Þjóðviljinn - 23.07.1950, Blaðsíða 1
15. árgangur. Sonnndagur 23. júií 1950. 160. töiublað.
Sfjórn fylStrúaráðs verklýðsfélaganna i Reykjavík
lýsir yfir fullu samþykkl við tillögu Alþýðusam-
bandsstjérnar um uppsep samninga me§ kaup-
Leggur fil aS st'iórn A.S.Í. kveSji þegar saman ráSstefnu
allra verkalýSsfélaga sem til nœst
Verkefni róðstefnunnor yrðu: Róðsfafanir til að fryggia
algera einingu verkalýðsins, samrœma uppsagnir, fjalla
um aðalkröfurnar og sameiginlega sfiórn baróftunnar
Bráðabirgða- '
dagskrá SÞ
Bráðabirgðadagsbrá allsherj-
arþing SÞ, sem haldið verður
15. sept. n.k. hefur nú veriffl
birt.
Kóreumálið er meðal fyrstu
dagskrárliða, og Kínadeilan.
mun verða rædd undir þrem.
liðum dagskrárinnar: 1. í saro-
bandi við skipun kjörbréfanefnd
ar, 2. vegna ásakana Sjang
Kajséks um rússneska íhlutun
um mál Kína og 3. í sambandi
við 20 ára friðarstefnuskrá Lies
Eitt af verkefnum næsta alls-
herjarþings verður að kjósa;
eftinnann Lies, sem lætur af
embætti sínu á næsta ári en
kjörtímabil hans er þá útrunn-
ið. Lie gefur ekki kost á sér
aftur.
Achespn hefur lýst yfir því,
að Bandaríkjastjórn teldi úti-
lokað að leysa deiluna um þátt.
töku kínversku alþýðustjómar-
innar í SÞ, áður en alþýðuher
Kóreu hefur hörfað norður fyr-
ir 38. breiddarbaug.
Stjórn fulitrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík sendi í gær miðstjórn
lAlþýðusambands íslands efíirfarandi bréf:
lefkfsvík., 22. plí 1950.
Miðslfóm Aiþýðusambands Islands. Eeykjavík. — Stjóra Fuiiírúaráðs
verkalýðsféiðganna í Reykjavík lýsir ffir fuliu samþýkkl sínu við tiilögu
sijórnar Aiþýðusambands fslands vb ai sambaRdsfélðgin segi upp kjaia-
samningum sínum með kaupgjaldsbaráfifn fyrír augum. til þess að svara
hinum dæmafáu árásum ríkisstjómaiirrnai á lílskjör allia launþega.
Með því að hér er um barátfu að ræða. sem snertír allart verkalýð
landsins í heiid, eg mikiS í húíi a$ haim vinni algjöran sigur í þessarí
haráftu. vfll stjórn Fuiitrúaráðsins kggja megináherilu á, að allt verði
gert sem unnt er, til þess að Iryggja lillkenraa einíngu verkalýðsins um
ailt Iand, þegar frá upphafi.
I því skyni viii stjéra FuIItrúaráðsims leggja til, að stjóra A. S. I,
kaili þegar í stað saman ráðsteínu alSra þeirra verkalýðsfélaga, sem geta
sent fuiltrúa með sem skemmstum fyrfivara., ©g séi fulltráarair kjorair aí
stjórnum íélaganna.
Við teidum rétt að verkefiti réðstefmuniar yrðu fyzsft ©g fremsf þau,
að gera ráðstafanir tii að tryggja. alfiöira einingu alls verkalýðs Iandsins,
að samræma uppsagnir félaganna ©g tima. kattpgjaldsbaráttunnar, að fjalla
um aðal kröfur samtakanna, eg að leffjja grundvöll <ið sameiginlegri yfir-
stjórn kaupgjaidsbaráttunnar.
Við vonnm að stjórn A. S. I. hregðist vel við þessan tillöfu okkar og
tjáum okkur reiðuhúna til frekari viðræðna varðandi þessi mál.
Með stétfarkveðju, f. h. Fulltráaráðs verfcalýðsfélaganna í Reykjavrk,
í herstjórnartilkynningu MacArthurs í gær
segir, að Bandaríkjaherinn suðaustur af Taejon
hafi höríað undan og búið um sig þar sem betra
sé til varnar. Það var íekið fram ao itsidanhaldið
hefði verið skipulagt og eftir áætlun. Alþýðuherinn
sem sækir fram suður með vestursíröndinni hefur
tekið tvær borgir og er nú um 100 km suðvestur
af Taejon og á sömu vegalengd eítir til suður-
strandar Kóreu.
t herstjórnarthkyiroingu Mac-
Arthurs er einnig skýrt frá því,
að Bandaríkjamenn hafi tekið
borgina Yongdok á austur-
ströndinni aftur, og þar roeð
hafi verið bægt bráðii hættu
frá hafnarborginni Pohang uro
60 km suður af Yongdok, en
þar hafa Bandaríkjaroenn und-
anfarna daga skipað liði á iand.
Brezk og bandarisk herskip,
hafa síðustu daga skotið úr fall
byssum sínum á Yongdok, og
segir í fréttum, að hún sé nú
í rústuro.
Hluti þess Bandaríkjaheriiðs
sero undanfarna daga, hefur ver
ið skipað á land í Kóreu, er nú
kominn. til Taejonvígstöðvann'a
Framhald af 8. síðu.
Leopold konungur kominn til
Beigíu. - Mótmœiafundir í
Bruxelies í gœrkvöld.
Leopold kanungur kom í gær til Belgíu eftir sex ára út-
legð. fiann kom með flugvél ásamt Duvieusart, forsætisráð-
herra. Baudoin krónprins sonur hans kom í annarri ffugvél.
Flugvéíarnar lentu á flugvelli rétt utan við Bruxelles, og tóku
þar ráðherrar á móti konungi. FlugvöIIurinn var afgirtur og
mikið herlið til taks.
Flugvöllurinn sem flugvél kon jmeðfram allri leiðinni sem kon.
ungs lenti á liggur nokkuð frá ungur ók til hallar sinnar. Á
borginni, en þéttar raðir lög- göturnar höfðu verið máluð
reglumanna og hermanna voru \ Framhald á 4. siðu.
Enskur sóslaldemókraf krefst
]ákvœSrar afsföSu Brefa fil
friSarfrumkvœSis Sfalins
ScsíaldemokrataþingmðúuE enskur. Ðavies að
RaÍRÍ, fluití á þriðjudagirm var ræðu i brezka
þinginu og hvatti ákafi Attlee forsætisráðherra til
20 taka i útrétta hönd Stalíns um Kóreumálin.
„Svar Sfalíns til Pandit Nehru er sem hress-
andi gusiur íersks lofis gegnum fúlar þokur, sem.
hulið haia allí raunvorulegt í sambandi við Kóreu-
harmleikinn", sagSi Davies m.a.
„Hvao er það sem Stalín leggur ti'l? Það er
augljóst að alþýðusíjórn Kína, ríkisstjórn sem.
viðurkennd hefur verið af 400 milljónum Kín-
verja, á öryggisráð sameinuðu þjóðanna að viður-
kenna og á að eiga fulltrúa í öryggisráðinu; aug-
ljóst ao Kóreuþjóðin á að fá boð um að kynna í.
öryggisráðinu sjónarmið sitt um rétíinn til að
stjérna landi sínu.
Ég fullyrði, og legg á það þunga, áherzlu a5
engin ríkisstjórn hefur hina minnstu afsökun til
að neita því ágæta tækifæri, sem Stalín heíur
geíið. Hinn kosturinn getur aðeins orðio tortíming
menningar vorrar í kjarnorkiiistyrjöld".