Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. apríl 1950. ÞJÓ ÐV ILJIN N 5 ® • Fullfrúaráð’s verkalýðsfélaganna og Iðnnemasambands íslands Safnast verður saman við Iðnó'kl. 1.15 e. h. Kl. 2 veröur lagt af stað í KRÖFUGÖNGU, undir fánum samtakanna. Gengið verður um: Vonarstræti, Suöurgótu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, upp Frakkastíg niður Skólavörðustíg, Bankastræti og staðnæmzt á Lækjartorgi. Þar hefst: ÚTIFUNDUR: RÆÐUR FLYTIA: HELGI HANNESSON, íorseti Alþýðusambands íslands, 'Fulltrúi írá Iðnnemasambandi íslands. * 1 EÐVARÐ SIGURÐSSON, ritari Verkamannaíélagsin.s Dagsbrún, Fulltrúi írá Bandalagi starísmanna ríkis og bæja. ÓSKAR HALLGRÍMSSON, formaður Félags ísl. ratvirkja, nGGERT Þ0RBJARNARS0N, formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna. Lúðiasveii Reykjavíkur Ieikur í göngunni og á útifundinum. .. .. ... Skemmtanir dagsins: SamkomusaIudi.*TLaugaveg Z62 kl. 9 e.h. DANSLEIKUR, nýju dansarnir. Verð aðgöngumiöa kr. 20.00. Samkomuhúsið Röðull, kl. 9 e. h.: DANSLEIKUR, gömlu dansarnir, eins og venjulega. Verö aðgöngumiöa kr. 20.00. Þórscafé, kl. 9 e. h.: DANSLEIKUR, gömlu dansarnir. Verð aðgöngumiða kr. 20.00. Bniðfirðingabúð, kl. 9 e. h.: DANSLEIKUR, nýju dansarnir. Verð aðgöngumiða kr. 20.00. 1 AUSTURBÆJAR5IÓ kl. 5 e. h.: i SÖNGSKEMMTUN Söngfélags vcrkalýðsfélaganna, með upplestri og framsögn milli söngatriða. Söngstjón: áigursveinn D. Kristinsson. Verð aðgöngumið'a kr. 10.00. £ IÐNÓ kl. 9 e. h.: 1. Skemmtunin sett: Kristinn Ág Eiríksson. 2. Upplestur: Karl Sigurösson. 3. Gamanvísur: Nína Sveinsdóttir. 4. DANS. Gömlu og nýju dansarnir. Verö aögöngumiða kr. 20.00. I kvöld, sunnudagiim 38. apríl verða skemmtanir í þessum husum á veg um 1. mat nefitdarinnar: 1 IÐNÓ kl. 9 e. h.: DANSLEIKUR, gömlu og nýju dansarnir. Verð aðgongumiða kr. 20.00. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 8 e. h. f SAMKOMUSALNUM, LAUGAVEG 162, kl. 9 e. h. DANSLEIKUR, nýju dansarnir. Verö aðgöngumiða kr. 20.00. Aögöngumiöar seldir ’við innganginn frá kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar að öllum skemmtununum 1. maí verða seldir í skrifstofu Dagsbrúnar í Alþýðuhúsinu vio Hverfisgötu frá kl. 10—12 f. h. á morgun. Það sem óselt kynni aö veröa að söngskemmtun Söngfélags verkalýðr- félaganna í Austurbæjarbíó verður sélt við innganginn frá kl. 4 e.h. Aðgöngumiðar að skemmtununum um kvöld- ið veröa seldir í skrifstofu Dagsbrúnar frá kl. 5—7 og við innganginn í hverju húsi frá kl. 8 e. h. Merki dagsins verða afhent til sölu í kvöld, í skrifstofu Iðju. Alþýðuhúsinu, hl. 8—10. Merki dagsins og 1. maí-hefti Vinnunnar verða afhent til sölu í skrifsíofu FuIItrúaráðs verfea- lýðsfélaganna Mvesfisgötu 21. sími 6428, frá kl. 8.30 f. h. á morgun. KAUPID MERKI DAGSINS! KAUPIÐ 1. MAl-HEFTI VINNUNMARI Menningarsjóður orðinn 22 Menningarsjóður I’jóðleik- hússins var stofnaður við opn- un þess með framlagi Guðlaugs Rósinkranz þjóðleikhússstjóra og hafa síðan borizt ýmsar gjafir í sjóðinn svo nú er hann orðinn 22 þús. kr. • Stærsta gjöfin er frá dr. Birni Þórðarsyni fyrrverandi forsæt- isráðherra. Á sjötugsafmæli Þjóðleikhússins þús. kr. hans færðu nokkrir vinir hans honum að gjöf upphæð er hann ætti að nota sér til ánægju og gaf dr. Björn alla upphæð- ina, 8 þús. kr. til menningar- sjóðs þjóðleikhússins. Tilgangur sjóðsins er að styrkja leikara og aðra starfs- menn þjóðleikhússins til auk- innar menntunar á sviði leiklist ar. Stofnendur teljast allir þeir er gefa í sjóðinn fram yfir lista mannaþingið. Kvikmyndasýzting Deildir Sósíalistafélags Reykjavíkur gangast fyrir sameiginlegum fundi með kvikmyndasýningu í dag á Þórsgötu 1. (salnum). Sýnd verður „Orustan um Stalíngrad“ (fyrri hluCi). Myndin hefur ekki verið sýnd hér áður. Félagar mega Þriðja lista- mannaþing sstt Framhald af 8. síðu. þingsins, en varaforseti Valur Gíslason, og myndi hann gegna störfum vegna veikinda Arn- dísar. Því næst flutti Björn Ólafs- taka með sér gesti. Aðgöngu miðar sem eftir kunna að vérða áíhentif við inngang- i l. inn. som meimtamálaráðherra þing- inu kveðju sina. Síðan flutti Halldór Kiljan Laxness ræðu. Hann rakti í u upphaf Bandalags ísl. listamanna og fyrri þing, en adi síðan tvo stórviðburði í menningarmálum, vígslu Þjóð '"^"^ússins og stofnun sinfóníu- hljómsveitar. Er þess enginn kostur að gefa nokkra hug- mynd um hina snjöllu ræðu han<- í útdrætti. Að lokum flutti hljómsveit og kór þjóðsöngmn undir stjóra. dr. Páls Isólfssonar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.