Þjóðviljinn - 23.07.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.07.1950, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVIL'JMNN Sunnudagur , 23. j'úll 1850. Tripolibíó Sími 1182 Maðurinn með stálhneíana (The Knockout) Afar spennandi, ný, ame- rísk hnefaleikamynd, tekin eftir sögu eftir Ham Fisher. Aðalhlutverk: Leon Errol Joe Kirkwood Elyse Knox Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. ------ NÝJABÍÓ ---------- Síðasti áfanginn Þessi fagra og skemmti- lega litmynd með: Maureen O’Hara' og Cornel Wiid Sýnd kl. 3 og 5. Ljúfir ómar (Something in the Wind) Hin bráðskemmtilega söngva og gamanmynd með: Deanna Durbin Sýnd kl. 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Kl. 7 hefur kvenfélagið HRINGUKINN sýningu. Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355. ALLTAF ER GÚTTÓ VINSÆLAST! Síðasti stigamaðurinn (The Iast bandit) Mjög spennandi amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: William Elliott Adrian Booth Forrest Tucker. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Yörujöfnun M2 Gegn afhendingu vörujöfnunarreits M 2 (síðari helmings) af núgildandi vörujöfnunar- seðli fá félagsmenn afgreiddar kartöflur sem hér segir: " einingar 1— 2 3— 4 5— 6 7— 8 9—10 11—12 13—14 15—16 17—18 1 kg. 2 — 3 — 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 9 — TIL 19 einingar eða fleiri 10 kg. Afgreiðsla hefst eftir hádegi á mánudag. Vörujöfnunni lýkur á miðvikudagskvöld, 26. júlí. Vegna skorts á umbúðum er æskilegt aö félags- menn komi meö ílát undir kartöflurnar. Trésmíðavél liggur lciðin 5 Nýleg og góð bandsög óskast til kaups. Sögin í þarf að geta sagaö minnst 10” hæö. Uppl. á !; trésmíöaverkstæöinu. Landssraiðjan. Sími 1680. Sölubö r n SELJIÐ I.S.E. Landsméf i ha meistaraflok i hefsi i Engidal við Hafnarfjörð kl. 4 e.h. í dag Þátttakendur verða: íþróttabandalag Akureyrar, íþróttabandalag Akraness, íþróttabandalag Vest- mannaeyja, Fram, K.R., Ármann og Haukar Haínaf. KEPPNIN HEFST MEÐ LEIK MILLI AKRANES - FRAM Annað kvöld kl. 8,30 heldur mótið áfram á sama síað. Keppa þá Akranes — Akureyri, Fram — K.R. og Haukar — Akranes. KL. 81/2 HEFST SIÍEMMTUN MEÐ FJÖL- BREYTTUM SKEMMTIATRIÐUM OG DANS. Spennandi keppni Fallegt umhverfi TAKIÐ HAFNARFJARÐARVAGNANA FRAMKVÆMDANEFND. FERÐAFÉLAG ISLANDS = JB * V? r- »»»'* n-v ráðgerir skemmtiferð um Vest- urland og hefst ferðin 27. júlí. Farið með bifreiðum til Stykk- ishólms. Haldið til Flateyjar og ferðast um eyjarnar. Þá til Brjánslækjar á Barðaströnd. Farið í Vatnsfjörð og dvalið þar (um Fossheiði). Komið í Geirþjófsfjörð, inn undir Dynj anda að Rafnseyri og til Bíldu dals. Farið yfir Rafnseyrarheiði til Þingeyrar (eða sjóveg) og að Núpi, en uæsta dag til ísa- f jarðar. Ferðast um Isaf jarðar- djúp í 2 daga á bátum. Frá Arn gerðareyri haldið suður Þorska fjarðarheiði til Kinnarstaða og Bjarkarlundar og með bifreið- um til Reykjavíkur, 8 daga ferð. Áskriftarlisti liggur frammi og séu farmiðar teknir fyrir kl. 5 næstkom. þriðjudags kvöld. í Lesið smáauglýsingainai á 7. siðu Vönduð vinna Fljót afgreiðsla Fatapressa (Q) Grettisgötu 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.