Þjóðviljinn - 23.07.1950, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.07.1950, Blaðsíða 8
FurBuleg ,Jasfheldni'kanadiskra sf)6rnar- vaída á póískum menningarminjum þlÓÐUIUINN Munirnir voru flutfir vestur um haf & stríðsárunum til að bjarga fjeim undan Pólverjura varð það strax Ijóst, þegar nazSstar réðust inn í Póliand, að gera þyrfti ráðstafaisir til þess að bjarga dýrmætum listaverkum. Þeim var því komtð til öraggrar — að því er álitið var — geymslu með því &8 senda þau til Kanada. Ná hefar komið í Ijós, þótt andárlegt megi virðast, að það er álitamál, hvort ékld hefði verið betra fyrir Pólverja að lofa Göring að stela listaverkrannm, þá hefði þeini þó verið skilað aftur. Það reynist erfiðara að endurheimta þau frá Kanada. — Til þessa.hafa Kartada- búar eltki fengizt til að skila dýrgripumum aftur. Nú hafa ýmsar menningarstofnacir í Póllandi látíð gerá skrá tan gripina, og skora á alla sanngjarna rraenn, að stuðla að því, að Pólverjar fái minjagripi sína aftur í hendur. Krýningarsverð pólsku konunganna er einnig meðal gripanna sem Pólverjar fá ekki aftur. ntur. Þetta eiginliandrit Chopins af sónötu í e moll er einn gripurinn, sem Hailesby og nær 266 aðrir koma hingað á sérstöku skipi til a® Mið „kristilef 6 stúáentamóf á biblíulegant gmndvelli" í þessarí viku, dagana 26.-31. jfúBí verður haldið hér i Keykja vík noETænt kristilegt stúdenta mót á bíMíuIegum grundveíli. Fastir þátttakendur í mótinu verða hátt á þriðja hundrað, þar af 175 erlendir stúdentar. Þetta mun vera. næst fjölmenn asta stádentamót sem hér hef- ur verið haldið, mótið á Þing- völlum 193ö eitt fjöliKennara. Erlendir þátttakendur móts- ins koma flestir með sérstöku skipi, sem þeir ha-fa leigt sér til ferðarinnar. Þetta er fyrsta slíkt mót haldið hér á landi. íslenzkir ræðumenn á naótimi: verða dr. theol. Friðrik Friðriks son, dr. theol. Bjarni Jónsson, vigsþabiskup, Ólafur Óiafsson, kristniboði, og séra Jóhann Hiíð ar. Erlendir ræðumenn verða prófessor Ha.llesby og Indrebö, biskup í Bergen, frá Nor^gi, dr. med. Langvád frá Danmörku, dr. theol. Simojoki frá Finn- landi og doseht Danell frá Sví- þjóð. Á hverjum degi mótsins verða flutt erindi og biblmfyrirlestrsr fyrir stúdenta eingöngu. Á kvöldin verða. almennar sam- komur i kirkjunni 8.15. Á sunnudaginn verður svo hald- inn útifundur, ef veður leyfir. Hin árlega þjcðhátíð Vest- mannaeyja verður haldin 4.—6. ágrúst. Er . það íþrcttafélagið . Þór, sem. sér um hátíðahöldin að þessu sinni, en íþróttafélög bæj- arins skiptast á um að veita há tíðinni forstöðu. K Ö R E A Framh. af 1. síðu til að bæta. 24. fótgönguliðsher fylkinu sem þar er fyrir til varn ar nokkuð það manntjón sem það hefur orðið fyrir i bardög- unum um borgina. Bandárísk flugvirki "iiafa gert loftárásir á hafnarborgina Won san í Norður-Kóreu. Wonsan stendur við Kóreuflóa uia 150 km frá 38 breiddarbaug. Sagt er að vegn'a dimmviðris hafi flugvirkin ekki getað séð mark- ið, en varpað sprengjum samt sem áður með aðstoð radar- tækja. Sagt er að höfnin. sé algérlega eyðilögð, en þafian i ha.fi verið send hergögn og vist- ir til alþýðuhersins á vígstöðv- unum. — í gær var slæmt ílu.g- veður í Kóreu og var lítið ran loftárásir. Þar munu tala dr. theol. Friðrik Friðriksson og prófessor Halles by. . Nánari upplýsingar um mótið er hægt að fá í húsi K.F.U.M. ogK. Akureyrartogar- arnir afia vel Munu nú rcvna lyrir sér á Halamíðum I byjjun þessarar viku lönd- uðu allir Akureyrartogararnir karfa í Krössanesvérksmiðjuna. Svalbakur 372 tonnum, Jörund- ur 287 tonnum og Ivaldbakur rúml. 300 tonnum. Eru togar- arnir allir farnir aítur á veiðar. Togararuir munu nú leita fyrir sár á Halauum. Hafa bor- izt fregnir um allgóða þorsk- og karfaveiði býzkra togara þar áð undanförhu. Togararnir höfðu með sér salt svo hægt sé að salta þann þorsk sem kynni að veiðast. Karfi sá er veiðist á Halanum er bæði stærri og feitari en karfinn, sem togararnir hafa sótt vestur fyrir fyrir land að undanförnu. Er fítumagn Halamiðakarfans allt að 7%. 1 s.l. viku barst lítil síld til Krossanesverksmiðjunnar. Snæ- fell landaði 99 málum og Marz 83 málum. Karfaveiðisamningur Sjc- mannafélags Akureyrar hefur gefið mjog góða rauh. Er hann í gildi til 1. sept. en hægt að segja honum upp frá 1. ágúst með mánaðar fyrirvara. Engin ákvörðun hefur verið tekin enn um uppsögn samningsins. . ■ ' ■' Ift tferkamaður vinnur ntál gegn Síldarversmiðjum rikisins Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðv. Nýlega var kveðinn hér upp undirréttardómur í rnálinu Andrés Davíðssoii gegn Síldar- verksmiðjum ríkisins. Málavextir eru þeir að Andrés og 5 öðrum verkamönnum var fyrirvaralaust vikið ur vinnu hjá Síidarverksmiðjum ríkisins 11. ágúst í fyrra, og höfðaði Andrés mál og krafðist greiðslu á kauptryggingu til loka trygg- ingartímabilsins. Dómur féíl þannig að Síldai- verksmiðjur ríkisins voru dæmd ar til að greiða kröfu Ándrésar og allan málskostnað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.