Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.06.1950, Blaðsíða 1
DIOÐVILIINN :?¦ ¦ 15. árgangur. Franska stjérnin fellur í dag Allar likúr eru til þess að franska stjornin velti úr sessi í dag. Bæði kommúnist- og . sósíaldemokratar hafa lýj'; yfir því að þeir muni greiða atkvæði gegn tillög- um stjórnarinnar í kjaramál- * um opinberra starfsmanna, en stjórnin mun skoða það • • sem vantraust verði tállög- ur hennar felldar. Viðskipti Breta og Tékka aokast ; 1 fyrradag var í Prag undir- I ritaður viðsldptasamningur milli Bretsi og Tékka. Kenmr þessi samningur í stað inn f yrir samning þann er gerð- ur var milli landanna s. . 1. , haust. Er gert ráð f yrir aukn- um viðskiptum milli landanna frá því áður var, en samkvæmt gamla samnmgnum fhittu Bret- ar inn vörur frá Tékkóslóvakíu ' ryrir Í0.000.000£ á ári. Laugardagur 24. júní 1950. 135. tölublað. Alþý8uhla8i8 á uppboSi: i'i sei? niuTateiaai Verður Alþýðublaðli fjársferkra manna og ríkissfjór^arflokkunum? FerSir á Jóns messumótiS i Mí I Farmiðar á JónsmessumcH sóstalista á ÞingvöIIum unfi næstu helgi eru nú seklitl daglega í skrifstofu SósíaI-< istaflokksins að Þórsgötu lfl sími 7511. Ferðimar verðal sem hér segir: Til Þingvallasi Kl. 2, 5 og 7.30 á laugardag og kl. 8 og 11,30 á stinnu- dag. Frá Þingvöllum: KI. 6« 9 og 11.30 á sunnudag. —-' Verð farmíðanna (báðar leið« ir) er kr. 36.00 fyrir fulli orðna og kr. 27.00 fyrir £ til 12 ára'börn. í Alþýðublaðið hefur nú ekki komið út í heila viku- Ástæöan til þessarar stöðvunar, sem er einsdæmi í ís- íenzkri blaðasögu. er geysileg átök um það hverjir eigi að borga sívaxandi halla blaðsins. Fjármálunum hefur verið hleypt í haröan hnút undanfarið, pappír sem blað- ið fékk í marz hefur ekki enn verið leystur út, tekið hefur-verið Jögtak*í prentsmiðjunni og bíllinn meira að segja verið auglýstur tvívegis til uppboðs. Halli blaðsins hefur farið sívaxandi undanfarin ár og er orðinn geysi- legur, áskrifendum hefur fækkað jafnt og þétt, og hluta- félög Alþýðuflókksbroddanna gefa nú miklu minni gróða en fyrr. Bandaríkjamenn bua um síg á Okinava > Omar Bradlcy, iormaður her- foringjaráðs ' ' Baudaríkjanna, kom við á eyjunni Okinawa i för, sinni til Japans á dögun- ium., ,\ 1 því tilefnj sagði yfirmaður JBandaríkj'ahers þar á Okinawa, að Bandaríkjamenn mundu enn um langa hríð hafa aðsetur á eynni, og væru nú að undirbúa byggingu flugvalla, flotastöðv- ar og annarra hervirkja. Og nú bitast broddarnir seni sambandsstjórnin afstöðu sína með gengislækkunarstjórninnj og gengur opinberlega í þjón- sagt um það hverjir og hvernig eigi að borga hallann. Má segja að Alþýðublaðið hafi verið á einskonar uppboði seinustu viku. Hafa komið fram ein- dregnar kröfur um það frá fjársterkustu mönnunum að blaðinu verði breytt í hlutafé- lag með sam'a sniði og Árvak- urh.f. eða Vísir h.f., þannig að það verði örugg eign þeirra manna sem leggja fram féð og engin hætta á að óbreyttir Al- þýðuflokksmenn fái nokkurn tima ráð yfir því. Ýmsir valda- miklir menn úr rikisstjórnar- flokkunum munu einnig hafa tekið þátt í umræðunum og samninguöum þessa viku. Ekki var kunnugt í gær hver niðurstáðá hefði orðið af upp- boðinu á Alþýðublaðinu, en það er athyglisvert að einmitt um þessar mundir tekur Alþýðu- AðaíÍHíidur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna: Krefst frelsis til að Ija fisk í vömski s^ Aðalfundur Sölumiðstöðvar harðfrystihús'- anna, sem hófst 14. og lauk 16. þ.m. samþykkti ef tirf arandi: „Með hliðsjón af fyrirsjáanlegum erfiðleikum með sölu á framleiðsluvörum fryst'húsanna ge^n hinum svokallaða frjálsa ífialdeyifi, samþykkir fundurinn að fela stjórn S.H. að vinna ötullc^a að því við ríkisstjórn og fjárha^sráð, að leyft verði aö selja afurðirnar í vöruskiptum til ;-eirra landa, sem það telst óhjákvæmilegt til þess að unnt sé að tryggja sölu þrírra. Ennfremur skal sérstök áherzla á það lögð, að stjóm S.H. heim- ilist að selja án sérstaks leyfis harðfrystan fisk í vöruskiptum til alh-a þeirra landa, s«m ekki hefir enn tekizt að ná viðskiptasamnlngum við." ustu hennar. Einnig má minna á að Stefán Jóhann er ný- kominn af þingi Kómiskó, mar- sjallkrata, og að samkvæmt marsjallsamningnum er opin leið að fá bandarískar fégjaf- ir til áróðurs, enda mun Al- þýðublaðið þegar hafa komizt í kynni við þá starfsemi. I millj. nndirskriftir í London DEILDIR friðarhreyfingarinn- &r í London hafa ákveðið að safna 1 millj. undirskriftum undir Stokkhólmsályktunina. HeriitáEaráðtierrar Br@ta, Dana eg NorSmanna á funái í Khöfn í gær var sett ráðstefria hermálaráöherra Dana^ NorÖmanna og Breta í Kaupmannahöfn, en þessar þjcð- ir mynda Norðurálfudeild Atlanzhafsbandalagsins. | 4.000 hafnarverkamenn í verkfalli FJÖGUR þúsund hafnarverka- menn í Southamton gerðu verk- fall í gær í mótmælaskyni við að einum verkamanni hafði ver ið vikið úr vinnu að ósekju. : Auk ráðherranna sitja ráð- stefnuna ýmsir háttsettir hers- höfðingjar, einkum úr flugherj- unum, enda talið að helzta um- ræðuefni ráðstefnunnar verði skipulagning og samhæfing f iug herjanna. 1 ræðu sem Shinwell brezki hermáJaráðherrann hélt í gær, sagði hann að Bretar og aðrar bandalagsþjóðir Atlanzhafs- bandalagsins mundu hafa að engu þá yfirlýsingu sovétstjórn arinnar, að herskipum annarra lánda en þeirra sem land- eiga að Eystrasalti verði meinaðár siglingar um það. - Shinwell sagði enn fremur, að enda þótt Danir, Norðmenn og Bretar yrðu að vigbúast af fremsta megni, yrðu þeir jafn- framt að gæta þess að rasa ekki um ráð fram og leggja ekki í meiri herkostnað en þau gætu staðið undir. Legu sinnar vegna skyldi maður halda, að fsland heyrði til Norðurálfu, en ekki var þess þó getSð í Londonarfrél'lTim, hvort • is- lenzki hermálaráðherrann situr ráðstefnuna. 24 skip hlaðin vopnum á leið 1 til Evrópu ! Tuttugu og f jögur baadarisU skip eru nú legð af stað úti höfnum i Bandaríkjunum áleiðw is tíl Kvrópti, hlaðin vopnunn til nýlendnanna þar. , Meðal þeirra landa sem nas eiga að fá þessar vopnasending-i ar eru Danmörk, Noregur, Breí land, Frakkjand og . Beneluxn löndin. ] Þjóðverjar og Ungverjar gera vmáttusamning Walter Ulbricht forsætísráð* herra Austur-Þýzkalands kona ásamt nokkrum ráðherrum sín* um *iil Búdapest í gær. Munu þeir ræða við ung* versku stjórnina um gerð vin-» áttusamnings. milli A-Þýzka-« lands og Ungverjalands. Einn4 ig mun samið um efnaleg ogj menningarleg viðskipti land-< anna. j Þeir sýna ieikfiinð á Jógismessumótinu A JónrmcrsumótÍEu sýnir úrvalsfloklrur K.K. m.a. leikfimi undir stjórn Benedikts Jakobs*< sonar. Mótið hefst í dag kl. 19 og verða ferðir kl. 2, 5 og 19,30. Hittumst öll á Þingvölluní,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.