Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.04.1950, Blaðsíða 8
Alþýða Reykjavfkur sasnelnuð 1. maí 26 verkalýðsfélög, IBnnemasamb, Islands og Bandalag starfsmanna rlkis og bœ]a taka þátt ! hátlÖahöldum dagslns ■ Eining reykvískrar alþýðu á baráttudegi hennar 1. maí er tryggð. 26. verkalýðsíélög, Fulltrúaráð verkalýðstélaganna, Iðnnemasamband íslands og .Bandalag starfsmanna ríkis og bæia standa sameinuð að hátíðahöldum dagsins. Eining alþýðunnar hefur sigrað. Sui.drungartilraunir afturhaldsins hafa boriö þann árangur einan aö alþýð'a Reykjavikur sameinast í einni fylkingu 1. maí. Eftir hið lúalega sundrungartilræöi Aiþýöublaösklíkunnar stendur hún uppi ger- samlega einangruö. Nú vantar ekksrt nema Sigurjón Á. Ólafsson og Jóhanna fái aö tala í Holstein 1. maí meö handbendum íhaldsins, hinum fáu vesælu liðhlaup- um á „verkalýðs“hátíð Ólafs Thórs! Fyrirkomulag hátíöahaldanna veröur með svipuöum hætti og undanfarin ár, en frá dagskrá hátíöahaldanna og skemmtunum dagsins er skýrt á 5. síÖu. Þr/ð/a listamannaþmg sett: S6B) horfir til menningarauka fyrir þjóðioa er ©dýrt, hvort sem þa$ bstar mildð eða litif ÞIÓÐVIUINN Nýr hlandaður kór, Söngfélaj íieldiir samsöng í Aiisturbæjarbíó morgun Söngfélag verklýðssamtak- bíó hefst með því, að kórinn 5? anna í Reykjavík (SVÍR) held- ur samsöng í Austurbæjarbió kl. 5 á morguc. SVÍR var stofnað fyrir tæpum tveim mánuðum síðan að tilhlutan Fulltrúarác’s verkalýðsfélag- anna, og heldur nú sinn fyrsta opinbera samsöng sem Hð í há- tíðahöldunum 1. maí. Söng- stjóri kórsins, og aðallivatamað ur að stofnun hans, er Sigur- sveinn D. Kristinsson tónskálu. Samtöngurinn í Austurbæja.' Allt sem horfir til menningarauka fyrir þjóöina er ódýrt, hvort sem þaö kostar mikið eöa íítið. Þaö er ekki til nein tfýr menningarstarfsemi. AÖ kunna ekki að meta fagrar listir er svo ofsalegur munaöur aö mannkyniö getur ekki leyft sér þaö. — Eitthvaö á þessa leiö komsf. Halldór Kiljan Laxness að orði í afburöasnjallri ræðu sem hann hélt viö setningu þriöja Listamannaþings- ins í gær. íhaldsaeirihiui- inn í stjérn Þróttar er í andstöðn við vilja félags- manna ihaldsmeirihlutinn í stjórn Vbf. Þróttur hefur neitað að vera með í kröfugöngu og hátíðahöldum verkalýðsfé- laganna 1. maí, en í þess stað efna þeir til samkomu í „Sjálfstæðishúsinu“ ásamt Ólafi Thórs og öðrum stór- atvinnurekendum. Þessi sami íhaldsmeirihluti hefur ekki þorað að kalla saraan félagsfund I Þrótti tii að taka afstöðu til há- tíðahaldanna 1. maí sökum þess að þeir vita að mikill meirihluti þeirra manna er andvígur þeirri aístöðu sem þeir hafa tekið. Afstaða minnihluta stjórn ar Þróttar með því að und- irrita ávarp dagsins er í fullu samræmi við vilja meirihluta félagsmanna, og er því hér með skorað á fé- lagsmenn Þróttar að taka virkan þátt í kröfugöngu og hátíðahöldum verkalýðsfélag anna á morg’un. Sveinbj. Guðlaugsson. Listamannaþingið var sett í Þjóðleikhúsinu kl. 2 í gær. Athöfnin hófst á því að hljóm- sveit og kór fluttu Minni Is- lands, forleik eftir Jón Leifs, undir stjórn tónskáldsins. Þvi næst setti Helgi Hjcrvar þingið og bauð gesti velkomna. Til- kynnti hann að Arndís Björns- dóttir hefði verið valin forseti Framhald á 5. síðu. „VIÐREISMN“ HELDUR ÁFRAM Ný liækkuit á svkri • I gær hækkaðj strásykur- enn í verði um 95 aura kíló- ið, úr kr. 2.85 í kr. 3.80 og er það til viðbótar fyrri hækkun sem framkvæmd var fyrir skömmu og nam 25 aurum. Viðreisnarhækkunin á þessasri vöörutegund nem- ur þannig kr. 1,20 eða 46%. Molasykur hafði áður hækkað um 65 aura kíílóið. 1, ma: merki verklýðsfélaganna verður afhent til sölu í kvöld frá kl. 8—10 í skrifstofu Iðju í Alþýðuhúsinu og á morgun frá kl. 8.30 í fyrramálið í skrifstofu Fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna að Hverfisgötu 21. Þar verður einnig afgreiðsla 1. maí heftis Vinnunnar. Það eru eindregin tilmæli 1. maí nefndarinnar að meðlimir verkalýðsfélaganna í bænum veiti sem mesta og bezta að- stoð við merkjascluna 1. maí, bæði með því að hvetja börn sín til að selja merki og að taka virkan þátt í sölunni sjálf ir. Styðjum öll að því að merkjasala verkalýðsfélaganna fari nú fram úr því sem áður hefur þekkzt. flytur Alþjóðasöng verkamanna er söngstjórinn hefur útsett Framh. á 4. síðu. Þjóðviljasöíminin: Nú eru aðeins þrír dagar eftir af söfnunartímarium. Nokkrar deildir til viðbótar hafa ákveðið að ná 100%. Nú ríður á að hver einasti félagi komi með sinn áskrif- anda. Tekið er daglega á móti nýjum áskrifendum. Áskriftarsímar 7500 og 7511. Féiag járniðnaða manna verður í maí kröfn- ,,ViSreisnin" i framkvœmd: Símtalagjöld hækka um 3ð% Skeytagjöld 11% Burðargjald einfalds bréfs er nú orðið 1,1 kr. Félag járniðnaðarmanna verður í kröfugöngu verka- lýðsfélaganna á morgun. Stjórn þess ákvað á fundi í fyrrakvöld að félagið skyldi \ era þátttakandi í einingar- göngu verkalýðsins og fáni þess borinn i henni og jafn- íramt undirritar meirihluti íbjórnarinnar 1. maí ávarpið. Alþýða Reykjavíkur fagn- ar því að einingarviljinn skuli þannig hafa sigrað meðal járniðnaðarmanna, en eigendur íhaldsflokksins og hægri foringjar Alþýðú- flokksins reyndu allt sem þeir máétu til að hindra að járniðnaðarmenn tækju þátt í einingargöngunni, en biðu herfilegan ósigur. Þjóðviljinn fékk í gær eftirfarandi frá póst- og símamálastjórninni: Vegna gengisfellingarinnar hefur orðið að hækka allverulega póstburðargjöld og símagjöld 'og hefur ný gjaldskrá verið gefin úi að þessu tilefni, er gildir frá 1. maí næstkomandi og birt er í Stjórnartíðindunum. 1. maí dansleikir í Iðnó og mjolkur- stöðinni í kvöld I kvöld eru dansleikir á veg- um 1. maí nefndar verkalýðs- félaganna í tveim samkomuhús- Þannig hækkar burðargjald, fyrir einfalt bréf (20 g) innan- lands og til Norðurlanda úr 75 aurum í 100 aura, en burðar- gjald fyrir toréf til annarra landa helzt óbreytt. Símskeytagjöld innanlands hækka um 11% (nema blaða- skeyti), talsíma-notagjöld um 25—36%, en talstöðvaleigur' um, Iðnó og samkomusalnum nokkru meira. Hinsvegar verð- ur ekki hækkun á simtala- og loftskeyta-gjaldi til skipa, en símtöl innanlands hækka að Framhald á 7. síðu. á Laugaveg 162. I Iðnó verða bæði gömlu og nýju dansam- ir og nýju dansarnir á Lauga- veg 162. Dansinn hefst kl. 9 j á báðum stöðum. Sjákrasamlagsgjaldið fíækkar um 4 kr. Lyfjavsrð hækkar Mánaðariðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur hafa verið liækkuð Um 4 kr., úr kr. 16,00 á mánuði í kr. 20.00 á mánuði. í greinargerð Sjúkrasamlagsins segir að liækkunin stafi að auknum útgjöldum þess. M, a. gengur ný lyf- gjaldaskrá í gildi nú um mánaðamótin, og er hún ein af „viðreisnar“ráðstöfunum ríkisstjórnariimar, en sam- kvæmt henni munu lyf hækka um 25% og útgjalda- hækkun samlagsins hækka af þeim sökum um nærri hálfa milljón kr, eða 425 þús. Samkvæmt samningi við læknana hækkuðu laun þeirra um 12% og eykur það útgjöld samlagsins um hálfa milljón. Hallinn á rekstri samlagsins s. 1. ár nam ca. 2 milljónrim króna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.