Þjóðviljinn - 06.10.1950, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.10.1950, Qupperneq 1
15. árgangar. Föstudagur 6. október 1950. 222. tölublað. er einn af 15 vinningum í HAPPDRÆTTI ÞJÖÐVIL JANS Hálgagn menntamálaráSherra skýrir frá leynifundum landráSaflokkanna: Hersefa fil aS uppræta „glæpalýð" og hættulegar lífsskoðanir Bandaríkin héia refsingum, sé kröfum þeirra ekki hiýtt í gær, á 4 ára afmæli landráðasamningsins um Keflavíkurflugvöll, birti Vísir, málgagn menntamálaráö- herrans, mjög athyglisverða forustugrein. Þar er lýst yfir því að heimsstyrjöld sé óumflýjanleg: „allir þeir sem lylgzt hafa með þróun heimsmálanna frá styrjaldarlok- um, hafa gert sér þess fulla grein fyrir löngu, að til heimsstyrjaldar hlýtur að draga, sem háð verður af tveim lífsstefnum(!)“ Þessi styrjöld verðúr þó með nokk- uð sérstæðu móti: „hér verður elcki um staðbundna styrjöld stórveldanna að ræða, heldur munu lífsstefn- urnar heyja sín hjaðningavíg á yztu hjörum heims, ekki einvörðungu milli þjóða, heldur og innbyrðis með hverri þjóð.“ Síðan er rakið hvernig hernaðarþjóöir Vest- urevrópu séu að „taka afleiðingunum af þátttöku sinni“ í Atlanzhafsbandalaginu og að lokum komizt þannig að orði: í;Eiga heimili þjóðarinnar að vera réttlaus og oíurseld ásókn og ofbeldi glæpalýðs, sem kann að skjóta hér upp höfði er til átakanna kemur? Við þessu verður að fást ótvírætt svar. Verði því yfir- lýst að við séum ekki menn til að vemda eignir né öryggi, ber ríkisstjórn og Alþingi að taka af því afleiðingunum, og tryggja þjóðinni þá vernd og það öryggi, sem jafnvel smæstu þjóðir njóta. Viljum við engu fórna, má heldur ekki vænta þess að aðrar þjóðir vilji mikið fyrir okkur gera á neyð- arstundu, og viljum við ekki uppfylla skyldur okk- ar samkvæmt samningum, varða samningsrofin rétt- indamissi, sem þjóðin á sjálf sök á. Aðgerðaleysi getur varðað sömu refsingu og drýgður glæpur, og þung sök er að sofa á verðinum á styrjaldar- tímum.” Breáu krataruir láfa dæma menn í fangelsi fyrir að gera verkfall Að kröfu dómsmálaráðherrans í ríkisstjórn sósíal- demókrata í Bretlandi voru tíu verkamenn í London dæmdir í fangelsi í gær fyrir að gera verkfall til að reyna að fá kjör sín bætt. Þessi frásögn Vísis gefur all- glögga mynd af kröfum þeim sem Bandarikin hafa nú lagt fram og ræddar eru á leynifund Leppherinn stöðvaSur Lepphersveitir Bandarikja- manna í Kóreu, sem undanfarið hafa sótt norður austurströnd Kóreuskaga, voru stöðvaðar í gær af öflugu viðnámi alþýðu- hersins 120 km norður af 38. breiddarbaug. Segja fréttarit- arar, að alþýðuherinn sé þar í torsóttum varnarstöðvum. Á vesturströndinni er Bandaríkja her endurskipulagður 12 km suður af 38. breiddarbaug og hafa flugvélar flutt brezkt og ástralskt lið á þær slóðir. Ætla Bandaríkjamenn að fara sem minnst sjálfir norður fyrir 38. breiddarbaug að minnsta kosti fyrst í stað. Bandarískur tund- urduflaislæðari hefur farizt á tundurdufli við Kóreu og tveir tundurspillar skemmzt af sömu orsökum. um landráðaflokkanna þriggja. Eftirfarandi atriði eru ljós af frásögninni: 1) Fremsta hlutverk ís- lenzku agentanna er að beita vopnavaldi 'og ofbeldi til að uppræta innlendan „glæpa- lýð“ og ákveða „lífsstefnu“ og er ekki að efa að þar er átt við verkalýðshreyfing- una og Sósíalistaflokkinn. 2) I því skyni er rætt um að koma upp innlendum her og vitnar Vísir í því sam- bandi í stjórnarskrána! 3) Sé slíkt ekki talið kleift verða íslendingar að taka við erlendri hersetu. 4) Sé ekki á þetta fallizt verður litið á það sem brot á Atlanzhafssáttmálanum. 5) Slíkt brot „getur varð- að jsömu refsingu og drýgður glæpur“, en það ber eflaust svo að slcilja að Bandaríkin hóti að líta á Islendinga sem óvinaþjóð og hegða, sér sam- kvæmt því. ★ Fullvíst er að þessi forustu- Framhald á 7. síðu. Lifandi fólk skotmark Þessi ljósmynd /annst á banda- rískum liðsforingja, sem alþýðu her Kóreu tók tii fanga. Sýnir hún, að Bandaríkjamenn og leppar þeirra. hafa notað Iif- andi fólk fyrir skotmörk. Kóresk stúlka er bundin við staur, spjald fest á brjóst henni og skotmark mála?. í hjartastað. Verkamennirnir, sem sækj- andinn kvað hafa verið valda úr sem flestum starfsgreinum í gasstöðvum London, svo að beir væru nokkurskonar þver- skurður af þeim 1500 manna hópi, sem átt hefur í verkfalli í þrjár vikur, voru dæmdir í mánaðar fangelsi. Verjandinn mótmælti því að taka þannig menn af handahófi og dæma þá, ef einn verkfallsmaður væri dæmdur yrði að dæma þá alla 1500. Sjóliðar fóru að vinna sem verkfallsbrjótar í einni gasstöð í London í gær. Verkfallsmenn samþykktu á útifundi að hefja vinnu á ný á mánudag að því tilskildu, að enginn þeirra yrði beittur refsiaðgerðum, herlið yrði kvatt á brott úr gasstöðv unum og samningar væru þeg- ar hafnir um kaupuppbót. Vín einangruð, verkfallsmenn stöðva samgöngur Verkfallsátök fóru harðnandi í Austurríki í gær og mátti heita að höfuðborgin Vín hefði verið einangruð frá öllum öðr- um hlutum landsins. Verkfall til að mótmæla kjara skerðingu, sem leitt hefur af verðhækkun, hófst víða í Aust- urríki í fyrradag og breiddist út í gær. I Vín tóku verkamenn á sitt vald ýmsar verksmiðjur, pósthús og járnbrautarstöðvar. Kom víða til átaka við lögregl una. I gærkvöld gengu lestir að- Framhald á 7. síðu. Vishinski kallar mig ljótum nöfnum kvartar Bevin 1 umræðum um utanríkismál á þingi brezka Verkamannafl. í gær sagði Bevin utanríkisráð- herra, að hann hefði gert marg ar tilraunir til að vingast við Sovétríkin en ekkert haft uppúr því nema illyrði og svívirðingar frá Molotoff og Vishinski. Stefna ríkisstjómarinnar í utan. ríkismálum var samþykkt, en ályktun, sem krafðist stórvelda fundar, kjarnorkubanns og vin- áttu við Sovétríkin fékk at- kvæði fulltrúa um milljónar flokksmanna. Margir óbreyttir ^ flokksmenn létu í ljós í ræðum % sínum óánægju með undirlsgju J hátt ríkisstjórnarinnar gagn- vart Bandarikjunum. Bevin á- vítaði flokksmenn fyrir að gruna Bandarikin um árárarfyc irætlanir. Glæsilegur sigur samnpr main í Skjaldborg Atkvæðagxeiðslu í Skjaldborg lauk í gærkvöld Helgi Þorkelssón, formaður Skjaldborgar og Gunnheiður Guðjónsdóttir, frambjóðendur sam- einingarmanna voru kosin fulltrúar á Alþýðu- sambandsþingið með 105 atkv. Fulltrúaefni afturhaldsfylkingarinnar fengu 74 atkv. — 3 seðlar voru auðir, en atkvæði greiddu 184 af 207 á kjörskrá! Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá gerði hin svarta samfylking þríflokkanna úrslita- aðför að Skjaldborg í þessum kosningum. Smöl- unarvél þríflokkanna var öll sett í gang og at- vinnurekendur lögðu til nægilegt fé úr sjóðum sínum. Þegar fólk hætti vinnu í fyrradag biðu at- vinnurekendasmalarnir fyrir utan vinnustaöina með bíla sína til að flytja Skjaidborgarfólkið eins og hjörð á kjörstað. í gær kvlttaði Skjaidborgarfólkið fyrir frekju atvinnurekendanna og árás þeirra á félagið með því aö votta Helga Þorkelssyni formanni Skjald- borgar og meðframbjóðanda hans, Gunnheiði Guð jónsdóttur, traust sitt á hinn glæsilegasta hátt. \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.