamannakvöld í Þjóöloikhúsinu þriöjudaginn 2. maí kl. 20. A. Skáld, rithöfundar og leikarar lesa upp. B. Listdans (Ballet). Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu á mánudag og þriöjudag. Framkvæmdaneíndin. Skák j .^\^V‘AT.%%VWWV,.VW.V%VVUVV.VVVVWVW,.V"»,I Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar í Listamannaskálamun, er opin frá kl. 11 Síðasti dagur sýningarinnar. i -------------------- Ingólfscafé ELDRI dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Sími 2828. Gengið inn frá Hverfiisgötu Iðg j aldahækkun Iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur hækka frá og með 1. maí í 20.00 kr. á mánuði. Greinargerð fyrir þörfinni til þessarar hækk- unar hefur verið afhent blöðum og útvarpi til birtingar. Sjúkrasamiag Reykjavíkur 'JmJmJmJmmmJmmmJ*^mVmmmmmmJmmm Skólavörustíg 12 5 Póstur og sími hækka Framhald af 8. siðu meðaltali um ca. 30%. Þó er engin hækkun á símtalagjaldi um vegalengd innan við 25 km. Símtalafjöldi í Reykjavík og Hafnarfirði, sem innifalinn er í hinu fasta afnotagjaldi, lækkar um 50 símtöl á ársfjórðungi, en hinsvegar teljast símtöl milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar aðeins sem 3 innan- bæjarsímtöl í stað 4 áður. Gjaldskrárbreytingin nær ekki til símgjalda, sem féllu í gjalddaga fyrir 1. maí þ.á. og hækka því t.d. ekki talstöðva- leigur, sem féllu í gjalddaga 1. apríl s.l. fyrr en 1. janúar 1951. Þjóðviljann vaniar unglinga til að bera blaðið til kaupenda við Ljósvallagötu Meðalholt Háteigsveg Þjóðviljinn, Skólavöxustíg 19 — sími 7S00 Jarðarför mannsins míns, Einars Þorgrímssonar, íorstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjuaaginn 2. maí kl. 2 e.h. Athöininni verður útvarpað. ELín Þorgrímsson. Framhald af 3. síðu. inn á e5 og um hann stendur nokkur styrr næstu leiki. Svart ur má bersýnilega ekki drepa tvívegis á e5 eins og sakir standa, því að þá tapar hann manni. 9.------ 0—0 10. Hfl—el Dd8—c7 11. f2—Í4 Bf6—eS Það er skiljanlegt að svartur vilji grafa undan brimbrjótn- uni á e5. en þessi leikur er dá- lítið tortrj’ggilegur, staðan vex-ður hættulega þröng. Frá fG hafði riddarinn vakandi auga á dö og e4 og ef til vill hefði verið bezt að treysta hald ið á þeim reitum betur með b7—b5—b4, því að geti svart- ur leikið Rf6—e4 og Rd7—f6, stendur hann strax miklu þægi legar. Hve liættuleg staða svarts er orðin, sést bezt af því að nú hugsaði hvítur lengi um fórnina 12. Re5xf7. Taki svartur riddarann missir hann riddarann á eS eða verður mát (KxgS 13. Dh5f g6 14. Dxh7f Rg7 15. Rxd5!) Hvítur þætti samt við þennan leik vegna þess að svartur getur svarað með 12. -— Bxf4 og stendur þá vel. 12. Dxll—f3! fJ—f6? S^arcur lætur sér svo ótt að losna við riddarann, að hann flanar beint í gröfina, sem hvít ur hefur grafið honum, enda er hún svo vel byrgð að hætt er við að fleiri hefðu farið sömu leiðina í sporum svarts. 13. Re3xd5!! Svartur gafst upp, því að hann fær ekki flúið mát í fáum leikjum: 13. — cxd5 14. Bxdðf Kh8 15. Rg6f! hxg6 16. Dh3 mát, eða 13. -— Dd8 14. Rxf6f KhS 15. Rg6f hxg6 16. Dh3 mát. I fyrra skiptið er líka hægt að máta með 14. Dxd5+ Kh8 15. Dg8f! Hxg8 16. Rf7 mát. Mát í áttunda lelk. Haldið þið að þið gætuð reikn að átta leiki fram? Það er ekki alltaf eins erfitt og í fljótu bragði virðist. Ef svart- ur á til dæmis ekki nema eitt svar við hverjum leik er unnt að reikna langt fram í tímann. Lítum á þessa skák: 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rg8—f6 3. Bfl—c4 Rf6xe4 4. Rbl—c3 Re4—c5 5. Rf3xe5 f7—f6?? Byrjunin var eins og í skákinni á undan, en síðasti leikur svarts er alveg fráleit- ur. Nú tilkynnti hvítur mát í áttunda leik. Getið þið séð, hvernig hann fer að því að máta í átt’a leikjum? Lausnin er á öðrum stað í blaðinu. Lausn á skákþrautinni. 1. Ddl—h5+! og nú A) g7— g6 2. Bc4—f7+ Ke8—e7 3. Rc3 —d5+ Ke7—d6 4. Re5—c4f Kd6—c6 5. Rd5—b4f Kc6—b5 6. a2-a4+ Kb5xb4 7. c2-c3+ Kb4 -b3 8. Dh5-dl mátB) 1. -Ke8- e7 2. Dh5f7+ Ke7—d6 4. Rc3— b5+ Kd6xe5 5. Df7—e5+ Ke5— f4 6. d2—d4+ Kf4—g4 7. h2— h3+ Kg4—h4 8. g2—g3 mát.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.